Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 9 Utlönd Sex ára drengur og 4 ára stúlka týnd 120 daga í óbyggðum Argentínu: Daniel að þakka að systir hans er á líf i Farþegaskip hætt komið Breska farþegaskipið Can- berra, með rúmlega 2400 manns innanborðs, er nú á leið til hafnar í Southampton eftir að hættu- ástand kom upp þegar drapst á vélum þess í ofsaveðri undan suö- urströnd Englands í nótt. Skipið var á reki í rúma klukkustund áður en áhöfninni tókst að ræsa vélarnar að nýju. Skipið var að koma úr skemmtisiglingu I Karíbahafi. Rcuter „Það leikur ekki nokkur vafi á að þetta er kraftaverk. Þótt þau séu mjög ung tókst þeim að hafa þetta af vegna þess að þau hafa búið í óbyggðunum alla sína ævi. Þau vita því hvað þau mega borða og hvaöa dýr eru hættuleg." Þetta sagði einn fjölmargra björg- unarmanna sem tóku þátt í víðtækri leit að tveimur systkinum, sex ára gutta og fjögurra ára stúlku, í óbyggðum Argentínu. Börnin fund- ust á sunnudag eftir tuttugu daga vist á fjöllum meðal rándýra, hræ- gamma og eitraðra snáka. Þau voru þá komin 95 kílómetra frá heimih sínu. Daniel og Ramira Quispe höfðu ráfað í burtu frá bóndabænum þar sem þau búa í Jujuy-héraði í norður- hluta Argentínu. Þau ætluðu að leita foreldra sinna sem höfðu tafist úti í haga þar sem fjallaljón hafði ógnað nautgripahjörðinni þeirra. Á meöan I New York eru menn orðnir svo þreyttir á að láta tattúera sig í bak og fyrir að þeir hafa gripið til brennimerkingar, eins og gert er við nautgripi. Hér hefur Mike Dolce látið brennimerkja orðið „brennimerktur“ á sig fyrir ofan hægri geirvörtuna, með arabísku letri. Símamynd Reuter RÖSE-ráðstefna í upplausn Tveggja daga leiðtogafundi Ráð- stefnunnar um öryggi og samvinnu í Evrópu (RÖSE) lauk í algjörri upp- lausn í gær vegna innbyröis deilna um stríðið í Bosníu þar sem menn sökuðu hveijir aðra um að bera ábyrgð á áframhaldandi stríðs- rekstri. Rússar beittu neitunarvaldi til að koma í veg fyrir að Evrópurík- in samþykktu ályktun um Bosníu. Leiðtogamir urðu þó ásáttir um að senda friðargæsluliða til Nagorno- Karabakh-héraðs í fyrrum Sovétríkj- unum og vinna að því að koma í veg að átök eins og í fyrrum Júgóslavíu blossuðuupp annars staðar. Rc uter ' Heimilistækjadeild Fálkans • Dættigur og koddar Umboðsmenn um land allt Góða nótt og sofðu rótt Þekking Reynsla Þjónusta FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 • S: 91-814670 ÞARABAKKA - MJÓDD • S: 91-670100 • Heimilistækiadeild Fálkans • Heimilistækjadeild Fálkans • á villuráfinu stóð fékk Daniel systur sína til að borða villiepli og drekka vatn úr lófa hans. Börnin voru flutt til byggða í gær þar sem fjöldi fréttamanna beið þeirra. „Ekkert borgarbarn hefði lifað meira en nokkra daga við þessar aðstæður," sagði björgunarmaður- inn Miguel Angel Estevez við frétta- menn þegar hann kom til byggða á undan börnunum. „Daniel sagði varla orð þegar við fundum hann og þau grétu ekki einu sinni." Estevez sagði að björgunarmenn- irnir hefðu grátið af gleði þegar þeir fúndu börnin. Ramira var svo að- framkomin af vatnsskorti að hún gat ekki gengið. „Daniel er mjög klár og það er honum að þakka að systir hans er á lífi í dag,“ sagði Estevez. Tveimur dögum áður höfðu björg- unarmenn séð hrægamma sveima hringi yfir einhveiju sem þeir héldu aö væru lík bamanna. „Blóðið fraus í æöum okkar. Þegar þessir hrægammar nálgast þýðir það að eitthvað er dautt. Við hlupum eins og fætur toguðu þangað sem þeir voru en þetta reyndist þá vera kálf- ur,“ sagði Estevez. Reuter Steffens mini face Mikið úrval af barna- fatnaði í stærðum 68-86 cm Peysa 1.770,- Buxur 1.390,- 10% staðgreiðsluafsl. Ekkert póstkröfugjald LAGJÖF HEIiVIILISIJNrS - Á GÓÐU VERÐI • Nicam Stereo hljómgæði • íslenskt textavarp • Super Planar myndlampi • og margt fleira... ALLT ÞETTA FYRIR AÐEINS 69.800 STGR. SjÓNTORPSMIÐSTÖÐIN SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 68 90 90 • OPIÐ LAUG. 10-16 - SUN. 13-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.