Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 63 # Atvinna í boði Húsmæöur - skólafólk - sölumenn. Sala á jólabókum í heimahús og fyrirtæki er nú í fullum gangi. Mjög góöir tekju- mögul. f. duglegt fólk. Bíll nauösyril. Látiö skrá ykkur strax. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 21193.____ Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar aó setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 91-632700. Vantar hörkuduglegt sölufólk í húsasölu, ekki bækur, 30% sölulaun. Mjög góð söluvara og tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 91-885160._____ Óskum e/fólki i eftirtalin störf nú þegar, barþjóna, sal, fatahengi og ræstingar. Uppl. á staónum mióvikud. frá 14-17. Kazablanka - staðurinn við ströndina. Járniönaöarmaður óskast í vinnu. Upplýs- ingar í síma 91-79322 eóa 91-75212. Atvinna óskast 22 ára strákur óskar eftir vinnu. Er reyk- laus og stundvís. Vanur útkeyrslu og byggingarvinnu, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-653764. ^ Kennsla-námskeið Árangursrík námsaðstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. @ Ökukennsla Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760, HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX. Engin bið. Greióslukjör. Símar 91-658806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449._______ Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Ut- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. l4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður aó berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 91-632700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fjárhagsvandræöi. Viðskiptafræóingar aóstoóa við greiósluerfióleika og geró eldri skattskýrslna. Fyrirgreióslan. Upplýsingar í síma 91-621350._____ Hárskerameistari. Kem í heimahús og á stofnanir. Uppl. í síma 91-669843 kl. 9-11 og eftir ld. 18 eða í síma 91-870391 á öðrum tímmn. %) Einkamál Hvort sem þú ert aö leita að tilbreytingu eða varanlegu sambandi þá er Miólarinn tengilióurinn á milh þín og þess sem þú óskar. Hringdu í síma 91-886969 og kynntu þér málió. Vantar á skrá: konur, 28-38 ára, karlmenn, 35-45 ára, m/áhuga á „dating" og/eóa varanl. samböndum. Uppl. hjá Miólaranum, sími 886969. Skemmtanir Alvöru jólasveinar. Huróarskellir og Kertasmkir geta bætt við sig verkefn- um fyrir jólin. Þeir óska því eftir aó skemmta krökkum á öllum aldri. Margt kemur til greina, t.d. jóla- skemmtanir, húsvitjanir eða innlit í verslanir. S. 654145 eóa 10877. Jólasveinarnir Giljagaur og Ketkrókur eru á leió í bæinn meö jgítarinn og hai-moníkuna. Þeir eru heilsuhraustir og í húsum hæfir. Uppl. í s. 91-813677. Á Næturgalanum í Kópavogi er tekið á móti allt aó 55 manna hópum í mat hverja helgi. Lifandi danstónlist frá kl. 22-03. Uppl. í síma 91-872020. f Veisluþjónusta Er veisla framundan? Láttu okkur sjá um matinn. Veislueldhús Sælkerabúó- arinnar: Hvers kyns veislur og mann- fagnaóir, einnig smurt brauð og pinna- matur. Ókeypis ráógjöf. 20 ára reynsla. Leitið tilb. Sælkerabúðin, Gott í gogg- inn, Laugavegi 2, s. 26160. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. +A Bókhald Bókhald, ráðgjöf, launavinnslur og annaó er tengist skrifstofuhaldi. Per- sónuleg, lítil bókhaldsskrifstofa þar sem þér er sinnt. Hafió samband vió Pétur eða Pál, Skeifunni 19, s. 889550. Bókhald, VSK-uppgjör, laun, tollskjöl. Látið fagmann vinna verkið. Ari Eggertsson rekstrarfræðingur, sími/fax 91-75214. Bókhaldsþjónusta, uppgjör, skattskil, stofnun fyrirtækja. Persónuleg og góð þjónusta. Hafió samband við Helga í síma 91-26911, kvöldsími 91-653996. Fjármálaþjónusta BHI. Aöst. fyrirt. og einstakl. v. greiósluöróugleika, samn. v/lánardrottna, bókhald, áætlanageró og úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046. Rekstrar- og greiösluáætlanir. Bókhaldsþjónusta, rekstrarráðgjöf og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun glerja. Skiptum um bárujárn, þakrennur, niðurföll, lekaviðgeróir, neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf„ s. 91-658185/985-33693. Tek aö mér alhliöa þjónustu varöandi heimilió, þrif, heimilisaöstoó, keyrsla meó börnin og sendiferöir. Þeir sem hafa áhuga sendi inn nafn og símanr. til DV, merkt ,,Þjónusta-730“. Flisalagnir, marmaralagnir, múrverk. Tilboð, tímavinna. A sama stað til sölu heilsársdekk. Uppl.: Pétur Jónsson múrarameistari, sími 91-71550. Húsfélög og einstaklingar, nú fer hver að vera síðastur að láta mála fyrir jólin. Látið okkur um aó mála, vönduð vinna, vanir menn. S. 878771/876004. Tek aö mér alla almenna trésmíöi, dúka- lpgnir og flísalagnir. Odýr þjónusta. Upplýsingar í síma 91-870031 eftirkl. 18. Öll alm. trésmíöavinna. Parketlagnir, glerísetn., leka- og þakvióg., móðu- hreinsun glera, skiptum um rennur og nióurföll. S. 985-42407, 91-671887. Hreingerningar Teppa- og djúphreinsun, veggjaþv. Sjá- um um alhl. hreingerningar á stigag., íbúóum, vinnustöóum, húsg. o.fl.-15% afsl. fyrir elli- og örorkuþega. Teppco, alhl. hreingemingarþjónusta, s. 91-654265 og 989-61599. Ath.l Hólmbræöur, hreingerningaþjón- usta. Vió emm með traust og vandvirkt starfsfólk í hreingerningum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. Hreingerningarþj., s. 91-78428. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, allsherjar hreing. Öiyrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón- usta. R. Sigtiyggsson, s. 91-78428. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Teppa- og húsgagnahreinsun. Fullk. djúphreinspnarvélar sem skila góðum árangri. Ódýr og öragg þjónusta.- Margra ára reynsla. S. 91-74929. Til bygginga Óska eftir aö kaupa notaöa eldvarnar- huró (Glófaxahurð eða sambærilega). Upplýsingar 1 síma 985-32777. Vélar - verkfæri Óska eftir járnsmiöaverkfærum til járn- smíóa- og vélaviógerða. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20889. Heilsa Jólagjöfin i ár. Gjafakort fyrir þá sem þér þykir vænt um. 20% afsláttur. Snyrti- og nuddstofan Paradís, Laugarnesvegi 82, sími 91-31330. Nudd Heilsunudd - trimform! Svæða- og sog- æðanudd með ilmolium. Gufa og ljós. Opið kl. 8-20, laugard. 10-14. Heilsu- brunnurinn, Húsi versl., s. 687110. Spákonur Spái i spil og botla, ræö drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og framtíð. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Geymið auglýsinguna. ® Dulspeki - heilun Ert þú í ólestri? Ámi St. Sigurósson les í tarotspil þér til leiðsagnar. Tímapant- anir í Bláa geislanum, s. 5814433. Ath. geymið auglýsinguna. Spámiöill. Les í fortíó, nútíó og framtíð, hlutskyggni og fjarskyggni. Nokkrir tímar lausir í desember. Uppl. í s. 91-655303, Sigríður Klingenberg. Gefins 6 mánaöa, yndislegan hvolp af ensku spring spaniel kyni (ekki hreinræktað- ur) vantar að komast á gott heimili. Uppl. í sima 91-658553. Club 8 barna- og unglingasvefnbekkur með dýnu, púóum og rúmfata- og leik- fangaskúffum fæst gefins. Upplýsingar f síma 91-73722. Fallegur íslenskur-skoskur hvolpur ósk- ar eftir góðu heimili. Góður heimilis- og smalahundur. Uppl. eftir kl. 19 í síma 98-78568.____________________________ Fjóra mjög fallega hvolpa af labrador- kyni vantar góó heimili, þar sem hugsaó verður vel um þá. Upplýsingar í síma 91-657979 eftir kl, 17. Golden retriever. 9 mánaða hreinrækt- aóur golden retriever hundur fæst gef- ins á gott heimili eða í sveit. Uppl. í síma 91-676840. Hvítt unglingarúm, 90x200 cm, fæst gefins gegn því að þaó verði sótt. Upplýsingar í síma 91-873702 milli kl. 14 og 17. 7 mánaöa blönduö collie/labrador tík fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-627360 eóa 91-37329. Amerískt hjónarúm meö rauöum pluss- gafli, 150x200, fæst gefins. Upplýsing- ar í síma 91-685079. Apple IIC tölva fæst gefins ásamt nokkram forritum. Uppl. í síma 91-17579 eftirkl. 18. Gamalt Husquarna helluborö og bilaður ofn fæst gefins. Upplýsingar f síma 91-643014. Svartur blendingshvolpur, hundur, fæst gefins, fæddur 18. október. Upplýsingar í síma 92-67907. Tvær kanínur fást gefins, hvor í sínu lagi eða saman. Uppl. í síma 91-879308 f.ld. 15 eóa e.kl. 20. 10 vikna hvolpa vantar góö heimili. Upp- lýsingar í síma 91-667321. 2 páfagaukar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-671526. 4 blandaöir angórakettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-675274. 5 kettlingar fást gefins. Uppl. í sfma 91-654403. Barnakerra og svefnbekkur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-45748. Fallegir hamstrar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-628983. Hvolpur fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-611523. Tilsölu Heilir sturtuklefar, 80x80 cm, kr. 29.990 staðgreitt. Sturtuhorn frá kr. 9.700. Sturtubotnar og blöndunartæki. Normann, Ái-múla 22, sími 91-813833. Opió laugardag 10-14. Sérsmiöi: eldhús-, baö- og fataskápar. Fast veró, fijót afgreiósla. Timburiójan, sími 91-658783. Tómstundahúsiö er flutt að Laugavegi 178. Úrval mynda til að mála eftir númeram, Hama-perlur til að strauja. Opió virka daga kl. 10-18, laugard. kl. 10-18 og sunnud. kl. 13-17. Póstsend- um, sími 91-881901. Tómstundahúsió, Laugavegi 178. Tilvalin jólagjöf. Hefúr þig lengi langað í mynd fyrir ofan dyrnar, eins og er hjá henni ömmu? Nú getur draumurinn ræst. Hringdu í s. 91-641181 og fáðu frekari uppl. Viðskii )tal >laðið Fyrir þá sem fylgjast meö Jggfj Viðskiptalífið í hnotskurn •ia DRÍFA í 1. SÆTI Reynsla - Þekking - Forysta Veljum Drífu Sigfúsdótt- ur, forseta bæjarstjórnar Keflavíkur- Njarðvíkur- Hafna, í 1. sæti í próf- kjöri Framsóknarflokks- ins í Reykjaneskjördæmi 10. des. nk. Metum þekkingu hennar og reynslu í stjórnmálum. Stuðningsmenn Prófkjörsskrifstol símar 14025 og 141 (gengið inn baka ur: Keflavík, Hafnargötu 45, 35, Kópavogur, Hamraborg 10 til), símar 644744 og 644734 • • | • • j| • |"™| • IJOMA VINNINGSHAFAR ÞRIÐJUDAGINN 6. DESEMBER 1994 KITCHFNAII) HR/ER1VHI. Jón S. Eiríksson, Túngötu 41, 820 Eyrarbakki ELDHÚSVOGIR Sigrún Þorláksdóttir, Fjólugötu 5, 900 Vestmannaeyjar Hjördís Davíðsdóttir, Álakvísl 84, 110 Reykjavík SODASTRHAM TÆKI Guðrún Kristófersdóttir, Heiðargerði 6, 300 Akranes Ingibjörg Ólafsdóttir, Mánabraut 18, 200 Kópavogur Lára Thorarensen, Fossgötu 3, 735 Eskifjörður 24 l.ÍTRAR Al SAFA Atí HIGIN VAl.l Jóna Lárusdóttir, Áshamrar 52, 900 Vestmannaeyjar Sylvia Dögg Gunnarsdóttir, Viðihlíð 1, 550 Sauðárkrókur Anna Finnsdóttir, Foldasmára 5, 200 Kópavogur Rakel Ólafsdóttir, Vallarhúsum 28, 112 Reykjavík Helga B. Snæbjörnsdóttir, Blönduhlið 25, 105 Reykjavik Ásgeir M. (9 ára), Birkigrund 42, 200 Kópavogur Ósk Auðbergsdóttir, lllugagötu 54, 900 Vestmannaeyjar Kristín G. Jónsdóttir, Rjúpufelli 40, 111 Reykjavík Hólmfríður Jóhannsdóttir, Háaleitisbraut 63, 108 Reykjavík VINNINGA MÁ VITJA í SÓL HF„ ÞVERHOLTI 19-21, SÍMI 626300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.