Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994
Fréttir
Gífurleg velta hjá íslensku happdrættunum, lottóinu og getraunum í vikunni:
300 milljónir greiddar
í vinninga í vikunni
- möguleikar á meira-heildarandviröi vinninga er tæpur milljarður
Gera má ráð fyrir að á næstu viku
fái íslendingar um þrjú hundruð
milljónir króna í vinninga þegar
dregið hefur verið í stóru happdrætt-
unum þremur, lottóinu, víkingalottó
og getraunum. Hér er um að ræða
áætlaðar tölur en miðaðar við raim-
hæft mat með hhðsjón af reynslu síð-
ustu ára. Vinningar sem spúað er um
eru hins vegar mun hærri, eða rétt
tæpur milljarður króna. Mismunur-
inn á þessum tölum felst í því að
gert er ráð fyrir að íslendingar vinni
hvorki stærstu vinningana í víkinga-
lottóinu né alþjóðlegu getraununum
auk þess sem mikill fjöldi er af óseld-
um miðum sem vinningar koma á í
stóru happdrættunum.
Heildarlottóvinningar á fimmta tug
milljóna
Gert er ráð fyrir að samtals muni
lottó greiða út um 43 milljónir króna
í vinninga eftir að dráttur hefur farið
fram um helgina. Samkvæmt upplýs-
ingum íslenskrar getspár stefnir í að
fyrsti vinningur, sem verður fimm-
faldur, verði um 30 milljónir króna.
Þá er mið tekið af söluaukningu sem
varð í vikunni á milli þrefalda og
íjórfalda vinningsins og því að salan
eftir helgina var óvenjugóð.
Fyrsti vinningur í víkingalottóinu
í kvöld verður einfaldur. Gert er ráð
fyrir aö hann verði 45 mUljónir
króna. íslenski bónusvinningurinn
verður hins vegar þrefaldur - um ein
milljón króna.
Þrefalt hjá getraunum
íslenskar getraunir eru með þrjá
seðla. Áætlað er að heildarvinningar
verði um 150 milljónir en miðað við
meðaltalsútreikninga er gert ráð fyr-
ir að 5 milljónir króna greiðist út hér
á landi. Á laugardag verður enskur
seðill sem er í samvinnu við Svía.
Þar verða um 120 milljónir í pottin-
um. Á sunnudag verður ítalski bolt-
inn, einnig í samvinnu við Svía en
þar er potturinn um 20 milljónir
króna. A miðvikudagskvöld koma í
ljós endanleg úrsht á svoköUuðum
Euroseðli, leikir úr Evrópuboltan-
um. Með Islendingum í pottinum eru
Svíar, Danir, Austurríkismenn og
HoUendingar. Gert ráð fyrir að heild-
arvinningur verði 15 miUjónir.
A.m.k. 130 milljónir fara hjá
Háskólanum
Hjá Happdrætti Háskóla íslands
verður dregið úr þrefalt stærri vinn-
ingspotti en venjulega. Að sögn tals-
manns happdrættisins er áætlað að
a.m.k. 130 milljónir verði greiddar
út til vinningshafa hér á landi. Upp-
hæðin hækkar ef fyrsti vinningur,
sem er 5 miUjónir, kemur t.d. á
trompmiða, sem þá verður 25 millj-
ónir, eða jafnvel á nífaldan miða sem
verður að 45 mUljónum. í heUdina
eru vinningar að andvirði 486 mUlj-
ónir króna dregnir út en aðeins hluti
miðanna er seldur.
Hátt í hundrað hjá DAS
Hjá DAS voru 3 þúsund sjónvarps-
tæki, að andvirði 39.980 krónur
hvert, dregin út í gær. Ekki fengust
upplýsingar þar í gær hve hátt hlut-
faU gengi út en heildarandvirði tækj-
anna er 120 núlljónir. í gær var einn-
ig dreginn út 1,5 miUjóna króna aðal-
vinningur.
Eingöngu er dregið úr seldum mið-
um. Stærsti vinningurinn er Volvo
2.834.800 með skíðaútbúnaði fyrir 150
þúsund. Einnig eru 30 ferðavinning-
ar á 50 þúsund hver dregnir út, 25
húsbúnaðarvinningar á 20 þúsund
krónur og talsveröur íjöldi vinninga
á 12 þúsund krónur. Samtals er um
að ræða vinninga fyrir á íjórða tug
mUljóna króna sem dregnir eru út
hjá DAS í dag.
40-50 milljónir hjá SÍBS
Hjá SÍBS voru dregnir út sex þús-
und vinningar að andvirði samtals
um 82 mUljónir króna í gær. Áætia
má að rúmur helmingur vinning-
anna fari út. Fyrsti vinningur var 7
miUjónir og kom hann á óseldan
miða, annar 500 þúsund, 13 300 þús-
und króna vinningar, 36 100 þúsund
króna vinningar, tæplega fimm
hundruð 25 þúsund króna vinningar
og 5.452 vinningar á 10 þúsund krón-
ur. Aukavinningar voru tveir á sam-
tals 150 þúsund krónur. -Ótt
Alþýðubandalagið í Reykjavík:
Guðrún Helgadóttir alþingis- því boðiö henni að ég fari í 4. sæt-
maður hélt fréttamannafund í gær ið. Ég kom jú inn í 4. sætið á lista
og tUkynnti að hún hefði ákveðiö Alþýöubandalagsins 1979," sagði
aö víkja úr 2. sæti Ustans fyrir Guörún og sagðist ætia aö vinna
Bryndísi Hlöðversdóttur lögfraeð- þetta 4. sæti.
ingi og taka 4. sætið á Ustanum í Samkvæmt heimUdum DV var
komandi þingkosningum. Hún Guðrún beygð til að færa sig niður
sagði aö kjömefnd teldi erfiðleik- í 4. sætið sem telja má víst að sé
um bundið að halda prófkjör vegna vonlaust sæti. Nú eru þingmenn
þess að leitað hefði verið til þeirra Alþýðubandalagsins í Reykjavík
BryndísarogÖgmundarJónasson- bara tveir. Guörún stóð, sam-
ar, formanns BSRB, um að taka kvæmtheimUdumDV.frammífyr-
sæti á Ustanum. Nú hafi þau tekið ir tveimur kostum. Annar var sá
boðinu og því færi Guðrún sig í 4. að taka 4. sætið en hinn að henni
sætið. Það væri ekki hægt að bjóöa yrði ýtt út af Ustanum. Sunmir
þeim að fara í prófkjör fyrst þau segja að eitthvað meira liggi hér
voru beðin um að taka sæti á listan- að baki því það sé óhkt skapferli
um. Guðrúnar Helgadóttur að láta fara
„Eg tel rétt þegar slíkir frambjóð- svona með sig. Hún hljóti því að
endur eru í boði, kona á borð við hafa loforð um eitthvert bakland
Bryndísi Hlöðversdóttur, að hún detti hún út af þingi.
taki sæti mitt á Ustanum og ég hef
„ Guörún Helgadóttir alþingismaöur:
„Ég skrökvaði að þér í mogunsárið“
Þegar Guðrún Helgadóttir skýröi þegar ég vissi endanlega að þessir
frá því á fréttamannafundi í gær tveir frambjóðendur myndu taka
að hún heföi fallist á að færa sig sætiö. Svo ég skrökvaöi svolítiö aö
úr 2. sæti niður í 4. sæti á lista Al- þér i morgunsárið,- sagði Guðrim.
þýðubandalagsins í Reykjavík Hún var minnt á að hún sagðist
benti tíðindamaður DV henni á að ætia að beijast fyrir sætinu sínu
þetta væri þvert á það sem hún 2. sætinu á Ustanum. Þá sneri hún
heföi sagt í samtaU við hann um út úr og sagöi:
morguninn og haft var eftir henni „Ég sagðist ætia aö beijast fyrir
í DV í gær. sætinu mínu. Ég ætia Uka að sitja
”Eg möaði satt að segja ekkert áAlþingiáfram.Égskrökvaðiengu
að segja sannleikann í morgun. Eg með það,“ sagði Guðrún
ákvað það ekki fyrr en um hádegi
Þú getur svaraO þessari
spurningu meö því aö
hringja í síma 99-16-00.
39,90 kr. mínútan.
Já
Nei
Jj
,r ö d d
FOLKSINS
99-16-00
Á að gefa
börnum í skóinn?
Alllf I ttalræna ktrflnu m»6 tónval»»lma g»t» n»tt »6f þ«t$a þlónustu.
Sniglaveislan efst á bóksölulista DV:
Ekki hægt að
kvarta yfir þessu
- segir Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur
„Það er ekki hægt að kvarta yfir
þessu. Meðganga þessarar bókar tók
langan tíma og það eru 2 ár síðan
síðasta bók mín kom út. Það hlýtur
að gleðja aUa rithöfunda þegar hug-
verkum þeirra er vel tekið af lesend-
um,“ sagði Ólafur Jóhann Ólafsson
við DV, en bók hans, Sniglaveislan,
er í fyrsta sæti á Usta DV yfir sölu-
hæstu bækur síðustu viku.
í ööru sæti er þýdd ungUngabók,
Enn fleiri athuganir Berts eftir
Jacobsson og Olsson, en hún selst
jafnt og þétt um aUt land. Óskars
saga HaUdórssonar, skráð af Ásgeiri
Jakobssyni, er í þriðja sætinu en
ViUtir svanir eftir Jung Chang er í
Qórða sætinu. Þar á eftir kemur bók
Victoriu Holt, Fangi ástar og ótta, en
Fríöa Á. Sigurðardóttir á bókina í 6.
sæti, í luktum heimi. Óttar Sveins-
son situr í 7. sætinu með bók sína
ÚtkaU Alfa TF SIF. Ómar Ragnars-
son nýtur greinilega alltaf vinsælda,
en bók hans, Fólk og firnindi, situr
í 8. sæti Ustans. Krappur lífsdans,
bók Jónasar Jónassonar, er í 9. sæt-
inu en SUja Aðalsteinsdóttir á bókina
í 10. sæti Ustans, hún heitir Skáldið
sem sóUn kyssti.
Næstar áðurgreindum bókum eru
Krummi, sem er bók um Hrafn
Gunnlaugsson, bók Vigdísar Gríms-
dóttur, Grandavegur 7, í barndómi,
sem er bók Jakobínu Sigurðardóttir,
og svo barnabókin Konungur ljón-
anna.
Bókaverslanirnar sem taka þátt í
sölukönnun DV eru: Allar verslanir
Eymundssonar í Reykjavík, Penninn
í Hallarmúla, Hagkaup í Skeifunni
og Kringlunni, á Akureyri og í Njarð-
vík, Bókaverslunin Sjávarborg í
Stykkishólmi, Bókhlaðan á ísafirði,
Bókabúð Brynjars á Sauðárkróki,
Bókabúð Jónasar á Akureyri, Bóka-
búð Sigurbjörns Brynjarssonar á
Egilsstöðum, Kaupfélag Ámesinga á
Selfossi og Bókabúð Keflavíkur.
Fengnar eru sölutölur síðustu viku
og gerður listi yfir 10 söluhæstu bæk-
umar í hverri verslun. Era gefin stig,
1-10, eftir röðinni á listunum.
Llsti iyfir söluhæstu bækur
- síðustu viku -
1. Sniglaveislan - Ólafur Jóh. Ólafsson
2. Enn fleirl athuganir Berts - Jakobsson & Olsson
3. Óskars saga Halldórssonar - Ásgeir Jakobsson
4. Villtir svanir - Jung Chang
5. Fangi ástar og ótta - Victoria Holt
6. í luktum heimi - Fríöa Á. Sigurðardóttir
7. Útkall Alfa TF-SIF - Óttar Sveinsson
8. Fólk og firnindi - Ómar Ragnarsson
9. Krappur lífsdans - Jónas Jónasson
10. Skáldið sem sóiin kyssti -
Stuttarfréttir