Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1994 37 OO Tveir leikenda í Leynimel 13. Leynimelur 13 Leikfélag Reykjavíkur frum- sýndi í gær gamanleikinn Leyni- mel 13. Leynimelur 13 gerist í Reykjavík árið 1943. Hugmyndin aö verkinu er sótt í þá staðreynd aö á þessum árum var gífurlegur húsnæðisskortur i Reykjavík og Alþingi setti lög þar sem meðal annars var bannað að taka íbúð- Leikhús arherbergi til annarra nota en íbúðar. Sú saga komst á kreik að húsaleigunefndir myndu fá heimild til að leigja ónotuð her- bergi í íbúðum fólks. K.K. Madsen er nýfluttur í villu sína aö Leynimel 13 þegar Alþingi setur þessi neyðarlög, húsið hans er tekið eignamámi og afhent skríl af götunni. Áður en varir er húsið fullt af vægast sagt skrautlegum persónum. Helstu leikarar era GuðlaugTí. Ólafsdóttir, Guðmundur Ólafs- son, Guðrún Ásmundsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Jakob Þór Einarsson og Jón Hjartarson. Leikstjóri er Ásdís Skúladóttir. j Nýfædd börn eru jafnan áber- andi höfuðstór. . Höfuðið fjórð- ungur af lík- j amsþunganum Við fæðingu er höfuð barna að jafnaði um fjórðungur af heildar- líkamsþunga. Hlutfallið breytist með aldrinum þannig að við sex ára aldur er höfuðið aðeins um sjötti hluti þungans og á fullvöxn- um manni vegur höfuðið einn áttunda af þunganum. 20 þúsund sinnum á dag Vöðvamir í augnlokunum dragast saman um 20 þúsund sinnum á degi hverjum. Aðeins hjartavöðvinn er álíka starf- samur. Augnlokin hreyfast ótt og títt til að halda augunum rökum og hreinsa burt óhreinindi. Blessuð veröldin Pundið léttara við miðbaug Stundum er sagt að misþungt sé í mönnum pundið. Þetta má til sanns vegar færa en fer þá eftir því hvar menn eru staddir í ver- öldinni. Hlutir eru nefnilega 0,5% léttari við miðbaug en pólana. Þetta stafar af mun á aðdráttar- afli jarðar. Hálendisleiðir færar jeppum Flestar leiðir á hálendinu eru enn færar fjallabílum og jeppum en Vega- gerðin minnir menn á að vera vel búnir til aksturs á fjallvegum. Færð á vegum Þjóðvegir eru allir greiðfærir en sums staðar er ný klæðning sem get- ur orsakað steinkast og enn er unnið í vegavinnu. Ný klæðning er við Kirkjubæjarkiaustur, Skaftafell, á Oddsskarði og Sandvíkurheiði. í Jök- uldal er unnið í vegavinnu og einnig á Hellisheiði eystri. Yfirborð vegar- ins milli Fáskrúðsfjarðar og Reýðar- fjarðar er gróft og svo er einnig í Breiðdal. [3 Hálka og snjór @ Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir C^> LokaörStÖÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Rósenbergkjallarimi í kvöld: Hljómsveitin 2001 heldur útgáfu- tónleika í Rósenbergkjallaranum í kvöld kl. 21.30. Tónleikamir eru í tilefni útgáfu sveitarinnar á smá- skífudiski sem inniheldur 4 lög. Hljómsveitin mun spila gömul lög og nýtt efni sem væntaniegt er á stórri plötu með hfjómsveitinni um jóiin. Auk 2001 mxmu hljómsveitin Drome og trúhadorinn Gímaldinn troða upp. Hljómsveitin 2001 er skipuö flmm ungum mönnum, þeim Gauki Úlf- arssyni, Reyni Harðarsyni, Guð- mundi Kristjánssyni, Sölva H. Blöndal og Ó, Jónssyni. Hljómsveitin 2001 *ioroa bam O imii og Slclaiis Þessi litli drengur fæddist á fæð- ist 3255 grömm að þyngd og var 50 ingardeild Landspítaians þann 13. sentímetra langur. Foreldrar hans 'Tl. septemher sl. kl. 2.17. Hann fædd- eru Anna Björg Þorláksdóttir og *** Bam daqsins í®? þ™ Fyrir áttu 3 þau Gyðu, Bóðvar og Einar Þór. Úr myndinni Ertu sannur? Stuttmyndahá- tíðin Nordisk Panorama Nordisk Panorama, norræna stuttmynda- og heimildarmynda- hátíðin, hófst í Háskólabíói í gær. Þetta er umfangsmesta kvik- myndahátið sem haldin hefur verið á íslandi til þessa. Áætlað er að 250 erlendir gestir sæki ís- land heim vegna hátíðarinnar. Helsti viðburður Nordisk Pa- norama að þessu sinni er keppni um bestu stuttmyndina 1994 og bestu heimildarmyndina. Alls eru 57 myndir í keppninni, þar af eru 4 frá íslandi. Á meðal þeirra sem eiga myndir á hátíð- inni eru Aki Kaurismaki, Jari Bíóíkvöld Troell og Mike Leigh. Dagskrá hátíðarinnar í dag hefst kl. 10.15 og stendur fram á nótt. Meðal efnis sem sýnt verður í dag er heimildarmynd um Arne Treholt og íslensk stuttmynd eftir Lýð Árnason og Jóakim Reynis- son sem heitir Ertu sannur? Nýjar myndir Háskólabíó: Blaðið og Nordisk Panorama. Laugarásbíó: Jimmy Hollywood. Saga-bíó: Umbjóðandinn. Bíóhöllin: Leifturhraði. Stjörnubió: Úlfur. Bíóborgin: Leifturhraði. Regnboginn: Allir heimsins morgnar. Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 224. 23. september 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 67,560 67,760 68,950 Pund 106,470 106,790 105,640 Kan. dollar 50,250 50,460 50,300 Dönsk kr. 11,0980 11,1420 11,0480 Norsk kr. 9,9550 9,9950 9,9710 Sænsk kr. 9,0470 9,0840 8,9110 Fi. mark 13,7270 13,7820 13,4890 Fra. franki 12,7710 12,8220 12,7790 Belg. franki 2,1216 2,1301 2,1246 Sviss. franki 52,5000 52,7100 51,8000 Holl. gyllini 38,9500 39,1100 38,9700 Þýskt mark 43,6800 43,8100 43,7400 ít. líra 0,04309 0,04331 0,04325 Aust. sch. 6,2000 6,2310 6,2190 Port. escudo 0,4270 0,4292 0,4297 Spá. peseti 0,5265 0,5291 0,5265 Jap. yen 0,69150 0,69360 0,68790 irskt pund 105,140 105,660 104,130 SDR 99,19000 99,69000 99,95000 ECU 83,3000 83,6400 83,4400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan y 1 1 4 6? 7 T~ ‘i )D u 12 /5 TT^ II/ IS’ 17- IT| ", ÍO 3“ Lárétt: 1 kippkom, 5 skelfing, 8 rúmur, 9 tvíhljóði, 10 spýju, 11 kvabb, 12 virki, 15 samþykkja, 17 lyfliduft 19 til, 20 hótir, 23 töf, 24 óska. Lóðrétt: 1 stybba, 2 ör, 3 skel, 4 ólund, 5 gruna, 6 óhljóö, 7 nuddir, 13 hópur, 14 beita, 16 hvíldi, 18 yfirgefin, 21 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 volduga, 8 órar, 9 rót, 10 efnuð, 11 af, 13 fegnar, 16 iði, 17 urin, 19 nafni, 21 Tý, 22 smáa, 23 sat. Lóðrétt: 1 vó, 2 orf, 3 langi, 4 dununa, 5 urað, 6 góa, 7 at, 10 efms, 12 fánýt, 14 eða, 15 rita, 18 ris, 20 fá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.