Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Page 5
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995
Á
nýju happdrættisári eykur Happdrætti Háskóla íslands
enn möguleika viðskiptavina sinna á að hljóta glæsilega vinninga. Aðalvinningur ársins samtals 45 MILL«IONIR í
desember og stærsti vinningurinn í mars samtals 1 8 MILLJONIR króna, skattfrjálst, verða eingöngu dregnir úr seldum
miðum og ganga því ÖRUGGLEGA út! Og ef þú ætlar að spila til að vinna, iætur þú skynsemina ráða og spilar í Happdrætti
Háskólans, þar sem áhættan er minnst - EINFALDUR MIÐI KOSTAR AÐEINS 600 KR. - og líkurnar á að hljóta veglegan
peningavinning eru miklar. MEIRA EN ANNAR HVER MIÐI VINNUR AÐ JAFNAÐI !
Ef þú fengir þrjár óskir
UPPFYHTAR, HVERS MUNDIR
ÞÚ ÓSKA ÞÉR? ElN ÓSKANNA
VARÐAR ÖRUGGLEGA
PENINGA. ÞÚ GÆTIR EÁTIÐ
HANA RÆTAST MEÐ ÞVÍ AÐ
SPIEAÍ HHÍ95.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
vænlegast til vinnings
ARGUS / SIA