Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Síða 23
LAUGARDAGUR 1. OKTOBER 1994 23 f slenskir matreiðslumenn á heimsþingi í Noregi: Hákarlinn og hangikjötið vinsælt - en hollustufæði er á uppleið „Það skemmtilega við þetta aiit e nversu velkomnir íslendingarnii eru, segir Jakob og bætir við at beir hafi alls ekki horfið í ann á þinginu. „Þvert á móti vakti islenski maturinn mikla athygli.“ Að sögn Jakobs var taisverð um- ræða um breytingar á mataræði og hefur hm fræga franska matargerð atiö t minni pokann fyrir heilsu- Ungir kokkar höfðu sina eigin keppni en hámarksaldur var 23 ár. Danir æ i. „Við fundum fyrir gífurlegum unnu Þá keppni. Hér er hluti keppenda en nýútskrifaðir kokkar frá 21 landi ahuga a heilsufæði þannig að hugað1 ‘°k þátt. verði meira að holiustunni í matar- r> lí1 1 * gerðmrn en gert hefur verið. Þar er- Ruslfæðl algengt um við mjog vel sett með villibráðina okkar enda tel ég að við fylgjumst mjog vel með á þessu sviði. Það má segja að þarna hafi komið fram nokk- urs konar áskorun tii matreiðslu- manna að huga betur að næringar-, gildt og hollustu og svara þannig Á . 1 !aSt upp úr góðri matargerð en áð- bineið fi»r; fVar f;Veöiö aö heims- ur,“ segir hann. „Það eru líka mun þmgið færi fram í Astraliu árið 1998 en fyrst mun þaö verða jBerlín áriö______i_^^_ii_ Danski matreiðslumaðurinn Step- han Oppenhagen, sem er aðeins 22ja ára, sigraði í ungkokkakeppninni í Stavanger en hann þykir mikill snilldarkokkur. í viðtali við Politiken lætur hann ekki mikið yfir danskri matargerð. „Mér sýnist minna véra fleiri léleg veitingahús. Tilbúnar franskar kartöflur, pitsur og tilbúnir réttir virðast hafa náð yfirhöndmni. Þannig á þetta alls ekki að vera. Hvers vegna ekki að heimsækja grænmetisborð og velja sér glænýtt grænmeti, og fá sér ferskt kjöt og elda síðan heiinæman og góðan kvöldverð í stað ruslfæðunnar. Það er alkunna að Danir borða lítinn fisk „Þetta er í annað skipti sem við tök- um þátt í heimsþingi matreiðslu- manna en að þessu sinni var það haldið í Stavanger í Noregi," segir Jakob Magnússon, matreiðslumeist- ari á Hominu og forseti Klúbbs mat- reiðslumeistara, en sjö íslenskir kokkar tóku þátt í þinginu sem var mjög fjölmennt því þátttakendur voru 1057. Þrír íslenskir kokkar kepptu í ungkokkaflokki en aldurs- takmark þar var 23 ár. „íslendingarnir stóðu sig mjög vel þó þeir ynnu ekki til verðlauna," seg- ir Jakob en Danir voru sigurvegarar keppninnar. Fyrir íslands hönd kepptu Ögmundur Albertsson, Bjarni Jónsson og Fannar Sigurðs- son en liðsstjóri var Guðmundur Guðmundsson. Buðu þeir upp á ferskan spergil með salati og basil vinaigrette, bakaðan lax með timian engifersósu og eplaskífur með van- illu, jógúrt mousse og karamellu- sósu. Kanada var í öðru sæti keppn- innar en Singapore í því þriðja. í samnorrænni veislu, sem haldin var eitt kvöldið meöan heimsþingið stóð yfir, var boðið upp á íslenskar krásir eins og hákarl, brennivín, hangikjöt, lax, skyrtertu og osta. Þær veitingar runnu ljúflega ofan í gesti. Matreiðslumeistararnir Guðmundur Guðmundsson og Brynjar Eymunds- son sáu um veisluna sem var haldin úti undir berum himni. Auk þeirra kokka sem upp eru taldir sat Eiríkur Ingi Friðgeirsson matreiðslumeistari einnig þingið. „Þingið stóð yfir í nokkra daga og það var alltaf eitthvað um að vera í kringum það, t.d. víkingaferðir og alls kyns uppákomur. Einn daginn áttum við allir að mæta á kokkagöll- um til myndatöku úti við og það var frábært að sjá svo marga uppá- klædda kokka á einum stað,“ segir Jakob. íslendingarnir velkomnir Þetta var í 26. skipti sem heimsþing matreiðslumanna World Association of Cooks Societies er haldið. Þátttak- endur á heimsþinginu komu frá 41 landi aö þessu sinni en fimm nýjar þjóðir voru teknar inn, Mexíkó, Arg- entína, Rússland, Dóminíska lýð- veldið og Aserbaídsjan. Þar með eru 52 þjóðir orðnar meðlimir í WACS. Þá má geta þess að elsti þátttakand- inn varð níræður á meðan á þinginu stóð. Hluti þeirra tslensku matreiðslumanna sem sátu heimsþing matreiðslu- meistara i Noregi í sumar. Þeir eru Ögmundur Albertsson, Bjarni Jónsson og Jakob Magnússon. Auk þeirra sátu þingið Eirikur Ingi Friðgeirsson, Guðmundur Guðmundsson, Brynjar Eymundsson og Fannar Sigurðsson. DV-mynd Brynjar Gauti Sveinsson Mikil kokkaskrúðganga fór fram á götum Stavanger í sumar þegar heims- þing matreiðslumeistara stóð þar yfir. þrátt fyrir að viö eigum nóg af góðu hráefni úr sjónum. Þessu þarf að breyta," segir hinn ungi kokkur. Sennilega eiga þessi orð einnig við hér á landi. íslensku matreiðslu- meistararnir sem tóku þátt í heims- þinginu segja það ekki nokkurn vafa að það skili miklu að vera með í þess- um alþjóðlegu samtökum. TM - HÚSGÖGN Sfðumúla 30 — sfmi 68-68-22 HJONARUM: LÆS0 nr. 450 150x200 án dýnu kr. 27.700 nr. 451 180x200 án dýnu kr. 30.800 náttborð nr. 459 kr. 1 0.600 EINSTAKLINGSRÚM (BRIKS): LÆS0 nr. 452 75x200 án dýnu kr. 22.400 nr. 453 90x200 án dýnu kr. 24.900 nr. 454 120x200 án dýnu kr. 27.400 Opið mánud.-föstudaga 9-18 laugardaga 10-17 sunnudaga 14-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.