Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Síða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1994, Síða 15
14 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1994 27 íþróttir Junren hirdir verðlaunaféð Kínverska dagblaðiö Liberatíon Daily skýrði frá því í vikunni að Ma Junren, hinn frægi þjálfari frjálsíþróttalandsliðs Kína, tseki við mestöUu verðlaunafé sem hinir sigursælu lærisveinar hans ynnu sér inn á stórmótum. Blaðið segir aö Ma hafi til um- ráða þrjár Benz-bifreiöir sem hlaupadrottningarnar hans hafi fengiö I verðlaun á heimsmeist- aramótínu í Stuttgart í fyrra. Hann hafi jafhframt varið 70 pró- sentum af verðlaunafé þeirra, um 70 milijónum króna, til reksturs æfingamiðstöðvar sinnar í DaUan í Norðaustur-Kína. Burieytekinn við Ipswich George Burley var í gær ráöinn framkvæmdastjóri enska knatt- spymufélagsins Ipswich, sem sit- ur á botni úrvalsdeildarinnar, en hann hefur að undaníornu stýrt og leikið raeö 3. deildar liðinu Colchester. Burley lék á sínum tíma um 500 leiki með Ipswich og spilaöi einmitt sinn fyrsta leik fyrir félagiö fyrir nákvæmlega 21 ári og var þá settur til höfuðs sjálfum George Best i leik gegn Manchester Uníted. Paul Godd- ard hefur stjórnað Uði Ipswich síðan John Lyall hætti fyrr í þess- um mánuöi en hann verður nú aðaiþjálfari Uðsins. Valsmenn bestir íReiðhöllinnl Valur sigraði á jólamóti KR i knattspyrnu sem haldið var i ReiðhöUinni í Víðidal í fyrra- kvöld. Ejögur liö tóku þátt í mót- inu; Valur, KR, Akranes og Fjöbi- ir. Valsmemi sigruðu í öllum sín- um leikjum, Akurnesingar urðu í ööru sæti, KR-ingar í þriðja sæti og Fjölnismenn ráku lestina. Nokkur félög í Reykjavík hafa notað ReiðhöUina tíl æfinga í vet- ur og hefur leikmönnum líkað vel aðstaðan þar. GamlárshlaupÍR þreyttí19.sinn Gamlárshlaup ÍR verður þreytt í 19. sinn en þaö hefst á gamlárs- dag klukkan 13 við ÍR-húsið i Túngötu. Skráning í hlaupiö hefst klukkan 12 á hádegi. Hlaupiö hef- ur átt vaxandi vinsældum að fagna enda stærsta hlaup sem fram fer yfir vetrarmánuðina. Bestu hlauparar kappkosta jafnan að koma vel undirhúnir í þetta hlaup og má húast við mik- ilU og jafnri keppni um fyrstu sætín. Vart hefúr oröið við vax- andi þátttöku frá hinum ýmsu skokkklúbbum en sá hópur sem æfir þar vel og reglulega stækkar stöðugt. Hlaupið er opið öilum en í fyrra voru keppendur um 180 talsins sem hlupu 9,5 km. Frekari upp- lýsingar um hlaupiö veita Gunn- ar PáU Jóakimsson í síma 656228 og Sighvatur Dýri Guömundsson I síma 71994. Það þarf margt að laga í leik liðsins - sagði Torfi Magnússon eftir tap gegn Englendingum Róbert Róbertsson skriíar: „Við lékum illa í sókninni og menn voru ekki nógu hreyfanlegir. Vömin stóð sig vel, það er mjög erfitt að leika gegn hávaxnari mönnum og tók mik- inn toll. Við eigum að skora mun meira og hittnin var léleg hjá mínum mönnum. Það þarf margt að laga i leik Uðsins en bað er góður tími tíl Skelfingarsvipurinn leynir sér ekki á Nökkva Má Jónssyni þegar hann er i þann mund að brjóta sér leið fram hjá einum enska risanum. DV-mynd ÞÖK ísland - England (44-41) 74S9 0-8, 4-15,.16-22, 24-30, 35-33, (44-41), 54-47, 60-55, 65-68, 68-79, 74-89. • Stig íslands: Herbert 18, Guðmundur 16, Guðjón 9, Jón Kr. 8, Falur 7, Pétur 5, NÖkkvi 4, Valur 4, Brynjar 2, Jón Arnar 1. • Stig Englands: Huggins 18, Dunkley 17, Scanzlebury 16, Brown 12, VourUotos 8, Austín 8, Whyte 8, Baker 2. Dómarar: Þorgeir JúUusson og Kristinn Albertsson, komust vel frá erfiö- umleik. Áhorfendur: Um 600. Maður leiksins: Spencer Dunkley, Englandi. UngUngalandslið karla í körfuknattleik: Tapleikur gegn Finnum íslenska ungUngalandsliðið í körfuknattleik tapaði í gær fyrir Finnum á Norðurlandamótinu í Svíþjóð. Lokatölur leiksins urðu 83-68 en í hálfleik var staðan 32-48 fyrir Finna. íslenska liðið beittí maöur á mann vörn en hið há- vaxna Uð Finna fann svar við þeirri varnaruppstilUngu. í síðari hálfleik var breytt yfir í syæðisvörn og gengu þá hlutimir mun betur. Ennfremur var barátt- an mun meiri og þegar upp var staðiö vann íslenska liðið síðari hálfleikinn meö einu stígi. Að sögn aðstandenda íslenska Uðsins á mótsstað er skipulag mótsins í molum en mikiU tími hefur farið í ferðir á mUU leikstaða. í gær til að mynda var liðið á ferða- lagi í 14 klukkustundir. Stígahæstu menn í leiknum gegn Finnum voru þeir PáU VUbergsson með 18 stíg, Finnur VUhjálmsson 15, Halldór Ketílsson 11, Baldur Ólafsson 9 og Daði Sigurþórsson 4. í dag leikur liðið tvo síðustu leiki sína á mótinu, þann fyrri gegn Eist- landi og síðar um daginn gegn Svíum. Þessi tvö Uð eru þau sterk- ustu á mótinu. ísland hefur leikið þrjá leiki fram að þessu, unnið einn og tapað tveimur. íþrótfe Nafn íþróttamanns Heimilisfang: Sendið til: íþróttamaöur ársins DV - Þverholti 11 105 Reykjavík stefnu. Ég er með gott lið í höndunum og mun reyna að fá þaö besta út úr því á næstunni," sagði Torfi Magnús- son landsUðsþjálfari eftir að íslenska landsUðið hafði tapað fyrir hávöxnu Uði Englendinga, 74-89, í landsleik þjóðanna í körfubolta í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Þetta var ann- ar leikur Uðanna en íslendingar sigr- uðu í fyrsta leiknum í Keflavík í fyrrakvöld. Englendingar komu mjög ákveðnir tíl leiks í gærkvöldi og byrjuðu miklu betur. Vörn þeirra var einbeitt og íslensku leikmennirnir komust Utið áleiðis. íslendingar náðu aðeins að skora 4 stíg fyrstu 6 mínútur leiksins en síðan náðu þeir að rétta úr kútn- um. Herbert Arnarson og Guðmund- ur Bragason drifu þá Uðið áfram og íslendingar náðu að jafna og komast yfir fyrir leikhlé. Þriggja stiga karfa Fals Harðarsonar á lokasekúndum fyrri hálfleiks tryggði íslendingum forystu í leikhléi, 44-41. Allt í baklás í síðari hálfleik íslendingar léku ágætlega framan af síðari hálfleiknum og héldu foryst- unni fram undir miðjan hálfleiltínn en þá kom afleitur leikkafli íslenska Uðsins. Englendingar. náðu skyndi- lega góðri forystu á sama tíma og afit gekk á afturfótunum hjá íslend- ingum síðustu 10 mínútumar. Sókn- in gekk þá mjög iUa, hreyfanleikinn var nánast engihn og hittnin afleit. Englendingar léku skynsamlega, nýttu hæðarmuninn og tryggðu sér öruggan og sanngjarnan sigur. Guðmundur og Herbert langatkvæðamestir Guömundur og Herbert voru bestir í íslenska Uðinu og langatkvæða- mestir í liðinu en aðrir léku undir getu. Baráttan var til staðar og varn- arleikurinn var ágætur en einbeit- inguna skortí of oft, sérstaklega í sókninni, og lánleysið var oft algert. Það býr miklu meira í Uðinu eins og það sýndi í fyrsta leiknum og von- andi að strákamir leiki af sama krafti og þá í leiknum í Hveragerði í kvöld. Englendingar sýndu að þeir hafa ágætu Uði á að skipa. Leikmenn Uðs- ins eru flestír stórir og sterkir og nýttu sér það. Spencer Dunkley og Roger Huggins voru bestu menn Uðs- ins. Hjartað sló oft með íslenska liðinu „Þetta var erfiður leikur og sérstak- lega fyrir mig þar sem hjartað sló oft með íslenska Uðinu. Mínir menn börðust miklu betur en í síðasta leik og vömin var öflug hjá okkur. íslend- ingar geta gert betur og verða erfið- ari í næsta leik,“ sagði Laszlo Ne- meth, hinn kunni þjálfari enska Uös- ins. Síðasti seðillinn í dag klukkan 17 rennur út frestur- inn sem lesendur DV hafa til að skila inn atkvæðaseðlum í kjöri þeirra á „íþróttamanni ársins 1994“. Eins og áður hefur komið fram mun heppinn þátttakandi hljóta glæsUeg verðlaun, ferðaútvarpstæki frá Hljómbæ með geislaspfiara og segulbandi. Atkvæðaseðlarnir þurfa að hafa borist DV fyrir klukkan 17 en niður- staðan verður birt í blaðinu mánu- daginn 2. janúar. HeimUt er að senda Patrekur meiddist óvíst hvort hann leikur á NM Hrakfarir íslensku landsUðsmannanna í handknattleik halda áfram. Nú er óvíst hvort Patrekur Jó- hannesson getur leik- iö með landsUðinu á Norðuriandamótinu sem fram fer í Svíþjóð í næstu viku. Patrek- ur meiddist á þumal- fingri hægri handar í æfingaleik með landsl- iðinu gegn Stjömunni í fyrrakvöld. Við skoðun kom í ljós að fingurinn var ekki brotinn en Uðband í honum hafði tognað og var hann settur í gifsumbúðir. Á gamlárs- dag verður fingur Patreks skoðaður aftur og eftir það verður tekin ákvörðun um það hvort hann geti leikið á Norðurlandamót- inu. Sá áttundi sem slasast Patrekur er áttundi landsUðsmaðurinn sem slasast en áður höfðu Héðinn Gilsson, Júlíus Jónasson, Einar Gunnar Sigurðsson, Ólafur Stefánsson, Valdimar Grímsson, Gústaf Bjarnason og Bergsveinn Bergsveinsson helst úr lestínni vegna meiðsla og leika ekki með á Norðurlandamótinu. Þeir leikmenn sem leika fyrir hönd íslands á Norðurlandamótinu verða þessir: Guð- mundur Hrafnkelsson, Val, og Bjarni Frostason, Haukum, sem em markverðir. Hægri hornamenn em Bjarki Sigurðsson, Víkingi, og Jason Ólafsson, Aftureldingu. Vinstri hornamenn era Gunnar Beinteins- son, FH, og Konráö Olavsson, Stjörnunni. Línumenn þeir Geir Sveinsson, Val, og Ró- bert Sighvátsson, Aftureldingu. Skyttur vinstra megin eru Rúnar Sigtryggsson, Vík- ingi, og Patrekur Jóhannesson, KA, með fyrirvara þó. Skyttur hægra megin verða Sigurður Sveinsson, Víkingi, og Júlíus Gunnarsson, Val, og leikstjórnendur Dagur Sigurðsson, Val, og Jón Kristjánsson, Val. Enska knattspyman í gær: Umted missti af toppsætinu Manchester United tókst ekki að komast á topp ensku úrvalsdeildar- innar í knattspymu í gærkvöldi. Blackbum, sem er í efsta sæti, fékk frí þar sem leik þeirra gegn Leeds var frestað vegna vallarskilyrða. United fékk því gullið tækifæri til að skjótast upp fyrir Blackburn en varð að sætta sig við jafntefli, 1-1, gegn baráttuglöðu Uði Leicester. Úkraínumaðurinn Andrei Kantsj- elskis kom United yfir á 61. mínútu með glæsilegu marki en fjórum mín- útum síðar haföi Michael Whitlow jafnað metin eftír misheppnað út- hlaup Gary Walsh, markvarðar Un- ited. Liverpool komst í þriöja sætí með góðum sigri á Manchester City. Bak- vörðurinn Terry Phelan varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark og Robbie Fowler bætti öðru marki við skömmu eftír að hann hafði brennt af vítaspyrnu. Þetta var 19. mark Fowlers á leiktíðinni. George Burley byrjaði ekki vel í starfi framkvæmdastjóra Ipswich því hðið tapaði fyrir Arsenal. Tveir leikmenn voru reknir í bað. Phil Whelan í liði Ipswich á 23. mínútu og Martin Keown, leikmaður Arse- nal, á 45. mínútu. lan Wright skoraði sitt 19. mark á tímabilinu en hann lagði upp síðara markið fyrir félaga sinn Kevin Campbell. Guy Whittingham hefur byrjað vel hjá Sheffield Wednesday en hann var keyptur til félagsins frá Aston Villa fyrir jólin. Hann skoraði tvívegis í stórsigri Wednesday á Coventry og hefur nú skorað 4 mörk í tveimur leikjum. Úrslitin í ensku knattspyrn- unni í gær urðu þannig: Úrvalsdeild: Aston Villa-Chelsea............3-0 1-0 Staunton (9.), 2-0 Yorke (32.), 3-0 Taylor (82.). Ipswich-Arsenal...............0-2 0-1 Wright (16.), 0-2 Campbell (79.) Liverpool-Man. City...........2-0 1-0 Phelan sjálfsmark (55.), 2-0 Fowler (82.) Man. Utd-Leicester............1-1 1-0 Kantsjelskis (61.), 1-1 Whitlow (65.) QPR-Southampton...............2-2 1-0 Barker (7.), 1-1 Dodd (14.), 2-1 Gallen (49.), 2-2 Hughes (71.) Sheff. Wed-Coventry...........5-1 1-0 Bright (14.), 1-1 Ndlovu (17.), 2-1 Waddle (38.), 3-1 Bright (45.), 4-1 Whittingham (57.), 5-1 Whittingham (64.) Wimbledon-West Ham............1-0 1-0 Fear (55.) Blackbum ....20 14 4 2 44-16 46 Man. Utd ....21 14 3 4 40-17 45 Liverpool ....21 11 6 4 38-19 39 Newcastle ....20 11 6 3 39-22 39 Nott. Forest ....21 11 6 4 34-20 39 Leeds ....20 9 5 6 29-25 32 Norwich ....21 8 6 7 19-18 30 Tottenham ....21 8 6 7 34-34 30 Arsenal ....21 7 7 7 25-22 28 Chelsea ....21 8 4 9 28-29 28 Man. City ,...21 8 4 9 31-36 28 Wimbledon ....21 8 4 9 25-35 28 Sheff.Wed ...21 7 6 8 28-30 27 Southampton... ....21 6 7 8 31-36 25 Coventry ....21 6 7 8 21-34 25 QPR ....21 6 6 9 31-37 24 Cr. Palace ...21 5 8 8 15-20 23 WestHam ...21 6 4 11 16-23 22 Aston Villa ...21 4 8 9 25-31 20 Everton ...20 4 7 9 16-28 19 Leicester ...21 3 6 12 21-36 15 Ipswich ...21 3 4 14 20-42 13 1. deild: Middlesbro-Notts County.......2-1 Port Vale-Reading..............0-2 Wolves-Charlton................2-0 Staða efstu liða: Middlesbro......24 14 5 5 38-21 47 Wolves..........24 12 4 8 42-31 40 Bolton..........24 11 7 6 38-28 40 Reading.........24 11 7 6 30-22 40 Tranmere........24 11 6 7 38-28 39 íþróttamaður ársins útnefndur í kvöld - í 39. sinn sem Samtök íþróttafréttamanna afhenda titilinn eftirsótta Útnefning á íþróttamanni ársins Arnór Guðjohnsen.knattspyrna Vanda Sigurgeirsd.knattspyrna 1994 fer fram í kvöld og verður kjör- Ásta B. Gunnlaugsd.knattspyrna Einn þessara íþróttamanna fær titil- inu lýst í hófi á Hótel Loftleiðum. Það Geir Sveinsson.handknattleikur inn eftírsótta en eins og ávallt ríkir em samtök íþróttafréttamanna sem JóhannesR. Jóhannesson.snóker mikil spenna um hver verður fyrir standa að kjörinu eins og þau hafa JónA. Magnússon....frjálsaríþróttir valinu. gert allar götur frá árinu 1956. Nöfn Magnús Scheving.þolfimi tíu efstu íþróttamannanna í kjörinu Martha Emstdóttir.frjálsaríþróttir Athöfnin í kvöld hefst klukkan 20.30 hafa verið birt og til upprifjunar em Pétur Guðmundsson.frjálsar og verður hún sýnd í beinni útsend- það þessir, í staffófsröð: SigurðurSveinsson.handknattl. ingu Ríkissjónvarpsins. iNJt5A-aeiium 1 KuriuKiiaiiieiK 1 iiuil: Stórleikur hjá Kukoc Króatínn Toni Kukoc áttí einhvem sinn besta leik með Chicago Bulls þeg- ar liðið vann góðan útísigur á Boston í nótt, 97-105. Kukoc skoraöi 27 stig í leiknum en þetta var fjóröi sigur Chicago í Boston Garden í röð. Chicago tapaði fyrir botniiðinu LA Clippers í fyrrinótt en tók sig saman í andlitínu eftír þær hrakfarir. „Við köstuöum frá okkur sigrinum gegn Clippers en i þessum leik héldum við haus þó hann væri erfiöur," sagði Bill Wennington, leikmaður Chicago. Úrslit í NBA-deildinni í nótt: Boston - Chieago........... 97-105 Edwards 19, Montross 18 - Kukoc 27, Armstrong 13. Myers 13, Wennington 13. -----------------------------L New York - Ðetroit..........101-93 Ewing 30/11, Smith 23/10, Mason/14 - Dumars 24, Hill 21, Mílls 17. Cleveland - Washington...... 91-75 Phills 22, Hill 21/15 - Cheaney 16, How- ard 15. Utab - Indiana.............117-95 Homacek 22, K. Malone 21 - Miller 18. Seattle - Philadelphia.....121-102 Gill 25, Schrempf 23, Payton 23, Marc- iulionis 20 - Barros 26, Wílliams 18, Burton 17. Hópurinn hjá New York þynntist enn frekar í sígurleiknum gegn Detroit þegar varamiðherjinn Herb Williams handarbrotnaði og verður frá keppni í 6-8 víkur, Þaö vom 3ja stiga körfur frá John Starks og Derek Harper sem Iryggðu New York sigur undir lokin. Cleveland vann sinn 10. sigur í röð á meðan meiðslum hrjáð lið Washington beið sinn 10. ósigur í 11 leikjura. Utah vann sinn áttunda leik í röð þegar Indiana kom í heimsókn og hef- ur haldið móthetjum sínum undir 100 stigum í öllum leikjunum. Karl Malone átti stórleik fyrir Utah í fyrri hálfleik og skoraöi þá 19 stig. Seattle vann sinn 13. heimasigur í röð og Litháinn Samnas Marciulionis átti sinn besta leik með bðinu frá því hann kom tii þess í haust. lan Wright var á skotskónum eins og venjulega í liði Arsenal í gær. Pressuliðið valið Nú er komið endanlega á hreint hvemig pressuliðið í handknattleik, sem mætir íslenska landsliðinu í Víkinni annað kvöld, verður skipað. Eins og kunnugt er var lesendum DV og Morgunblaðsins gefinn kostur á að velja sitt lið með því að koma atkvæðaseðlinum inn á skrifstofu HSÍ. í gær vora síðan síðustu at- kvæðaseðlarnir taldir og verður pressuliðið þannig skipað: Markverðir: Sigmar Þröstur Ósk- arsson, KA, og Axel Stefánsson, Val. Línumenn: Birgir Sigurösson, Vík- ingi, Róbert Sighvatsson, Aftureld- ingu. Vinstra horn: Frosti Guðlaugs- son, Val, Páll Þórólfsson, Aftureld- ingu. Hægra horn: Sigurður Sveins- son, FH, Björgvin Rúnarsson, Sel- Unglingalandslið kvenna í körfu- knattleik vann í gær sinn fyrsta sigur Norðurlandamóti frá upphafi. ís- lensku stúlkumar lögðu Norðmenn, 63-55. íslenska liðið hafði góða for- ystu í hálfleik, 37-22. Stúlkurnar áttu mjög góðan leik, bæði í vörn og sókn. Liðið hafði yfir- höndina alian tímann og átti norska liöiö aldrei svar við svæðisvörn ís- lendinganna. Erla Reynisdóttir, Hildur Ólafs- dóttir, Kristín Þórarinsdóttir og Júlía Jörgensen áttu bestan leik stúlkn- fossi. Vinstri skytta: Ingi Rafn Jóns- son, Val, Gunnar Andrésson, Aftur- eldingu. Hægri skytta: Jason Ólafs- son, Aftureldingu, Magnús Sigurðs- son, Stjörnunni. Leikstjórnandi: Dmitri Filippov, Stjörununni, Sig- urður Bjarnason, Stjörnunni. Páll Ólafsson, Haukum, og Guðjón Árnason, FH, sáu sér ekki fært að taka þátt í leiknum vegna meiðsla og því kemur Sigurður Bjamason inn í stöðu leikstjórnandans. Petr Baumruk er veikur og tekur af þeim sökum ekki þátt í leiknum. Alls bárust um eitt þúsund at- kvæöaseðlar og af þeim hlaut Jason Ólafsson flest atkvæði, eða alls 701. Viggó Sigurðsson mun stýra pressu- liðinu. anna. Stig íslands í leiknum: Kristín 17, Erla 16, Júlía 10, Erla 9, Hildur 7, Pálína 4. Stórt tap gegn Svíum íslensku stúlkurnar mættu svo hði Svía í gærkvöldi og þar urðu þær að sætta sig við stórt tap, 31-81. íslenska liðið var yfirspilað frá fyrstu mínútu af fimasterku liöi Svía. Stigin: Erla R. 8, Hildur Ólafsdóttir 8, Erla Þ. 7, Rannveig 5, Georgía 2, Anita 2. ______________Iþróttir Mexíkóvill HM Mexíkó bættist í gær í hóp þeirra þjóða sem vfija halda úr- slitakeppni HM í knattspymu árið 2002, en hinar eru Japan og Suður-Kórea. Spænska knattspymufélagið Sporting Gijon keypti í gær níger- íska miöherjann Raehidi Yekini frá Olympiakos í Grikklandi fyrir 35 milljónir króna. Fjórir hjá Frankf urt? Forráðamenn ítalska knatt- spymuliðsins Napoli hafa óskaö eftir því við UEFA að þaö kanni hvort þýska liðið Eintracht Frankfurt hafi notað fióra er- lenda leikmenn í viðureignum liðanna í UEFA-keppninni í knattspymu. Heimilt er aö tefla fram þremur erlendum leik- mönnum i Evrópuleik en Frank- furt sigraöi Napoli samanlagt, 2-0. Panathinaikosefst Panathinaikos er með 8 stiga forskot á toppi grísku 1. deildar- innar í knattspymu en heil um- ferð var leikin í gærkvöldi. Panat- hinaikos gerði 1-1 jafntefli við Olympiakos og er með 35 stig. OFI sem gerði l-l jafntefli við Xanthi er í öðru sæti með 27 stig og AEK sem vann stórsigur á Doxa, 5-1, er með 25 stig í þriöja sæti. ÍRogHKunnu Tveir leikir voru á jólamóti Breiðabliks í handknattleik í gærkvöldi. ÍR sigraði U-18 ára liö númer 2,31-20 og HK vann sigur á U-18 ára liði númer 1,25-19. Mikilásókní ferð H aukanna Nú er aö verða uppbókað i hóp- ferð Hauka til Portúgals í janúar en eins og komið hefur fram í DV ætla Haukar aö fjölmenna á leik Braga og Hauka í borgakeppni Evrópu sem fram fer í Portúgal 14. janúar. 110 manns mættu á kynningarfund i gær sem hand- knattleiksdeild Hauka efhdi til ásamt Úrvali/Útsýn og að sögn Þorgeirs Haraldssonar, formanns deíldarinnar, hafa 135 sæti af 150 selst. „Það stefnir í að viðþurfum að fá stærri vél og ég vil hvetja þá sem hafa í hyggju að fara að panta sem fýrst svo þeir komist hreinlega með í ferðina," sagði Þorgeir viö DV í gær Drengjalandsliðlð tapaðifyrirSvium ísland tapaði, 2-1, fyrir Svíum í fyrsta leiknum á alþjóðlegu knattspymumótí drengjalands- liða sem hófst í ísrael í gær. Svíar komust yfir í fyrri hálfleik, Ámi Ingi Pjetursson jafhaði þegar fimm mínútur voru liðnar af síð- ari hálfleik en Sviar skoruðu sig- urmark sitt 17 mínútum fyrir leikslok, beint úr aúkaspymu. ísland mætír Frakklandi í dag, Tyrklandi á gamlársdag, ísrael 2. janúar og loks Möltu þann 4. janúar. Körfubolti kvenna: Fyrsti sigur á Norðurlandamóti Flugeldasala Víkings í Víkinni Góöir flugeldar frá Hjálparsveit skáta á.góóu veröi. Opið miðvikudag, fimmtudag og föstu- dag kl. 10-23, gamlársdag kl. 10-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.