Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1994, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1994 Afmæli Jóna Herlaug Karlsdóttir Jóna Herlaug Karlsdóttir, verka- kona og húsmóðir, Arnartanga 75, Mosfellsbæ, er sextug í dag. Starfsferill Jóna fæddist í Vallarhjáleigu í Flóa en flutti eins árs með foreldr- um sínum og systkinum að Hala í Djúpárhreppi og ólst þar upp. Hún stundaði nám og lauk prófi við Hús- mæðraskólann á Laugarvatni og stundaði almenn sveitastörf á búi foreldra sinna fram yfir þrítugt. Jóna var um tíma matráðskona við bamaskólann að Laugalandi í Holtum en eftir að hún flutti í Mos- fellsbæinn vann hún hjá Kaupfélagi Kjalarnesþings og nú síðast sem umsjónarmaður gámastöðvar Sorpu í Mosfellsbæ. Fjölskylda Eiginmaður Jónu er Jón M. Gunn- arsson, f. 7.11.1939, aðstoðaryfirlög- regluþjónn. Hann er sonur Gunnars Bemhards Jensens og Ástu G. Jens- ensemnúemlátin. Böm Jónu og Jóns em Gunnar Karl, f. 17.12.1968, verkamaður, og Guðbjörn Hermann, f. 2.9.1971, nemi við háskólann í Köln í Þýska- landi. Systkini Jónu: Guðrún, f. 8.3.1929, verkakona í Mosfellsbæ, gift Jóni Vigfússyni og eiga þau tvö böm og tvö barnabörn; Kristín, f. 24.2.1930, b. og húsmóðir að Háfi, en sambýlis- maður hennar er Ólafur S. Þórar- insson og eiga þau tíu börn, tuttugu og sjö barnaböm og tvö bamabar- börn; Ingi Andrés Trausti, f. 17.1. 1932, trésmiður í New York, kvænt- ur íris Christiansen og eiga þau tvær dætur og eitt barnabam; Jón Vilberg, f. 17.1.1933, hrossab. í Hala, ogáhanneinn son. Foreldrar Jónu vom Karl Ólafs- son, f. 21.1.1897, d. 21.5.1982, bóndi, og Guðrún Jónsdóttir, f. 28.7.1880, d. 21.6.1980, húsmóðir. Ætt Karl var sonur Ólafs, b. í Áshóh Ólafssonar, b. á Efri-Hömrum, HaUssonar, b. þar, Jónssonar, b. í Árbæjarhelli, Hallssonar. Móðir Ól- afs í Efri-Hömrum var Ingveldur Ólafsdóttir. Móðir Ólafs í ÁshóU var Vigdís Sigurðardóttir, b. í Syðri- Hömmm, Jónssonar, b. þar, Gísla- sonar, b. þar, Jónssonar. Móðir Vig- dísar var Kristín Jónsdóttir. Móðir Karls var Kristín Kristjáns- dóttir, b. í Hraukhlöðum á Stokks- eyri, bróður Margrétar, langömmu Samúels Arnar ErUngssonar íþróttafréttamanns. Kristján var sonur Hreins, b. á Sperðli í Landeyj- um, bróður Guðrúnar, ömmu Andr- ésar Andréssonar klæðskera. Hreinn var sonur Guðlaugs, b. á Hemlu, Bergþórssonar. Móðir Hreins var Margrét Árnadóttir. Móðir Kristínar var Hólmfríður Bjömsdóttir, b. í Bakkakoti, Magn- ússonar, b. í Rimhúsum, Bjömsson- ar. Móðir Hólmfríðar var Sigríður Magnúsdóttir. Guðrún var dóttir Jóns, bróður Áma í Áshóli, afa Jóns Dalbú Hró- bjartssonar sendiráðsprests. Systir Jóns var Ingigerður, amma Kjart- ans Jóhannssonar, framkvæmda- stjóra EFTA. Jón var sonur Run- ólfs, b. á ÁshóU, bróður Sigurðar, langafa Sigþórs, fóður Guðmundar, skrifstofustjóra í landbúnaðarráðu- neytinu og Þórarins, tannlæknis, bridgeleikara og hestamanns. Run- ólfur var sonur Runólfs, b. á Brekk- um í Holtum, Nikulássonar, b. í Narfakoti í Njarðvík, Snorrasonar. Móðir Runólfs á Brekkum var Margrét, systir Þorgerðar, langömmu Ólafs Friðrikssonar og Haralds Níelssonar prófessors. Önnur systir Margrétar var Guð- rún, amma Björns Olsens háskóla- Jóna Herlaug Karlsdóttir. rektors og langamma Auðar, fyrrv. ráðherra, og Jóns dómprófasts Auð- uns. Margrét var dóttir Runólfs, b. í Sandgerði, Runólfssonar. Móðir Runólfs í Áshóli var Sigríður Hall- dórsdóttir, b. í Marteinstungu, Sig- urðssonar. Móðir Jóns var Guðlaug Jónsdóttir, b. á Stóra-Hofi, Jónsson- ar, b. þar, Einarssonar. Móðir Guðrúnar var Vilborg Jónsdóttir, b. í Sauðholti, Tómas- sonar Jónssonar. Móðir Vilborgar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Herríö- arhóh, Gíslasonar og Ingveldar Bjarnadóttur. Til hamingju með afmælið 23. september , Margrét S, miómnndsdóttir, nn Fannafold 126,Reykjavík. SteinunnÞorsteinsdóttir. .. A , Tunguseh 1,Reykjavík. Teitny Guðmundsdottar, Guðbj Þorvaldsdóttir> Hmtbjorgum, Blonduosi. Þverholti2, Keflavík. , Friðrik Þórisson, 85 ára Grettisgötul9,Reykjavík. Hulda Long Ingibergsdóttir, Dverghamri 13, Vestmannaeyjum. Axel Helgason, CA ókq Hiallaseli 55. Revkiavfk. JónEiríksson, 80 ára Birkihlíð7,Reykjavík. Laufey Sigurðardóttir, Kvistagerði 3, Akureyri. Bleiksárhlíö 56, Eskifirði. Jón Hallgrímsson, ísabella Baldursdóttir, Miðtúni 5, Selfossi. Akurgerði 10, Akranesi. Karl Einarsson, Snjólaug Karlsdóttir, Brekkuhvammi 16, Hafnarfirði. 4U ara f d ara Sigurþór Sigurðsson, Valgerður Stefánsdóttir, Óðinsgötu 25, Reykjavík. Hrafnistu, Hafnarfiröi. Ásmundur J. Hrólfsson, Mávahlið 7. Revkiavík. i,,. HallgerðurHögnadóttir, • " ala Hæðargerði33,Reyðarfiröi. Kristinn Kristjónsson, Gurmar Heigason, Grundarstig 11, Reykjavík. Lundi, Hoföahreppi. ÓskarRafnsson, "■■■ bugannð 50, KeyKjaviK. 60 ára IngibjörgJóhannesdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Bjarnveig Jónsdóttir, Blórasturvöllum 7, Neskaupstað. Vesturholtum II, Djúpárhreppi. Eggert Stefánsson, Stórholti9,ísafirði. Lína D. Gísladóttir LínaDalrós Gísladóttir, Skólastíg 23, Bolungarvík, varð níræð í gær. Fjölskylda Lína er fædd í Tröð í Bolungarvík. Samhliða húsmóðurstörfum vann hún í fiski hjá Einari Guðfinnssyni íBolungarvík. Lína giftist 4.8.1923 Jóhanni Sig- urðssyni, f. 5.8.1891, d. 27.8.1932, en þau hófu búskap 1922. Foreldrar hans: Sigurður Gísli Magnússon, f. 1.8.1956, d. 2.7.1939, bóndi í Vonar- holti 1885-98, og Guðbjörg Jónsdótt- ir, f. 1856, d. 14.12.1899. Seinni mað- ur Línu: Jón Ásgeir Jónsson, f. 9.7. 1911. Foreldrar hans: Jón Jónsson, sjómaður í Bolungarvík, og Ástríður Guðbjartsdóttir. Böm Línu og Jóhanns: Guðmunda Sigríður, f. 20.3.1922, húsmóðir á ísafirði, maki Kristján Pálsson sjó- maður, þau eiga sex böm; Gísli, f. 29.8.1923, d. 9.9.1989, garðyrkjumað- ur og sjómaður á Hjalteyri, kona hans var Gyða Antoníusdóttir hús- móðir, látin, þau eignuöust fimm börn, Gísli á eitt barn fyrir, Gyða á átti tvö börn fyrir; Guðbjörg Kristín, f. 3.12.1925, d. 6.6.1926; Guðbjörg, f. 29.4.1927, húsmóðir í Reykjavík, fyrri maður hennar var Kristjón Tromberghúsgagnabólstrari, lát- inn, þau skildu, seinni maður henn- ar var Kristinn Finnbogason, látinn, framkvæmdastjóri, Guðbjörg og Krisfjón eignuðust fimm böm, Guð- björg og Kristinn eignuðust fimm börn; Guðmundur Oskar, f. 25.5. 1928, fyrrv. kaupmaður í Sunnubúð í Reykjavík og nú fulltrúi hjá borg- arverkfræöingi, maki Elsa Friðriks- dóttir, húsmóðir og starfsmaður borgarverkfræðings, þau eiga fimm böm, Guðmundur Óskar átti barn fyrir; Áslaug Jóna Ólsen, f. 29.9. 1929, húsmóðir og starfsmaður í Sunnuhlið í Kópavogi, maki Jó- hannes Guðjónsson, látinn, starfs- maður í Kexverksmiðjunni Esju, þau eignuðust sex börn en eitt er látið; Jóhann Líndal, f. 25.11.1930, fyrrv. rafveitustjóri í Njarðvík og nú starfsmaður Hitaveitu Suður- nesja, maki Elsa Gestsdóttir, starfs- maður Pósts og síma, þau eiga fimm börn, Jóhann Líndal átti barn fyrir. Börn Línu og Jóns Ásgeirs: Alda, f. 9.3.1935, starfsmaður á Hótel Loft- leiðum í Reykjavík, maki Ingibergur Jensen, fyrrv. starfsmaður SVR og nú starfsmaður í Árbæjarsundlaug- inni, þau eiga fjögur börn; Herbert, f. 29.8.1936, d. 5.11.1985, kjötiðnaðar- maður í Reykjavík, kona hans var Steinunn Felixdóttir bankastarfs- maður, þau eignuðust tvö böm; Sig- urvin, f. 13.8.1937, matsveinn í Reykjavík, maki Halldóra Guð- björnsdóttir, starfsmaður Borg- arapóteks, þau skildu, þau eignuð- ust sjö böm en tvö eru látin; Sveinn Viðar, f. 5.12.1939, rafvélavirki í Reykjavík, maki Auður Vésteins- dóttir bankastarfsmaður, þau eiga fjögur böm. Afkomendur Línu eru 213 og em 32 í fimmta hð, þ.e. langa- langömmuböm. Eina eftirlifandi systkini Línu: Halldóra, f. 1910, hún bjó lengi á Lina D. Gisladóttir. Sleggjulæk i Borgarfirði en er nú búsettiBorgarnesi. Foreldrar Línu: Gísli Jónsson, f. 14.4.1851 að Tindi í Miödal (Tungu- sveit) í Strandasýslu, d. 24.9.1919 í Bolungarvík, og Elísabet Guð- mundsdóttir, f. 28.8.1872 að Meira- Hrauni í Skálavík í Norður-ísaijarð- arsýslu, d. 23.5.1963 á Sleggjulæk í Stafholtstungum í Borgarfirði. El- ísabet var vinnukona hjá Kristjáni Halldórssyni í Tröð í Bolungarvík og konu hans, Petrínu Guðmunds- dóttur. Elísabet og Petrína voru hálfsystur, samfeðra. Lína ólst upp hjá Guðmundi Örnólfssyni og Sig- ríði Halldórsdóttur að Geirastöðum í Hólshreppi. Ætl Gísh var sonur Jóns Jónssonar, f. 1823, d. 10.6.1859, bónda á Tindi í Miðdal í Strandasýslu, og Gróu Guðmundsdóttur, f. 1830, d. 30.1. 1875. Ehsabet var dóttir Guömundar Halldórssonar, bónda í Skálavík, og Rebekku Bjarnadóttur. Ólöf J. Jónsdóttir UMFERÐAR 'RÁÐ Ólöf J. Jónsdóttir rithöfundur, Norðurbrún 1, Reykjavík, varð átta- tíu og fimm ára í gær. Starfsferill Ólöf fæddist í Litlu-Ávík á Strönd- um og ólst þar upp. Hún naut al- mennrar barna- og ungingafræðslu á Ströndum en eftir að Ólöf flutti til Reykjavíkur starfaöi hún lengi við Bogasal Þjóðminjasafns íslands. Olöf samdi og gaf út sex barna- og unglingabækur, eina ljóðabók (og á aðra í handriti), þrjár samtalsbæk- ur, minningar, ævintýri, sögur og ljóð. Hún hefur flutt fjölda erinda og ferðaminninga í útvarp og samdi og flutti fjölskrúðugt efni í bama- tímum Ríkisútvarpsins. Fjölskylda Fyrri maður Ólafar var Óskar Guösteinsson málmsteypumeistari. Þauskildu. Seinni maður Ólafar er Kristþór Alexandersson kaupmaður. Sonur Ólafar og Óskars er Björg- vin M. Óskarsson læknir, kvæntur Þórhildi Jónasdóttur meinatækni og eignuðust þau tvö böm, Kolbein, verkfræðing í Gautaborg, og Bryn- dísi Ólöfu Lilju verkfræðinema sem erlátin. Dóttir Ólafar og Kristþórs er Sveinbjörg Alexanders, balletmeist- ari í Þýskalandi og Bandaríkjunum, en sonur hennar er Sfmon B. Vere- don sem stundað hefur háskólanám í leiklist og bókmenntum í Boston í Bandaríkjunum. Alsystkini Ólafar era öll látin. Þau vom Jóhanna Guðbjörg; Ólafur; Jónína Kristbjörg; Guðjón; Ólöf Jónína. Hálfsystir Ólafar var Guð- rún Jónsdóttir sem einnig er látin. Foreldrar Ólafar voru Jón Magn- Ússon, f. 24.9.1841, d. 24.3.1929, bóndi og bátasmiður í Litlu-Ávík á Ströndum, og Sigríður Ágústína Jónsdóttir, f. 26.8.1866, d. 29.4.1951, húsmóðir. Ætt Jón var sonur Magnúsar, b. í Krossnesi og í Ingólfsfirði, Jónsson- ar, yngri í Krossanesi, Jónssonar, eldri í Munaðamesi og Ingólfsfirði, Jónssonar, b. í Ingólfsfirði, Alexíus- sonar, b. í Munaðamesi, Jónssonar. Móðir Jóns yngri var Þórunn Am- grímsdóttir, b. í Munaðamesi, Ámasonar. Móðir Magnúsar var Ólöf J. Jónsdóttir. Sesselja Guömundsdóttir, b. í Norð- firði, Guðmundssonar. Móðir Jóns Magnússonar var Guðbjörg Jónsdóttir, b. í Ingólfs- firði, Jónssonar. Sigríðar Ágústína var dóttir Jóns, smiðs og b. í Munaðamesi og Krossanesi, Jónssonar, b. og smiðs á Eyri í Ámeshreppi, Ólafssonar, b. í Ásmundamesi í Kaldrananes- hreppi, Andréssonar. Móðir Sigríöar Ágústu var Kristín Ólafsdóttir, vinnumanns á Stað í Grunnavík og í Vigur, Ólafssonar og Sigríðar Sigurðardóttur. Ólöf verður að heiman á afmæhs- daginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.