Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 67 I 1 1 I I I I I I I I I I I dv Fjölmiðlar Töffarar Aö mati undirrítaös hefur alltaf veríð svolitill töö'ai’abragur yfir Ijósvíkingnum Stefáni Jóni Haf- stein, í jákvæðri merkingu sagt. Á því er allra sist undantekning í spjallþættinuro hans á Stöð 2, Sjónarmið. Þar reynir hann með ágætum árangri að höfða til áhorfenda roeð þvi að nálgast við- fangsefni líðandi stundar með öðruvisi og ágengari hætti en ger- ist og gengur. í gærkvöldi var Guðmundur Árni Stefánsson gestur hans í til- efni af útkomu bókar Guðmund- ar, Hreinar linur. Stefán Jón reyndi að sauma að Guðmundi en varð lítið ágengt þar sem ráð- herrann fyrrverandi varðist mjög. Stefáni Jóni fannst línurn- ar í bókinni ekki nógu hreinar en þrátt fyrir góðar tilraunir tókst honum ekki að fá Guðmund ti) að skýra þær. Talandi um töff- ara var ekki laust við að Guð- mundur Árni næði töktum Stef- áns Jóns með handapati og spak- mælum eins og „pólitík er enginn hókus pókus“. Virðist ráðherr- ann fyrrverandi vera búinn að endurheimta sjálfstraustið. Eftir þátt Stefáns Jóns tók við Visa-sport á Stöð 2. Strákarnir á íþróttadeild Stöðvar 2 eru að gera góða hluti með gerð þessa þáttar sem er fjölbreyttur og yfirleitt skemmtilegur á að horfa. Bestu taktana í gærkvöldi átti lögmað- urinn Jón Steinar Gunnlaugsson á hestbaki í áskorendakeppninni. Björn Jóhann Björnsson Andlát Eygló Margrét Thorarensen, Greni- grund 8, Kópavogi, lést á heimih sínu mánudaginn 5. desember. Ólafur Jónsson húsasmiður, Digra- nesvegi 42, Kópavogi, lést þann 5. desember. Jarðarfarir Útför Svandísar Sigurðardóttur frá Hafnarnesi við Fáskrúðsfjörð, Aust- urstræti 15, Reykjavík, fer fram frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 8. des- ember kl. 13.30. Guðmundur Tómas Árnason verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, fimmtudaginn 8. desember, kl. 13.30. Sóley Eiríksdóttir, Bræðraborgarstig 5, Reykjavík, veröur jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 9. desember kl. 13.30. Birgir Einarsson, fyrrverandi apó- tekari, verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 9. desemer kl. 13.30. Guðrún Jónína Þorfinnsdóttir frá Hnjúkum við Blönduós, sem andað- ist á Hrafnistu í Reykjavík 1. desemb- er, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju föstudaginn 9. desember kl. 15. Tilkyimingar Erró-gjöfin Laugardaginn 5. nóvember sl. var form- lega opnuð að Kjarvalsstöðum yfirlits- sýning á verkum Errós undir yfirskrift- inni „Gjöfm". Haustið 1989 færði Erró Reykjavíkurborg að gjöf stórfenglegt safn eigin listaverka. Við þessa höfðinglegu listaverkagjöf hefur hann síöan stöðugt verið að bæta og eru verkin nú alls um 2.700 talsins. Á þessari sýfiingu er stór hluti gjafarinnar sýndur. Sýningin verð- ur opin daglega til 18. desember frá kl. 10-18. Söngsveitin Fílharmónía Aðventutónleikar Söngsveitarinnar Fíl- harmóníu 1994 verða haldnir sunnudag- inn 11. des. kl. 17 og mánudaginn 12. des. kl. 21 í Kristskirkju, Landakoti. Flytjend- ur auk söngsveitarinnar eru Ingibjörg Guðjónsdóttir sópran og nokkrir hljóð- færaleikarar. Stjómandi er Úlrik Ólason og raddþjálfari Elísabet Erlingsdóttir. Flutt verður fiölbreytt dagskrá íslenskra og erlendra tónverka. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúðinni Kilju, Háaleitisbraut 58-56, hjá söngfélögum og við inngang- inn. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 2. des. til 8. des., aö báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæjar- apóteki, Hraunbæ 102b, sími 674200. Auk þess verður varsla í Laugarnes- apóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugar- dag. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarijarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er 1 Heilsuvemdar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Miðvikud. 7. desember Islenskir sjómenn sæmd- ir bresku heiðursmerki Björguðu skipbrotsmönn- um í fárviðri Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328! Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5," s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Þaðsem viðköllum synd hjá öðrum köll- um við reynslu hjá okkursjálfum. R.W. Emerson Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriöjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson © PIB copanhagen Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá_____________________________ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. desember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Mikilvægt er að vinna vel með öðrum. Þú gerir miklar kröfur til annarra en um leið til sjálfs þín. Það verður að semja um ákveð- ' in mál. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú tekur mjög aukinn þátt í félagsstörfum og það gefur þér mik- ið. Aðrir leita ráða hjá þér. Happatölur eru 5,17 og 20. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú heldur þig meira með öðrum en þínum nánustu þessa dag- ana. Reyndu að koma á eðlilegum samskiptum innan fiölskyld- unnar. Nautið (20. apríl-20. mai): Þú gætir sparað þér mikinn tíma með góðum undirbúningi og skipulagningu. Hikaðu ekki við að reyna eitthvað nýtt. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Fáir þú ekki réttar upplýsingar gæti það valdið þér vanda. Láttu aðra ekki hafa of mikil áhrif á þig. Hugaðu að eigin málum. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þótt mjög sé þrýst á þig um að ílýta framkvæmdum verður þú að gæta þess að þér sjáist ekki yfir mikilvæga hluti. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Ólíklegt er að þú náir samkomulagi sem þú hefur stefnt að. Kunn- ingsskapur gætir þróast í átt að góðu vináttusambandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður fyrir vonbrigðum með aðra. Þeir virðast aðeins hugsa um sjálfa sig. Láttu það ekki á þig fá. Þú átt góða kvöldstund í vændum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gerðu eitthvað til tilbreytingar. Þú þarft að taka afstöðu til ákveð- innar hugmyndar. Vertu jákvæður í garð annarra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu að sleppa frá ákveðnu vandamáli. Þú tekur nokkra áhættu. Því fylgir spenna og kvíði. Happatölur eru 15,18 og 27: Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Taktu ákveðið atriði ekki of nærri þér. Þú ræður ekki gangi mála þar. Þú finnur vel á þér líðan annarra. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aðrir eru fremur ósamvinnuþýðir. Þér verður því lítið ágengt og verður að bíöa með málin þar til betur stendur á. Spamaður þinn er aö aukast.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.