Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Síða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995 Skúrir og slydduél Benedikt Davíðsson Prósentan skiptir ekki máli „Þaö skiptir okkur ekki megin- máli að fá háar tölur i kauphækk- un ef þvi fylgir ekki kaupmáttar- auki. En viö hljótum aö gera ráð fyrir að okkar fólk fái notið þess bata sem er að veröa í þjóðfélag- inu... Það er til lítils að fá ein- hverjar prósentuhækkanir sem síðan eru teknar jafnharðan af stjórnvöldum," segir Benedikt Davíðsson í DV. Hærri laun greidd „Það er kunnara en frá þurfi að segja að allir launataxtar í land- inu hafa tekið miö af afkomu fisk- vinnslunnar. Innan verslunar- innar eru almennt greidd hærri laun en lágmarkstaxtar Verslun- armannafélags Reykjavíkur segja til um,“ segir Bjarni Finns- son í Morgunpóstinum. Ummæli Skriðan komin af stað „Ég hef einnig sagt að þó að okk- ar verkfall hefði verið brotið á bak aftur hljóti aðrir launahópar að horfa til þeirra kjarasamninga sem gerðir hafa verið á síðustu mánuðum. Með þeim er velt af stað skriðu," segir Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélagsins, í Morgun- blaðinu. Stefnumörkun ríkisstjórnarinnar „Ég vonast til þess að aðilar al- menna vinnumarkaðarins taki höndum saman og reyni að koma í veg fyrir að afleiðingar þessarar stefnumörkunar ríkisstjórnar- innar verði látnar bitna á fólki,“ segir Magnús Gunnarsson, for- maður VSÍ, í Morgunblaðinu. Sleppi börnunum aldrei „Ég sleppi börnunum aldrei, það er alveg sama hvað á dynur... Það voru sendir eftir mér tveir lögreglubílar og umsátur gert um hús þar sem ég var staddur. Ég var síðan handtekinn og lokaður inni í klefa í 8 klukkustundir. Við yfirheyrsluna var farið með mig eins ogótíndan glæpamann," seg- ir Aðalsteinn Jónsson, faðir tveggja bama, í DV. Farið út í Grandahólma Náttúruverndarfélag Suövest- urlands stendur fyrir fjöruferð út í Grandahólma í dag. Farið verður frá Slysavamafélagshús- inu á Grandagarði kl. 13.00 (há- Umhverfi fjara er kl. 13.54) og gengið eftir grandanum út í Grandahólma að Hólmasundi. Hugað verður að fiörulifi og rifiaðar upp sagnir um að Hólmakaupstaður hafi fyrrum verið úti í hólma sem var á Akur- eyjargrandanum. Tilgangurinn með þessari vett- vangsferö er að minna á hið ein- stæða tækifæri til að skoöa og taka rnyndir, ef veðurskilyrði leyfa, af fjörulandslaglnu á einu mesta útfiri ársins. Allir em vel- komnir vel stígvélaðir. Um landið vestanvert verður breyti- leg átt, gola eða kaldi og skúrir eða slydduél í dag. Austanlands verður Veðrið í dag allhvöss suðaustanátt og rigning, einkum sunnan til, en síöan suðvest- ankaldi og skúrir suðaustanlands. Norðaustan til fer að létta til með suðvestan kalda seint í dag. I nótt verður norðaustan stinningskaldi með éljum norðvestan til en austan- gola eða kaldi og él suövestanlands. Veður fer kólnandi, fyrst suðvestan- lands. í nótt verður komið frost um mestallt land. Á höfuðborgarsvæð- inu verður suðlæg átt, gola eða kaldi og skúrir í dag en síðan suðaustan og austan gola eða kaldi og él. Hiti 2-4 stig í dag en vægt frost í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 15.48 Sólarupprás á morgun: 11.15 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjaö 6 Akurnes rigning 5 Bergstaðir alskýjað 6 Bolungarvík skúrásíö. klst. 6 KeflavíkurflugvöUur skýjaö 4 Kirkjubæjarklaustur rigningog súld 5 Raufarhöfn alskýjað 5 Reykjavík alskýjað 4 Stórhöfði rigningog súld 6 Helsinki heiðskírt -8 Ka upmarmahöfn léttskýjað -3 Stokkhólmur heiðskírt -9 Þórshöfn alskýjað 4 Amsterdam léttskýjað 0 Berlín snjókoma 0 Feneyjar léttskýjað 0 Frankfurt snjók. á síð. klst. 1 Glasgow léttskýjað -8 Hamborg léttskýjað -1 London heiðskírt -3 LosAngeles alskýjað 13 Lúxemborg snjóélásíð. klst. 0 Maliorca heiðskírt 0 Montreal heiöskírt -9 Nice léttskýjað 3 París skýjað 2 Róm skýjað 4 Vín snjóélásíð. klst. -1 Washington heiðskírt -3 Noregur- ís- land á Noröur- landamótinu Landsliðið í handbolta stendur í ströngu um þessar mundir en það tekur þáttíN orðurlandamót- inu sem fram fer í Svíþjóð þessa íþróttir dagana. Einum leik er lokið, okk- ar menn mættu Dönum í gær. í dag eru það Norðmenn sem þarf að kijást við og verður það örugg- lega tvísýnn leikur en Norðmenn hafa veriö í mikilli framfór í handboltanum. Leikurinn hefst kl. 17.00. Þeir sem fylgjast með keppni i NBA-deildinni hafa í nógu að snúast en nánast er leikið daglega um þessar mundir og ekkert slak- aö á þótt jól og áramót séu. I dag fara fram niu leikir í þessari bestu körfuboltadeild í heimin- um. Skák Tveir Kinverjar sitja að tafli í meðfylgj- andi stöðu. Við fyrstu sýn virðist hvítur, sem á leikinn, geta stillt upp óverjandi máti með 1. Dh6 en svartur leikur þá 1. - Dc5+ og næst 2. - DfB og nær að verj- ast. Hver er vinningsleiðin í stöðunni? Eftir 1. Dh6 Dc5+ lék hvítur 2. Hd4!! og svartur kaus að gefast upp. Ef 2. - Dxd4+ 3. Khl og nú verður svartur að gefa drottninguna fyrir peð til að komast þjá máti á g7. Eða 2. - DfB 3. Dxf8+ Kxf8 4. Hxb4 og hvítur á manni meira. Jón L. Árnason Bridge Spil dagsins er aldarfjórðungs gamalt og þar kemur við sögu Bandaríkjamaðurinn Sidney Lazard sem áþeim árum var einn besti spilari heims. A árinu 1969 var eft- irfarandi spil kosið spil ársins vegna þess hve sérkennilega stefnu það tók í úrspil- inu. Lazard sat í vestur, suður var gjaf- ari og allir á hættu: ♦ K752 V KG7 ♦ 74 + 8754 ♦ -- V 1098643 ♦ 953 + DG92 ♦ ÁD10863 V 5 ♦ ÁG2 + Á106 Suður Vestur Noröur Austur 1* Pass 2* Pass 4* p/h Pass Pass Dobl Það verðiu að teljast í harðari kantinum, doblið hjá austri, en samt sem áður gaf það ágæta raun. Hins vegar fékk austur engan slag á sín spil, heldur tók vestur alla vamarslagina!? Spilið gekk þannig fyrir sig. Lazard spilaði út laufadrottn- ingunni og sagnhafi leyfði henni að eiga slaginn. Þá skipti Lazard yfir í hjartatíu, sagnhafi setti lítið spil og enn átti vestur slaginn. Þá spilaði Lazard laufatvisti yfir á kóng austurs og sagnhafi drap á ás. Hann tók trompin þrisvar og spilaði síðan lúmskt tígultvistinum að heiman. Hug- mynd hans var sú að reyna að svæfa vestur, vonast til að austur myndi eiga slaginn og freistast til að taka hjartaás- inn. En Lazard var kominn á bragðið og setti tígulniuna sem fékk að eiga slaginn. Fjórða og síðasta slag vamarinnar tók Lazard síöan á laufgosann. Lazard gat ekki sleppt þvi að hrósa félaga sínum fyrir vel heppnað dobl í lok spfisins. ísak Örn Sigurðsson 3° V ■SyWt — y_. ',. 4C 0° , • * 1 'f Veðrið kl. 6 i morgun /*% Þórsteinn Ragnarsson, forstjóri Kirkjugaróa Reykjavíkurprófastsdæma: einna „Starf mitt felst i að veita Kirkju- görðum Reykjavíkurprófastsdæma forstöðu og sé ég um daglega stjómun. Kirkjugarðarnir eru tjór- ir, í Suðurgötunni, Fossvoginum, Gufunesi og svo í Viðey. Þaö eru yfir tuttugu manns fastráönir hjá Kirkjugörðunum en á sumrin bæt- ist við mikill fjöldi sumarfólks, um það bil 150 manns," segir Þórsteinn Ragnarsson, nýráöinn forstjóri Maður dagsins Kirkjugarða Reylgavikurprófasts- dæmis, en Þórsteinn er guðfræö- ingur og lauk einnig námi í viö- skipta- og rekstrarfræöum frá End- urmenntunarstofnun Háskóla ís- lands. Hann starfar sem prestur hjá Óháða söfnuðinum og lætur að þvi starfi i lok apríl. Starf mitt hjá Óháöa söfnuðinum var hálft staíf en allt ftá þvi söfnuðurinn var stofnaður hefur veriö um hálft Þórsteinn Ragnarsson. starf að ræða híá presti safiiaðar- ins. Ég starfaði einnig sem deildar- stjóri í viöskiptadeild hjá Raf- magnsveitu Reykjavíkur, þar verða starfslok min í lok janúar.“ Aðspurður um hvort væri farið aö huga að nýjum kirkjugarði sagði Þórsteinn: „Það er komiö á skipu- lagsstig kirkjugarður i Leirdal í Kópavogi. Svæði það sem kirkju- garðurinn er fyrirhugaður á er um fjórtán hektarar og verður hann því töluvert minni en kirkjugarð- urinn í Gufunesi sem er tuttugu og átta hektarar. Það er ekki búið að ákveða hvenær kirkjugarðurinn í Leirdal verður tekinn í notkun en þaö er talaö um þrjú til íjögur ár. Eiginkona Þórsteins heitir Elsa Guðmundsdóttir og eiga þau fjórar dætur. Þórsteinn sagði að áhuga- mál hans tengdust útiveru og því að hann væri fyrrverandi bóndi pg prestur á Miklabæ í Skagafirði: „Ég hef mikinn áhuga á hestamennsku þá göngum viö hjónin mikið og veit ég varla betra en að spjalia saman um leiö og famar eru gönguieiðir í nágrenninu." Myndgátan /// \o ’/í/'Ú' t c/ “J © IIIO Slær eld • EyÞÓR—A- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.