Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1994, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1994 13 Fréttir Héraðsdómur með alvarlegt ofbeldismál rúmlega þrítugs karlmanns: Akærður fyrir að nauðga 16 árastúlku Viðskiptalífið í hnotskurn LÁTTU EKKI OF MIKINN HRAÐA VALDA ÞÉR SKAÐA! - var einsömul á gangi um hánótt eftir ferð 1 miðborginni Ríkissaksóknari hefur ákært þriá- tíu og eins árs Reykvíking fyrir að nauðga sextán ára stúlku í höfuð- borginni aðfaranótt sunnudagsins 14. ágúst. Manninum er gefið að sök að hafa þröngvað stúlkunni til kyn- ferðismaka við sig með ofbeldi í aft- ursæti btís hans þar sem honum hafði verið lagt í Fossvogskirkju- garði. Stúlkan og maðurinn þekktust ekki en þau hittust fyrst á Laugavegi á móts við Hátún. Hún var þá aö koma úr miðbænum - einsömul um há- nótt. Maðurinn var að skipta um hjólbarða á bílnum þegar stúlkuna bar að garði. Hún var á leið heim til sín. Maðurinn tók stúlkuna tali og bauð henni far í bílnum. Hann ók síðan bílnum sem leið lá að Fossvogs- kirkjugarði. Þegar þangað kom neyttí karlmað- urinn aílsmunar við að fá vilja sínum framgengt við stúlkuna. í ákæru í þessu nauðgunarmáli er manninum gefið að sök að hafa beitt stúlkuna oíbeldi þegar hann þröngvaði henni til samræðis. Eftir atburðinn í kirkjugarðinum ók maðurinn stúlkunni að Grensás- vegi þar sem hún fór út úr bílnum. Máhð var kært til Rannsóknarlög- reglu ríkisins nær strax eftir að ljóst varð hvað hafði átt sér stað. Héraðs- dómur Reykjavíkur tekur málið fyrir með dómsyfirheyrslum innan skamms. Réttarhöldin verða lokuð eins og vaninn er þar sem ákært er fyrir kynferðisafbrot. TOPP 40 I HVERRI VIKU Islenski listinn er birtur í DV á hverjum fimmtudegi og á fimmtudagskvöldum á milli kl. 20 og 23 kynnir Jón Axel Ólafsson stööu laganna á Bylgjunni og greinir frá sög- um á bakvið athyglisverða flytjendur og ffJÍt lög þeirra. A Bylgjunni, laugardaga milli kl. 16 og 19 er staöa laganna 40 svo kynnt á ný og þau endurflutt. miEEI EOTT ÚTVSRP! topp <0^22 ÍSLENSKI USTINN er unninn I samvinnu DV. Bylgjunnar og Coca-Cola ð Islandi. Mikill fjöldi fólks tekur þátt I að velja ISLENSKA LISTANN I hverri viku. Yfirumsjón og handrit eru I höndum Agústs Héóinssonar. framkvæmd í höndum starfsfólks DV en tæknivinnsla fyrir útvarp er unnin af Þorsteinl Asgeirssynh 53% af skráðum tjónum verða þeqar ökumenn bakka! En nú er hægt að setja „ auga " aftan á bílinn! / EYEMAX, skynjari og viðvörunar- búnaður í allar tegundir bifreiða, veitir aukið öryggi og getur afstýrt tjónum upp á tugþúsundir króna! EYEMAX er einfalt í notkun: Tækið fer í gang í hvert skipti sem þú setur bílinn í bakk-gír og ef annar bíll, lítið barn eða eitthvað annað á væntanlegri leið þinni lendir í geisla skynjarans, lætur viðvörunar- búnaðurinn þig vita bæði með hljóði og ljósum. EYEMAX fæst nú á sérstöku tilboðsverði: Aðeins 11.900,- kn - þú átt skilið það HIJÓMCO Fákafeni 11 Sími 688005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.