Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 28
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá T síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 63 27 00 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriöjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SIMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 63 27 77 KL. SS UUGARDAGS- OG MÁNUDAGSMORGNA Bilageymslu rænmgiamr ófundnir Fjjoldi lögreglumanna leitaði fram eftir degi í gær og í morgun að þeim sem réöust á Margréti Guðnadóttur, rúmlega fimmtuga hjúkrunarkonu, í bílskýli viö Skeljagranda í Reykjavík og rændu hana. Margrét var aö koma af langri næturvakt þegar ráðist var á hana við bíl hennar í bílageymslunni, snúið upp á handlegg, höfði hennar stungiö inn um bílglugga og rúð- unni rennt upp. Stolið var 30 þús- metrar á hæð, sagði við skýrslu- und krónum úr veskinu en það töku aöárásarmennirnir hcföu ver- fannst síðar tómt á gólfmu í bíla- ið litlu hærri en hún sjálf. Hún gat geymslunni. ekki gefið nákvæma lýsingu á þeim Talið er víst að árásarmennirnir enda sá hún þá mjög ógreinilega. hafi verið þrír og grunur leíkur á Þó gat hún sagt að þeir hefðu verið að ehm þeirra hafi verið kona. í klossuðum skóm, með hanska og Margrét hlaut ekki alvarlega húfur á höfði. áverka en rispaðist á handlegg og MáliðertilrannsóknarhjáRann- marðist á enni og hálsi. Herrni var sóknarlögregu ríkisins. mjög brugðið. Margrét, sem er um 180 sentí- Nýttkorta- tímabil víða á morgun Undanfarin ár hafa kortafyrirtæk- in tvö, Visa og Eurocard, fært fram dagsetningu á kortatímabilinu í des- ember, mesta verslunarmánuði árs- ins. Ástæðan er, að sögn Gunnars Bæringssonar, framkvæmdastjóra hjá Eurocard, sú að. auðvelda versl- unina í landinu á þessum annatíma. í venjulegum mánuði hefst korta- tímabilið 18. hvers mánaðar en þegar kominn er að 18. desember eru jólin í nánd og yrði örtröðin geysileg þessa síðustu daga fyrir jól ef ekki væri farin þessi leið. Þetta er þó aðeins í verslunum, þar sem svokallaðar posavélar eru til staðar. Þar sem gömlu vélarnar eru enn, er það undir kaupmanninum sjálfum komið hvort hann geymir kortanótuna eða ekki. Korthafar þurfa samt ekki að óttast að næsta kortatímabil nái fram til 17. janúar. Farinn er millivegur og er 11. janúar sá dagur sem jólakorta- tímabilið endar á. Frjálst,ohaö dagblao MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994. Breytingar á skattlagningu bama og unglinga: Persónuafsláttur 75 þúsund krónur á ári - undanþágafrástaögreiðslukemurtilgreina Friðrik Sophusson fjármálaráð herra kynnti á ríkisstjórnarfundi í gær tvö frumvörp um breytingar á tekjuskatti og útsvari barna og ungl- inga. „Frumvörpin eru á þann veg að persónuafsláttur barna og unglinga verður 75 þúsund krónur á ári. Það þýðir að þetta unga fólk getur unnið fyrir allt að 75 þúsund krónum á ári án þess að greiða af því skatt. Eftir það verður skatturinn eins og hingað til eða 6 prósent þegar saman er lagt tekjuskatturinn og útsvarið," sagði Friðrik Sophusson fjármálaráðherra í gær. Hann sagði að tvær leiðir hefðu komið til greina í þessu máli. „Önnur er sú að undanskilja blaða-, happ- drættismiða- og merkjasölubörn skattgreiðslum. Hin er að gera þetta almennt. Það kom í ljós, eftir að við höfðum rætt þetta við nokkuð marga aðila, þar á meðal nefndarmenn í efnahags- og viðskiptanefnd, að það væri enginn stuðningur við að gera upp á milli barna og unglinga í þessu efni. Því miður gætti mikils misskiln- ings í umræðunni þegar þetta mál fór af stað. Ég held að margir hafi haldið að börn og unglingar borguðu enga Framandi tónar ómuðu um Ráðhús Reykjavíkur síðdegis í gær og í takt við tónlistina var stiginn dans, ails ólikur þeim sem venjulega er stundaður hér á landi. Þetta var liður í kynningu á vörum og ferðamöguleikum í Indónes- íu sem félagið Ísland-lndónesía stóð fyrir. DV-mynd ÞÖK LOKI Og nú hellum við okkur í jólainnkaupin! Veðrið á morgun: Gola eða kaldi Á morgun verður breytileg vindátt, gola eða kaldi, og skúrir eða slydduél víða um land. Hiti 0-5 stig. Veðrið í dag er á bls. 68 skatta. Sannleikurinn er sá að rúm- lega 10 þúsund börn og unglingarc borga skatta samtals yfir 40 milljónir} króna,“ sagði Friörik. Hann sagði að gerðar yrðu kröfur til blaða og tímarita og raunar allraí sem greiða börnum og unglingump laun, að þeir haldi utan um skatta- mál þeirra eins og annarra launþega. „Það kemur til greina, og er út-| færslu- og reglugerðaratriði, að vissum . tilvikum sé skatturinn greiddur eftir á í stað staðgreiðslu. , Það þarf bara að skoða betur,“ sagði ( Friðrik Sophusson. f f f $ 4 ; # 4 4 Gunnlaugur í fyrstasæti „Þetta fór allt samkvæmt áætlun. Ég hafði tilfinningu fyrir því síðustu | 10 dagana að ég myndi hafa keppi- [ nautinn með 60 á móti 40,“ segir' Gunnlaugur Sigmundsson, fram- kvæmdastjóri Kögunar hf„ sem| hreppti fyrsta sætið í prófkjöri fram- sóknarmanna á Vestfjörðum. Baráttan stóð milli Gunnlaugs, sem < fékk 454 atkvæði í fyrsta sæti, og| Péturs Bjarnasonar, sitjandi þing- f manns, sem hafnaði í öðru sæti með 549 atkvæði og þar af 350 atkvæði í I fyrsta sæti. í þriðja sæti*lenti Anna I Jensdóttir á Patreksfirði. Anna * Margrét Valgeirsdóttir á Hólmavík hlaut fiórða sætið og Sigmar B. I Hauksson það fimmta. Alls tóku 11191 þátt i prófkjörinu, þar af voru 1073' atkvæði gild. Kosning var bindandi íannað, þriðjaogfiórða sætið. -rt| Lögreglubíll í árekstai Harður árekstur varð á mótum Breiðholtsbrautar og Stekkjarbakka um kvöldmatarleytið í gær þegar fólksbíl var beygt í veg fyrir lögreglu- bíl. Einn farþegi í lögreglubílnum var fluttur á slysadeild með minniháttar meiðsl. VINNA BLINDRA BURSTAFRAMLEIÐSLA SÉRGREIN BLINDRA HAMRAHLlÐ 17 • REYKJAVÍK ®91 - 68 73 35 •TT# alltaf á Miövikudögnm ý f f f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.