Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 26
70 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 Miðvikudagur 7. desember SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 LeiÖarljós (38) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jól á leið til jaröar. (7:24) Jóla- dagatal Sjónvarpsins. 18.05 MyndasafniÖ. Smámyndir úr ýmsum áttum. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Áður sýnt í Morg- unsjónvarpi barnanna á laugardag. 18.30 Völundur (35:65) (Widget). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Hilmir Snær Guðnason, Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. 19.00 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. Umsjón: Arnar Björnsson. 19.15 Dagsljós. 19.45 Jól á leið til jaröar. (7:24) Sjö- undi þáttur endursýndur. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn. Hemmi Gunn tekur á móti góðum gestum og skemmtir landsmönnum með tónlist, tali og alls kyns uppátækj- um. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðs- son. 21.45 Hvita tjaldiö. i þættinum eru kynntar nýjar myndir í bíóhúsum borgarinnar. Þá eru sýnd viðtöl við leikara og svipmyndir frá upptök- um. Umsjón og dagskrárgerð: Val- gerður Matthíasdóttir. 22.00 Finlay læknir (5:6) (Dr. Finlay II). Skoskur myndaflokkur byggð- ur á sögu eftir A.J. Cronin sem gerist á 5. áratugnum og segir frá lífi og starfi Finlays læknis í Tannochbrae. Aðalhlutverk: David Rintoul, Annette Crosby, Jason Flemyng og lan Bannen. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Einn-x-tveir. Endursýndur get- raunaþáttur frá því fyrr um daginn. 23.30 Dagskrárlok. 9.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 12.00 Hlé. 17.05 Nágrannar. 17.30 Litla hafmeyjan. 17.55 Skrifaö i skýin. 18.10 VISASPORT (e). 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Vikingalottó. 20.20 Eiríkur. 20.55 Melrose Place (19:32). 21.55 Stjóri (The Commish II). (7:22 ). 22.50 Tiska. 23.15 Hitabylgja. (Heatwave). Hörku- spennandi sannsöguleg mynd sem gerist sumariö '65 og segir frá ungum, svörtum blaðamanni sem fylgdist grannt með kynþáttaóeirð- unum sem brutust út þetta sumar í kjölfar þess að hvítir lögreglu- menn veittust að blökkumanni eft- ir að hafa stöðvað hann fyrir um- ferðarlagabrot. 00.45 Dagskrárlok. cnRQOHN □EOWHRQ 11.00 World Famous Toons. 13.00 Yogi Bear Show. 13.30 Down with Droopy. 14.00 Birdman/Galaxy Trio. 16.00 Centurions. 16.30 Jonny Quest. 18.30 Flintstones. 10.05 Good Morning with Anne and Nick. 13.00 BBC News from London. 13.30 Esther. 14.00 BBC World Service News. 18.00 BBC News from London. 18.30 The Clothes Show. 20.00 Assignment. 23.00 BBC World Servlce News. 1.25 World Business Report. 2.00 BBC World Service News. 4.00 BBC World Service News. Disnnuery 16.00 Llfe In the Wlld. 16.30 The Coral Reef. 17.00 The Munro Show. 17.30 The Extremlsts. 1&00 Bcyond 2000. 19.00 Predators. 20.00 Inventlon. 20.30 Bush Tucker Man. 21.00 The Inflnlte Voyage. 22.00 The Red Bomb. 23.00 Terra X. 23.30 Encyclopedla Galactlca. 0.00 Closedown. 11.00 The Soul of MTV. 15.30 The MTV Coca Cola Report. 15.45 ClneMatlc. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 21.30 MTV’s Beavis & Butthead. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.45 3 from 1. 23.00 The End? 2.30 Night Videos. NEWS 11.00 World News and Business. 13.30 CBS News. 17.00 Live at Flve. 18.00 Little|ohn. 23.30 CBS Evenlng News. 00.30 ABC World News. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News Tonight. 21.00 Fræðsluefni með Kenneth Copeland. E. 21.30 HORNID/rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ/hugleiðing O. 22.00 Praise the Lord - blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. 94,3 12.45 Sigild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsik og annað góðgæti í lok vinnudags. Stöð 2 kl. 22.50: Dadaismi í tískunni Jeanne Beker kemur að venju víða við í þættinum Tískunni á Stöð 2 í kvöld. Hún fjallar meðal annars um þá furðulegu stefnu sem nefnd hefur verið dadaismi og gætt hefur aö nokkru í tískuheiminum að undan- fórnu. Dadaisminn kom fyrst upp í bókmenntum og listum á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöldina og efst á stefnuskrá hans var að hafna öllum viðteknum venjum í brjáluðum heimi. Nú leita vissir tlskuhönnuð- ir í auknum maeli í smiðju dadaistanna og á dögunum var slegið upp heilmiklu balli að hætti frumkvöðl- anna en aliur ágóði rann til fómarlamba alnæmis. Rætt er viö ýmsa aðila um gildi dadaismans og saga hans rakin í myndum og máli. í þættinum er einnig Qallað um tískuklæðnað fyrir stór- ar stelpur og rætt við eina þrekvaxna sem rekur fyrir- sætuumboð, hannar fót fyr- ir stórar stelpur og á versl- un sem selur tískufatnað sniðinn að þörfum þeirra. INTERNATIONAL 13.30 Business Asia. 14.00 Lary King Live. 19.00 World Business. 20.00 International Hour. 21.45 World Sport. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. 6.30 Moneyline Replay. (g) Theme: Our Favorite Movies 19.00 The Fountainhead. 21.10 Executive Suite. 23.05 The Secret Partner. 00.45 The Power and the Prize. 2.30 The Match King. 5.00 Closedown. ★ ★ * + * 11.00 Football: UEFA Cup. 13.00 Eurotennis. 14.00 Eurofun. 14.30 Euroskl. 15.30 Equestrianism. 16.30 Marathon. 17.30 Car Raclng. 18.30 Eurosport News. 19.00 Prime Time Boxing Special. 21.00 Motors. 22.00 Llve Football: Samba Football. 0.30 Eurosport News. 1.00 Closedown. (yrtS' 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Falcon Crest. 14.00 A Man Called Intrepid. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 21.00 The Wanderer. 0.45 Barney Miller. 1.15 Night Court. SKYMOVŒSPLUS 11.50 Those Magnlflcent Men In Thelr Flylng Machlnes. 14.05 The Only Game In Town. 16.00 Move Over, Darllng. 18.00 The Portralt. 20.00 Bllndsided. 21.35 The Bodyguard. 23.45 Wlld Orchld 2. 1.35 K2. 3.20 The Furlous. OMEGA Krístikg sjónvarpsstöð 19.30 Endurteklð etnl. 20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn. E. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 VeÖurfregnir. 12.50 Auölíndín. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Myrkvun eftir Anders Bodel- sen. Þýðing: Ingunn Ásdísardóttir. Útvarpsaðlögun: Hávar Sigurjóns- son. Leikstjóri: Andrés Sigurvins- son. 3. þáttur af 10. Leikendur: Ingrid Jónsdóttir, Felix Bergsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Theo- dór Júlíusson, Sigurveig Jónsdótt- ir, lllugi Jökulsson og Karl Guð- mundsson. 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Krossinn helgi í Kaidaöarnesi eftir Jón Trausta. Ingibjörg Stephensen les. (9:15) 14.30 Konur kveöja sér hljóös: „Kven- hollir karlar". 9. þáttur í þáttaröð um kvenréttindabaráttu á íslandi Umsjón: Erla Hulda Halldórsdóttir. . Lesari ásamt umsjónarmanni: Margrét Gestsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siódegi. Verk eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttlr. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og ný- útkomnum bókum. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina“. Leiklesið ævintýri fyrir börn endur- flutt frá morgni. 20.00 Brestir og brak. Fjórði þáttur af fimm um Islenska leikhústónlist. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Áður á dagskrá sunnudag.) 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mann- kyns. Umsjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjartardóttir. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 21.50 islenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. (Aöur á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Bók- menntarýni. 22.27 OrÖ kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Frönsk tónlist á síökvöldi. - Fantasía fyrir flautu og píanó eftir Gabriel Fauré. Áshilaur Haralds- dóttir leikur á flautu og Love Der- winger á píanó. - Tvö sönglög eftir Erik Satie. Jessye Norman syngur, Dalton Baldwin leikur á píanó. - Þrjú næturljóð eftir Claude Debussy í útsetningu Ravels fyrir tvö píanó. Stephen Coombas og Christopher Scott leika. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttlr. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayflrlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni . útsendingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 íþróttarásin. Frá islandsmótinu í handknattleik. 21.00 Á hljómleikum. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt i góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 23.00 Þriðji máðurinn. Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirs- son. (Endurtekið frá sl. sunnu- degi.) 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svan- hildur Jakobsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.) 3.00 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. (Endurtekinn þáttur.) 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinson. Alvöru síma- og viðtalsþáttur. Heitustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími meó beinskeyttum við- tölum við þá sem standa í eldlin- unni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komið sinni skoðun á fram- færi í síma 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 00.00 Næturvaktin. +BYLGJAN FMfeö-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar GuÖmundsson. 18.00 Betra lif. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Hlöðuloftið. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 11.00 Þossl. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Stöð 2 kl. 20.55: Hitnar í kolun- um í Melrose Undanfarna mán- uði hofur gæil upp- lausnar í einkalííl íbúanna í Melrose Place og fæst bendir til að það rnuni lag- ast, Jo ver sífellt meiri tíma með Reed Carter en i þættinum í kvöld neyðast þau til að Ieita á náðir Jakes þegar bilun í bátsvél kemur í veg fyrir að þau konúst í siglingu til Catalina. Viðbrögð Jalces við beiðni þeirra um að gera við bátinn og framkoma hans við í kvöld hitnar í kolunum í Melrose Reed á eftir aö koma Place. nokkuð á óvart. Jane hugleiöir nú alvarlega að fara með mál þeirra Michaels fyrir dómstólana og fá úrskurð um að hann megi ekki koma nálægt hemú. En af Billy og Alison er það að frétta að Billy hefur fengið stöðuhækkun sem hefur í fór með sér að hann verður að ilytja til New York en óvíst er að Alison sé reiöu- búin að fylgja honum þangað. Sigmundur Halldórsson, dagskrárgerðarmaður dægur- málaútvarps, að störfum. Rás 2 kl. 16.03: Dagskrá Dæg- urmálaútvarps Hvað ber helst á góma í dag? Pólitíkina eða jólainn- kaupin? Dagskrá dægurmá- laútvarps rásar 2 er ekkert óviðeigandi. Þar er þjóð- málaumræðan og dægur- málin í brennideph, skemmtun og alvara, viðtöl og pistlar og fréttaritarar heima og erlendis fekja stór og smá mál dagsins. Fjórir dagskrárgerðarmenn rásar- innar taka á dægurmálun- um, þau Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurður G. Tómasson, Sigmundur Hall- dórsson og Þorsteinn G. Gunnarsson. í þættinum er íjallað um þá karla sem lögðu kven- réttindabaráttunni lið, bæði innan þings og utan. Þar er fyrstan að nefha Skúla Thoroddsen, einnig Hannes Hafstein og Þorlák O. John- son. Áhuga Skúla og Þor- láks á kvenréttindum hefur verið gctiö i ævisögum þcirra en svo viröist sem þáttur Hannesar hafi þótt lítt merkilegur í augum Hannes Hafstein lagði þeirra sem um hann hafa kvennabaráttunni lið á sin- íjallað. Hannes, fyrsti ís- um tima. lenski ráðherrann og sjö stúlkna faðir, lagði t.d. Iram kvenna árið 1911. Umsjón- frumvarpið árið 1904 um armaður þáttarins er Erla rétt kvenna til inngöngu í Hulda Halldórsdóttir sagn- Menntaskólann og einnig fræðingur og lesari með lagði hann frumvarpið um henni er Margrét Gestsdótt- menntun og emhætti ir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.