Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1995, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1995
31
PFCMonciMKj
Frumsýning:
GLÆSTIR TÍMAR
Belle Epoque-Glæstir tímar eftir
spænska leikstjórann Fernando
Trueba er sannkallaður sólargeisli í
skammdeginu en myndin hlaut
óskarsverðlaun sem besta erlenda
myndin i ár.
Fjórar gullfallegar systur berjast
um hylli ungs liðhlaupa, allar vilja
þær hann en þó á mismunandi
hátt.
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
JUNIOR
Skemmtileg ævintýramynd um
konung í álögum sem er fanginn í
líkama hvítabjörns.
Sýnd kl. 5.
HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ
BOÐORÐIN
Sjöunda og áttunda boðorðið í
stórkostlegri kvikmyndagerð
meistara Kieslowskis.
Sýnd kl. 5.
Ny storkostleg ævintýramynd um
töfratíkina sem skemmt hefur
börnum í meira en hálfa öld.
★ ÓHT, rás 2.
★ ★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 5.
KONUNGURí ÁLÖGUM
Sýnd kl. 5, 6.45, 7, 9 og 11.10.
Frumsýning:
RAUÐUR
Sviðsljós
Kathleen Turner:
Hvílir sig
á kvik-
mynda-
gerðinni
Á tyllidögum lýsa margar kvikmynda-
stjörnur hátíðlega yfir því að þær langi nú til
að sinna leiklistargyðjunni miklu á fjölum
leikhúsanna, þar sem allt byrjaði og þar sem
nálægðin við áhorfendur skiptir miklu máli.
Ekki er Ijóst hvort Kathleen Turner hefur
gefið út slíkar yfirlýsingar. Hitt er þó víst að
hún ætlar að léggja kvikmyndaleik á hilluna
um stundarsakir á nýbyrjuðu ári og spreyta
sig á flölunum á Broadway. Kathleen kemur
fram í leikritinu Parents Terribles, eða
Hræðilegir foreldrar, eftir franska rithöfund-
inn og kvikmyndagerðarmanninn Jean
Cocteau. Ekki leikur nokkur vafi á að hún Kathleen Turner er bæði góð leikkona og
mun skila starfi sínu með stakri prýði. vinsæl.
FORREST GUMP
Tom Hanks og Forrest Gump,
báðir tilnefndir til Golden Globe
verðlauna!
Sýnd kl. 6.40 og 9.15.
Tveir fyrir einn.
NÆTURVÖRÐURINN
Sýnd kl. 9 og 11. Tveir fyrir einn.
Bönnuð innan 16 ára.
Rauður, grand finale eins mesta
kvikmyndagerðarmanns
samtímans, meistara Kieslowski.
Hans besta að margra mati.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
LASSIE
Sími 16500 - Laugavegi 94
AÐEINS ÞÚ
Marísa Tomei, Robert Downey Jr.,
Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida,
Fisher Stewens.
I frábærri rómantískri
gamanmynd. Hlátur, grátur og allt
þar á milli. í leikstjórn
stórmeistarans Normans Jewisons.
ÓHT, rás 2.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýning á spennumyndinni:
KARATESTELPAN
Pat Mnritn Hilttry Swank
Sýnd kl. 5.
EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR,
ÞRÍR MÖGULEIKAR
Stórskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7. Miðaverð 550 kr.
Frábær jólamynd sem framkallar
jólabrosið í hvelli!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDIRLEIKARINN
L'accompagnatrice
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Tveir fyrir einn.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 5 og 7. Tveir fyrir einn.
Junglebook er eitt vinsælasta
ævintýri allra tíma og er frumsýnt
á sama tíma hérlendis og hjá Walt
Disney í Bandaríkjunum. Myndin
er uppfull af spennu, rómantík,
gríni og endalausum ævintýrum.
Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee
(Dragon), Sam Neill (Piano,
Jurassic Park), og John Cleese (A
Fish Cailed Wanda).
Ath. atriði í myndinni geta vakið
ótta hjá ungum börnum.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05.
MASK
R R E V
Frábær grínmynd um nakta,
níræða drottningarfrænku,
mislukkaðan, drykkjusjúkan
kvennabósa og spillta
stjómmálamenn. Valinn maður í
hverri stöðu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B»LZEabr®ð>WJ
PARADIS
Atriði í myndinni geta valdið ótta
ungra barna.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
ÞUMALÍNA
hreyflmynda
Hélag'ið
Frumsýning:
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
Jólamynd 1994
SKÓGARLÍF
HLAUT GULLPÁLMANN í CANNES 1994
Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
í PARADÍS
★★★ ÓHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Jólamynd 1994
GÓÐUR GÆI
Stórfengleg ævintýramynd þar sem
saman fara frábærlega
hugmyndarikur söguþráður, hröð
framvinda, sannkölluð háspenna og
ótrúlegar tæknibrellur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist
best.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
REYFARI
HÁSKOLABÍÖ
Slmi 22140
Sýnd kl. 9 og 11.
SÉRFRÆÐINGURINN
★ ★★★★ „Tarantino er séni“.
E.H., Morgunpósturinn.
★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur
manni í spennu í heila tvo og
hálfan tíma án þess að gefa
neitt eftir." A.I., Mbl.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
LEIFTURHRAÐI
Sýnd kl. 11.
isssjm
WBSBBaaaBm
með íslensku tali.
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
VIÐTALVIÐ
VAMPÍRUNA
Jólamynd 1994:
JUNIOR
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
Ný mynd frá leikstjóranum Ivan
Reitman.
Sýnd 2.50, 4.55, 7, 9 og 11.10.
RISAEÐLURNAR
Sýnd kl. 3. Verð 400 kr.
QJTritrfi-irfnTÉ
Kvikmyndir
SAAi
SAM
SNORRABR AUT 37, SÍM111384 - 25211
Frumsýning á stórmyndinni:
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Jólamyndin 1994
KONUNGUR LJÓNANNA
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teikimynd allra
tíma er komin til íslands.
Sýnd m/ensku tali kl. 3, 5, 7, 9 og
11 og m/ísl. tali kl. 3, 5, 7 og 9.
Jólamynd 1994
KRAFTAVERK Á JÓLUM
öm Cruise, Brad Pitt, Christian
Slater, Antonio Banderas,
Stephen Rea og Kirsten Dunst
koma hér í einni mögnuðustu og
bestu mynd ársins.
Interview with the Vampire er
nýjasta kvikmynd Neil Jordan
(Crying Game) og setti
aðsóknarmet þegar hún var
frumsýnd i Bandaríkjunum í
nóvember sl. Interview with the
Vampire - áramótasprengja sem
þú verður að sjá!
Reykjavík: Sýnd kl. 5, 9 og 11.20.
Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
KOMINN I HERINN
Sýnd kl. 11.
iTtciidifmi
T I V I E
F I Y I R
I INIIU
KRAFTAVERK A JOLUM
BÍÓIIÖLL
ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900
KONUNGUR LJÓNANNA
*Tii.
Sýnd með ensku tali kl. 5, 7, 9 og
11 og með ísl. tali kl. 3, 5 og 7.
SKUGGI
Sýnd kl. 2.45, 4.50 og 6.55.
Verð 400 kr. kl. 2.45
MARTRÖÐ FYRIR JÓL
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Only You geisladiskar, bolir og
lyklakippur
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sfmi 19000
GALLERI REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
STJÖRNUHLIÐIÐ