Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1994 35 dv Fjölmidlar Með tilkomu fleiri útvarps- stöðva hefur einnig orðið sú nei- kvæða þróun að sífellt verður erfiðara að flnna á rásurn þeirra talað mál, það er tónlístin sem „blífur" og á sumum stöðvanna glymur hún dpginn út og inn þessi svokallaða síbylja. Á „frjálsu stöövunum“ svoköll- uöu koma þó geisladiskasnúð- arnir inn á milli laganna og rabba þá um eitt og annaö, s.s. eins og það hvað þeir ætli að gefa hlust- endum næst, í hvers boði þær gjafir eru, eru með getraunir fyr- ir hlustendur og fleira í þeim dúr. Og þegar þeir eru byrjaðir aö tala þakkar maður oft fyrir að þeir skulí ekki gera meira að þvi en raun ber vitni. Ég taldi emu sinni hvað einn þáttagerðarmaðurinn sagöi oft orðiö „ég“ í klukkustundarlangri útsendingu. Það reyndist vera 74 sínnum og talaði hann þó bara stutt í hvert skipti á milli lag- anna. Amiar kemur yfirleitt ekki frá sér heilli setningu ööruvísí en segja orðið „hérna“ tvisvar sinn- um a.m.k. Þegar maður hlustar á þessa höfðingja þakkar maður fyrir aðþeir skuli spila jafnmikla tónlist og þeir gera og reynir aö finna talað mál á einhverri ann- arri rásinni. Gylfi Kristjánsson Andlát Kristjana Magnúsdóttir frá Lykkju á Kjalarnesi, Fálkagöty 3, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 22. september. Þórunn Guðlaugsdóttir, Einimel 24, Reykjavík, andaðist miðvikudaginn 21. september sl. að Elliheimilinu Grund. Valgeir Einarsson frá Höfðahúsum, Fáskrúðsfirði, lést á Fjóröungs- sjúkrahúsinu, Neskaupstað, að kvöldi 20. september. Sigurpáll Vilhjálmsson, Kringlumýri 10, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 21. september. Jaröarfarir Ása María Áskelsdóttir frá Drangs- nesi, Hlíf, ísafirði, sem lést laugar- daginn 17. september sl. verður jarðsungin frá ísafjarðarkapellu laugardaginn 24. september kl. 14. Eyjólfur Gíslason, Njálsgötu 82, verð- ur jarðsunginn frá Hallgrímskirkju . dag fóstudaginn 23. september kl. 13.30. (Þorleifur) Viggó Ólafsson, Litla- Laugardal, Tálknafirði, sem andaðist mánudaginn 19. september, verður jarðsunginn frá Stóru-Laugardals- kirkju, Tálknafirði, laugardaginn 24. september kl. 14. Útför Benedikts Sigurðssonar, Króki, Borgarhöfn, fer fram frá Kálfafells- staðarkirkju laugardaginn 24. sept- ember kl. 14. Baldur Pálsson bátasmiður lést í Sjúkrahúsi Húsavíkur miðvikudag- inn 21. september. Jarðarförin fer fram frá Húsavíkurkirkju mánudag- inn 26. september kl. 11. Eggert Ólafsson vélstjóri, Bústaða- braut 3, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugar- daginn 24. september kl. 14. Katrín Þórðardóttir, Krummahólum 6, Reykjavík, andaðist á heimili sínu miövikudaginn 21. september. Hún verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 29. september kl. 13.30. Útför Árdísar Ármannsdóttur frá Myrkárbakka í Hörgárdal, sem lést 18. september, fer fram frá Akur- eyrarkirkju þriðjudaginn 27. sept- ember kl. 13.30. Látum bila ekki vera í gangi a6 óþörfu! ' Útblástur bitnar verst á börnunum j Því miður... fyrst hann er ekki í sófanum, þá veit ég ekki hvar hann er. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: LÖgreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Naatur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 23. sept. til 29. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð- inni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfiörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga íd. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið ki. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: KI. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 Og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. Vísir fyrir 50 árum Föstudagurinn 23. september. Ný garnaveikiprófun sem virðist ætla að gefa góðan árangur. Spakmæli Tónarnir ná þangað sem sólargeislarnir berastekki. S. Kierkegaard kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Kefiavík, sími 15200. Hafnarijörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarijörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 24. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Aðstæður valda því að þú færð samúð með einhverjum. Það sam- band verður þó ekki að varanlegri vináttu. Farðu varlega með upplýsingar sem eru trúnaðarmál. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Þú ert tilbúinn að hlusta á aðra. Það ræður því að margir gera þig að trúnaðanini sínum. Þú færð gott tækifæri í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Velgengni þín í dag byggist á því hvemig þér tekst að umgangast fólk. íhugaöu hvernig best sé að fara að hverjum og einum. Happa- tölur eru 9,18 og 33. Nautið (20. apríl-20. maí): Láttu aðra ekki vorkenna þér að óþörfu. Þú tekur hlutunum full- rólega. Hætt er við að aðrir gangi yfir þig. Þú hvílir þig í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); Aðrir eru ekki samvinnufúsir og það kemur niður á þér. Þér geng- ur hins vegar betur ef þú treystir bara á sjálfan þig. Þú verður að gefa eftir að ákveðnu marki í samningaviðræðum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Djörf hugmynd á hug þinn allan. Kannaðu allt vel áður en þú framkvæmir. Gakktu ekki gegn betri vitund. Taktu ekki meira að þér en þú ræður við. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Aðstæður nú eru óheppilegar ef þú stundar viðskipti. Haltu því að þér höndum um stund. Ástarmálin eru í óvissu en samskipti kynslóðanna ganga vel. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Farðu með gát ef þú átt við fólk sem móðgast auðveldlega. Óvenju- legar aðstæður reynast þér hagstæðar. Happatölur eru 11,20 og 36. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákveðið vandamál leiðir til þess að þú missir einbeitingu þína. Gættu þess að týna því ekki sem þú ert með í höndunum. Gættu að því sem þú segir og hvernig þú orðar það sem þú segir. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Nú er rétti tíminn til þess að gera góð kaup. Mikilvægt er að spyrja réttra spuminga. Þú skalt vera var um þig og krefjast vitna ef nauðsynlegt er. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú færð óvæntar fréttir af einhverjum úr fjölskyldunni. Þér geng- ur vel í félagslífmu og kvöldið ætti að verða liflegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú getur flutt Qöll ef á þarf að halda. Á hinn bóginn hættir þér til að sökkva þér ofan í draumóra. Slíkir draumar kunna þó að reyn- ast kostnaðarsamir. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! AUGLYSINGA 99*56* 70

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.