Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Page 34
46 MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995 Mánudagur 9. janúar SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiöarijós (59) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýö- andi: Hafsteinn Þór Hilmarsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (16:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur eftir frægu ævintýri Ken- neths Grahames um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Hafgúan (7:13) (Ocean Girl). Ástralskur ævintýramyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.00 Flauel. í þættinum eru sýnd ný tónlistarmyndbönd. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Þorpið (7:12) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um gleöi og sorgir, leyndarmál og drauma fólks í dönskum smábæ. 21.05 Kóngur i uppnámi (2:4) (To Play the King). Sjálfstætt framhald breska myndaflokksins Spilaborg- ar sem sýndur var haustið 1991. Aöalhlutverk: lan Richardson, Michael Kitchen, Kitty Aldridge og Rowena King. 22.05 Ofnæmi er ekkert grín (Nature of Things - Allergies: Nothing to Sneeze at). Kanadísk heimildar- mynd um ofnæmi, erföasjúkdóm sem 8% jarðarbúa eru haldin. 23.00 Ellefufréttir og Evrópubolti. 23.20 Viöskiptahornið. Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 23.30 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir i Hæöagaröi. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Matreiöslumeistarinn. j kvöld eldar Siguröur L. Hall létta og Ijúf- fenga máltíö sem samanstendur af tómatsúpu, bleikjy á nýmóðins máta og íslenskri skyrtertu. 21.10 Vegir ástarinnar. (Love Hurts III) (7:10) 22.00 Dazzle. Fyrri hluti bandarískrar framhaldsmyndar sem gerö er eftir samnefndri metsölubók Judith Krants. Hér segir frá Ijósmyndaran- um Jazz sem er heimsþekkt fyrir Ijósmyndir sínar af fyrirfólki. Næst starfi sínu elskar hún þúgarö fjöl- skyldunnar og er sammála pabba sínum um að landiö veröi aldrei metiö til fjár. Þegar faðir hennar fellur frá mjög sviplega breytist margt í lífi Jazz og hún gerir sér grein fyrir aö hún á mun fleiri óvini en hún hélt. Seinni hluti er á dag- skrá annað kvöld. 23.35 Banvænir þankar (Mortal Tho- ugts). Aðalhlutverk: Demi Moore, Glenne Headly og Bruce Willis. Lokasýning. Stranglega bönnuö börnum. 1.15 Dagskrárlok. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 From 1. 23.00 The End? 1.00 The Soul ol MTV. 2.00 The Grind. 2.30 Night Videos. ÍÉ' ÍNEWSj —— 11.00 World News and Business. 13.30 CBS News. 14.30 Parliament Live. 16.00 Sky World News and Business. 16.30 Year in Review - Europe. 17.00 Live at Five. 18.00 Sky News at Six. 18.05 Richard Littlejohn. 20.00 World News & Business. 21.10 CBS 60 Minutes. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS Evening News. 0.30 ABC World News Tonight. 1.10 60 Minutes. 2.30 WTN Roving Report. 3.30 Parliament Replay. 4.30 CBS Evening News. 5.30 ABC World News. €MI INTERNATIONAL 11.00 World News. 11.15 World Sport. 11.30 Business Morning. 12.30 Business Day. 13.30 Business Asia. 14.00 Larry King Live. 15.45 World Sport. 16.30 Business Asia. 21.45 World Sport. 22.00 World Business Today Update. 22.30 Showbiz Today. 23.00 The World Today. 0.00 Moneyline. 0.30 Crossfire. 1.00 Prime News. 2.00 Larry King Live. 4.30 Showbiz Today. (gr) Theme:Ballet High 19.00 The Unfinished Dance. 20.55 The Red Danube. 23.10 Never Let Me Go. 0.55 On Your Toes. 2.40 The Unfinished Dance. 5.00 Closedown. ★ ★★ mmmpon +★* 11.00 Rally Raid. 11.30 Supercross. 12.30 Ski Jumping. 13.30 Speed Skating. 14.30 Truck Racing. 15.30 Nascar. 16.30 Football. 18.30 Eurosport News. 19.00 Speedworld. 20.30 Rally Raid. 21.0^ Football. 22.30 Tennis. 0.30 Eurosport News. 1.00 Closedown. CÖRQOHN □eQwHrQ 8.00 Top Cat. 8.30 The Fruitties. 9.00 Kwicky Koala. 9.30 Paw Paws. 10.00 Pond Puppies. 10.30 Heathcliff. 11.00 World Famous Toons. 12.00 Back to Bedrock. 12.30 Plastic Man. 13.00 Yogi Bear & Friends. 13.30 Popeye’s Treasure Chest. 14.00 Valley of the Dlnosaurs. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurlons. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy Tonlght. 18.00 Top Cat. 18.30 Fllntstones. 19.00 Closedown. Dissouery kCHANNEL 16.00 The Global Family. 16.30 Earthfile. 17.00 Chrome Dreams. 18.00 Beyond 2000. 19.00 NextStep. 19.30 Future Quest. 20.00 Space Age. 21.00 Reachlng for the Skies. 22.00 Compass: Down the Spine of Japan. 23.00 Speclal Forces. 23.30 Those Who Dare. 0.00 Closedown. 8.00 VJ Ingo. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTV’s Greatest Hlts. 14.00 The Atternoon Mix. 15.30 MTV Coca Cola Report. 15.45 ClneMatlc. 16.00 MTV News. 16.15 3 From 1. 16.30 Dlal MTV. 17.00 MTV’s Hlt Llst UK. 19.00 MTV’s Greatest Hlts. 21.00 MTV’s Real World 3. 21.30 MTV’s Beavls & Butthead. 22.00 MTV’s Coca Cola Report. 22.15 ClneMatlc. 6** 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 St. Elsewhere. 14.00 Lace II. 15.00 Oprah Wlnfrey Show. 15.50 The D.J. Kat Show. 17.00 Star Trek. 18.00 Gamesworld. 18:30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Brico County, Jr. 21.00 Civil Wars. 22.00 Star Trek. 23.00 David Letterman. 23.45 Littlejohn. 0.30 Chances. 1.30 Night Court. Sky Movies plus 10.00 Goldfinger. 12.00 Madame Bovary. 14.30 Matinee. 16.15 Dusty. 18.00 Goldfinger. 20.00 Matínee. 22.00 Nowhere to Run. 23.35 White Sands. 1.20 Nobody’s Perfect. 2.45 Heat. OMEGA Krétileg sjónvarpsstöð 8.00 Lofgjöröartónlist. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Hugleiðing.Hermann Björnsson. 15.15 Eiríkur Sigurbjörnsson. Rás I FM 92,4/93,5 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverisson. 7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir. 7.45 Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friö- geirssonar. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlifinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segðu mér sögu, Leðurjakkar og spariskór. Hrafnhildur Val- garösdóttir les eigin sögu (5). (Endurflutt í barnatíma kl.19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Píanókonsert í a-moll eftir Edvard Grieg. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekiö frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. „Hæö yfir Grænlandi” Höf- undur og leikstjóri: Þórunn Sigurö- ardóttir. 1. þáttur af tíu. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Guölaug María Bjarnadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Ein- söngur: Elín Ósk Óskarsdóttir. 13.20 Stefnumót. með Gunnari Gunn- arssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaöurinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Sin- ger. Hjörtur Pálsson les eigin þýö- ingu (16:24). 14.30 Aldarlok. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Einnig útvarpað nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - Metamorfós- ur fyrir strengi eftir Richard Strauss. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Ódysseifskviöa Hóm- ers. Kristján Árnason les 6. lestur. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sig- urösson. 18.35 Um daginn og veginn. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Dótaskúffan. Viötöl og tónlist fyr- ir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guöfinna Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpaö á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá tón- skáldaþinginu í París 1994. Nýj- ungar úr heimi samtímatónlistar. 21.00 Kvöldvaka. a. „Upp í skýjadal englanna". Vigfús Geirdal flytur frásögn af flugferð Guðmundar Geirdals á minningarhátíö um Gísla Súrsson í Geirþjófsfirði 1930. b. „Þaö er leikur að læra". Kaflar úr bókinni Bernskan eftir Símon Jón Jóhannsson og Bryndísi Sverrisdóttur um skólahald fyrr á tímum. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði.) 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Kristín Sverris- dóttir flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Ljóðasöngur. 23.10 Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifs- son. (Endurtekinn þáttur frá mið- degi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrf- ingsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guöjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Stutt veöurspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Stund með Steely Dan. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19. Útvarp Norð- urlands. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdis Gunnarsdóttir. Hressandi þáttur meö Valdísi fram aö hádeg- isfréttum. Fréttir kl. 10 og 11. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk styttir okkur stundir í hádeg- inu meó skemmtilegri tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt þaö helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldiö áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14 og 15. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími í þættinum „Þessi þjóö" er 633 622 og myndrita- númer 68 00 64. Fréttir kl. 16 og 17. 18.00 Bylgjan síödegis. Opinn símátími þar sem hlustendum Bylgjunnar gefst tækifæri á að tjá sig um heit- ustu álitamálin í þjóöfélaginu hverju sinni eöa eitthvað annaö sem þeim liggur á hjarta. Síminn er 671111. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöóvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Hress og skemmtileg tónlist ásamt ýmsum uppákomum. 0.00 Næturvaktin. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvað fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annað góögæti i lok vinnudags. FM^909 AOALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 19.00 Draumur i dós.Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknaö til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn meö hlust- endum. 8.00 Morgunfréttir. -Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins, Anna Kristine Magnús- dóttir, Gunnar Þorsteinn Halldórs- son, Sigurður G. Tómasson, Sig- mundur Halldórsson, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. 17.00 Fréttir. - Dagskrá Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Héraðsfréttablööin. Fréttaritarar Útvarps iíta í blöö fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 7.00 Morgunverðarklúbburinn. í bít- iö. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. 7.00 Jóhannes Högnason. 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 iþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Íslenskír tónar. Gylfi Guömunds- son. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttir. 24.00 Næturdagskrá. Þórunn Sigurðardóttir, höfundur og leikstjóri, ásamt Grét- ari Ævarssyni upptökustjóra. Rás 1 kl. 13.05: Hæð yfir Grænlandi Næstu tvær vikurnar ílyt- ur Útvarpsleikhúsiö nýtt ís- lenskt hádegisleikrit, Hæð yfir Grænlandi, eftir Þór- unni Sigurðardóttur sem jafnframt er leikstjóri. Aðalpersónan, fræg ís- lensk óperusöngkona, er á leiðinni heim frá útlöndum til að syngja á tónleikum til heiðurs Clinton Bandaríkja- forseta og konu hans en þau eru væntanleg í opinbera heimsókn til íslands. í flug- vélinni kynnist hún ungum veðurfræðingi sem hyggst dvelja sem veðurathugun- armaður á Hveravöllum þá um veturinn. Eftir heim- komuna gerist ófyrirséður atburður sem setur mark sitt á líf þeirra beggja um sinn. Með helstu hlutverk fara Anna Kristín Arngríms- dóttir, Þröstur Leó Gunn- arsson og Sigurður Karls- son. Einsöngvari er Elín Ósk Óskarsdóttir. 8% mannkyns eru með ofnæmi, sjúkdóm sem til er orðinn vegna galla i arfberum. Sjónvarpið kl. 22.05: Ofnæmi er ekkert grín 8% mannkyns eru með ofnæmi, sjúkdóm sem til er orðinn vegna galia í arfber- um. Ónæmiskerfi ofnæmis- sjúklinga gerir ekki grein- armun á alvöru skaðvöldum eins og veirum og meinlaus- um fyrirbærum eins og t.d. frjókomum. I kanadísku heimildar- myndinniOfnæmi er ekkert grín fiallar sjónvarpsmað- urinn góðkunni, David Suzuki, um þennan sjúk- dóm sem veldur flestum þolendum aðeins minni háttar óþægindum en getur orðið öðrum að fiörtjóni. Fólk getur fengiö ofnæmi fyrir nánast hverju sem er: vissum fæðutegundum, lyfi- um, skordýrabiti og iðn- varningi. í þættinum er fiallaö um vanda fólks sem verður að gæta þess vandlega hvað það borðar og snertir og greint frá rannsóknum á sviði erfðafræði og sam- eindalíffræði sem hugsan- lega gefa ofnæmissjúkling- um vonir um betri framtíð. Stöð 2 kl. 20.35: Matreiðslumeistarinn Sigurður L. Hall verður einn á ferð í Matreiðslu- meistaranum í kvöld og heldur áfram að huga að léttum og hollum réttum eft- ir hátíðarnar. Hann byjar á að kenna okkur að laga ljúffenga og matarmikla tómatsúpu en aðalréttur kvöldsins er ís- lensk bleikja sem er mat- reidd á nýmóðins máta með austurlenskum krydd- keimi. Loks leitar Sigurður í mat- arkistu gamla tímans og hrærir skyr á sinn eigin hátt svo úr verður herra- mannsmatur. Sigurður L. Hall gefur ráð um tómatsúpu, bleikju og skyr í þættinum í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.