Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Side 29
29
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995
OO
Kristbergur Pétursson.
Málverk
Kristbergs
íGötu-
grillinu
Götugrilliö í Borgarkringlunni
er einn þeirra veitingastaöa sem
eru með málverkasýningar fyrir
gesti veitingahússins og undan-
fariö hefur Kristbergur Péturs-
son sýnt málverk sín á veggjum
staðarins. Þetta er sjöunda einka-
sýning Kristbergs en hann lauk
námi frá Myndlista- og handíða-
Sýningar
skóla íslands og stundaði fram-
haldsnám í Hollandi. Sýning
Kristbergs í Borgarkringlunni
stendur til 10. janúar og er stað-
urinn opin frá kl. 10-20.30.
Áður fyrr þurfti að taka próf til
að öðlast réttindi á reiðhjól.
Þróun
reiðhjóla
1791 er tahð að fyrsta reiðhjólið
hafi komið til sögunnar. Þótt ekki
sé vitað um slík tæki áöur er ekki
ólíklegt að fólki á fyrri tímum
hafi komið til hugar að færa sig
úr staö á tveimur hjólum. Það var
franski greifmn de Sivrac sem
smíðaði tvíhjóla farartæki og
nefndi célérifére (hraðfarann).
Farartækið var smíðað úr tré og
var á tveimur hjólum sem ekki
var unnt að stýra; ökumaður
knúði farartækið með því spyma
sér áfram. Fyrsta stýranlega hjól-
ið kom fram 1816 og var þá hægt
Blessuð veröldin
að snúa framhjóhnu með stýri.
Þaö var ekki fyrr en um fimmtíu
árum síðar að fótstig kom th sög-
unnar og stuttu síðar keðjudrif.
Gírahjól
Fyrsta gírahjóhð kemur fram
1889. Tvö keðjuhjól með mis-
mörgum tönnum eru sett á aftur-
hjólnöf. Mismunandi hraði næst
þegar keðjan er flutt milli hjóla.
Þetta þróaðist í að farið var að
smíða skiptibúnað með misstór-
um tannhjólum á afturhjólnöf en
síöar kom hjólnöf með inn-
byggðri skiptingu mhh tveggja
eða þriggja hraðastiga. Ný útgáfa
af gamla stighjólinu hefur verið
á markaönum síðan 1984.
ökuskírteini á reiðhjól
Árið 1869 var krafist ökuskírtein-
is á reiöhjól í New York og í
kringum 1890 var þess sama kraf-
ist í París. í Þýskalandi á sama
tíma þurftu þeir sem ætluðu sér
að hjóla í þéttbýh að taka próf.
á Vestijörðum •
Björg,
Suðureyri
Sæbjörg,
Rateyri L
Ernir, Bolungarvik
Tindar, Hnífsdal !
Skutull, ísafirði
Kofri, Súöavík
BISV Mýrarhrepps
Ú
Dýrl, Þlngeyri
BJSV SVFI,
Árneshreppi
Tálkni, Tálknafiröt
P Q
Kópur, Bíldudal
Blakkur, Patreks
Bræörabandiö,
Hvallátrum
Dagrenning,
Hólmavík I—I f |
^ T í V ■ ' " ; . : f j
rðí - jj ^
Björg,
Drangsnesi
EsaiJ
Mood Swlng á Kaffí Reykjavík:
ardar og bebop
Hér á landi eru nú staddir góðir
gestir, Mood Swing djasskvartett-
inn frá New York, en í honum er
einn íslendingur, Sunna Gunn-
laugsdóttir. Djasskvartettinn mun
Skemmtanir
koma fram á Kaffi Reykjavik í
kvöld og hefur hann leik kl. 23.00.
Kvartettinn skipa fyrir utan
Sunnu, Amanda Monaco, Russell
Meissner og Todd Grunder,
Mood Swing hefur aðallega leikið
á New York-New Jersey-svæðinu
að undanfómu en meðbmir hans
stunda ahir nám viö Manhattan Whham Paterson Cohege í New eru þekktir djassstandardar og be-
School of Music í New York og Jersey. Á prógrammi kvartettsins bob.
Hlýindi
valda hálku
Þegar hlýnar snögglega í veðri, eins
og gerst hefur síðasta sólarhring,
myndast mikil hálka á vegum þar
sem snjóalög hafa verið og má búast
við að töluverð hálka sé nú á mörg-
um þjóðvegum. Á Suður- og Vestur-
Færð á vegum
landi var í morgun oröiö hálkulaust
en þar sem spáð er kólnandi veðri
má búast við hálku þar í nótt. Á heið-
um er snjór; í gær var búið að moka
veginn um Breiðadalsheiði og er
snjómokstur hafinn á vegunum um
Fljótsheiði, Möðrudalsöræfi og
Vatnsskarð eystra.
Ástand vega
E1 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokaörStOÖU ® Þungfært 0 Fært fjaliabílum
Drengurinn, sem á myndinni sefur
vært, fæddist á fæðingardehd
Uandspítalans 26. desember kl.
16.49. Hann reyndist vera 4185
grömm þegar hann var vigtaöur
og 54 sentímetra langur. Foreldrar
hans eru Sigrún Kdda Lövdal og
Bjami Gústavsson. Hann á eina
systur, Svövu Kristjönu, sem er 6
ára.
Sean Connery og Colin Friels
leika aðalhlutverkin i Góður gæí.
Seinheppinn
diplómat
Laugarásbíó sýnir um þessar
mundir bandarísku kvikmynd-
ina Góður gæi (Good Man in
Africa), sem fjallar um Morgan
Leafy, misheppnaðan, drykkju-
sjúkan diplómat sem hefur verið
plantað niður á afskekktum stað
í Afríku. Þar vinnur hann fyrir
Arthur Fanshaw sem er yfirmáta
snobbaður og með leiðinlegri
mönnum. Morgan þarf í sífellu
að beygja sig undir vhja hans til
að halda honum góðum og er þar
að auki settur í öll skítverkin. Þar
Kvikmyndahúsin
sem Morgan er með eindæmum
seinheppinn er hann sífellt að
koma sér í vandræði.
Meö aðalhlutverkin fara Colin
Friels, Joanne Whalley-Khmer,
Sean Connery, John Lithgow,
Louis Gossett jr. og Diana Rigg.
Leikstjóri er Bruce Beresford,
ástralskur leikstjóri sem var einn
þeirra leikstjóra sem gerðu ástr-
alska kvikmyndagerð að stór-
veldi á áttunda áratugnum. Hann
hefur leikstýrt mörgum kvik-
myndum, mjög svo misgóðum,
hans bestu eru tvímælalaust Dri-
ving Miss Daisy, Breaker Morant
og Tender Mercies.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Þrir litir: Rauður
Laugarásbió: Skógarlíf
Saga-bíó: Junior
Bíóhöllin: Konungur ljónanna
Stjörnubíó: Aðeins þú
Bíóborgin: Viðtal við vampíruna
Regnboginn: Stjörnuhlið
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 1.
03. janúar 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 68,380 68,580 69,250
Pund 106,820 107,140 107,010
Kan. dollar 48,970 49,160 49,380
Dönsk kr. 11,1800 11,2250 11,2020
Norsk kr. 10,0650 10,1060 10,0620
Sænsk kr. 9,1190 9,1550 9,2310
Fi. mark 14,3160 14,3730 14,4950
Fra. franki 12,7390 12.7900 12,7220
Belg. franki 2,1377 2,1463 2,1384
Sviss. franki 52,0300 52,2400 52,0400
Holl. gyllini 39,2300 39,3900 39,2400
Þýskt mark 43,9600 44,0900 43,9000
it. líra 0,04202 0.04224 0,04220
Aust. sch. 6,2430 6,2740 6,2470
Port. escudo 0,4277 0,4299 0,4278
Spá. peseti 0,5170 0,5196 0,5196
Jap. yen 0,68310 0,68510 0,68960
Irskt pund 105,070 105,600 105,780
SDR 99,52000 100,02000 100,39000
ECU 83,4800 83,8200
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 ógöngur, 5 flokk, 7 heiöarlegur,
9 kút, 11 kind, 12 mann, 14 gerast, 15
munda, 16 megn, 18 þögul, 20 muldri, 21
bindi, 22 sveifla.
Lóðrétt: 1 styrkja, 2 hrekk, 3 hest, 4 leiði,
5 hylki, 6 örugg, 8 orkan, 10 tapa, 13 flýti,
15 títt, 17 faeöa, 19 tími.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 torfæra, 8 æpa, 9 aðal, 10 ritl-
ing, 12 sniHi, 14 æska, 16 önn, 17 krás, 19
! na, 20 tá, 21 ástar.
Lóðrétt: 1 tær, 2 opinská, 3 rati, 4 falla,
! 5 æöi, 6 raninn, 7 al, 11 ganar, 12 sætt,
j 13 löst, 15 krá, 18 ás.