Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.11.1994, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1994 Útlönd Brenda Brown er ein hundraða manna og kvenna sem hafa lagt leið sína með blóm að vatninu þar sem Susan Smith drekkti tveimur ungum sonum sinum í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum í siðasta mánuði. Símamynd Reuter Susan Smith hefur borist fjöldi líflátshótana fyrir að myrða syni sína: Horfði á þegar ann- ar reyndi að losa sig - presturinn hennar biður söfnuðinn um fyrirgefningu „Hún hefur fengið fjölda líflátshót- ana og þess vegna er hún í haldi i kvennadeild ríkisfangelsisins," sagði Joseph Workman, annar lögfræð- inga Susan Smith sem hefur verið ákærð fyrir að myrða tvo unga syni sína. Susan Smith hefur viðurkennt fyr- ir lögreglu að hafa sent syni sína út í dauðann þegar hún ók bílnum sín- um út í stöðuvatn í nágrenni heima- bæjar síns í Suður-Karólínu. Dreng- Fárviðri í S-Evrópu: Tugirdrukkn- uðuáítalíuog í Frakklandi Þijátíu og tveir að minnsta kosti drukknuöu og 12 var saknað í gær eftir úrhel'isrigningu á norðurhluta Ítalíu um helgina. Þá erufimm taldir af í suðurhluta Frakklands eftir flóð þar. Rúmlega fimmtán hundruð slökkviliðsmenn voru við björgunar- störf í héruðunum Piedmont og Lig- uria á ítalíu þar sem ár flæddu yfir bakka sína eftir regnið, lömuðu sam- göngur og eyðilögðu raílínur. ítalskir embættismenn sögðu að stór svæði í nærsveitum Tórínó, höf- uðborgar Piedmont, væru einangr- uð. Þeir sögðu þó í gær að hið versta væri afstaðið. í Frakklandi varð héraðið Lozere verst úti en flóðin þar eru hin mestu sem hafa komið á þessari öld. Flugbrautir og flugstöðvarbygging- ar á flugvellinum í Nice við Miðjarð- arhafsströnd Frakklands voru undir vatni og kemst völlurinn ekki í notk- unfyrrenámorgun. Reuter imir, Alexander, 14 mánaða, og Mic- hael, 3 ára, voru fastir í öryggisbelt- unum í sætum sínum. Hún á yfir höfði sér dauðadóm ef hún verður fundin sek. Blaðið Grenville News sagði að Susan Smith hefði að kvöldi 25. okt- óber ekið stefnulaust út í nóttina með drengina í aftursætinu. Að sögn lög- reglu var hún í uppnámi vegna fjár- hagsvandræða og erfiðleika í ásta- málum. RonaldReagan medalsheimerá byrjunarstigi Vinir og and- stæðingar Ron- alds Reagans, fyrrum Banda- ríkjaforseta, lýstu yfir sam- úö sinni eftir að hann gerði heyrinkunnugt á laugardag að hann þjáðist af alsheimer á byrjunarstigi. Ais- heimer er ólæknandi. Læknar Reagans, sem er orðinn 83 ára gamall, sögðu aö sjúkdóm- urinn væri á byrjunarstigi en þaö væri aðeins tímaspursmál hve- nær áhrif hans færu að koma í ljós, svo sem eins og algert minn- isleysi og skert dómgreind. Reagan sagðist hafa skýrt frá sjúkdómnum til að vekia athygli almennings á hræöilegum afieið- ingum hans. Nokkrir vinir og kunningjar Reagans sögðu aö þeir hefðu séð merki sjúkdómsins þegar fyrir nokkrumárum. Reuter Þegar hún kom að vatninu flaug að henni að svipta sig lífi. Hún gat þó ekki fengið sig til þess og lét bílinn þess í stað renna út í vatniö. í tímarit- inu Newsweek, sem kemur út í dag, segir að Susan hafi horft á þegar Michael vaknaði, varð skelfingu lost- inn og reyndi að losa sig. Smith sauð síðan saman sögu um að svartur maður hefði rænt bæði bílnum og börnunum og kom hún m.a. grátandi fram í sjónvarpi þar Repúblikanaflokkurinn á góða möguleika á ná meirihluta í öldunga- deild Bandaríkjaþings í kosningun- um vestra á morgun en heldur minni lfkur eru þó taldar á að fulltrúadeild- in falli. Demókratar hafa aldrei notið minni stuðnings um miðbik kjör- tímabils forseta síöan 1950. Samkvæmt skoðanakönnun NBC og Wall Street Journal um helgina ætluðu 40 prósent kjósenda að styðja repúblikana í kosningunum til full- trúadeildarinnar en demókratar nutu stuðnings 37 prósenta. Og það sem meira er, aðeins 61 prósent kjós- enda demókrata ætlaði á kjörstað á móti 75 prósentum kjósenda repú- blikana. Robeert Dole, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, vildi fara varlega í sakimar í gær þegar hann var beð- inn að spá í úrslitin en sagði þó að meira en helmingslíkur væru á að flokkur hans næði meirihluta í öld- ungadeildinni. sem hún hvatti ræningjann til að skila drengjunum aftur. Presturinn í meþódistakirkjunni þar sem Michael og Alexander sóttu sunnudagaskóla baö sóknarbörnin um að fyrirgefa Susan. „Susan er barn guös og guð elskar hana enn,“ sagði séra Mark Long, „Ef við getum ekki fyrirgefið, hvaða rétt höfum við þá til að búast við fyrir- gefningu?" Reuter Al Gore, varaforseti Bandaríkjanna. Símamynd Reuter A1 Gore varaforseti spáði hins veg- ar að demókratar mundu sópa að sér fylginu á síðustu stundu og komið yrði í veg fyrir stórslys. Kosið er um 35 sæti í öldungadeiid- inni, öll sætin 435 í fulltrúadeild og ríkisstjóraí36ríkjum. Reuter Kosiö vestra á morgun: Þingmeirihluti demó- kratanna er í hættu Stuttar fréttir dv Foreldrar skilja Foreldrar James litla Bulgers, sem tveir tíu ára drengir myrtu i fyrra, ætla að skilja. Hrár f iskur bannaður Heilbrigðisráðherra Ítalíu hef- ur bannað neyslu hrás fiskjar i tíu daga vegna kólerutilfella. Færriráðherra Helmut Kohl Þýskaland- skanslari sagði í gær að hann vildi fækka ráð- herrum í ríkis- stjóm sinni, en þeir eru átján, og gefa ungu fólki aukin tækifæri á að spreyta sig. Atkvæðifrestað Finnska þingið greiöir ekki at- kvæði um aðild að ESB fyrr en eftir þjóðaratkvæði í Svíþjóð. HartbaristíBosníu Múslímar sækja aö bænum Bosanska Krapa í norðvestur- hluta Bosníu þar sem Serbar ráða. Mannfall er mikið. Lágf lug hjá NATO Flugvélar NATO flugu lágflug yfir Sarajevo til að stöðva bar- daga þar. Ætiaaðsvarafyrirsig írakar segjast ætla að svara árásum írana á bækistöðvar skæruliða í írak. Samþykkurafsögn Borís Jeltsín Rússlandsfor- seti féllst á af- sögn Alexand- ers Sjokhíns, efnahags- og aðstoðarfor- sætisráðherra, og er þá aðeins einn sannur umbótasinni eftir í stjórn hans. Skotiðáskæruliða Stjórnarher Angólu skaut úr stórskotaliðsbyssum á bæki- stöðvar skæraliða UNITA í bæn- um Huambo. Andstæðingarfleiri Andstæðingar aðildar Svíþjóð- ar að ESB era aðeins fleiri en fylgjendur, samkvæmt nýrri könnun. Samningur staðfestur Þing Jórdaníu lagði blessun sína yfir friðarsamninginn við fsrael í gær. Presturmyrtur Ftjáislyndur suður-afrískur guðfræðingur var myrtur á heim- ili sínu á laugardagskvöld. Enn lekur olían Nýjar rifur hafa komið í olíu- leiðsluna í freðmýrínni í norður- hluta Rússlands. Rushdie í Strassborg Breski rithöf- undurinn Sal- man Rushdie, sem klerka stjórnin í íran hefur dæmt til dauða fyrir guðlast, hvatti til þess aö borg- ir heimsins settu upp griðastaði fyrir ofsótta rithöfunda. Einn enn látinn Sprengingin í skipasmíðastöð- inni í Óöinsvéum fyrir skömmu hefur kostað enn eitt mannslífið. Ahokominnheim Esko Aho, forsætisráöherra Finnlands, er kominn heim efiir botnlangaaðgerð. Reuter, FNB, Ritzau

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.