Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995 43 dv Fjölmiðlar Undanfarnar vikur hefur ákveðinn þáttur límt mann fastan við sjónvarpsskerminn. Það er breski náttúrulífsþáttur- inn „Eyevitness" sem sýndur er fyrir kvöldmatartíma á föstu- dagskvöldum. Það er eitthvert albesta sjónvarpsefhi sem boðið hefur verið upp á, kvikmynda- taka er stórkostleg og í raun og veru er þaö ótrúlegt hvemig tækninni er beitt við sýningu á lifnaðarháttum og hegöun dýra- tegunda. Ekki spillir að þulurinn í þáttunum er Þorsteinn Helga- son, að mínu viti besti þulur sem völ er á í þáttum sem þessum. Síðasta föstudag var Ríkissjón- varpið reyndar með betra móti því laust eftir kvöldfréttirnar var sérlega vel gerður þáttur um 25 ára feril hins litrika söngvara, Björgvins Halldórssonar. Hafi Egill Eðvarðsson þökk fyrir dag- skrárgerðina í þeim þætti sem var mjög fagmannlega unnin. Síðar þetta sama kvöld var skemmtileg bíómynd með Billy Crystal, City SUckers og þar á eflir hljómleikar Billy Joels í Þýskalandi sem ollu mér þó nokkrum vonbrigöum. Stöö 2 var svelt þetta kvöld vegna þess hve dagskráin var góð á ríkisreknu rásinni. ísakörnSigurðsson Andlát Reimar Ágúst Stefánsson leigubif- reiðarstjóri, Hörðalandi 12, Reykja- vík, lést aðfaranótt 5. janúar í Borg- arspítalanum. Svanlaug Auðunsdóttir, Stóru-Borg, Grímsneshreppi, andaðist aðfaranótt 5. janúar í sjúkrahúsi Suðurlands, Selfossi. Jarðarfarir Björgvin Elíasson, Rauðumýri 13, Ákureyri, veröur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju í dag, mánudaginn 9. janúar, kl. 13.30. Áskell Magnússon bifvélavirki, Mel- gerði 33, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 9. nóvember, kl. 13.30. Georg Sigurðsson cand. mag., sem lést 24. desember síðasthðinn, verður jarösettur frá Fossvogskirkju mið- vikudaginn 11. janúar kl. 15.00. Sverrir Sigfússon, Hraunbæ 14, sem lést 31. desember, verður jarösung- inn frá Fossvogskapellu í dag, mánu- daginn 9. janúar, klukkan 13.30. Hermann Jónsson, Amtmannsstíg 4, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, mánudaginn 9. janúar, kl. 15.00. Árni Halldórsson, Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, sem lést í St. Jósefsspít- ala að morgni nýársdags, verður jarösunginn frá Víðistaðakirkju á morgun, þriðjudaginn 10. janúar, kl. 13.30. Hvað gerist 1995? Arsspá - Vikuspá Hringdu í.... 99 19 99 39.90 mínútan Lalli og Lína <01993 Kmg raaiuros aynoicna. mc. mrono ngnis reserven ©KFS/Distr. BULLS Hjóna- ráðgjafi Þau eru bæði svo barnaleg. Þau halda að hjónabandið líkist skæruhernaði í stað stórskotaliðsárása. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. jan. ’95 til 12. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Austurbæjarapóteki, Háteigsvegi 1, sími 621044. Auk þess verður varsla í Breiðholtsapóteki í Mjódd, simi 73390, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apóíek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið íostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og úl skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sítni 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísir fyrir 50 árum Mánud. 9. janúar Áhugi fyrir byggingu Neskirkju. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spakmæli Hinnfurðulegi leikur ástarinnar felst í því aðkarlmaðurinneltir konuna þangaðtil hún handsamar hann. Ók. höf. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar ki. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjaliara: aila daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. ki. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4. S. 814677. Opið kl. 13—17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opiö þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, simi 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamarnes, sími 615766, Suðumes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnames, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson * ■/•/« Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 10. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér hættir til að taka meira að þér en þú ræður við. Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Þú lendir óhjákvæmilega í vanda ef þú gerir það ekki. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Þú hefur góðan meðbyr núna og ættir því að halda þínu striki og klára það sem þú ert að gera. Gott kvöld kórónar góðan dag. Hrúturinn (21. mars-19. aprii): Gerðu ekki of mikið úr vandamálum sem við er að fást. Ef þér fmnst lífið of venjulegt eða hefðbundið ættir þú að reyna að finna þér ný áhugamál. Nautið (20. apríl-20. maí): Einhverra hluta vegna sýnir ákveðinn aðili þér Qandskap þótt þú eigir það ekki skilið. Farðu þvi varlega til þess að koma í veg fyrir frekari vandræði. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Vegna sérkennilegrar ákvörðunar annars er líklegt að þú verðir fyrir töfum eða lendir í einhverjum vandræðum. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Farðu þér hægt og láttu nýjungar eiga sig í bUi. Líklegt er að þeim verði fálega tekið um þessar mundir. Treystu ekki á stuðn- ing annarra. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ættfi að hressa þig við og jafnvel fara eitthvað í burtu um sinn. Vertu einn með sjálfum þér ef aðrir í hópnum fara í taugam- ar á þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn verður mjög ánægjulegur. Þú færð góða hvatningu. Þú sinnir ýmsum málefhum fiölskyldunnar. Happatölur em 3,17 og 24. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ef aðrir deUa er líklegt að þú verðir að taka að þér starf sáttasemj- arans. Þú reynir að koma þér og þínum hugmyndum á framfæri. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hugar að breytingum sem snerta heimilið. Ef þú vandar þig ættu þær að takast vel. Gamalt deUumál kann að skjóta upp koU- inum. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Með samvinnu margra má koma ýmsu áleiðis. Ekki er víst að einbeiting þín sé nógu góð. Það gæti leitt tíl tafa og mistaka, Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu aðra ekki vaða yfir þig. Svaraðu fyrir þig. Þú hugleiðir eitt- hvað nýtt í félagslífmu. Happatölur em 10,13 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.