Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Mazda Til sölu er Mazda 626, árg. ‘87, 2000 vél, staðgreiðslutilboð óskast, skipti möglu- seg. Upplýsingar í síma 91-870943 eftirkl. 19. Mitsubishi Til sölu MMC Colt, árg. ‘81, er gangfær en ekkiá númerum. Upplýsingar í síma 93-61336. Skoda Skoda 130, árgerö 1987, ekinn 78 þús- und, í góðu standi, skoðaóur ‘95, sum- ar- og vetrardekk, selst ódýrt. Upplýs- ingar í síma 91-33149. Skoda Favorit 136 LS, árg. ‘91, ekinn 49 þús., selst með 100 þús. kr. afslætti. Góður bfll. Allar uppl. í síma 91-40909 e.kl. 20 í dág og næstu daga. votvo Volvo Gamall en góöur! ‘76 station - Volvoinn U-781 er til sölu og sýnis að Hraunbæ 182. Fyrir frekari upplýsingar hringið dyrabjöllu 3/8 (Þórður). Til sölu Volvo 240 GL, árg. ‘87, 5 gíra m/útvarpi, ek. 116.000 km. Þarf aó selj- ast strax og fæst meó miklum stað- greiðsluafslætti. Uppl. í s. 652537. Fornbílar Tilboö óskast í Chevrolet-vörubil, árg. 1952. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9550. Jeppar Til sölu fyrir 150-200 þúsund Chevrolet Blazer, árg. ‘73, upphækkaður, 38” dekk, 4,10 drif, Buick 350 vél, 350 dísil- vél sem þarfnast viðgerðar fylgir ásamt ökumæli, 19 rása talstöó og þokuljós- um. Skipti á fólksbíl eða mótorhjóli ath. S. 46005 og 91-621037. Til sölu Suzuki SJ-410, árg. ‘83, bíll í góðu standi, selst ódýrt. Upplýsingar 1 síma 91-10092. 1förubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaórir, fjaðraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitablásarar o.m.fj. Sérpöntunarþjónusta. I. Erlingsson hf., sími 91-670699. MAN-Benz-Scania-Volvo. Stimplar, legur, ventlar, pakkninga- sett, dísur, oliudælur, vatnsdælur - framdrifsöxlar og fjaórir - lagervörur og hraðpantanir. H.A.G. hf. - tækja- sala, Smiðshöfða 14, s. 91-672520. Vinnuvélar Dráttarvél - traktorsgrafa. Til sölu Ford 7600, 96 ha., árg. ‘79. Einnig stór traktorsgrafa, árg. ‘80. Uppl. í síma 98-63358 og 985-30718. Uppboð Eftirtaldar bifreiðar verða boðnar upp að Vesturgötu 121, Akranesi, föstudag- inn 30. september 1994 kl. 14.00: GB-719 JX-729 Vaenta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Akranesi 22. september 1994 /////////////////////////////// Aukablað um TÖLVUR Miövikudaginn 5. október mun aukablaö um tölvur fylgja DV. Blaöið verður að vanda fjölbreytt og efnismikið. í því verður fjallað um flest það er viðkemur tölvum og tölvunotkun. Upplýsingar verða í blaðinu um hugbúnað, vélbúnað, þróun og markaðsmál, að ógleymdum smáfréttunum vinsælu. Sérstök áhersla verður lögð á umfjöllun um tölvunám hvers konar. Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið er bent á að senda upplýsingar til Björns Jóhanns Björnssonar á ritstjórn DV fyrir 27. september í síðasta lagi. Bréfasími ritstjórnar er 63 29 99. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfs- dóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 63 27 23. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 29. september. ATH.I Bréfasími okkar er 63 27 27. & Lyftarar Notaöir innfluttir rafmagnslyftarar í fjöl- breyttu úrvali. Frábært verð og greiðslukjör. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson sf., s. 91-22650. Ef byróin er að buga oss og bökum viljum hlífa, stillum inn á Steinbock Boss, sterkan að keyra og hifa.__________ Mikiö úrval af Kentruck handlyfturum og rafknúnum stöflurum. Mjög hagst. veró. Eigum á lager nýja og notaða Ygle rafmagns- og dísillyftara. Arvík hf., Ár- múla 1, s. 91-687222, fax 687295. • Ath. Mikiö úrval af innfiuttum lyfturum af ýmsum gerðum, gott verð og greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. fH Húsnæðiíboði Búslóöageymsla Olivers, Bíldshöföa. Sérhæfóur búslóðaflutningur, hvert á land sem er, ásamt pökkun og frágangi, ef þarf. Fast tilboó í lengri flutninga. Tek búslóóir til geymslu í lengri eða skemmri tíma. Frágangur allur hinn besti í snyrtilegu, upphituðu og vökt- uðu húsnæði. Enginn umgangur leyfð- ur um svæðið. Utvega buróarmenn ef óskað er. Athugið málið í síma 985-22074/ 984-61234/674046, símsvari.________ 2ja herbergja íbúö til leigu, 80 m2 , f Kópavogi. Er laus nú þegar. Langtíma- leiga. Verð 34 þús. meó hita. Uppl. í síma 985-38225 eftir kl. 13. l' miöbæ Hafnarfjaröar: gott herb. í nýju húsi m/aðgangi að setustofu, baðherb. og eldhúskrók. Þvottavél/þurrkari. Leiga 17 þ. Sími 654777.___________ Gott herbergi i Kópavogi til leigu, 16 m2 , meó aðgangi að eldhúsi og baói. Upp- lýsingar í síma 91-46761.__________ Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. fU Húsnæði óskast Eruö þiö meö litia íbúö, helst á sv. 101 eóa þar í kring, sem þið viljið leigja ungri, reglusamri kouu, til lengri eða skemmri tíma? Skilv. greiðslum heitið. S. 683841 og e.kl, 19 í s. 666515. 4-6 herbergja fbúö meö góöri geymslu óskast til langtímaleigu, gjarnán í ná- grenni Landakots. Fyrirframgreiósla. Sími 91-24608._____________________ Hafnarfjöröur. Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3ja herbergja íbúð til leigu, helst í norðurbænum, góóri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-53825._____ Mæögur óska eftir 3ja herbergja íbúö í vesturbænum strax. Góóri umgengni og skilvísum greióslum heitið. Uppl. í síma 91-888614. Ungt par óskar eftir 2ja-4ra herb. íbúö miðsvæðis í Rvík. Reykjum hvorki né. drekkum og skilvísum greiðslum heit- ið. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-9542. Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar eftir að taka á leigu litla íbúó í Rvík. Greiðslugeta 25 þús., fyrirframgreiósla möguleg. S. 91-666190 e.kl. 15. Veitingastjóri á Hótel Loftleiöum óskar eftir fallegri 3ja herbergja íbúð. Vinsamlegast hafió samband í síma 91-11867 eftirkl. 18. Atvinnuhúsnæði 75 m! húsnæöi til leigu, hentar vel til veisluþjónustu eða undir léttan mat- vælaiðnað, frystir og kælir. Upplýsngar í síma 91-44825 eóa 91-46522. Ca 100 m! atvinnuhúsnæöi með inn- keyrsludyrum eða aðstöóu til að taka á móti vörubrettum óskast til léigu mið- svæðis i Rvík. Uppl. í s. 91-888844. Til leigu mjög gott skrifstofuhúsnæöi f Borgartúni 29. 3 herbergi og móttaka, kafFiaðstaða og skjalageymsla. S. 668241 frá kl. 14 til 21. Til leigu við Skipholt, 127 m2 iðnaðar- pláss og á svæði 104, 40 m2 skrifstpláss á 2. hæð og 30 m2 geymslupláss í kj. S. 91-39820, 91-30505 og 985-41022, Nokkur nýstandsett skrifstofuherbergi á 2. hæð við Skúlatún til leigu, samtals um 170 m2. Uppl. í síma 91-627020. FERÐIR $ Atvinna í boði Rútubílstjóri. Oskum eftir að ráða van- an rútubílstjóra, sem er vanur viógeró- um og getur unnið sjálfstætt. Þarf aó vera snyrtilegur og hafa góóa fram- komu. Hópferóabílar K Willatzen, sím- ar 658505/658507.__________________ Atvinnutækifæri. Til sölu bónstöó. Besti tíminn fram undan. Veró ca 250 þús. Mögulegt að taka bíl sem greióslu. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-9554.________ Vantar manneskju í sveit á Suöurlandi, verður að vera vön bústörfum, reyk- laus, reglus., áhugas. og geta unnið sjálfstætt, ekki yngri en 30 ára. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-9552. Bakari eða vanur lærlingur óskast i bak- arí. Vinsamlega gefið upp nafn, síma, aldur og síðasta vinnustað. Svarþjón- usta DV, s. 91-632700. H-9551. Nuddarar óskast. Heilsulindin, Nýbýlavegi 24, óskar eftir menntuóum nuddurum til starfa nú þegar. Uppl. í síma 91-46461. Síminn hjá DV er 91-632700. Bréfasími auglýsingadeildar er 91-632727. Græni siminn er 99-6272 (fyrir landsbyggðina). Óskum eftir aö ráöa reglusaman og heið- arlegan starfskraft hálfan eða allan daginn í verslanir Nóatúns. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-9544, Bílstjórar óskast strax á pitsustaö. Verða aö hafa eigin bíl til umráóa. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-9555.____________________________ Óska eftir manni vönum línuveiöum til að vera með 6 tonna trillubát frá Súg- andafirði. Uppl. í síma 94-6188. Atvinna óskast Ungt par utan af landi, búsett í Kópavogi, óskar eftir vinnu. „Tökum nánast hvað sem er.“ Auglýsingaþjón- usta DV, s. 99-5670, tiivnr. 20086. £ Kennsla-námskeið Spænska - spænska. Kenni byijendum spænsku í 10-20 tíma. Góóar æfingar í talmáli. Samkomulag um tíma frá kl. 10-19. Einstaklingur kr. 500 pr. klukkustund. Get kennt á heimih við- komandi. Upplýsingar í síma 91-42078. • 870102 - Páll Andersson - 985-31560. Kenni allan daginn á Nissan Primera. Hjálpa við endurtöku og hjólanám. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Sím- ar 870102 og 985-31560.____________ 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla, æfingatímar, ökuskóli. Öll prófgögn. Góð þjónusta! Visa/Euro. S. 14762, Lúövík Eiösson, s. 985-44444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Hyundai Elantra. Nýir nem. geta byij- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘92, hlaðbak, hjálpa til vió endur- nýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Eng- in bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökuker.nsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ‘93. Öku- og sérhæfð bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160/985-21980. Ýmislegt Tattoo. Húðfiúrstofan Skinnlist hjá Sverri og Björgu kynnir frægan gesta- húðflúrara, Sparxey (Mark frá Englandi). Fríhendis andlitsmyndir, ættflokkamunstur. Ykkar hönnun eða okkar. Vió erum einfaldlega best. Húð- flúrstofan Skinnlist, Rauóagerði 54a, s. 883480. Opið 10-18.________________ íbúö í Suöur-Evrópu, t.d. á Spáni, Ítalíu eða í Portúgal, óskast til leigu í 3—\ mánuði. Ibúðaskipti koma til gr. Á sama staó til sölu gullfallegur Fiat Tipo ‘89, v. aðeins 390 þ. stgr. S. 652448. X? Einkamál Miölarinn, sími 886969, auglýsir: Stelpur, strákar, konur, karlmenn! C-skráning hjá Miðlaranum er besta leiðin til aó komast í erótísk sambönd. Algjör trúnaður,__________ Samkynhneigðir! G-skráning hjá Miólaranum er örugg aðferð til aó komast í varanleg eða styttri sambönd. Algjör trúnaður. Pör! T-skráning hjá Miðlaranum er leiðin til að kynnast einstaklingum eða pörum í ævintýraleit. Algjör trúnaður. Konur, karlmenn! A- eóa E-skráning hjá Miðlaranum er einfóld, örugg leið til að komast í varanleg sambönd. Algjör trúnaóur. Uppl. og nýskráningar í síma 886969. x>v j$ Skemmtanir Svarti september. Feróalangar & fjalla- fólk. Svarti sept. verður haldinn í Ris- inu, Hverfisgötu 105, lau. 24. sept. kl. 22. Aðgangseyrir kr. 800. Nefndin. -t4 Bókhald Færum bókhald fyrir allar stæröir og geróir fyrirtækja, einnig VSK uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staógreiðslu og lífeyrissjóóa, skattframtöl og m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráðgjöf og bókhald, sími 874311 og 874312. Fjármálaþjónusta BHI. Aðst. fyrirt. og einstakl. v. greiðsluörðugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró ogúttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. 0___________________Þjónusta Háþrýstiþvottur. Öflug tæki. Vinnu- þrýstingur aó 6000 psi. 13 ára reynsla. Ökeypis verðtilboó. Evró-verktaki lif. S. 625013,10300,985-37788. Geymið auglýsinguna. Móöuhreinsun glerja, þakdúkar, þak- dúkalagnir. Skiptum um eóa gerum vió bárujám, þakrennur, niðurfbll, þaklekaviðgeróir o.fl. Þaktækni hf., sími 91-658185 eða 985-33693. Tökum aö okkur málningarvinnu, flísa- og dúklagnir, pípulagnir og trésmíði. Vönduð og fljót þjónusta. Uppl. 1 síma 985-40908 eða símboði 984-60303. Garðyrkja Alhl. garöyrkjuþj. Garóúóun m/perma- sekt (hef leyfi), tijáklippingar, hellu- lagnir, garósláttur o.fl. Halldór Guð- finnss. skrúógarðyrkjum., s. 91-31623. Garöeigendur. Almenn garðvinna, gröfuvinna, vörubílar, gangstétta- og hellulagnir, lóóajöfnun o.fl. Minigröfur. Vanir menn. Sími 985-39318. Túnþökur - Grasavinafélagiö, s. 682440. Vallarsveifgras, vinsælasta grasteg. á skrúðgarða, keyrum túnþökurnar heim og hífum inn í garóa. S. 682440. Túnþökur- túnþökur. Til sölu túnþökur af sandmoldartúni, verð 45 kr. m2 á staðnum, keyrðar heim ef óskað er. Uppl. á Syóri-Sýrlæk í s. 98-63358. Úrvals gróöurmold og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jaróvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 447521/985-21663. Vélar - verkfæri Hafís/H.B., s. 629902 og 655342. Getum útvegaó flestar gerðir fisk- vinnsluvéla og búnaó til fiskvinnslu. Vió finnum lausn sem hentar. Nýjar og notaöar járnsmíöavélar, tré- smíðavélar, loftpressur. Iðnvélar hf., Hvaleyrarbraut 18, sími 91-655055. Plötusög, Kamró m/3 mtr. sleöa, hallan- legt blaó og fyrirskera. Iónvélarhf., Hvaleyrarbraut 18, sími 91-655055. Sumaríbúöir (stúdió) á gistiheimilinu Frumskógum í Hveragerói. Þeir sem vilja kyrrð og rólegheit yfir helgi og aóra daga, leitið uppl. í síma 98-34148. Landbúnaður Bændur og garöyrkjufólk. Almennar við- gerðir á landbúnaðar- og smávélum, t.d garðsláttuvélum. E.B. þjónustan, sím- ar 91-657365 og 985-31657. Heilsa Trimm-form Berglindar. Höfum náð frá- bærum árangri í grenningu, allt að 10 cm á mjöómum á 10 tímum. Vió getum hjálpað þér! Erum lærðar í rafnuddi. Hafóu samband í síma 33818. Opið frá kl. 8-23 alla virka daga, laugardaga frá kl. 9-17. Tómstundahúsiö er flutt að Laugavegi 178. Urval módela, lím, lakk, penslar og allt til módelsmíða. Opið 10-18 dagl. og 10-14 laugard. Póstsendum, sími 91-881901. Tómstundahúsið, Lauga- vegi 178.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.