Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1994, Page 42
50
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1994
Hjartans þakkir sendum við öllum þeim sem glöddu
okkur með gjöfum og kveðjum í tilefni af 75 ára af-
mælimínu 26. maísl. og 90ára afmælimínu 12. sept. sl.
Sérstaklega viljum við þakka börnum og tengdabörn-
um okkar og fjölskyldum þeirra ógleymanlega ferð í
Þórsmörk dagana 10.-11. sept. sl. sem þau efndu til
vegna þessara tímamóta í lífi okkar.
Lifíð heil,
Þorbjörg og Ingólfur frá Neðri-Dal
umarbústaður óskast
Heilsárshús í allt að 100-120 km fjarlægð frá
Reykjavík. Heitt og kalt vatn og rafmagn skilyrði, ásamt
grónu, kjarri vöxnu landi. Um staðgreiðslu er að ræða
fyrir rétta eign.
Nánari upplýsingar um verðhugmynd, aldur húss,
stærð og staðsetningu, ásamt mynd, sendist á af-
greiðslu blaðsins sem fyrst,
merkt „Sumarhús-9689“.
J
Tækifæri við módelstörf
erlendis
Módelskrifstofan Exel vinnur í
samstarfi við bestu skrifstofur í
heimi, t.d. Elite, Next, Storm,
Premier, Ford, Team, Zem og
fleiri víða um heim. Starfsmaður
frá skrifstofunni verður á ís-
landi frá 1. okt. - 1. nóv. í leit
að nýjum andlitum á aldrinum
13-26 ára. Verið er að leita að
nýjum módelum fyrir skrifstofur
úti um allan heim.
Það er ekki nauðsynlegt að hafa
möppu. Engin módelskóli.
Upplýsingar í síma 3 96 72
Varnarliðið:
Laus störf tveggja
tölvunar- eða kerfísfræðinga
Sjúkrahús Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, óskar
að ráða tvo tölvunar- eða kerfisfræðinga til starfa,
annan á vélbúnaðarsviði, hinn á hugbúnaðarsviði. Um
er að ræða föst störf.
Störfin felast í viðbótaruppsetningu tölvubúnaðar, gera
tillögur um breytingar ásamt því að annast daglegan
rekstur þeirra tölvukerfa er undir starfið heyra. Um
er að ræða nettengd kerfi. Einnig að annast uppsetn-
ingu nýrra forrita ásamt kennslu og þjónustu við starfs-
fólk. Að fylgja öryggisþáttum samkvæmt stöðlum og
gera tillögur um breytingar ef við á er einnig hluti
starfsins.
Kröfur:
Umsækjendur séu tölvunar- eða kerfisfræðingar með
sem víðtækasta reynslu á sviði vél- og hugbúnaðar.
Þurfa að geta unnið sjálfstætt og að eiga gott með
samskipti við annað fólk auk þess að hafa góða aðlög-
unarhæfni.
Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist, bæði á talað
mál og skrifað.
Umsóknir skulu berast til ráðingardeildar varnarmála-
skrifstofu, Brekkustíg 39, Njarðvík, sími 92-11973,
ekki síðar en 12. október nk.
Starfslýsingar liggja þar frammi til aflestrar fyrir um-
sækjendur og er þeim bent á að lesa þær, þar sem í
auglýsingunni er aðeins tæpt á því helsta og aðskilin
lýsing er fyrir hvort starf.
Umsóknareyðublöð fást einnig á sama stað.
UMSÓKNUM SÉ SKILAÐ Á ENSKU.
Afmæli
Sigurrós Margrét
Sigurjónsdóttir
Sigurrós Margrét Sigurjónsdóttir,
fuUtrúi hjá Tryggingastofnun ríkis-
ins, til heimilis aö Selvogsgrunni 5,
Reykjavík, er sextug í dag.
Starfsferill
Sigurrós fæddist að Söndum í
Meðallandi í Vestur-Skaftafellssýslu
en ólst upp í vesturhænum í Reykja-
vík. Hún hefur sótt ýmis námskeið
sem m.a. hafa tengst starfi hennar.
Sigurrós stundaði ýmis almenn
störf frá sextán ára aldri. Hún hefur
síðan stundað skrifstofustörf, m.a.
hjá Sjálfsbjörg og síðustu ellefu árin
hjá Tryggingastofnun ríkisins.
Sigurrós hefur gegnt ýmsum trún-
aðarstöfum fyrir Sjálfsbjörg, setið í
stjóm félagsins með hléum frá 1981
og er formaður Sjálfsbjargar í
Reykjavík og nágrenni frá 1993.
Fjölskylda
Sigurrós giftist 22.1.1972 Jónasi
Gunnari Guðmundssyni, f. 14.11.
1933, verkamanni. Hann er sonur
Guðmundar Helgasonar, verka-
manns í Reykjavík, og Guðrúnar
Helgadóttur húsmóður sem bæði
eru látin.
Börn Sigurrósar og Gunnars eru
Sigurbjörn Rúnar, f. 1967, iðntækni-
fræðingur, starfsmaður og einn af
eigendum íslenskrar vöruþróunar
hf., kvæntur Jórunni Frímanns-
dóttur og eiga þau tvo syni; Reynir,
f. 1971, rafeindavirki hjá Nýherja hf.
Systkini Sigurrósar em Erla, f.
1936, fulltrúi Pósts og síma, búsett í
Kópavogi; Sigurhjörg, f. 1937, hús-
móðir í Reykjavík; Páll, f. 1939,
múrarameistari í Reykjavík; Guð-
mundur Ármann, f. 1944, listamaður
og kennari á Akureyri; Birna, f.
1946, yfirkennari í Snælandsskóla,
búsett í Kópavogi; Jón Páll, f. 1947,
skrifstofustjóri hjá Barðanum, bú-
settur í Kópavogi; Sigurður, f. 1950,
prentari í Gutenberg, búsettur í
Kópavogi.
Foreldrar Sigurrósar: Sigurjón
Björnsson, f. 9.6.1908, fyrrv. póst-
og s_ímstöðvarstjóri í Kópavogi, og
Þorbjörg Pálsdóttir, f. 1.1.1915, hús-
móðir.
Ætt
Foreldrar Sigurjóns voru Björn
Bjömsson, b. á Hryggjum í Mýrdal,
og k.h„ Sigþrúður Dagbjartsdóttir
húsfreyja.
Foreldrar Þorbjargar voru Páll
Sigurrós Margrét Sigurjónsdóttir.
Pálsson, b. í Búlandsseli í Vestur-
Skaftafellssýslu, og k.h., Margrét
Þorleifsdóttir húsfreyja. Þess má
geta að Björn Björnsson var fæddur
2.10.1844 og verða því hundrað og
fimmtíu ár liðin frá fæðingu hans
daginn eftir sextugsafmæh Sigur-
rósar.
Sigurrós og Gunnar taka á móti
gestum í sal Sjálfsbjargar, Hátúni
12, að sunnanverðu, laugardaginn
1.10. nk. kl. 16.00-19.00.
Stefán Jóhannsson,
Heiðargerði 5, Reykjavík.
Guðlaug Tómasdóttir,
Bólstaðarhlíð 68, Reykjavík.
Þórdís Jóhannesdóttir,
Glaðheimum 16, Reykjavík.
Páli Kjartan Saunundsson,
Öldugötu 52, Reykjavík.
Ragnar A. Þórarinsson,
Brautarholti, Blönduósi.
Páll Gíslason, yfirlæknir og fyrrv.
forseti borgarstjórnar
(á afmæli 3.10),
Kvistalandi3, Reykjavik.
Kona hanser
Sofíia Stefáns-
dóttir íþrótta-
kcnnari.
Pálltekurá
móti gestum á
afmælisdaginn
ífélagshelmili
Fóstbræðra við
Langholtsvegfrá kl. 17-19.
Jóhanna Lovísa Hallgrímsdóttir,
Háarima 2, Djúpárhreppi.
Sigfús G. Þormar,
Espilundi 5, Garðabæ.
Egill Jónasson,
Hagatúni 11, Höfn íHornaíirði.
Heiðar Rafn Baldvinsson,
Melgötu 5, Grenivík.
Hanna
Birna Jó-
hannsdóttir
bankastarfs-
maður,
Lækjargötu
34c,
Hafnar-
firði.
Jón Kristinn Jónasson,
Háagerði 27, Reykjavík.
Lárus Jóhannsson,
Kinarsnesi 56, Reykjavík.
Sigríður Páimadóttir,
Höföahhð 17, Akureyri.
Helga Þorvaldsdóttir,
Suðurgötu7, Vogum.
Daníel Stefánsson,
Rauðási 7, Reykjavík.
Heiðrún Ágústsdóttir,
Tjamarbraut 11, Egilsstöðum.
Soi'fía Jakobsdóttir,
Borgarhóli, Akrahreppi.
Sigrún Ragnarsdóttir,
Grýtubakka 16, Reykiavík.
Gyða Þórólfsdóttir,
Starrahólum 1, Reykjavík.
Óiafur Karlsson,
Reykjavíkurvegi 21, Hafnarfirði.
Sigurbj öm Sigurbj örnsson,
Bergsstöðum, Vatnsleysustrandar-
hreppi.
Svana A. Daðadóttir,
Sambyggð 8, Þorlákshöth.
Geirlaug Xngibergsdóttir,
Goðheimum 8, Reykjavík.
Droplaug Einarsdóttir,
Jörundarholti 196, Akranesi.
Guðmundur Þór Kristjánsson,
Bakkavegi l, ísafirði.
Pálmar Guðmundsson,
Leirutanga 10, Mosfellsbæ.
Lárus Róbertsson,
Álfhólsvegi 63, Kópavogi.
Víðtæk þjónusta
fyrir lesendur
og auglýsendur!
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.
AUGLÝSINGA
99*56*70