Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1994, Side 18
62 MIÐVIKUDAGUR 7. DESEMBER 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 BMW 323i '83, topplúga, álfelgur, brettakróm o.fl. Fallegur bfll, athuga skipti. Upplýsingar í vinnusíma 93-14262 eóa heimasíma 93-12384. Citroén Gullmoli i ófæröina. 8 manna Citroen CX25 dísil ‘85, sk. ‘95, leðursæti, rafdr. rúóur, ný vetrardekk, mjög sérstakur bíll á góöu verði. S. 874489 og 77444. Daihatsu Daihatsu Charade ‘83,2 dyra, nýskoðað- ur, vel útlítandi, mikió endurnýjaó boddi, sumar- og vetrardekk. Veró 75 þús. stgr. S. 879935 og 621650. Helgi. aaaa Fiat Fiat Uno '86, sk. ‘95, vetrardekk, ek. 120 þ. km, góöur bíll. Veró 250 þ. Fæst á 3ja ára skuldabréfi. S. 96-27142 eóa eftir kl, 14 í s, 92-12923, Mazda Mazda 626 1600, árg. ‘82, skoðaóur ‘95, til sölu, gott útvarp fylgir, hagstætt verö. Uppl. í síma 91-650503 eftir kl. 18. Mitsubishi Mitsubishi L-300, árg. ‘90, ek. 102.000 km, til sölu. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-653908. MMC Lancer, árg. ‘86, til sölu, skoö.‘95 Þokkalegur bfll. Skipti á ódýrari. Uppl í síma 91-43044 eóa 91-44150. MMC Sapporo turbo, árg. ‘84, til sölu, 170 hö. Tilboö óskast. Uppl. i síma 95-12829 milli kl. 21 og 23. (lWJl') Nissan / Datsun Nissan Stanza, árg. ‘84, framhjóladrif- inn, 5 gíra, ný dekk, skoóaður ‘95, silfurgrár, mjög fallegur bíll. Uppl. i síma 91-654163 eftirkl. 18. Suzuki Suzuki Swift GTI, árg. ‘87, tjónabíll, til sölu. Uppl. í síma 91-675315 eóa 984- 53207. volvo Volvo Volvo 245 DL station, árg. ‘85, til sölu, nýskoóaóur, vetrardekk. Góður bíll í toppstandi. Uppl. í sima 91-31381. Jeppar Willys ‘75, vél 318, 39,5” dekk, læstur aó aftan/framan, lengdur á milli hjóla og ýmsir fleiri aukahlutir. Upplýsingar í sima 91-685017.______________________ Tilboö óskast í Willys, árg. '68, er í upp- byggingu. Upplýsingar í síma 91-870791 eftirkl. 18._______________ Willys blæjujeppi 1963, til sölu, i góðu standi, 33” dekk, 6 aukadekk fylgja þar af 4 negld. Uppl. í síma 91-23632. Sendibílar Volvo F-610 turbo '84, ek. 245 þús. km, minnaprb., álkassi (5,70x2,40 m), hlió- arhurð (3,75 m), 1 1/2 t Z-lyfta, nagla- dekk + gjaldmælir, eins bíll fylgir í varahl. + önnur lyfta. S. 92-12439 e.kl. 18 eða allan daginn í 989-60484. UU 1 -OP Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, ijaórir, fjaóraboltasett, véla- hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og 24 V hitaþlásarar o.m.fl. Sérpöntunar- þjónusta. í. Erlingsson hf., s. 670699. Vörubílar til sölu. MAN, árg. ‘75, meó framdrifi (tilvalinn fyrir björgunar- sveitir), International, árg. ‘81 með pafli (fjárboddí getur fylgt). Upplýsing- ar gefur Haraldur í s. 97-11200,________ • Alternatorar & startarar í vörubíla: Benz, MAN, Scania, Volvo o.fl. Org. vara á hagst. verói. Einnig gas-mið- stöóvar. Bflaraf, Borgart. 19, s. 24700. 1/innuvélar Lagervörur, sér- og hraöpantanir. Vinnu- vélaeigendur - verktakar: varahlutir í flestar gerðir vinnuvéla, leitió upplýs- inga. H.A.G. hf., Tækjasala, Smiðs- höfða 14, s. 91-672520,__________________ Til sölu JCB grafa, árg. ‘90, með hrað- tengi á framskóflu, einnig Benz 1519 vörubifreið, árg. ‘74, í góóu standi. Uppl. í síma 98-31460 eftir kl. 19. Til sölu Epkoe-salt- og sanddreifari. Einnig loftpressa, knúin af dráttarvél. Uppl. í símum 96-61231 og 96-61054. Yiðskii >taJ )Iaðið Alltaf á miðvikudögum Óska eftir aö kaupa traktorsgröfu, árg. ‘82-’88. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20919. A Lyftarar g Atvinnuhúsnæði Hönnuöir - náttúruvísindamenn, tölvuþjónustumenn. Alhliða verkfræði- stofa, sérhæfó á sviói umhverfismála óskar eftir samstarfsaóilum um gott, nýtt og hagkvæmt húsn. í Fenjunum, sem veróur lagaó að þörfum leigjenda. Kjörió tækifæri fyrir arkitekta, skipu- lagshönnuði, rafmagnsverkfræðinga, náttúruvísindamenn og tölvuþjónusty. Aíhendingartími áætlaður í jan. ‘95. A- hugasamir sendi inn nafn og síma til DV, merkt „H 721“.__________________ 25 m1 bílskúr viö Laugarásveg til leigu, einnig 40 m2 fyrir léttan iðnað vió Hringbraut í Hafnarf., ekki innkdyr. S. 91-39238, 91-33099 eða 985-38166. 2-3 skrifstofuherbergi til leigu við Skúlatún, nýinnréttaö, leigist í heild eóa hlutum. Hagstæð leiga. Upplýsingar í síma 91-627020. Laugavegur. Til leigu er 190 m2 húsnæói fyrir skrif- stofur, læknastofur o.fl. Upplýsingar 1 síma 91-672121 á skrifstofutíma. 80 m2 iönaöarhúsnæöi til leigu í nágrenni Hlemmtorgs. Upplýsingar í síma 91-25780 og 91-25755. • Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum af ýmsum geróum, gott verð og greiðsluskilmálar, 22ja ára reynsla. Veltibúnaður og fylgihlutir. Rafdrifnir pallettuvagnar. Ymsar geróir af rafmótorum. Lyftaraleiga. Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur. Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600. Desembertilboö. Fullt hús af góóum notuðum innfl. raf- magnslyfturum ý mjög hagstæðu verði. Greiðsluskilm. Utvegum allar geröir og stærðir af lyfturum. Pétur O. Nikulás- son sf., sími 91-20110. Heildsalar, bændur, bakarar, barþjónar og rakarar vita aó liprir lyftarar leysa vandann alls staöar. Pétur O. Nikulásson sf., sími 91-20110. B Húsnæðiíboði 4ra herb. íbúö í vesturbæ Hafnarfjaröar til leigu, 45 þús. á mán. Reglusemi og skilv. greióslur. Laus strax. Svarþjón- usta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20950. Herbergi til leigu á 2. hæö i vesturbæ Kópavogs, aóg. að eldh., baðherbergi, síma o.fl. 2 mán. fyrirfr. Laust strax. S. 91-43044 eða 91-44869. Jóhannes. í Hafnarfiröi er stórt og gott herbergi til leigu, meó aógangi aó öllu. Leiga 18.500. Upplýsingar í síma 91-654777 eftirkl. 17.______________ Einstaklingsíbúö, ca 40-50 m2 , á neðri hæð í einbýlishúsi í Kópavogi til leigu. Laus. Uppl. í síma 91-642481. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700. fg Húsnæði óskast Fertug kona utan af landi óskar eftir 2 herb. íbúð frá 1. jan., helst í mið- eóa vesturbænum en ekki skilyrói. Góóri umgengni og reglusemi heitið. Öruggar greiðslur. S. 97-88130 e.kl. 20. Hjálp. Ungt parutan af landi óskar eft- ir 2 herb. íbúð eftir áramót. Greiðslu- geta 25-30 þús. Bæði reyklaus og reglusöm. Uppl. gefur Ásthildur í sima 95-24223 eóa 95-24298. 2ja—3ja herbergja ibúö óskast strax. Reglusemi, góóri umgengni og skilvis- um greióslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20951. 4 manna fjölskylda frá Akureyri óskar eftir íbúð á svæði 112. Meðmæli ef ósk- aó er. Möguleiki á leiguskiptum á Ak- ureyri eða Dalvík. S. 91-875812. Reglusamur maöur á fertugsaldri óskar e. 2 herb. íbúó á leigu í austurhluta Rvíkur frá og meö 1. jan. ‘95. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20931. Ung hjón óska eftir 3 herbergja íbúö í Garðabæ sem fyrst. Öruggar greiðslur. Upplýsingar í síma 91-867123 eóa 91-657719 eftirki 18._______________ Ársalir - 624333 - hs. 671292. Okkur vantar allar stæróir íbúðar- og atvinnuhúsnæðis til sölu eöa leigu. Skoóum strax, ekkert skoðunargjald. Óska eftir 2-3 herbergja ibúö í Kópavogi sem fyrst. Greiðslugeta 30-35 þús., skilvísum greióslum heitið. Upplýsingar í síma 91-40276. Óska eftir 3ja herbergja íbúö í Reykjavík. Upplýsingar í síma 98-34308. Bílskúr til leigu í Hlíöunum, 24 m2, upp- hitaður. Leiga kr. 10.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 91-20488.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.