Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 71 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX MASK J I AA R R £ V FROM ZERO TO HERO. ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Komdu og sjáðu THE MASK, skemmtilegustu, stórkostlegustu, sjúklegustu, brjáluðustu, bestu, brengluðustu, fyndnustu, fáránlegustu, ferskustu, mergjuðustu, mögnuðustu og elnnig mestu stórmynd allra tíma! Sýnd ki. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. NÝ MARTRÖÐ “A CONCEPTUAL ’ÍOUR DE FORCE!” WbCravíí.vs NEWNlGH'l'MARE A Xít'humrv <>n Míni Strccí. í hinni Nýju martröð hefur Wes Craven misst stjóm á öllu. Sköpunargleði hans og hugarflug úr myndum Freddys Kmegers hefur öðlast sjálfstætt líf og leikarar Álmstrætis-myndanna veröa fyrir svæsnustu ofsóknum. (Frá sömu aðilum og gerðu Nightmare of Elmstreet 1). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR, ÞRÍR MÖGULEIKAR threesome Stórskemmtileg gamanmynd með vafasömu ivafi með LARA FLYNN BOYLE, STEPHEN BALDWIN og JOSH CHARLES i aðalhlutverkum. Stuart er hriflnn af Alex, Alex þráir Eddy og Eddy.. er ekki með kynhvatir sínar alveg á hreinu. Galsafengin og lostafull, með kynlíf á heilanum. Andrew Fleming lætur allar óskir imga fólksins um kynlíf rætast á hvíta tjaldinu og hrifúr okkur með sér. Samleikur þríeykisins er frábær. David Ansen, NEWSWEEK Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ GÆTI HENT ÞIG Slmi 19000 BAKKABRÆÐUR í PARADÍS Lögga gefur gengilbeinu 2 milljóna dala þjórfé! Sýnd kl. 7 og 9. SIRENS Skemmtileg, erótísk gamanmynd með Sam Neill og hinum vinsæla Hugh Grant úr 4 BRÚÐKAUP OG JARÐARFÓR. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Amanda-verðlaunin 1994. Framlag Islands til óskarsverðlauna 1994. Sýnd kl. 5. 600 kr. fyrir börn innan 12 ára. 800 kr. fyrir fuliorðna. FLOTTINN FRA ABSALON Sýndkl. 11. PARADIS Splunkuný og sprenghlægileg grín- mynd sem frumsýnd er samtímis í Bandaríkjunum og á íslandi. Myndin segir af þremur treggáfuðum bræðrum sem álpast til að ræna banka í smábænum Paradís á jólunum og sannkölluð- um darraðardansi sem fylgir í kjölfarið. Frábær mynd sem framkallar jólabrosiö í hvelli! Aðalahlutverk: Nicholas Cage (Red Rock West, Guarding Tess og It Could Happen to You), Jon Lovitz (Loaded Weapon, Wayne’s Worid, City Sllckers 2) og Dana Cavery (Wayne’s World). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. UNDIRLEIKARINN L’accompagnatrice Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. REYFARI ★ ★★*★ „Tarantino er séni“. É.H., Morgunpósturinn. *★★ 1/2 „Tarantino heldur manni I spennu í heila tvo og hálfan tíma án þess að gefa neitt eftir." A.I., Mbl. ★ ★★1/2...Leikarahópurinn er stórskemmtilegur... Gamla diskótröllið Jphn Travolta fer á kostum." Á.Þ. Dagsljós. HLAUT GULLPÁLMANN ICANNES1994 Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Geisladiskar og derhúfur úr Threesome. STJÖRNUBÍÓLINAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. REGNBOGALÍNAN Taktu þátt I spennartdi kvik myndagetraun á Regnbogalin- unni í síma 99-1000. Þú getur unnið boðsmiða á myndina Reyfari og frábæra geislaplötu með iögum úr myndinni. Verð 39,90 minútan. LILLI ER TÝNDUR Sýnd kl. 5 og 7. ALLIR HEIMSINS MORGNAR Sýnd kl. 5. RESERVOIR DOGS (SVIKRÁÐ) Sýnd kl. 9 og 11. Sviðsljós Bob Dylan í MTV: Órafmagnaður eins og áður Svo gæti farið að Bob gamli Dylan yrði síðasti hlj ómlistarmaðurinn til að gefa út plötu á vegum MTV sjónvarpsstöðvar- innar undir nafninu „Unplugged" en svokallaðar órafmagnaðar upptökur hafa verið mjög vinsælar undanfarið. Ýmsir telja þó að nú sé nóg komið að slíku, þar á meðal forráðamenn MTV. í þáttum þessum hafa ýmsir hávaða- seggir rokksins verið látnir slökkva á mögnurum og ekki fengið að nota aðrar tæknibrellur. Dylan hefur hins vegar stóran hluta ferils síns komið fram einn með kassagítar og munnhörpu og því varla að búast við neinum stórbreyt- ingum á tónlistarflutningi hans hjá MTV. Lögin með Dylan voru tekin upp I New York í síðustu viku og lítill hópur aðdá- enda kappans var viðstaddur. Þeirra á meðal var leikkonan þokkafulla, Uma Thurman, en hún er mikill aðdáandi hans. Áður en Unplugged-platan kemur í búð- imar kemur út þriðja platan með bestu Væntanleg er „Unplugged”, plata með Bob Dylan lögum Dylans en þar eru tekin fyrir lög Þ° he,ur arum saman, með nokkrum hleum frá árunum 1970 til 1980. Þ°> notast eingongu við kassag.tar og munnhorpu. HÁSKOLABÍO Sími 22140 DAENS ' Gullfallcg (>íí áhrifarik kvikmynd i Icikstjórn Stijn Coninx som var tranilag Hclga til óskarsvcrðluuna 1993. Otrúle'g moðferð iðjuhökla á verkafólki fa»r u|)proisnarg.járnan prcst til að rifa vcrkafölkið mcð sór i upprcisn nioð ófyrirsjáanlegum aflciðingum. Myndin. st‘in byggö cr á sannri sogu pn*stsms Ádoll Dacns hcfur fongið tjölda vcrðlaun.'i á kVikmyndahátiðum. Má nofna vcrðlaun fyrir bostu kvikmyndatoku a kvikmvnda'hátiðinni í Chicago ng áhorfcndavorðlaunin a Cannos- hátiðinni 1993. Synd kl. 6.45 og 9.15. HEILAGT HJÓNABAND sM * Húii er smart og sexí. hin fullkomna brúður. En ekki ef þú ert bara tólf ára! Heilagt hjónabami - jirælfyndin gamanmynd með Patriciu Arquette úr True Romance í leikstjórn Leonards Nimoy sem einnig leikstýrði Three Men and a Baby. Skelltu jjér á kostulegt grín í bíóinu þar sem bráðfyndin brúðkaup eru daglegt brauð. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í LOFTUPP tíVidges jönes -4- * Kolklikkaður sprengjusóii'ræöingur heldnr Boston í helgréipum. Fyrrum lærisveinn hans er s;'i eini sem getur stoppað hann... Aðalhlutverk: Jeff Bridges, Tommy Lee Jones og Forest Whitaker. Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. ÞRÍR LITIR: HVÍTUR Karol getur ekki gagnast konu sinni som heimtar skilnað og hann leitar hefnda. Sýnd kl. 5.05. Bönnuð innan 12 ára. BEIN ÓGNUN Sýnd kl. 11.05. Bönnuð innan 14 ára. FORREST GUMP Sýnd kl. 5, 6.45 og 9.15. NÆTURVÖRÐURINN Óvæntur tryllir. ★ ★★ Al Mbl. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. FJÖGUR BRÚÐKAUP OGJARÐARFÖR Sýnd kl. 5 og 7. Kvikmyndir IIV4A/B ÍÓIM BÍCBCC' SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211 Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM SERFRÆÐINGURINN Sýndkl. 4.50, 6.55,9 og 11.10. í BLÍÐU OG STRÍÐU and itt'jiirin® Mrjlhan nAtttazirig Framleiðandinn John Hughes (Home Alone) kemur hér meö frábæra mynd sem kemur flölskyldunni í jólaskap. Búið ykkur undir kraftaverk og látið Richard Attenborough (Jurassic Park), Mara Wilson (Mrs. Doubtfire) og Elizabeth Perkins koma ykkur í réttu jólastemninguna! Hefjið jólaundirbúninginn í Sambíóunum og sjáið Miracle on 34th. Street, sannarlega jólamynd ársins! Sýnd kl. 4.40,6.50, 9 og 11.15. IllIlllIIITfllIflIllllMII Ulll 4H, LíitUt 11» 1ÚH1I íl Sýnd kl. 4.45 og 9. FÆDDIR MORÐINGJAR Sýndkl. 6.55 og 11.15. Stranglega b.i. 16 ára. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 KOMINN í HERINN VILLTAR STELPUR Sýnd kl. 9 og 11. RISAEÐLURNAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEIFTURHRAÐI Sýnd kl. 5. Verð 400 kr. M. BUTTERFLY Sýndkl. 9 og 11.05. SKÝJAHÖLLIN ___________________ ______ Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5 og 7, miðav. 750 kr. Myndin er ekki með ísl. texta. - IiiiiiiininnuiIIlliin VtCA- ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Jólamynd 1994 KRAFTAVERK Á JÓLUM - SÉRFRÆÐINGURINN „The Specialist,, Mynd fyrir sérfræðinga á öllum sviðuml Aðalhlutv.: Sylvester Stallone, Sharon Stone, James Woods, Rod Steiger og Eric Roberts. Sýndkl. 4.55, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 4.40, 6.50,9 og 11.15. ITIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.