Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Simi 63 27 00 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1994. Hegningarhúsið: Fangi í f imm vikna svelti Fangi í Hegningarhúsinu viö Skólavörðustíg hefur í um fimm vikna skeið neitað að neyta matar í mótmælaskyni. Samkvæmt heimildum DV liggur ekki alveg ljóst fyrir hverju maður- inn er að mótmæla en hann hefur gefið út þær yfirlýsingar að refsi- dómurinn, sem hann er að afplána, fyrir þjófnað og skjalafals, sé í raun ekki á rökum reistur þar sem Félags- rfiálastofnun Reykjavíkur hafi brugðist honum með því að synja honum um péningagreiðslur - þess vegna hafi hann neyöst til að grípa til þess örþrifaráðs að brjóta lögin og eigi því ekki skihö aö sitja inni. Heimildir DV herma að fanginn hafi neytt drykkjar - vatns, kaffis eða kóks ef svo ber undir - og borði gjarnan kex með. Mat hefur hann ekki viljað. Ekki er hægt að neyða mat ofan í fanga en maðurinn hefur verið vigtaöur reglulega og læknir fylgst með heilsufari hans. Ekkert hefur komið fram sem hefur gefið ástæöu til að ætla að heilsu mannsins sé farið að hraka. Virmuslys: Einnléstog tveir slösuðust Einn maður beið bana og tveir slös- uðust þegar dekk á lyftara sprakk við Sundahöfn um hádegi í gær. Verið var að skipta um dekkið þeg- ar það sprakk. Felguhringurinn brotnaði í tvennt og þeyttist dekkið á manninn sem lést og felgubrot þeyttist í andlit manns sem stóð við hhð hins og hlaut sá maður alvarlega augnáverka. Maður sem sat í öðrum lyftara, sem hélt hinum uppi, rif- beinsbrotnaði við höggið. Unnið er að rannsókn slyssins og beinist hún að því hvort gallar hafi verið í felgunni. Davíðfékk hnykk Ekið var aftan á ráðherrabíl Davíðs Oddssonar forsæfisráðherra þegar hann beið eftir að komast inn á Suð- urgötu af Skothúsvegi fyrr í vikunni. Davíð fékk smáhnykk á hálsinn og ráöherrabíhinn þarfnast viðgerðar á stuðaranum. Forsætisráðherra var á heimleið þegar þetta geröist. Ólafsíjaröarmúli: Á96kmhraða Lögreglumenn frá Ólafsfirði og Dalvík stöðvuðu ökumann í jarð- göngunum í Ólafsfjarðarmúla í gær- kvöldi en hann ók á 96 km hraða. kkviliðinu: Vatnsleki kom upp um bruggara í íbúð - grandalausir íbúar óðu vatn í ökkla í morgun „Við fórum þarna í sakleysislegt þriöju hæð að Dvergabakka 26 í er á fyrstu hæð, var hins vegar fyrst að eitthvaö hefði bhað hjá vatnsútkah og komum að læstum morgun. Nýlegur vatnsbarki í kló- manhlaus og ekki prýdd öðru en okkur en svo var ekki. Ég opnaði dyrum. Ein íbúðanna sem hafði settkassa salernis íbúðarinnar stökumsófaogbruggtækjum.Unn- svefnherbergisdyrnar og frammi á lekið inn í var mannlaus svo einn haíði gefið sig, með þeim afleiðing- ið var að þvi i morgun að afla upp- gangi var allt á floti. Persnesku af okkar mönnum skreið inn um um að vatn fossáöi um íbúöina og fýsingaumhverjirværuleigjendur teppin flutu, og það er nánast allt glugga og við honum blasti fuh- niður í næstu íbúð. Þá streymdi hennar svo hægt væri að ná tali ónýtt,“ sagði Soffía í morgun. komin bruggverksmiðja. Þarna var vatnselgurinn niður stigagang og í afþeim. Eigendur íbúðarinnar þar sem aht til alls, fuhkomin eimingar- fleiri íbúðir. Slökkviliðið var um íbúar i blokkinni kváðust ekki lekinn kom upp, Hrólfur Sumar- tæki, síugræjur, gambri í tunnum tvo tíma að dæla vatni úr húsinu hafaorðiðvarirviðbruggstarfsem- liðason og Sólveig Sæbergsdóttir, og landi á fiöskum. Það má segja og óðu menn vatn í ökkla. ina á fyrstu hæðinni. Hálfdán Þor- höföu nýverið fest kaup henni. Þau aö þetta sé fyrsta bruggmáhð sem Fíkniefndeild lögreglunnar, sem láksson og Soffía Sveinbjörnsdótt- höfðu undanfamar vikur unnið að slökkvhiðið upplýsir," sagði Björn nýlega tók við rannsókn brugg- ir, sem búa á hæðinni fyrir neðan standsetningu hennar. Þau höfðu Gíslason, varðstjóri hjá slökkvilíð- mála, var komim á staðinn i morg- íbúðina þar sem lekinn kom upp, ráðgert að flytja inn í hana um inu, við DV í morgun. un. Um 300 Iftrum af gambra var uppgötvuðu lekann þegar Sofiia helgina en bið verður á því. Þau Slökkvhiðinu barst beiðní um hellt niður og hald lagt á á þriðja vaknaðí um fjögurleytið. prísa sig sæl aö hafa ekki verið aöstoð vegna vatnsleka í íbúð á hundraðlitraaflanda.íbúðin,sem „Manni dauðbrá. Við héldum búin að leggja parkefið. Gat kom á einn olíutank stórs flutningaskips þegar þaö tók niðri við Hafnar- fjörð i gærkvöldi. Skipinu var siglt til Grundartanga þar sem kafarar könn- uðu skemmdir. Eyjólfur Magnússon, fulltrúi mengunarvarna hjá Siglinga- málastofnun, sagði við DV í morgun að vegna veðurs i gærkvöldi hefði olíubrákin á siglingaleið skipsins örugglega dreifst. DV-mynd GVA Sjávarútvegsdeild Stýrimannaskólans á Dalvík: Kennarar mættu ekki Kennarar viö sjávarútvegsdehd Stýrimannaskólans á Dalvík mættu ekki fil kennslu í gær og heldur ekki í morgun. Ástæðan er sú að þeir eru að mótmæla niðurskurði og að þeim sé gert að kenna ákveðið námsefni á styttri tíma en áður. Fundur kennara og fuhtrúa þeirra með menntamála- ráðherra var haldinn í stjórnarráð- inu í morgun og kennarar ætluðu ekki að hefja kennslu fyrr en í fyrsta lagi að honum loknum. Eiríkur Jónsson, formaður Kenn- arasambands íslands, sagði í samtali við DV í gær að hann óttaðist að hér væri aöeins um upphaf á frekari skerðingu að ræða. „Kennurum á Dalvík er nú gert að kenna það náms- efni í 5 kennslustundum á viku sem áður var kennt í 6 kennslustundum. Ég tel að svo verði haldið áfram á sömu braut ef ekkert verður að gert og það er verið að bijóta á rétti kenn- ara og nemenda,“ segir Eiríkur. Eiríkur segir að lausleg könnun, sem gerö hafi veriö, sýni ekki slíka skerðingu í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Hann kannaðist einnig viö að hafa heyrt af minni kröfum sem gerðar væru í námi í Stýri- mannaskólanum í Vestmannaeyjum en Páll Steingrímsson, talsmaður nemenda á Dalvík, segir nemendur frá Dalvík beinhnis hafa flúið th Eyja til að komast á auðveldari hátt í gegnum námið. „Það er spurning hvort verið er að skera skólann á Dalvík á háls eða kyrkja hann hægt og rólega. Á sama tíma og nemendur hér genga um með bethstaf og betla peninga fyrir tækj- um til skólans er peningum ausiö í aðrar menntastofnanir og má nefna kaup á 30 milljóna króna bát til Há- skólans á Akureyri í því sambandi en við fáum ekki einu sinni aðgang að honum,“ sagði Páll. LOKI Við kennum ekki! Við kennum ekki! Veöriöámorgun: Gola eða kaldi Á morgun verður norðankaldi austast á landinu en annars breytheg eða suðlæg átt, gola eða kaldi. Suðaustanlands verður léttskýjað en skúrir annars stað- ar. Hiti verður á bhinu 6-11 stig, hlýjast suðaustan tíl. Veöriö í dag er á bls. 36 NITCHI SKAFTTALÍUR PoiiÍá<»ii Suðurlandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.