Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Qupperneq 8
8
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1
ipSS
yv--
mn ii (7777
:> / 30% \ o
■a I MINNI 5 t-
\% \ ITTA / £
'•.ja.<
K/S«. ^
NYTTFRA W
ST1ÖRNU5NAKKI
uorni'snakK
StjörnusnakK
FÍRSKT
ÞU VERÐURAÐ
SMAKKAJallWÍHfti
Útlönd
Kynferðisleg áreitni Clintons í garð Paulu Jones:
Ekki réttarhöld
næstu tvö árin
Ekkert veröur úr því aö Paula Jon-
es,. fyrrum starfsmaður Arkansas-
fylkis, geti dregiö Bill Clinton Banda-
ríkjaforseta fyrir rétt vegna meintrar
kynferðislegrar áreitni af hans hálfu.
Aö minnsta kosti ekki fyrr en eftir
aö CUnton lætur af forsetaembætt-
inu, sem verður í fyrsta lagi í janúar
1997.
Svo úrskurðaði Susan Webber
Wright, dómari i Arkansas, í gær.
Dómarinn sagöi hins vegar að dóm-
stólum væri heimilt að skrá niður
vitnisburð í máhnu og vinna aö því
að öðru leyti.
Paula Jones segir að Clinton hafi
haft í frammi kynferðislega tilburði
við hana á hótelherbergi í Little Rock
í Arkansas í maí 1991 þegar CUnton
var enn ríkisstjóri. Paula var 24 ára
gömul þegar það geröist og einhleyp
en er gift núna. Hún lagði fram kæru
íslenskstúlkaá
fjölum Konung-
legaleikhússins
Gizur L Helgasan, DV, Kaupmaimahöfn;
Níu ára gömul íslensk stúlka,
Helga Klara Magnúsdóttir, hefur
staðiö á fjölum nýja sviðsins í Kon-
unglega leikhúsinu í Kaupmanna-
höfn undanfarna þijá mánuði. Hún
var valin úr hópi fjölda umsækjenda
til að leika eitt þriggja bama í leikrit-
inu Lífíð er draumur. Hlutverk
Helgu Klöru er töluvert stórt. Sýn-
ingar eru þijú til fjögur kvöld í viku.
Helga Klara hefur verið búsett hér
í Kaupmannahöfn í þrjú og hálft ár.
Foreldrar hennar eru Magnús Gísla-
son óperusöngvari, sem er fastráðinn
við konunglega óperukórinn í Kon-
unglega leikhúsinu, og Bima Ró-
bertsdóttir.
Reuter
YfirmaðurCIA
segirafsérvegna
njósnamáls
James Wools-
ey, yfirmaður
bandarísku
leyniþjón-
ustunnar CIA,
sagði af sér
embætti í gær
og segja kunn-
ugir að hann sé
þar með orðinn nýjasta fórnarlamb
Ames-njósnahneykslisins. Aldrich
Ames var háttsettur CIA-maður sem
njósnaði fyrir Moskvuvaldið í fjölda
ára. Clinton forseti féllst á afsögnina
en harmaði hana. Embættismenn
segja að ákvörðun Woolseys hafi
komið þeim algjörlega í opna skjöldu.
Reuter
Sara Ferguson, hertogaynjan af Jórvik, og dætur hennar tvær, Bes
og Eugenie, komu til Sviss í gær þar sem þær ætla að dvelja við skiðai
í þorpinu Kloseters eitthvað fram yfir þrettándann. Símamynd F
Paula Jones verður að bíða.
Simamynd Reuter
á hendur forsetanum fyrr á þessi
og bar að hann hefði gengið á bi
araleg réttindi hennar.
Joseph Cammarata, einn lögfr
inga Paulu Jones, sagði að úrskur
dómarans væri í raun sigur f
skjólstæðing sinn. „Dómarinn
skurðaði að forsetinn er ekki ha
yfir lögin,“ sagði Cammarata.
Ekki hafa borist nein viðbrögt
Hvíta húsinu og lögfræðingur C1
ons er í útlöndum.
Gilbert Davis, annar lögfræðin
Paulu Jones, sagði í sjónvarpsþ
í gærkvöldi að hann væri ekki re
búinn að lýsa því yfir að Clinton
beðinn um að fara í líkamssko
vegna þeirrar fullyrðingar Jones
að hún geti lýst neðri hluta likí
forsetans. „Það kann hins vegar
að fara svo að ég biðji um slíka sl
un,“ bætti Davis við. Re
Múslímargangast
viðglæpnum
Róttæku múshmasamtökin, sem
rændu frönsku farþegavélinni í Alsír
á aðfangadag, viðurkenndu í gær aö
þau heföu myrt fjóra kaþólska presta
í hefndarskyni fyrir árás frönsku
lögreglunnar á vélina og dráp flug-
ræningjana fjögurra.
Frönsk stjómvöld kanna nú hvort
flugræningjamir hafi haft vitorðs-
menn í Frakklandi. Stjóm Alsírs við-
urkenndi að öryggi á flugvellinum í
Algeirsborg hefði verið ábótavant og
þaö hefði auðveldað flugránið.
Reuter
Lögmaður Díönu rændu
Innbrotsþjófar vopnaðir hnífum
stálu skartgripum fyrir um eitt
hundrað milljónir íslenskra króna
á heimili Mishcons lávarðar, lög-
manns Díönu prinsessu. Þjófarnir
bundu og kefluöu eiginkonu lá-
varðarins áður en þeir hrifsuðu
hringana af fingram hennar.
Bresku blöðunum í dag ber ekki
saman um hvort lávarðurinn, sem
er 79 ára gamall, hafi verið heima.
Haft var eftir Mishcon að þjófam-
ir heföu ekki haft neina pappíra
varðandi Díönu prinsessu á b
meö sér. „Skjöl prinsessunnar v
ekki geymd heima," haföi bl;
Dailv Telegraph eftir lögmani
um. Mishcon sér um málaferh
önu vegna mynda sem teknar v
af henni á laun við líkamsræk
Blööin segja að ránið hafi v<
framiö átta dögum fyrir jól en i
skyldan hefði farið fram á fré
bann. Að sögn eru Mishcon-hjó
farin í frí til að jafna sig eftir i
brotið. Rei