Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 297. TBL. - 84. og 20. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK. Fengu 8 milljóna lán fyrir 4 milljóna eignir - skaðabótakrofur lífeyrissjóða og 6 sparisjóða nema 8,2 mUljónuni króna -sjá baksíðu íslenskt heimsmetí síldveiðum -sjábls. 11 Ríkisábyrgð á láni til Silfurlax -sjábls. 13 Vinsælasta kvikmynd ársins -sjábls.23 ísland verður stofn- aðiliaðGATT -sjábls.2 Clinton og Paula Jones: Engin réttar- höldnæstu tvoann -sjábls.8 Brotistinn hjá lögmanni Díönu -sjábls.8 Drottningin slökktield meðsóda- vatni -sjábls.9 Tæplega tólf þúsund lausnir bárust í jólagetraun DV sem er alger metþátttaka. Það var því myndarlegur haugur umslaga sem Gyða H. Ásgeirsdóttir, starfsmaður á skrifstofu, þurfti að draga úr 19 vinninga, samtals að verðmæti 333 þúsund krónur. Fyrstu verðlaun, Macintosh Performa 475 einkatölvu og Style Writer prentara frá Radióbúðinni, að verðmæti 158 þúsund krónur, hlýtur Carl Johan Carlsson, Skólagerði 47, Kópavogi. Frétt um vinningshafa er að sjá á bls. 2. DV-mynd Brynjar Gauti IrvingOil: samgö „ ráðherra að veita leyfi sjábls.7 Heimsmeistarakeppnin í handbolta ’95: Búið að bóka gistingu en vantar aðgöngumiða -sjábls.4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.