Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995 41 Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN ettir Fjodor Dostojevski 6. sýn. fid. 12/1, uppselt, 7. sýn. sun. 15/1, uppselt, 8. sýn. fös. 20/1, uppselt, 9. sýn. Id. 28/1, nokkur sæti laus. Osóttar pant- an- ir seldar daglega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 15/1 kl. 14.00, sud. 22/1 kl. 14.00. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 14/1, nokkursæti laus, fid. 19/1, nokk- ur sæti laus, fid. 26/1, nokkur sæti laus, Id. 29/1. Ath. Sýningum fer fækkandi. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13/1, nokkur sæti laus, Id. 21/1. Ath. Sýningum fer fækkandl. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Lög úr söngleikjum eftir Bernstein og fleiri góða. Mád.9/1 kl. 20.30. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Sími 1 12 00 - Greiöslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARNIR 7 t Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Frumsýning fimmtud. 12. jan. Uppselt. 2. sýn. laugd. kl. 15. 3. sýn. sunnud. kl. 15. Ath.l Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftlr að sýning er hafln. Miðapantanlrkl. 18-20 alladaga isima 667788 og á öðrum timum í 667788, símsvara. í Sinfóníuhljómsveit Islands sími 562 2255 UPPSELT! Vínartónleikar Háskólabíói fimmtudaginn I2.janúar, kl. 20.00 og laugardaginn M.janúar, kl. 17.00 Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson Einsöngvari: Þóra Einarsdóttir Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. 99 •56*70 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið ki. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson 50. sýn. laugard. 14. jan. Sýningum fer fækkandi. Stóra sviðkl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 14. jan. Litlasviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðvikud. 11. jan. kl. 20, fimmtud. 12. jan. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Tónlist: John Kander Textar: Fred Ebb Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar: Elin Edda Árnadóttir Dansahöfundur: Katrín Hall Lýsing: Lárus Björnsson Tónlistarstjóri: Pétur Grétarsson Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikarar: Ari Matthiasson, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Ein- arsson og Þröstur Guðbjartsson. Dansarar: Auður Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilia Valieva og Sigrún Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Eirikur Örn Pálsson, Eyjólfur B. Alfreðsson, Hilmar Jensson, Kjartan Valdemarsson, Matthias Hemstock, Þóröur Högnason og Pétur Grétarsson. Frumsýning föstud. 13. jan., uppselt, 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðd. 25. gul kort gilda. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Íl m mt li m m B »] m Hisiasiaaiiini Spennandi og margslunginn sakamálaleikur! SÝNINGAR Föstud. 13. jan. kl. 20.30. Laugard. 14. jan. kl. 20.30. _mLjpq Miðasalim cr opin \ irka daga nenia mánudaga kl. 14-18 og syningardaga l'ram að svningu. Sími 24073 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. GieiOslukoita|ijónusta Tilkyimingar Silfurlínan Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla virka daga frá kl. 16-18. Sími 616262. Félagsvist SÁÁ Spilum parakeppni í Úlfaldanum og Mý- flugunni í kvöld kl. 20. Allir velkomnir. Þið þurfið ekki að mæta með makker. Féiagsvist ABK Spilað verður í kvöld í Þinghóli, Hamra- borg 11, kl. 20.30. Ný keppni. Allir vel- komnir. Athugasemd í frétt DV á föstudaginn um fram- boðsmál Kvennalistans á Reykjanesi var fullyrt að uppstillingarnefnd hefði formlega lagt fram tillögu um að fariö yrði eftir niðurstöðu forvals við uppröðun á framboðslista. Tillag- an heföi hins vegar ekki komið til afgreiöslu þar sem félagsfundur heföi ákveðið aö efna til annars forv- als. Af þessu tilefni viil Guðbjörg Emilsdóttir, sem á sæti í uppstilling- arnefnd, taka fram að ekki var um formlega tillögu aö ræða heldur greinargerð um niðurstöðu forvals- ins. -kaa Qkuskóli Islands MEIRAPRÓF AUKIN ÖKURÉTTINDI Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst þriðju- dag 10. jan. kl. 18.00. Staðgreiðsluverð er kr. 77.000, auk prófgjalds til Umferðarráðs, kr. 18.000. Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 5683841. Ökuskóli íslands Dugguvogi 2, 104 Reykjavík, sími 5683841 Hjónaband Þann 2. desember 1994 voru gefm saman í hjónaband í Árbæjarkirkju af sr. Guð- mundi Þorsteinssyni Guðrún Árna- dóttir og Stefán Gunnar Bragason. Heimili þeirra er að Laufengi 92, Rvík. Ljósm. Jóhannes Long Aktu eins oq þú vilt j-gz. aðaí?riraki! ■ I IMPFRrtflO Okum eins og menn j Prófadeildir (Öldungadeild) Grunnskóladeild Grunnnám: Samsvarar 8. og 9. bekk í grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eöa vilja rifja upp frá grunni. Fornám: Samsvarar 10. bekk í grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa náð tilskildum árangri í 10. bekk. Undirbúningur fyrir nám í framhaldsdeild. Kennslugreinar í grunnnámi og fornámi eru: íslenska, danska, enska og stærðfræði. Kennt er fjögur kvöld í viku og hver grein er kennd tvisvar í viku. Nemendur velja eina grein eða fleiri eftir þörfum. Framhaldsdeild Æskilegur undirbúningur er grunnskólapróf eða fornám Menntakjarni: Fyrstu þrír áfangar kjarnagreina: íslenska, danska, enska og stærðfræði. Auk þess félagsfræði, saga, eðlisfræði, tján- ing, þýska, hollenska, ítalska, stærðfræði 122 og stærðfræði 112. Heilsugæslubraut: sjúkaliðanám í tvo vetur - kjarnagreinar auk sérgreina: heilbrigðisfræði, sálfræði, líffæra- og lifeðlisfræði, efna- fræði, líffræði, næringarfræði, skyndihjálp, líkamsbeiting, sjúk- dómafræði, sýklafræði og siðfræði. Lokaáfanga til sjúkraliðaprófs sækja nemendur í fjölbraut í Ármúla eða Breiðholti. Viðskiptabraut: Tveggja vetra nám sem lýkur með verslunarprófi. Kjarnagreinarauksérgreina: bókfærsla, vélritun, verslunarreikning- ur og fleira. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla. Skólagjöld miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. INNRITUN fer fram I Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 9. og 10. janúar kl. 17.00-20.00. Kennsla hefst 18. janúar. Ath.: Innritun i almenna flokka (frístundanám) fer fram 18. og 19. janúar. Auglýst síðar. 0111 Ri DV 9 9*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. 1 fJí‘SJ.1 i 1 j Fótbolti 2 Handbolti 3 Körfubolti 41 Enski boltinn 5: ítalski boltinn 6: Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin 1| Vikutilboð stórmarkaðanna _2j Uppskriftir Læknavaktin Apótek 3 j Gengi u u lj Dagskrá Sjónv. 2} Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5[ Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 7 j Tónlistargagnrýni immta E Krár 2 [ Dansstaðir 3[Leikhús 4[Leikhúsgagnrýni !5J Bíó 61 Kvikmgagnrýni nmgsnumer m m Lottó Víkingalottó Getraunir riiiin ov 99*1 7-00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.