Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Page 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995
Þriðjudagur 3. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttaskeyti.
17.05 Leidarljós (55) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Moldbúamýri (5:13) (Groundl-
ing Marsh). Teiknimyndaflokkur
um kynlegar verur sem halda til í
votlendi og ævintýri þeirra.
18.30 Seppi. Leikin mynd um lítinn
hund sem verður viðskila við móð-
ur sína.
19.00 Eldhúsið. Úlfar Finnbjörnsson
matreiðslumeistari matreiðir girni-
legar krásir.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Feögar (3:4) (Frazier). Banda-
rískur gamanmyndaflokkur um sál-
fræðinginn Frazier Crane.
21.10 Hornrekan (1:2) (An Unwanted
Woman). Bresk sakamálamynd í
tveimur hlutum byggð á sögu eftir
Ruth Rendell um lögreglumennina
Wexford og Burden í Kingsmark-
ham. Seinni hlutinn verður sýndur
á miðvikudagskvöld.
22.05 Söfnin á Akureyri. (1:4) Amts-
bókasafnið og Héraðsskjalasafnið.
I þessum fyrsta þætti af fjórum um
söfn á Akureyri er stiklað á stóru
í merkilegri sögu Amtbókasafnsins
sem er langelsta stofnun á Akur-
eyri, frá 1827.
22.25 Nóbelsskáldið Kenzaburo Oe
(Kenzaburo Oe och skogens musik).
Þáttur frá Sænska sjónvarpinu um
japanska rithöfundinn Kenzaburo
Oe sem hlaut bókmenntaverðlaun
Nóbels 1994.
23.00 Ellefufréttir.
23.20 Viðskiptahorniö.
23.30 Dagskrárlok.
17.05 Nágrannar.
17.30 Pétur Pan.
17.50 Ævintýri Villa og Tedda.
18.15 Ég gleymi því aldrei.
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Sjónarmiö.
20.35 VISASPORT.
21.05 Handlaginn helmilísfaðir.
(Homelmprovementll) (10:30).
21.30 Þorpslöggan. (Heartbeat III)
(9:10).
22.20 New York löggur. (N.Y.P.D.)
(9:22).
23.10 Sólstingur. (Sunstroke) Mögnuð
spennumynd með Jane Seymour
í hlutverki ungrar konu sem á ferð
sinni tekur puttaling upp í bílinn
sinn. Þegar hann finnst myrtur
daginn eftir beinist grunur lögregl-
unnar að henni en þar með eru
ekki öll kurl komin til grafar. Bönn-
uð börnum.
00.40 Dagskrárlok.
Dikouerv
16.00 Nature Watch.
16.30 Australia Wlld.
17.00 Compass: Castlng tor Gold.
18.00 Beyond 2000.
19.00 Paclflca.
19.30 Terra X.
20.00 Connections 2.
20.30 Voyager - the World of Natio-
nal Geographic.
21.00 Flrst Flights.
21.30 The X-Planes.
22.00 Discovery Journal.
23.00 Dolphins Home to the Sea.
24.00 Closedown.
CCIRQOEN
□ EOW0RC3
12.00 Back to Bedrock.
12.30 Plastic Man.
13.00 Yogi Bear Show.
13.30 Popeye’s Treasure Chest.
14.00 Ski Commanders.
14.30 Super Adventures.
15.30 Centurions.
16.00 Jonny Quest.
16.30 Captain Planet.
17.00 Bugs & Daffy Tonight.
18.00 Top Cat.
18.30 Flintstones.
19.00 Closedown.
12.00 MTV Unplugged with Eric Clap-
ton.
13.00 The Afternoon Mix.
15.30 The MTV Coca Cola Report.
15.45 CineMatic.
16.00 MTV News at Night.
16.15 3 from 1.
16.30 Dial MTV.
17.00 Music Non-Stop.
18.30 MTVSports.
19.00 MTV Unplugged with Erlc Clap-
ton.
20.00 Bon Jovl: The Hlts.
21.30 MTV’8 Beavis & Butthead.
22.00 MTV Coca Cola Report.
22.15 CineMatic.
22.30 MTV News at Night.
22.45 3 from 1.
23.00 The End?
1.00 The Soul of MTV.
2.00 The Grind.
2.30 Night Videos.
,|Q|
[NEWSj
11.00 World News and Business.
13.30 CBS News.
14.30 Those Were the Days.
15.30 Talking wlth David Frost.
16.00 World News and Business.
17.00 Live at Five.
18.00 Sky News at Six.
18.30 Talkback.
20.00 Sky World News and Business.
21.30 Target.
23.30 CBS Evening News.
030 ABC World News.
1.30 Talkback Replay.
2.30 Those Were the Days.
3.30 Talking with David Frost.
4.30 CBS Evening News.
5.30 ABC World News.
cm INTERNATIONAL
11.30 Business Morning.
12.30 Business Day.
13.30 Buisness Asia.
14.00 Larry King Live.
15.45 World Sport.
16.30 Business Asia.
21.45 World Sport.
22.00 World Business Today Update.
2230 Showbiz Today.
23.00 The World Today.
24.00 Moneylíne.
0.30 Crossfire.
1.00 Prime News.
2.00 Larry King Live.
4.30 Showbiz Today.
Theme: Music Box
19.00 Lady Be Good.
21.05 Yolanda and the Thief.
23.05 Fiesta.
1.00 The Stork Club.
2.55 Lady Be Good.
5.00 Closedown.
11.30 Football.
13.30 Speedworld.
15.00 Car Racing.
16.00 Body Building.
17.00 Football.
18.30 Eurosport News.
19.00 Euroski.
20.00 Truck Racing.
20.30 Rally Raid.
21.00 Boxing.
22.00 Snooker.
24.00 Eurosport News.
0.30 Closedown.
SKYMOVESPLUS
12.00 American Flyers. -
14.00 Morons from Outer Space.
16.00 Bon Voyage Charlie Brown.
17.55 Revenge of the Nerds.
19.30 Bridget Fonda on the Assassin.
20.00 Used People.
22.00 Uníversal Soldier.
23.45 K2.
1.35 Rush.
3.30 Body of influence.
12.00 The Urban Peasant.
12.30 E Street.
13.00 SL Elsewhere.
14.00 Lace I.
15.00 Oprah Wlnfrey Show.
15.50 The DJ Kat Show.
17.00 Star Trek.
18.00 Gamesworld.
18.30 Blockbusters.
19.00 E Street.
19.30 M.A.S.H.
20.00 The Tommy Knockers.
22.00 Star Trek.
23.00 Late Show wlth Letterman.
23.45 Chances.
24.45 Barney Miller.
1.15 Nlght Court.
OMEGA
Krfetíleg qónvarpsstöd
7.00 Þinn dagur meö Benny Hinn.
7.30 Fræðsluefni meö Kenneth
Copeland.
8.00 Lofgjöröartónlist.
19.30 Endurtekiö efni.
20.00 700 Club, erlendur viðtalsþáttur.
20.30 Þinndagur meöBenny Hinn. E.
21.00 Fræðsluefni meö Kenneth
Copeland. E.
21.30 HORNIÐ/rabbþáttur O.
21.45 ORÐIÐ/hugleiöing O.
22.00 Praise the Lord - blandað efni.
24.00 Nætursjónvarp.
SÍGILTfm
34,3
12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi.
17.00 Jass og sitthvað fleira.
18.00 Þægileg dansmúsík og annaö
góðgæti í lok vinnudags.
ORásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við-
skiptamál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss-
ins. Hrafnar herra Walsers eftir
Wolfgang Hildesheimer.
13.20 Stefnumót með Svanhildi Jak-
obsdóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Töframaöurinn
frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Sin-
ger. Hjörtur Pálsson les eigin þýð-
ingu (12:24.). -
14.30 Mynd. Einraeða fyrir útvarp eftir
Úlf Hjörvar. Leikstjóri: Sveinn Ein-
arsson. Flytjandi: Jakob Þór Ein-
arsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónstlginn. Umsjón: Edward
Frederiksen. (Einnig útvarpaö að
loknum fréttum á miðnætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Skima - fjölfræðiþáttur. Umsjón:
Ásgeir Eggertsson og Steinunn
Haröardóttir.
16.30 Veöurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um-
sjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegl.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Odysseifskviða Hóm-
ers. Kristján Árnason les annan
lestur. (Einnig útvarpaö í næturút-
varpi kl. 4.00.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurösson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl.
Morgunsagan endurflutt. Umsjón:
Jóhannes Bjarni Guðmundsson.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá
tónleikum á tónlistarhátíöinni (
Björgvin í Noregi.
22.00 Fréttlr.
22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú
Gagnrýni.
22.27 Orö kvöldsins: Kristín Sverris-
dóttir flytur.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Djassþáttur. Jóns Múla Árnason-
ar.
23.15 Heimum má alltaf breyta. Um
Stöð 2 kl. 20.35:
-brot af því besta
Visasport verður meö
óhefðbundnu sniði í kvöld
þegar sýnt verður brot af
því besta úr þáttum vetrar-
ins og þar var af nógu að
taka.
Við rifjum upp kynni okk-
ar af körfuboltahetjunni
Erwin Magic Johnson sem
við hittum á Ibiza á haust-
dögum, Bjami Hafþór
Helgason fér í léttar
MúUersæfmgar með nokkr-
um hressum körlum fyrir Geir Magnusson.
norðan, kafarinn Tómas
Knútsson sýnir okkur Baldur Bragason sóttur
ófrýnilega hákarla úr und- heim.
irdjúpum Karibahafsins og Umsjón með þættinum
loksverðurfótboltakappinn hefur Geir Magnússon.
Ijóðagerð Gyrðis Elíassonar og
umræður um hana. Umsjón: Einar
Falur Ingólfsson. (Áður á dagskrá
í október 1991.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward
Frederiksen. (Endurtekinn þáttur
frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri
Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og
fréttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Norðurlandamótið í handbolta.
island - Noregur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guðjón
Bergmann.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Milli steins
og sleggju. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (Endurtekinn þáttur.)
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð-
urspá og . stormfréttir kl. 7.30,
10.45, 12.45, 16.30 og 22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriðjudagsins.
2.00 Fréttir.
2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur.)
3.00 Næturlög.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Bírgisdóttir. Þægileg
tónlist í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek-
ið saman það helsta sem efst er á
baugi í íþróttaheiminum.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna
Björk heldur áfram að skemmta
hlustendum Bylgjunnar. Fréttir kl.
14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson
meö fréttatengdan þátt þar sem
stórmál dagsins verða tekin fyrir
en smámálunum og smásálunum
ekki gleymt. Beinn sími í þáttinn
„Þessi þjóð" er 633 622 og mynd-
ritanúmer 680064. Fréttir kl. 16.00
og 17.00.
18.00 Hallgrímur Thorsteinson. Hlust-
endur eru boðnir velkomnir í síma
671111, þar sem þeir geta sagt
sína skoðun án þess að skafa utan
af því.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer
Helgason flytur létta og Ijúfa tón-
list til miðnættis.
00.00 Næturvaktin. BYLGJAN
. FmI909
AÐALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
18.00 Heimilislínan.
19.00 Draumur í dós.
22.00 Ágúst Magnússon.
1.00 Albert Ágústsson.endurtekinn.
4.00 SigmarGuðmundsson.endurtek-
inn.
12.00 Sígvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleiö með Pétri Árna.
19.00 Betri blanda.
23.00 Rólegt og rómantískt.
Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 -
14.57 - 17.53.
12.00 íþróttafréttir.
12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Pálína Siguröardóttir.
19.00 Ókynntir tónar.
24.00 Næturtónlist.
12.00 Simmi.
11.00 Þossi.
15.00 Birgir örn.
18.00 Ragnar Blöndal.
21.00 Hansi Bjarna.
1.00 Næturdagskrá.
Sjónvarpið kl. 22.05:
•* r ' a i •
Næstu þriðjudagskvöld
verða sýndir í Sjónvarpinu
fjórir stuttir þættir sem
kvikmyndafélagið Samver á
Akureyri hefur framleitt.
Þar æUa þeir Gísli Jónsson,
fyrrverandi menntaskóla-
kennari, og Jón Hjaltason
sagnfræðingur að segja ffá
söfhum á Akureyri og í
fyrsta þættinum fræðumst
við um Amtsbókasafhið og
Héraðsskjalasafnið.
Amtsbókasafnið er lang-
elsta stofnun á Akureyri og
hefur verið til síðan 1827..
Stiklað verður á stóru í sögu Gisli Jónsson er annar
safnsins, sýndar svipmynd- umsjónarmanna þáttanna.
ir þaðan og úr bæjarlífinu,
rætt við fólk og sýnd dæmi séra Matthíasar Joch-
um hvernig fólk notar söfh- umssonar, og í Davíðshúsi
in. í seinni þáttunum þrem- og í fjórða og síðasta þættin-
urveröurlitastumíNonna- um verður grúskað i sög-
húsi, Sigurhæðum, húsi unniáminjasafhibæjarins.
Wexford og Burden glíma við enn eitt sakamálið.
Sjónvarpið kl. 21.10:
Wexford
Bresku rannsóknarlög-
reglumennimir Wexford og
Burden í Kingsmarkham
hafa ráðið ófáar morðgát-
urnar á sjónvarpsskjánum á
undanförnum árum og eru
nú mættir til leiks eina ferð-
ina enn því enn gerast þar
undarlegir atburðir.
Getur verið að hjón á átt-
ræðisaldri hafi banað enn
eldri konu til aö komast yfir
arf. í bænum gengur orð-
rómur um að lát gömlu kon-
unnar hafi ekki verið rann-
sakað sem skyldi en besta
vinkona hinnar látnu, sem
einnig fékk arf eftir hana,
telur af og frá aö henni hafi
verið hjálpað yfir móðuna
miklu. Önnur gömul kona
lætur lífið og allt bendir til
þess að hún hafl stytt sér
aldur.
Þeir Wexford og Burden
fara að grennslast fyrir um
þessi dularfullu mál og við
rannsóknina kemur ýmis-
legt óvænt í ljós. Aðalhlut-
verkin leika að vanda þeir
George Baker og Christop-
her Ravenscroft.
Stöð 2 kl. 21.30:
Amerikam í
Aidensfield
Þorpslöggan Nick Rowan
þarf í þættinum í kvöld að
glíma við þann usla sem
sakiaus ferðamaöur veldur
í smábænum Aidensfield.
Bandarikjamaöurinn
Charlie Dameron er á ferð
um héraðið en ekur mótor-
hióli sínu á girðingu til að
foröast ær á veginum. Hann
hlýtur nokkrar skrámur og
biður Kötu að gera að sárum
sínum. Hún ræður honum
aö hvílast í bænum í nokkra
daga, hann þurfi hvort eð
er að gera við mótorhjólið
sitt Segja má að dvöl
Bandaríkjamannsins í bæn-
tun setji allt á annan end-
ann. Bóndinn Tom Lawr-
ence ætlar i mál við hann
fyrir að hafa skemmt girö-
inguna. Fred Manchester
verður æfur yfir þvi að Kan-
inn sé á Englandi til að forð-
ast herkvaðningu heima
fyrir. Greengrass reynir aö
Þorpslöggan hefur í nógu
aö snúast.
græða á gestinum með held-
ur vafasömum hætti og
stúlka ein í bænum verður
yfir sig ástfangin af þessum
bláókunnuga manni.
Nick greyið hefur því í
nógu að snúast en er með
flensu og heldur illa fyrir
kallaður.