Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Síða 22
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 M- Tajaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Hlúum að börnum heims -framtíðin er þeirra FRAMLAG ÞITT ER MIKILS VIRÐI íslenskur kexpakki er ekki bara kexpakki heldur trygging fyrir atvinnu. Stálvaskar Besta verð á íslandi 1 '/z hólf + borð Kr. 10.950 11 gerðir af eldhúsvöskum á frábæru verði. Einnig mikið úrval af blönd- unartækjum. Verslun Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. kl. 10-16 Afmæli Stefán Pálsson Stefán Pálsson, bankastjóri Búnaö- arbankans, til heimilis að Búlandi 22, Reykjavík, er sextugur í dag. Starfsferill Stefán fæddist að Skinnastað í Norður-Þingeyjarsýslu. Hann lauk prófi frá Samvinnuskólanum 1955 og stundaði verslunarnám í London 1956-57. Stefán hóf störf við Búnaðarbanka íslands 1958. Hann varð deildar- stjóri þar 1961, starfsmannastjóri 1967, framkvæmdastjóri Stofnlána- deildar landbúnaðarins 1976 og bankastjóri Búnaðarbankans í árs- byrjun 1984. Stefán hefur setið í stjórn Sam- bands viðskiptabanka frá 1984 og formaður þess 1985-90 ogfrá 1994, í stjóm Reiknisstofu bankanna frá 1984 og formaður 1988-94, í samn- inganefnd bankanna 1967-76 og frá 1991, í stjórn Framleiðnisjóðs land- búnaðarins frá 1984, í stjóm Lána- sjóðs íslenskra námsmanna 1973-79, í stjórn Landssambands hesta- manna 1978-86 og formaður þess 1981-86. Fjölskylda Stefán kvæntist 10.8.1957 Arn- þrúði Arnórsdóttur, f. 24.6.1932, ívar Sigurður Þorsteinsson, for- stöðumaður tæknimála hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur, til heimil- is að Hryggjarseli 3, Reýkjavík, er fimmtugurídag. Starfsferill ívar fæddist í Reykjavík en ólst upp á Djúpavogi og á Egilsstöðum. Hann lauk landsprófi frá Alþýðu- skólanum á Eiðum 1962, stúdents- prófi frá MA1966 og prófi í raf- magnsverkfræði frá Brighton Poly- technic 1970. , , Á námsárunum stundaði ívar byggingarvinnu á Egilsstöðum, vann í Síldarverksmiðju ríkisins á Seyðisfirði og stundaði rafvirkja- störf á Egilsstöðum, Blönduósi og hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Að námi loknu hóf ívar störf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, var þar almennur verkfræðingur á Verkfræðideild frá 1970, deildar- verkfræðingur frá 1974, deildar- verkfræðingur tæknisviðs frá 1976, yfirverkfræðingur tæknisviðs frá 1981 og er forstöðumaður tækni- mála Rafmagnsveitu Reykjavíkur frá 1983. ívar hefur verið fulltrúi Rafmagn- sveitu Reykjavíkur í Orkuspár- nefnd frá 1980 og hefur setið í Orða- nefnd Rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélags íslands frá 1974. Starfsferill Sigurjón fæddist í Fagurhól en ólst upp í Landakoti í Eyjum, ásamt þremur systkinum sínum hjá móð- ur sinni og afa, Ögmundi Ögmunds- syni. Sigurjón hóf ungur almenn verka- mannastörf. Hann var m.a. lengi vélgæslumaður hjá Einari Sigurðs- syni. Bifreiðaakstur varð svo snemma hans aðalstarf. Hann var nokkur sumur með bíl sinn við vegalagningu í Skaftafellssýslu en gekk fljótlega til Uðs við Bifreiðastöð Vestmannaeyja sem þá var nýstofn- uð og var þar virkur félagi í fjörutíu ogfimmár. Sigurjón sat lengi í stjóm Bifreiða- stöövar Vestmannaeyja og var formaður félagsins. Hann lét af störfum 1985 en hefur ekki setið kennara. Hún er dóttir Arnórs Sig- uijónssonar, fyrrv. skólastjóra og rithöfundar, og Helgu Kristjánsdótt- ur kennara. Börn Stefáns og Arnþrúðar eru Páll, f. 7.6.1958, ljósmyndari Iceland Review, kvæntur Áslaugu Snorra- dóttur og eru börn þeirra Stefán, f. 1989, og Kolbrún, f. 1991; Guðrún Elísabet, f. 5.10.1959, arkitekt í Nor- egi, gift Eilif Lund arkitekt og eru börn þeirra Hákon, f. 1990, og Krist- ján, f. 1991; Arnór, f. 20.3.1961, d. 29.6.1976; Helgalngunn, f. 17.11. 1962, búninga- og leikmyndahönn- uður, en sambýlismaður hennar er Hákon Már Oddsson, dagskrárgerð- armaður hjá ríkissjónvarpinu, og er sonur þeirra Arnór, f. 1991; Auð- ur, f. 6.12.1969, nemi við KHÍ, en sambýlismaður hennar er Baldur Þór Bjarnason, nemi við HÍ, og er dóttir þeirra Hildur Vala, f. 1992. Systkini Stefáns eru Jóhanna Katrín, f. 1933, aðalféhirðir; Þorleif- ur, f. 1938, sýslumaður í Kópavogi; Arnór Lárus, f. 1943, forstjóri í Kópavogi; Sigurður, f. 1948, rithöf- undur. Foreldrar Stefáns: Páll Þorleifs- son, f. 1898, d. 1974, prófastur á Skinnastað, ogk.h., Guðrún Elísa- bet Arnórsdóttir, f. 1905, d. 1983, Fjölskylda ívar kvæntist 4.6.1967 Sesselju Þórðardóttur, f. 26.11.1947, aðstoð- arskólastjóra í Hólabrekkuskóla. Hún er dóttir Þórðar Pálssonar, fyrrv. b. og kennara á Blönduósi, og Sveinbjargar Jóhannesdóttur húsmóðurþar. Synir ívars og Sesselju eru Þórð- ur, f. 15.4.1968, rafeindavirki á Ak- ureyri; Þorsteinn, f. 24.5.1971, d. 31.1.1988; Eyþór.f. 5.2.1981. Systkini ívars eru Þórhallur, f. 24.6.1948, verkstjóri á Egilsstöðum, og á hann þrjár dætur; Jón Sigurð- ur, f. 5.9.1954, vélstjóri á Akureyri, og á hann fjögur börn; Þorsteinn Hróar, f. 14.7.1958, byggingaverk- fræðingur í Danmörku, en sambýl- iskona hans er Berith Nilsen og á hann tvö böm; Finnur, f. 4.3.1961, bifvélavirki á Egilsstöðum en sam- býhskona hans er Hrefna Björns- dóttir. Foreldrar ívars: Þorsteinn Sigur- jón Sigurðsson, f. 15.5.1914, fyrrv. héraðslæknir á Djúpavogi og Egils- stöðum, og k.h., Friðbjörg Sigurðar- dóttir, f. 23.10.1918, húsmóðir. Ætt Þorsteinn Sigurjón er sonur Sig- urðar, b. áútnyrðingsstöðum, Jóns- sonar, b. á Víkingsstöðum, ívars- sonar. Móöir Sigurðar var Guðlaug Jónsdóttir. Móðir Þorsteins var Fjölskylda Eiginkona Sigurjóns er Anna Guð- rún Þorkelsdóttir frá Markaskarði í Hvolhreppi, f. 14.11.1911, húsmóð- ir. Hún er dóttir Þorkels Guðmunds- sonar bónda og Guðrúnar Eyvinds- dótturhúsfreyju. BörnSigurjóns og Önnu Guörún- ar em Ögmundur Viktor, f. 1935, búsettur í foreldrahúsum; Þorkell Rúnar, f. 1940, dó í bemsku; Þorkell Rúnar, f. 1942, en kona hans er El- ísabet Ólafsdóttir og eiga þau þtjú börn og tvö bamabörn; Sigríður Þóranna, f. 1944, d. 1964, var gift Birni I. Karlssyni og er sonur þeirra Karl, sem ólst upp hjá Sigurjóni og Önnu Guðrúnu, en kona hans er Ásta Garðarsdóttir og eiga þau tvö böm. Systkini Sigurjóns eru Guðrún, húsfreyja. Ætt Meðal föðursystkina Stefáns: Þor- bergur, alþm. í Hólum; Jón listmál- ari og Anna, móðir Jóns Hjaltasonar lögmanns. Páll var sonur Þorleifs, alþm. í Hólum í Nesjum, Jónssonar, hreppstjóra í Hölum, bróður Bergs, prófasts í Bjarnarnesi, langalangafa íjölmiðlafólksins Óhnu Þorvarðar- dóttur, Herdísar Þorgeirsdóttur og Eiríks Jónssonar. Jón var sonur Jóns, prests á Hofi í Álftafirði, Bergssonar. Meðal móðursystkina Stefáns voru Halldór gervihmasmiður; Lár- us, prestur í Miklabæ, faðir Ragnars Fjalars, prests í Reykjavík, og Stef- áns, prests í Odda; Hannes verk- fræðingur og Jón, faðir Margrétar fréttamanns, Stefáns jarðfræðings og Mímis, yfirlyfiafræðings á Landakoti. Guðrún Elísabet var dóttir Arnórs, prests á Hesti, bróður Þorláks, fóður Jóns forsætisráð- herra. Amór var sonur Þorláks, prests á Undirfelli í Vatnsdal, Stef- ánssonar. Móðir Arnórs var Sigur- björg, systir Guðrúnar, ömmu Sveins Björnssonar forseta, og syst- ir Þórunnar, langömmu Jóhanns Hafsteinforsætisráðherra. Sigur- ívar Sigurður Þorsteinsson. Anna Sigríður Jónsdóttir, b. á Útn- yrðingsstöðum, Ólasonar. Móðir Önnu Sigríðar var Vilborg Þor- steinsdóttir. Friðbjörg er dóttir Sigurðar, múrarameistara og bæjarverkstjóra í Neskaupstað, Friðbjömssonar, vinnumanns í Vallanesi, Þórarins- sonar. Móðir Sigurðar var Berþóra Gunnarsdóttir. Móðir Friðbjargar var Hallbera Daníelsdóttir, b. á Stórabóli í Nesja- hreppi, Benediktssonar og Sigríðar Skarðhéðinsdóttur. Fjölskyldan tekur á móti gestum í Félagsheimih Rafmagnsveitunnar við Elliöaár miðvikudaginn 7.12. kl 17.00-19.00. Sigurjón Sigurðsson. búsett í Vestmannaeyjum; Ögmund- ur, sem lést á þessu ári, búsettur í Vestmannaeyjum, var kvæntur Svöfu Ingvarsdóttur sem lést 1992; Sigurrós, húsmóðir í Reýkjavík, gift Guðjóni Vigfússyni. Foreldrar Siguijóns voru Sigurð- ur Jónsson, skipstjóri í Vestmanna- eyjum, sem fórst með áhöfn sinni 1914, og Þóranna Ögmundsdóttir húsmóðir. Sigurjón er að heiman á afmæhs- daginn. Stefán Pálsson. björg var dóttir Jóns, prófasts í Steinnesi, Péturssonar. Móðir Guð- rúnar Elísabetar var Guðrún Elísa- bet Jónsdóttir, b. í Neðra-Nesi í Staf- holtstungum, Stefánssonar, próf- asts í Stafholti, bróður Þuríðar, langömmu Vigdísar forseta, og bróður Sigríðar, langalangömmu Matthíasar Johannessen, skálds og ritstjóra. Stefán var sonur Þorvalds, prófasts og skálds í Holti undir Eyja- fiöllum, Böðvarssonar, prests í Holtaþingum, Presta-Högnasonar. Móðir Guðrúnar Jónsdóttur var Marta Stephensen, systir Hans Stephensen, afa Þorsteins Ö. Steph- ensen leikara og langafa Ögmundar Jónassonar, formanns BSRB. Stefán og Arnþrúður taka á móti gestum í félagsheimili Fóstbræðra, Langholtsvegi 109-111, mhli kl. 17.00 og 19.00 ídag. Til hamingju með afmælið 7. desember 80 ára Guðmundur Jónsson, Langholtsvegi 93, Reykjavík. Valdimar Helgason, Rauöalæk 23, Reykjavik. 70 ára Hlín Axelsdóttir, Brekkuvegi 7, Seyðisfirði. Sigurður Sigurðsson, Heiðargerði 90, Reykjavík-. Bragi K. Norðdahl, Þinghólsbraut 66, Kópavogi. Bragieraðheiman. Bjarni Jónsson, , Neðri-Svertingsstöðum, Ytri- Tor fustaöahreppi. Tryggvi Ölafsson, Skeiðfleti, Mýrdalshreppi. Arnkell B. Guðmundsson, Stórholti47, Reykjavík. Thanh Tran, Reynimel 90, Reykjavík. Kristjón Hansson, Heiðarhorni 17, Keflavik. Sæunn Jónsdóttir, Lyngbergi 39 A, Hafnarfirði. Guðbjörg Elsa Egilsdóttir, Efstahjalla 11, Kópavogi. Þór Rögnvaldsson, Skálholtsstíg 2 A, Reykjavík. Gunnar Þórisson, Vesturbergi 127, Reykjavík. ElísahetL. Þorsteinsdóttir, Hrísateigi 4, Reykjavík. Erla MöUer, Lækjarási 17, Reykjavík. Hannes Sigmarsson, Miötúni 10, Seyðisfirði. Leifur Eysteinsson, Framnesvegi32, Reykjavík. Elín Ástráðsdóttir, Vallholti 35, Selfossi. Sigríður Finnbjörnsdóttir, Marargrund 8, Garðabæ. ívar Sigurður Þorsteinsson Sigurjón Sigurðsson Sigurjón Sigurðsson bifreiðastjóri, Vahargötu 13, Vestmannaeyjum, er áttatíu og fimm ára í dag. auðum höndum heldur stundað blómarækt sem er aðaláhugamál hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.