Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 65 Sýriingar Menningarstofnun Banda- ríkjanna Þar stendur yfir ljósmyndasýning banda- nska áhugaljósmyndarans Ron Levitan. Á sýningunni er myndaröð 20 svart- hvítra mynda sem listamaðurinn nefnir „Dialogue". Viðfangsefni ljósmyndarans á þessari sýningu er sonur hans við ýms- ar athafnir daglegs lífs, en kveikjan að myndröðinni var sú sigurvíma sem gagntók amerískt þjóðfélag við lok Persa- flóastríðsins og þau áhrif sem hún hafði á soninn, en þau áhrif var Levitan ekki alls kostar sáttur við. Sýningin stendur til 9. desember. Safnaðarstarf Árbæjarkirkja: Opið hús fyrir eldri borg- ara miðvikudag kl. 13.30. Fyrirbæna- sfimd kl. 16. TTT starf kl. 17-18. Mömmu- morgunn fimmtudag kl. 10-12. Uppboð I Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Heiðarvegur 25B, Reyðarfirði, þingl. eig. Einar Baldursson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Búnað- arbanki íslands og Gjaldheimta Aust- urlands, 9. desember 1994 kl. 14.40. Sýslumaðurinn á Eskifirði. Áskirkja: Samverustund fyrir foreldra ungra bama miðvikudag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund mið- vikudag kl. 12 á hádegi. Sr. Jónas Gísla- son vígslubiskup flytur stutta hugvekju. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. 10-12 ára starf (TTT) kl. 17. Bústaðakirkja: Félagsstarf aldraðra: Opið hús miðvikudag kl. 13.30-16.30. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10. Digraneskirkja: Bænaguðsþjónusta miðvikudag kl. 18. Dómkirkjan: Hádegisbænir miðvikudag kl. 12.10. Leikið á orgelið frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Fella- og Hólabrekkusóknir: Helgistund í Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30. Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12 ára böm miðvikudag kl. 17. Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir aldraða miðvikudag kl. 14. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir miðvikudag kl. 18. Hjallakirkja: Samvemsfimd fyrir 10-12 ára böm miðvikudag kl. 17. Kópavogskirkja: 10-12 ára starf í Borg- um miövikudag kl. 17.15-19. Kyrrðar- og bænastund kl. 18. Langholtskirkja: Kirkjustarf aldraöra: Samvemstund miðvikudag kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að, léttar leikfimiæfingar. Dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritningarlestur, bæn. Kaffiveitingar. Föndurkennsla kl. 14-16.30. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa miðvikudag kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Biblíu- lestur kl. 20. Sr. Guðmundur Guðmunds- son. Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun mið- vikudag kl. 18. Beðiö fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyr- irbænaefnum í kirkjunni, s. 670110. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund mið- vikudag kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnað- arheimilinu. Tónleikar Kjarvalsstaðir Fimmtudaginn 8. desember kl. 20.30 verða haldnir tónleikar með bresku hljómsveitinni „The Hafler trio“ á Kjar- valsstöðum. Hljómsveitin samanstendur meðal annars af hljóðlistamanninum Andrew McKenzie. Um þessar mundir Búðareyri 27, 27A, 27B, 730 Reyðar- fjörður, þingl. eig. Verktakar hf. og Trésmiðjan hf., geiðarbeiðendur Fisk- veiðasjóður íslands, Gjaldheimta Austurlands og Vátryggingafélag Is- lands, 9. desember 1994 kl. 15.40. Búðareyri 6, Reyðarfirði, þingl. eig. Markús Guðbrandsson, gerðarbeið- endur Ferðamálasjóður, Gjaldheimta Austurlands, Lífeyrissjóður verslun- armanna og sýslumaðurinn á Eski- firði, 9. desember 1994 kl. 14.00. MÖGUlEIKHÚSIft við Hlemm TRÍTILTOPPUR barnasýning eftir Pétur Eggerz Miö. 7/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Fim. 8/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Fös. 9/12, kl. 10, upps., og 14, upps. Aukasýning lau. 10/12, kl. 15, fá sæti laus. Sun. 11/12, kl. 14, upps., og 16, upps. Mán. 12/12, kl. 10, upps., og 14. Þri. 13/12, kl.10og14. Mið. 14/12, kl. 10 og 14. Fim. 15/12, kl. 10.30, upps., og 14. Fös. 16/12, kl. 10 og 14. Mlðasala allan sólarhringlnn, 622669 Liujiveji 105 - 105 Reykjavík tekur McKenzie þátt í samsýningu i Gerðubergi þar sem hann flytur frum- samda tónlist við verk Erlu Þórarinsdótt- ur. íslenska hljómsveitin Reptilicus mun hita upp fyrir tónleikana. Aðventutónleikar í Bústaðakirkju í dag, miövikudaginn 7. des. verða að- ventutónleikar í Bústaðakirkju á vegum Tónlistarsambands alþýðu (TÓNAL) og hefjast þeir kl. 20.30. Aðgangur er ókeyp- is. Á tónleikunum koma fram Samkór Trésmiðafélags Reykjavikur, Söngfélag- ar S.V.R., Reykjalundarkórinn, Kvenna- kór S.F.R., RARIK-kórinn, Símakórinn, Álafosskórinn, íslandsbankakórinn og Lúðrasveit verkalýösins. Tónleikanefnd Háskólans Á Háskólatónleikum í Norræna húsinu miðvikudagmn 7. desember leikur Sig- urður Marteinsson píanóleikari. Tónleik- arnir eru um hálftími að lengd og hefjast kl. 12.30. Á efnisskránni er eitt verk: Ensk svita nr. 2 í A-moll eftir Johann Sebastian Bach. Verkið er í sex köflum; Prelúdía, Allemande, Courante, Sara- bande, Bourée I og II og Gigue. Handhöf- um stúdentaskírteina er boðinn ókeypis aðgangur. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 VALD ÖRLAGANNA ettir Giuseppe Verdi Fid. 8/12, uppselt, næstsiðasta sýning, Id. 10/12, uppselt, siðasta sýning. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13. jan. Ath. Sýningum ferfækkandl. GAURAGANGUR ettir Ólaf Hauk Simonarson Föd. 6. jan. Ath. Sýningum fer fækkandi. SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Mvd. 28/12 kl. 17,00, sud. 8. jan. kl. 14.00. Litlasviðiðkl. 20.30. DÓTTIR LÚSÍFERS eftirWiliiam Luce Aukasýning fid. 8/12 kl. 20.30. Smiðaverkstæöið kl. 20.00. Gjafakortíleikhús- sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum alla virka dagafrá kl. 10.00. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. Simil 1200-Greiðslukortaþjónusta. Háteigskirkja í kvöld kl. 20 verður flutt af kór Seltjam- arneskirkju og kór Háteigskirkju ásamt einsöngvunun verkið „Oratorio de Nol op. 12, Jólaoratorium" eftir Camille Sa- int-Sans. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 30. des. Laugard. 7. jan. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriöa Waage. Föstud. 30. des. Laugard. 7. jan. Litla svió kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN ettir Anton Helga Jónsson. Fimmtud. 29/12, sunnud. 8. jan. kl. 16. Söngleikurinn KABARETT trumsýning i janúar. Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miöa- pantanir í sima 680680 alla virka daga frákl. 10-12. Gjafakortin okkar eru frábær jólagjöf! Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús ViðsJdptaJ Jaðið Vikublað um íslenskt og erlent viðskiptalíf Hér birtist þriðji hluti af 10 í jólagetraun DV þetta árið. Til að eiga möguleika á að hljóta einhvern hinna glæsilegu vinninga, sem í boði eru, verða lesendur að hjálpa jóla- sveininum Jóla að finna út hvar á landinu hann er staddur. Jóli hefur gaman af því að ferðast um land- iö og hann veit af því að hann er staddur á stað sem er jökull og jafnframt megineldstöð. Rithöfundurinn Jules Verne skrifaði á sínum tíma fræga ævintýrasögu um þetta gamla eld- flall, en eldfjallið er oft sýnilegt frá Reykjavík □ Snæfellsjökull í góðu skyggni. Nú er það vandinn, lesandi góður, að nefna hvað staðurinn heitir. Hér á síðunni eru gefnir upp 3 möguleikar og einn af þeim er réttur. Þitt hiutverk er að krossa við rétta staðinn. Klipptu síðan get- raunaseðilinn út, geymdu á vísum stað og safnaðu saman öllum svörunum 10 áöur en þú sendir þau til DV. Ekki má skila seðlunum fyrr en allir 10 hlut- ar jólagetraunarinnar hafa birst, en skila- frestur er fyrir 23. desember. □ Katla Fyrstu verðlaunin í jólagetraun DV eru Apple Macintosh Performa 475 tölva ásamt StyleWriter II prentara að verðmæti 158.000 krónur frá Apple umboðinu. DV-mynd ÞÖK Nafn. Heimilisfang Staður................Sími

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.