Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 24
36
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
£ Kennsla-námskeið
Postulínsmálun. Fáein sæti laus. Lang-
ar þig að mála fallegan hlut til að eiga
eða gefa? Kennum ameríska aðferó
sem er auðveld og skemmtileg. Uppl. í
síma 91-650630 eða 91-657279.
Fornám - framhaldsskólaprófáfangar.
ISL, ENS, STÆ, DAN, ÞYS: 100 (0-áf.),
102/3, 202, 302. Aukatimar. Fullorðins
enska. Fulloróinsfræóslan, s. 71155.
Árangursrík námsaöstoö við grunn-,
framh.- og háskólanema. Réttinda-
kennarar. Einkat. - Litlir hópar.
S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust-
an.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni alian daginn á Nissan Primera, í
sarnræmi vió tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bió. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raógr.
879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100.
Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku-
kennsla. öjruskóli. Öll prófgögn.
Félagi í ÖI. Góó þjónusta! Visa/Euro.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku-
kennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442.
HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Már Porvaidsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 565 8806 og 985-41436.________
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bió.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975.
Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta
sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri
Bjarnason ökukennari.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út-
vega prófgögn. Hjálpa vió endurtökupr.
Engin bió. S. 72493/985-20929.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
veróur aó berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggóina er 99-6272.
Greiösluerfiöleikar. Viðskiptafr. aöstoóa
fólk og smærri fyrirt. vegna fjármála og
vió geró eldri skattskýrslna. Fyrir-
greióslan, Nóatúni 17, s. 621350.
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyóublað.
I.P.F., box 4276, 124 Rvík.
S. 98808181.
Einkamál
Amerísk fyrirsæta, karlm., búsettur í Sví-
þjóó, tvítugur, kaþ., skandinavískur,
mjög menntaður, leitar aó ungri ísl.
stúlku í hamingjusamt langtímasam-
band. Sendió mynd, bréf og heimilisf.
til Erick Umbach, Kungahallagáttan
47 442 37 Kunga Lv, Sweden.
Hugguleg kona á besta aldri, sem hvorki
reykir né drekkur, er í góóri stöðu og
hefúr mörg áhugamál, óskar eftir
kynnum viö vel stæóan mann á aldrin-
um 50-65 ára. Svar sendist DV, merkt
„Ragnheióur-1038“, næstu daga.
Hugguleg kona, 47 ára, óskar eftir aö
kynnast menningarlega sinnuöum, já-
kvæöum manni með áhuga á bók-
menntum, listum, leikhúsi, bíó, góöri
tónlist o. þ. h. Svör sendist DV, merkt
„Trúnaður 1028“, fyrir 15.01’95.
Ert þú einhleyp/ur? Langar þig aó kom-
ast í varanleg kynni vió konu/karl?
Hafðu samband og leitaöu upplýsinga.
Trúnaóur, einkamál. S. 870206.
Miölarinn er tengiliöurinn á milli þín og
þeirra manna/kvenna sem þú vilt
kynnast. „Dating“, varanleg sambönd,
tilbreyting. Miðlarinn, s. 886969.
Reglusöm 59 ára ekkja óskar eftir aö
kynnast reglusömum karlmanni,
60-65 ára, ca 175-180 cm á hæó. Svör
sendist DV, merkt „Heiðarlegur 955“.
j$ Skemmtanir
Gullfalleg brasilísk nektardansmær er
stödd á Islandi. Vill skémmta í einka-
samkvæmum og skemmtistöóum.
Sími 989-63662.
f Veisluþjónusta
Veisla í vændum. Veislusalir við öll
tækifæri, erfidrykkur, afmæli, brúö-
kaup, dansleikir um helgar. Lifandi
tónlist. Fossinn Garóakráin, Garöa-
torgi 1, s. 91-659060, fax 91-659075.
Innheimta-ráðgjöf
Parft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavfk, sími 688870, fax 28058.
Lífeyrissjóöslán óskast keypt gegn sann-
gjarnri þóknun. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 20454.______________
+4 Bóiiháid
Bókhald, árs- og milliuppgjör, greiöslu-
og rekstaráætlanir ásamt og ráógjöf
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Góð og örugg þjónusta.
Kristján G. Þorvaldz, sími 91-680744.
0 Þjónusta
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög ath!
Oll alm. viðgerðarþjónusta, einnig ný-
smíói, nýpússning, flísa- og
parketl., gluggasmíði, glerskipti o.fl.
Þakviðg., lekaþéttingar, pxpulagna-
þjón., málningarvinna. Kraftverk sf.,
símar 989-39155, 644333, 655388.
Viöhald og verndun húseigna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: Smið, múrara, málara, pípara
eóa rafvirkja. Fljót og góó þjónusta,
vönduð vinnubrögð. Föst skrifleg verð-
tilboð eóa tímavinna. Uppl. í sfma
989-64447.___________________________
Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun
glerja. Skiptum um bárujárn,
þakrennur, niðurfóll, lekaviðgerðir,
neyóarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693.
Húsasmiöur getur bætt vió sig verkefn-
um, nýsmíði og öll almenn viðhalds-
vinna. Tilboð eóa tímavinna. Uppl. í
síma 568 4189.
Húsfélög og einstaklingar.
Nú er rétti tíminn til aó láta mála, vió
bjóðum upp á góð greiðslukjör.
Símar 91-876004 og 91-878771,
Múrverk. Allt múrverk, flísalagnir, gler-
steinshleósla, viðgerðir og viðhald. Lát-
ið fagmenn vinna verkið.
S. 565 2750 e.kl. 18. Sveinn og Bjarni.
lanuar
1995
Vikuna 9.-14. janúar verður sérstök heilsu-
vika í DV. Daglega verður Jjallað um ýmislegt
sem viðkemur hregfingu og heilbrigðu lífemi.
Lesendum verður m.a. kynnt hvað líkams-
ræktarstöðvamar bjóða upp á, hollt matar-
æði og auk þess verða viðtöl og Jrásagnir af
uppákomum tengdum heilsuvikunni.
Meðal skemmtilegs efnis má nefna umjöllun um:
5fc 65 ára gamlan mann sem hleypur daglega í
vinnunafrá Reykjavík til Hafnarjjarðar.
%Borgarstjórn Reykjavíkur í líkamsrækt.
^ Hvað er í ísskápunum hjájyrirtækjum?
Hvaða líkamsrækt stunda bæði þekktir og
minna þekktir einstaklingar?
Sjálfsalar, þjónusta, sala og viögeröir.
Nýir og notaðir fyrir sælgæti, kaffi,
kælivörur og fleira. Upplýsingar f síma
588 8540.
Tveir húsasmiöameistarar geta bætt við sig verkpfnum. Nýsmíði - viðhald - við- gerðir. Áralöng reynsla. Tilboó - tíma- vinna. Sími 989-62789.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða timavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211.
Önnumst allt tréverk, s.s. glugga, hurðir, parket o.fl. Mikil reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-652110.
Hreihgerningar
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vardr og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guómundur Vignir. Visa/Eui-o.
Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduó vinna. Hreingerningaþjónusta Magnúsar, sími 91-22841.
J3 Ræstingar
Get tekiö aö mér þrif í heimahúsum. Upp- lýsingar í síma 91-20626.
T\ Tit bygginga
Einangrunarplast. Þrautreynd einangrun frá verksmiðju meó 40 ára reynslu. Áratugareynsla tryggir gæðin. Visa/Eui-o. Húsaplast hf., Dalvegi 24, Kóp, sími 91-40600.
Til sölu olíubornar masónítplötur, stæró 120x270 cm, 8 mm þykkar, um talsvert magn er að ræóa. Uppl. í síma 92-13851 eftirkl. 19.
"T' Heilsa
Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöðvabólgumeðferó og þörungaböó. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarói, 2. hæð.
ýf Nudd
Hvert var áramótheit þitt? Viltu léttast? Viltu styrkjast? Breýta um mataræði? Trim form, það er lausnin. Frábær ár- angur á 10 tímum. Alhlióa líkams- nudd, punkta-, svæða- og sogæðpnudd, slökun meó kristalssteinum. íslensk jurtasmyrsl til græðslu og lækninga seld á staónum. Nudd fyrir heilsuna, Skúlagötu 40, sími 91-612260.
Draumgnuddbekkurinn. Loksins kom- inn til Islands, nú getur þú leyft þér að fara í almennilegt nudd, því þaó kostar ekki nema 390 kr. tíminn. Sá ódýrasti og vinsælasti. Pantaóu þér tíma í s. 33818. Opið frá 8-22 virka daga. Trimform Berglindar, Grensásvegi 50.
Trimformsstofan Mjóddin býöur hjálp sem dugar. Þú grennist og styrkist í vöóvaþjálfun um leið og þú losnar við vöðvabólgu og appelsínuhúó. Frí gufa, gott verð. S. 566 8024 og 567 2450.
Japanskt nudd - slökunarnudd. Er lik- aminn þinn hættur að muna hvernig hann á aó slaka á? Nudd kemur orkuflæðinu í gang aftur. Guðrún, s. 18439.
Trimform nýárstilboö. Þaö er tilvalió að fara í trimform eftir allt jólaátió og stressió. 10 tímar á aóeins 4.500 kr. Kreditkortaþjónusta. Sími 91-643052.
& Spákonur
DV
Trimmform Berglindar býóur alla yel-
komna í frían prufutfma.
Komió þangað sem árangur næst.
Erum lærðar í rafnuddi. Opió frá 8-22,
virka daga. S. 553 3818.
Baur Versand sumarlistinn kominn.
Stuttur afgreiðslutími. Veró kr. 700.
Sími 566 7333.
Hornbaökör meö eöa án nuddkerfis.
Hreinlætistæki, sturtuklefay og
blöndunartæki. Normann, Armxila 22,
sími 813833. Opið laugardag 10-14.
Ifga Verslun
Glæsimeyjan, Giæsibæ, s. 91-33355.
Útsala - útsala - útsala - útsala.
Útsalan hafin. 10-60% afsláttur.
Gerið góó kaup.
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvaó gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-644517.
Spákona utan af landi. Spáir í bolla,
tarotspil og víkingakortin. Löng
reynsla. Tímapantanir í síma 886281.
Geymió auglýsinguna.
® Dulspeki - heilun
Kripalujóga. Næstu byrjendanámskeið
9.1. mán./mið. kl. 20 og 10.1. þri./fim.
kl. 16.30. Uppl. og skrán. Yoga stúdíó,
Bæjarhrauni 22, Hfj., sími 565 1441.
St. 44-58. Útsalan hafin. Stóri listinn,
Baldursgötu 32, s. 91-622335.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA
VALDA ÞÉR SKAÐA!
UISS™"