Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 20
64 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 VETRARSKOÐUN Verðdæmi kr. 5.950,- F. 4 cyl. án efnis. Þjónusta í 15 ár/ ATAK SF bílaverkstæði Nýbýlavegi 24 200 Kópavogi Símar 46040 - 46081 Group TEKA AG Heimilistæki á kynningarverði Nú er lag! Endurnýjaðu gömlu tækin með glæsilegum og vönduð- um TEKA heimilistækjum, meðan þessí hagstæðu kynn ingarverð bjóðast. Innbyggingarofnar, efri og neðri ofnar. Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál. Verð frá 17.950 Heliuborð Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál með eða án takkaborðs. Steyptar hellur verð frá 11.900 Keramik hellur verð frá 24.350 Viftur og háfar Litir: hvítt, brúnt eða burstað stál. Verð frá 6.890 Stjórnborð Litir: hvítt eða brúnt Verð frá 3.250 Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18 laugard. kl. 10-16 Verslun fyrir alla Smáauglýsingar - Sími 632700 Jólamatarsendingar. Sendum jólamat- inn til vina og vandamanna erlendis. Orugg og góð þjónusta. Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 91-31270, Háaleitis- braut 58, sími 91-38844. Er erfitt aö komast út úr bílastæðinu? Snjómotturnar fást í Bílanausti, Still- ingu, Essostöðvunum, Hagkaupi í Skeifunni og Toyota aukahlutum. Ný sending af amerísku rúmunum. Englander Imperial heilsudýnurnar meó yfirdýnu, Ultra Plus. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-879709 eða 91-689709. Hornbaökör meö eöa án nuddkerfis. Hreinlætistæki, sturtuklefay og blöndunartæki. Normann, Armúla 22, sími 813833. Opið laugardag 10-14. Hornbaðker meö eöa án nudds. Veró án nudds 79.681 stgr. Verð meó nuddi 139.912 stgr. Vatnsvirkinn hf., Armúla 21, sími 5685966 eóa 5686455. íslenskur kexpakki á hvert heimili í viku hverri jafngildir 32 ársverkum í iðnaði. Jólablaö tímaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Efnið er fjölbreytt að vanda. I matreiósluþættinum eru uppskriftir að jólakökunum, sælgæti og smáréttum. I handavinnuþætti eru hugmyndir og snið að jólaskrauti og jólagjöfum. Nýir kaupendur ársins 1994 fá 3 eldri jóla- blöð í kaupbæti. Áskriftarsími er 17044 og 12335. Veðurvitar. Margar gerðir. Hanar, hestar, svanir o.m.fl. í fallegum pakkningum. Góðar jólagjafir fyrir garóeigandann og í bú- staóinn. Vörufell hf., Heióvangi 4, 850 Hellu, sími 98-75870, fax 98-75878. Póstsendum. Jólagjöf elskunnar þinnar. Stórkostl. úrval af glæsil. undirfatn. á fráb. verói, s.s. samfellur, korsilettsett- um, ýmisk. náttkj. o.m.fl. Myndal. m/yflr 50 geróum af glæsil. samfellum, kr. 500. Magnaður mynda- listi yfir plastfatn., kr. 500. Rómeó & Júlia, Grundarstíg 2, opið mán.-fost. 10-18, laug. 10-18, s. 91-14448. Skautar: Mjög vandaðir evrópskir list- skautar, svartir eða hvítir. St. 30-34, veró kr. 4.390 stgr. St. 35-41, verð kr. 4.990 stgr. §t. 42-45, verð kr. 5.490 stgr. Orninn, Skeifunni 11, sími 91-889890. Spennandi jólagjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. titrsettum, olíum, kremum o.m.fl. á fráb. verói. Glæsil. litm.listi kr. 500. Póstsend. dulnefn. um allt land. Ath. afgrfrest. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán.-föst. 10-18, laug. 10-18, s. 91-14448. smáskór Strákaspariskór í leöri og lakki, verö fiá 1.990, stæróir 25-34. Smáskór í bláu húsi við Fákafen, sími 91-683919. Fréttir Sjúkraliðadeilan enn í hnút: í þessari deilu líða sjúkling- arnir mest - segirólafurólafssonlandlæknir „Þegar tveir deila kemur þaö ekki síðst niður á þriðja aðilanum. í þess- ari deilu eru það sjúklingarnir sem líða mest. Margir bíða eftir aðgerðum og dæmi eru um að fólk verði fár- veikt. Enn hefur þó enginn goldið fyrir þetta með lífinu. Þá eru dæmi um að hjúkrunarsjúklingar hafi ekki verið baðaðir í þijár vikur,“ segir Ólafur Ólafsson landlæknir. Ekkert þokaðist í samkomulagsátt í kjaradeilu sjúkrahða og ríkisins á samningafundi njá ríkissáttasemjara í gærmorgun. í gærdag gekk Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkrahðafélagsins, á fund Sighvats Björgvinssonar heilbrigðisráðherra og Friðriks Sophussonar íjármála- ráðherra án þess að nokkur niður- staða fengist. Fram kom þó á fundin- um með Friðriki að hann ætlaði að ræða stöðu samningaviðræðnanna við samninganefnd ríkisins. í gærdag var málflutningur fyrir Félagsdómi í deilu sjúkraliða og Rík- isspítalanna um undanþágur sjúkra- liða til starfa í verkfalhnu. Gert er ráð fyrir að dómur fahi síðar í vik- unni. Verði dómurinn á þann veg að hjúkrunarfræðingar hafi farið inn á starfssvið sjúkrahða má búast við að starfsemi spítalanna raskist til muna. „Það er mín skoðun að til þessa verkfalls hefði aldrei átt að koma. Sjúkraliðar eru vissulega láglauna- stétt en ég er alfarið á móti því að heilbrigðisstéttir fari í verkfall. Það hefði átt að leysa þetta verkfall áður en það hófst,“ segir Ólafur Ólafsson. -kaa Litlujól eldri borgara á Selfossi Regina Thorarensen, DV, Selfossi: Eldri borgarar hér á Selfossi héldu htlu jóhn á Hótel Selfossi 3. desemb- er. 110 manns mættu, prúðbúið fólk, því allir vildu halda sér til fyrir nýja prestinum, Þóri Jökli Þorsteinssyni. Hann hélt stutta og fahega hugvekju og kom víða við. Sungnir voru jólasálmar og hver einasti maður tók undir af miklum hátíðleik og sannfæringu. Þá söng kór eldri borgara undir stjórn Sigur- veigar Hjaltested. Margt fleira var til skemmtunar, m.a. flutti Hafsteinn Stefánsson 3 kvæði eftir Davíð Stef- ánsson og kunni þau utanbókar. Ein- ar formaður setti samkomuna og að lokum var sest við fagurlega skreytt og glæshegt jólaborð Heiðars Ragn- arssonar hótelstjóra. Þriðja sigurskák Hannesar Hannes Hlífar Stefánsson vann sína 3ju skák - af fimm - í 6. umferð ólympíuskákmótsins í Moskvu í gær þegar ísland og Kína gerðu jafntefli, 2-2. Jóhann og Helgi Olafsson gerðu jafntefli í sínum skákum gegn Kína en Helgi Áss tapaði. ísland er nú með 16 vinninga í 6.-12. sæti ásamt Júgó- slavíu, Kína, Argentínu, Eistlandi, Úkraínu og Spáni. Holland og Rúss- land eru efst með 17 v. Litháen, Búlg- aría og Bosnía eru í 3.-5. sæti með 16 'h v. * Þjófar á ferð Tveir menn eru í haldi lögreglu eftir thraun th innbrots í bíla laust eftir klukkan 6 í morgun við Grettis- götu. Um 15 mínútum fyrr urðu þeir frá að hverfa þegar þeir reyndu að brjótast inn í íbúöarhús við Lauga- veg. Stæröir 44-58. Gailabuxur komnar. Vetr- arjakkar, kr. 6900. Stóri listinn, Bald- ursgötu 32, sími 91-622335. Húsgögn Veljum íslenskt! Sófasett, hornsófar eftir máh eóa af lag- er, í mildu úrvah. Visa/Euro. GB- hús- gögn, Grensásvegi 16, s. 91-884080. Jlgi Kerrur Geriö verösamanburö. Asetning á staónum. Allar geróir af kerrum, aUir hlutir til kerrusmíöa. Opió laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. kVWWWWWWV Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91-632727

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.