Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 61 Grösin geta grætt. Nýtt á íslandi fyrir hunda og ketti. Gegn hárlosi, kláóaof- næmi, hörundsvandamálum o.fl. o.íl. Einnig almennar heilsutöflur og til aó styrkja ónæmiskerfi líkamans. Jurta- lyfin frá Dorwest Herbs eru obinb. við- urkennd og notuó af dýralæknum. 45 ára árangursrík reynsla. Sendum bæk- ling. Gæludýrav. Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hf., s. 91-650450. Scháfer hvolpar til sölu undan Mosaic og Dog, 8 vikna, ættbók frá Hunda- ræktunarfélaginu, heilbrigóisvottorð fylgir. S. 91-651408 og 91-654685. Skiptimarkaöur á notuöum búrum. Mikió úrval af gullfiskum og skraut- fiskum. Opió Iaugard. Gullfiskabúóin v/Dalbrekku 16, Kóp., s. 91-644404. V Hestamennska Heiöamæöur I eftir Jónas Kristjánsson er hrossabók ársins meó dómum sumarsins. 160 myndasíöur um hæst dæmdu ræktunarhrossin. Ennfremur fyrri hluti skrár um alla dóma frá upp- hafi, í starfrófsröó mæóranna. Sömu efnistök og í fyrri bókum í þessum flokki. ítarlegar uppflettiskrár auðvelda leit. I góóum bókabúóum og hesta vöru verslu num. Stólpagæöingur til sölu, á 5. vetri, undan Högna frá Sauðárkróki. Klárinn er brúnn, léttbyggður, þægilegur í um- gengni og fyrir léttreióvana. Tilvalinn jólaklár. Einnig ýmis önnur hross. Upplýsingar í síma 98-34542. Básar eöa stíur til leigu í hesthúsi við Fjárborg. Leiga 33 þús. á hest meó heyi og hiróingu. Einnig til sölu þægur klár- hestur með tölti. S. 91-673377. Fjárborg. Hús meó möguleika fyrir 10-15 hesta, óinnréttað, stórt gerði, rafmagn, kalt vatn, góð aóstaða. Upplýsingar í síma 91-877389. Hesta- og heyflutningar. Utvega mjög gott hey. Flyt um allt land. Guómundur Sigurósson, símar 91-44130 og 985-44130. Smíöum stalla, grindur, hliö og loftræst- ingar í hesthús. Sendum um allt land. Gott verð, góð þjónusta og mikil reynsla. Stjörnublikk, s. 91-641144. Tveir góöir reiöhestar undan Kjarval og Snældu-Blesa til sölu. Upplýsingar gefa Ottar í síma 96-24933 og Eióur í síma 96-21238. Yfirbreiöslur úr striga, 2500 kr., básam- ottur, 5900 kr., svínalæsingar 1070 kr., köfióttar skyrtur, 990 kr. Reiðsport, Faxafeni 10, s. 682345. Pósts. tíky Vélsleðar Kimpex varahlutir f flestar geróir vélsleða: drifreimar, belti, skíói, meió- ar, bremsuklossar, plast á skíói, demparar o.m.fl. Einnig úrval auka- hluta, m.a. hjálmar, skór, hanskar, húfur, andlitsgrímur, töskur, speglar og yfirbreiðslur. Opiö laugardaga 10-14. Merkúr hf., sími 91-812530. Jólagjöf vélsleöamannsins á góðu verói. Hjálmar, hanskar, Yeti boot (þau bestu), spennireimar, hettur, vélsleða- olía, bensínbrúsar, hálfgrímur og stýr- islúffur. Orka, Faxafeni 12, sími 91-38000. Tveir góöir til sölu. Yamaha ET400 ‘90, 2ja manna, ekinn 1500 km. Uppl. í síma 91-53462 eóa 91-653468. Yamaha Phazier ‘89, ekinn 6000 km. Uppl. í síma 91-652330 eóa 985-36623. Polaris Indy 600 ‘84 til sölu. Óska eftir vélsleóa í skiptum fyrir Willys ‘75, breyttur, með tjúnaða 350, ókláraóur. S. 98-31294 f.kl. 15 og 98-31042 e.kl." 20. Polaris Indy RXL 650 ‘92, ek. 2000 mil- ur, gasdemparar, neglt belti o.fl. Arctic Cat Wild Cat 700 ‘91, ný vél og nýtt belti. S. 98-34299 og 98-34417. Vélsleöaeigendur. Gerum við allar geró- ir sleóa. Seljum aukahl., notaóa og nýja vélsleöa. Kortaþjónusta. H.K. þjónust- an, Smiójuv. 4B, s. 91-676155. Óska eftir stórum vélsleöa fyrir ca 200-300 þús. stgr. Upplýsingar á Bila- sölu Keflavíkur í síma 92-14444 eða eftir kl. 191 síma 92-14266. Arctic Cat EXT, árg. ‘91, ekinn 3200 míl- ur, til sölu, góður staógreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 96-61084. Gott úrval af notuöum vélsieöum. Gísli Jónsson hf., Bíldshöfóa 14, sími 91-876644. Arctic Cat Pantera vélsleöi til sölu, árg. ‘89. Uppl. í síma 91-73772. Polaris Indy 400 tjónasleöi til sölu. Veró kr. 50.000. Uppl. í síma 96-61348. Byssur Skotveiöimenn. Skotveióifélag íslands heldur fund á Kaffi Reykjavík mió- vikud. 7. des. kl. 2Q. Umræðuefni er rjúpan. Fyrirlesari: Olafur Nielsen. <1^ Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu, m.a.: • Söluturn í eigin húsnæði í Kópav. • Veitingastaóur í Kópavogi. • Fallég húsgagna- og gjafavöruversl. • Sérverslun m/innréttingar o.fl. • Falleg sérverslun í Kringlunni. • Fullkomin bílaþvottastöó. • Þekkt áhaldaleiga. • Góó ísbúð í Múlahverfi. • Efnalaug, góö staðsetning. • Bjórkrá í miðbæ Rvíkur. • Bókabúð í miðbæ Rvíkur, góó velta. • Skyndibitastaóur í aústurb. Rvíkur. • Veitingastaóur í Kringlunni. • Fjöldi söluturna. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Reyndir vióskiptafræóingar. Vióskiptaþjónustan, Síóumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. ^ Bátar • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dfsil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Mjög hagstætt veró. Vélar hf., Vatnagöröum 16, símar 91-686625 og 686120. Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar geróir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, mælaverkstæði, sími 91-889747. Eberspácher 12 og 24 v. vatns- og hita- blásarar. Varahl. og viðgeróarþj. og sér- hæfó viðg.- og varahlþj. f/afgastúrbín- ur. I. Erlingsson hf., s. 670699. JP Varahlutir Bilaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 ‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87, Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant ‘79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Crunry ‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce ‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83, Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82, Sunny ‘83—’85, Peugeot 104,504, Blazer ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83, E1600 ‘83. Benz 280, 307, 608, Prelude ‘83-’87, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Scania, Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla, sendum heim. Visa/Euro. Opið mánud.-iaugard. frá kl. 8-19. • Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa Audi 100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant ‘86-’90, Isuzu Trooper 4x4 ‘88, Vitara ‘90, Rocky ‘91, Range Rover, Aries ‘84, Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla ‘86-’90, Carina II ‘90—’91, Cressida ‘82, Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo 244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85, Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84-’87, 626 ‘84-’90, Opel Kadett‘85-’87, Escort ‘84—'91, Sierra ‘84-’88, Monza ‘88, Subaru Justy ‘85—’91, Legacy ‘91, VW Golf‘86, Nissan Sunny ‘84-’89, Laurel, dísil, ‘85, Cab Star ‘85, Vanette ‘87, Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500, Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87 og Renault 9 ‘82. Kaupum bíla, sendum. Opið 8.30-18.30, lau 10-16. Sími 91-653323. Varahlutaþjónustan sf., simi 653008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Tredia 4x4 ‘86, Dh Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Urvan ‘90, Hiace ‘85, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 345 ‘82, 244 ‘82, 245 st„ Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo ‘91, Peu- geot 205, 309, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit‘91, Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Honda Prelude ‘87, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. • Japanskar vélar, sími 653400. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., startara, alternat. o.fl. frá Jap- an. Ennfremur varahlutir í Pajero, L-300, L-200, Trooper, LandCruiser, Hilux, Patrol, Terrano, King Cab. Erum aó rífa MMC Pajero ‘89 V6, Mazda pickup 4x4 ‘91, Lancer ‘86, Colt ‘89 og ‘93, Galant ‘87, Subaru st. ‘85, Justy ‘91, Mazda 626 ‘88, Charade tur- bo ‘84, Nissan Cabstar ‘85, Sunny 2,0 ‘91, Honda Civic ‘87, Honda Civic Sed- an ‘86 og ‘90, CRX ‘88 og ‘90 V- TEC. Kaupum bíla til niðurr. Isetning, fast veró, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr. Opið kl. 9-18. Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 91-653400. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 650372. Varahlutir í flestar geröir bifr. Erum aó rífa: Audi st. ‘84, BMW 300, 500 og 700, Charade ‘84-’90, Civic ‘85, Colt ‘93, Colt turbo ‘87, Galant ‘81—’91, Honda CRX, Lada st. ‘85—’91, Lancer ‘85-’91, Mazda 323 st. ‘86, 4x4 ‘92, Mazda E-2200 dísil, Monza ‘86, Peu geot 106,205 og309, Renault 5,9,11 og 19, Saab 90-99-900, ‘81—’89, Samara ‘86-’90, Skoda ‘88, Subaru ‘85-’89, Sunny 4x4 ‘88, Swift ‘87, Camry ‘83 og ‘85, Tredia ‘85, Uno ‘91 o.fl. Kaupum bíla til nióurrifs. Bílapartasala Garóa- bæjar, Lyngási 17, s. 91-650455. 652688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88, BMW 316-318-320-323i-325i, 520, 518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89, , Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85—’87, Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara ‘87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til nióurrifs. Sendum. Opið mán.-íbst. kl. 9-18.30. Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 877659. Toyota Corolla ‘84-’93, Touring ‘90, Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’89, Celica ‘82-’87, Hilux ‘80-’85, Cressida ‘82, Subaru ‘87, Legacy ‘90, Sunny ‘88, Charade ‘88, Econoline ‘79-’90, Trans Am, Blazer, Prelude ‘84. Kaupum tjón- bíla. Opið 10-18 v.d., 10-16 laugd. • J.S. partar, Lyngási 10a, Skeióarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar geróir bíla. Sendum um allt land. Isetning og viógeróaþjónusta. Kaupum bíla. Opió kl. 9—19, laugd. 10-15. Visa/Euro. Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12 (rauó gata). Eigum varahluti í flestar geróir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið virka daga 9-18.30, laugardaga 10-16. Visa/Euro. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar geróir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum einnig sílsalista. Stjörnublikk, Smióju- vegi lle, sími 91-641144. 650035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Eigum varahluti í flestar geróir bíla, kaupum bíla til nióurrifs. Opió kl. 9-19 virka daga. Visa/Euro. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. VM hf„ Kaplahrauni 1, s. 91-54900. Ath! Mazda - Mazda - Mazda. Vió sérhæfum okkur í Mazda-varahlut- um. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfells- bæ, s. 91-668339 og 985-25849. Notaöir varahl. Volvo, Saab, Chevy, Dod- ge, Fiat, Toyota Hiace, BMW, Subaru. Kaupum bíla til nióurrifs. S. 667722/667620/667650, Flugumýri. Varahlutir í Golf ‘84-’94, Jetta ‘82-’88, Bronco II ‘86-’88, GM ‘80-’85 o.fl. Uppl. í síma 91-875390 milli kl. 10 og 18 virka daga og 10-16 á laugardögum. BMW 700 ‘79-’82 óskast til niöurrifs. Upplýsingar í síma 92-15495 eftir kl. 17, Sveinbjörn. Mazda LX 626 ‘88. Bráðvantar vinstri afturhuró á Mözdu LX 626, árg. ‘88, með rúóu. Uppl. í síma 91-878754. Partasalan, Skemmuvegi 32, sími 91-77740. Varahlutir í flestar geróir bifreióa. Opió frá kl. 9-19. £3 Aukahlutir á bíla Cruise control, rafmagnsrúóuupphalar- ar, samlæsingar, inni- og útihitamæl- ar, þjófavarnarkerfi og aukamælar í flestar gerðir fólksbíla og jeppa. VDO, Suóurlandsbraut 16, s. 889747. Ath! Brettakantar-sólskyggni, Toyota, MMC, Ford, Vitara, Fox, Lada, Patrol, m.fl. Sérsmíði og alhliðaplastvióg. Besta veró og gæói. 886740,880043 hs. | Hjólbarðar Eigum til tilb. ný og sóluö dekk á nýjum og sandblásnum felgum undir flestar geróir japanskra, evrópskra og amer- ískra bíla. Tökum gömlu felguna upp í ef óskað er. Eigum dekk undir allar geróir bíla. Bjóóum ýmis tilboó ef keypt eru bæði felgur og dekk. Sendum um allt land. Sandtak vió Reykjanesbr., Kópav., s. 641904 og 642046. Tilboösverö. Vetrardekk fyrir fólksbíla og jeppa. VDO, hjólbarðaverkstæði, Suöurlands- braut 16, sími 91-889747. 4 stk. BF Goodrich AT, 33x12,5”, lítið slitin. Upplýsingar í síma 91-43823. V* Viðgerðir Hemlastilling hf„ bílaverkstæöi. Hemlaprófum fyrir skoóun. Allar almennar viðgeróir, t.d. hemla-, púst-, kúplingsviðgeróir o.fl. Súðarvogi 14, símar 685066 og 30135. Alm. viög. og réttingar. Gerum fóst tilboó í að laga bílinn, 10c/c afsl. á varahl. Afsl. fyrir skólafólk. Biltak sf„ Smiöjuvegi 4C (græn gata), s. 642955. S Bílastillingar Bifreiöastillingar Nicolai, Faxafeni 12..............sxmi 882455. Vélastillingar, 4 cyl.......4.800 kr. Hjólastilling................4.500 kr. Jg Bílaróskast Óskum eftir ödýrum bíl sem mætti greióast meó nýju Nicam stereo video- tæki aó hluta eóa að öllu leyti. Má þarfnast lagfæringa. Upplýsingar í síma 91-654685 og 91-651408._______ Blússandi bílasala! Vantar bíla. Bíll sem stendur er skjótlega seldur. Hringdu og skráð’ann strax! Ekkert innigjald. Höfðahöllin, s. 674840._ Bíll - skipti - smíöavinna. Mig vantar bíl í skiptum fyrir alla almenna smíóa- vinnu. Upplýsingar í síma 989-60275 og 91-657015.______________________ Bílar óskast til uppgeröar og/eða rúóur- rifs. Mega vera með endurskoóun. Bíla- partar og þjónusta, sími 91-53560. M Bilartílsölu Afsöl og sölutilkynningar. Ertu aó kaupa eóa selja bíl? Þá höfum vió handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn- ingar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. Til sölu Mercedes Benz 300 D '84, 5 cyl„ sjálfskiptur, ný nagladekk, skemmdur eftir umferóaróhapp. Toyota Tercel ‘82, framdrifinn, sjálf- skiptur, selst ódýrt. Sími 91-680918. Bílabúöin H. JOonsson, Brautarholti 22, sími 91-22255. Sérpantanir í evrópskar og amerískar bifreióar. Hröó og góó þjónusta. Chrysler Laser ‘85, skoðaóur ‘95, sjálfsk. Einrúg MMC Sapporo ‘82, sk. ‘95. Skipti ath. á ódýrari, mega þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 91-655166. Er bíllinn bilaöur? Tökum aó okkur allar viðgeróir og ryóbætingar. Gerum föst verótilboó. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. MMC Lancer, árg. ‘89, sjálfskiptur, útv./segxilband, til sölu. Einnig Toyota Carina, árg. ‘88. Ath. skipti á ódýrari. Simi 91-872540 eða 91-36582._______ Reno Clio, árg. ‘92, ek. 26.000 km, 5 gíra til sölu. Einnig Reno 19 TXE, árg. ‘90, ek. 95.000 km. Ath. skipti á ódýrari. Sími 91-872540 eða 91-36582._______ Tveir góöir fyrir veturinn. Subaru 4x4 ‘85, veró 300 þús. stgr. og AMC Honco ‘80, veró ca 600 þús„ ath. skipti eóa skuldabréf. Uppl. í síma 91-644525. VW LT31, árg. ‘77, meö háum toppi, skoó. ‘95, til sölu. Einnig Saab 99, árg. ‘82, skoð. ‘95. Upplýsingar í síma 94-4972 e.kl. 17.__________________________ Útsala. Til sölu falleg Mazda 626 ‘87, 2 dyra, nýskoðaður, ný vetrardekk. Gangveró 480.000, útsöluveró 330.000. S. 91-668727 eða 985-27702 e.kl. 17. ^ BMW BMW 520i, árg. ‘82, skoðaóur ‘95, góður bíll, nýleg vetrardekk, álfelgur. Verð 80 þús. Uppl. í síma 91-653764. BMW 318i ‘81, álfelgur, ný vetrardekk, tvfvirk topplúga, Recaro stólar, 4 höf- uðpúóar, sjálfskiptur, litað gler, spoilerar, sk. ‘95, þarfnast viógerðar á boddíi. Verð 160 þús. S. 92-15494. Notum íslenskar vörur, veitum íslenskri vinnu brautargengi SAMTÖK IÐNAÐARINS laft rá Schwarzk^f Hárlakk - Froður - Gel [HAARLACK Gæði ágóðu verði - Fæst í nœstu verslun P fhr lietursson (,f Vu LAUSN NR. 2 ið leysum málin 65 ár við dýnuframleiðslu hafa kennt SERTA heilmikið um það hvemig dýna verður gerð fullkomlega góð. Þar sem þeir hafa lagt sérstaka áherslu á að leysa þau atriði sem fólk kvartar yfirleitt undan þarf kaupandi SERTA dýnu ekki að hafa áhyggjur af þeim. Algengt umkvö/ tunarefni á dýnum ýmissa framleiðenda, jafnvel dýrra gerðafrá þeim, er að þœr séu óþœgilegar að liggja á. Hin sérstaka lausn SERTA tii fullkomnunar þœginda er að nota í réttri samsetningu bylgjusvamp, trefjafyllingu og viðnámsbólstrun, tcekni sem mun gefa eigenda SERTA dýnu hollan nœtursvefn um ókomin ár. Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm, þá skaltu koma til okkar og prófa hvort þér líkar hörð, mjúk eða millistíf dýna. Starfsfólk okkar tekur vel á móti þér og við eigum Serta dýnumar alltaf til á lager og þeim fylgir margra ára ábyrgð. Mest selda ameríska dýnan á íslandi HúsgagnahöUln BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-871199

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.