Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 18
18
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995
4-
Fréttir__________________________________________________________________________________dv
Bolungarvik:
Fimm fyrirtæki að kaupa
hluta bæjarsjóðs í Ósvör
Siguijón J. Sigurösson, DV, ísafirði:
Samningaviöræöur um kaup á
meirihluta hlutaíjár bæjarsjóðs Bol-
ungarvíkur í útgeröarfyrirtækinu
Ósvör eru á lokastigi. Fimm fyrir-
tæki hafa átt viöræður við Bolungar-
víkurkaupstaö, Gná og Þuríður í
Bolungarvík og Bakki, Miðfell og
Hraöfrystihúsiö hf. í Hnífsdal. Viö-
ræður hafa staöið yfir í 4 mánuði og
farið leynt en Bolungarvíkurkaup-
staöur hefur gefið grænt ljós á kaup-
in. Aðeins á eftir að undirrita samn-
inga samkvæmt heimildum DV.
Fyrirækin 5 munu stofna fyrirtæki
um kaupin og í framhaldi af því er
gert ráð fyrir að fyrirtækin þrjú í
Hnífsdal kaupi, ásamt Gná, helm-
ingshlut i Þuríði en þar með verður
Þuríður orðin eitt af öflugustu sjáv-
Hitaveita Suðumesja:
Bætt afkoma skilar
sér til neytenda
Ægir Már Kárasan, DV, Suöumesjum:
Á þeim 20 árum sem Hitaveíta
Suðurnesja hefur starfaö hafa
heíldarfjárfestingar fyrirtækisins
numið yfir 14 miUjörðum króna eða
að meöaltaU 700 miUjónum króna
árlega.
Að sögn forráöamanna hitaveit-
unnar hefur verið lögð áhersla á
að stiUa gjaldskrá í hóf. Afltaxti
rafmagns er nú sá lægsti á landinu
og almennur taxti rafinagns sá
flórði lægsti eða 3% hærri en í
Reykjavík. Gjaldskrá hitaveitu er
um 10% hærri.
Hitaveitan hefur á síðustu árum
unniö ötullega að uppbygginu raf-
orkukerfanna og varið tU þess frá
1986 um 1,7 milljörðum að núvirði,
Þó staða fyrirtækisins sé nokkuð
traust nú hefur hún ekki alltaf ver-
ið það. Tap var á rekstri árlega tfl
1985 og uppsafnað tap var orðið 2,6
milljarðar aö núviröi. Frá 1985 hef-
ur verið hagnaður og rekstraraf-
gangur komst yfir núllið 1991. Var
í árslok 1993, eftir 17 ára rekstur,
jákvæður um tæplega 700 mUijónir
í hefid.
Helsta ástæöa þess að afkoman
batnaði var stóraukin sala með
tengingu Keflavíkurflugvallar svo
og aukning raforkuframleiðslu fyr-
irtækisins. Bætt afkoma hefur skU-
að sér tU ibúa svæðisins. Frá 1984
hefur heita vatniö lækkað að raun-
gildi um 34% og raforkuverð yflr
55%, þannig að sparnaður meöal-
heimilis hefur numiö um 60 þúsund
krónum á ári.
Skilafrestur
launaskýrslna o.fl. gagna
Samkvæmt lokamálsgrein 93. gr. laga
nr. 75/1981 um tekju- og eignarskatt
hefur skilafrestur eftirtalinna gagna sem
skila ber á árinu 1995 vegna greiðslna
o.fl. á árinu 1994 verið ákveðinn sem
hér segir:
1. Tll og með 21. janúar 1995:
1. Launaframtal ásamt launamiðum.
2. Hlutafjármiðar ásamt
samtalningsblaði.
3. Stofnsjóðsmiðar ásamt
samtalningsblaði.
4. Bifreiðahlunnindamiðar ásamt
samtalningsblaði.
2. Til og með 20. febrúar 1995:
1. Afurða- og innstæðumiðar ásamt
samtalningsblaði.
2. Sjávarafurðamiðar ásamt
samtalningsblaði.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
3. Tllog með síðasta skiladegi
skattframtala 1995:
1. Greiðslumiðaryfir hvers konar
greiðslurfyrir leigu eða afnot af
lausafé, fasteignum og fasteigna-
réttindum, sbr. 1. og 2. tölul. C-liðar
7. gr. laganna.
2. Gögn frá eignarleigufyrirtækjum þar
sem fram koma upplýsingar varðandi
samninga sem eignarleigufyrirtæki,
sbr. II. kafla laga nr. 19/1989, hafa gert
og í gildi voru á árinu 1994 vegna
fjármögnunarleigu eða kaupleigu á
fólksbifreiðum fyrir færri en 9 manns.
M.a. skulu koma fram nöfn leigutaka
og kennitala, skráningarnúmer
bifreiðar, leigutimabil ásamt því verði
sem eignarleigufyrirtæki greiddi fyrir
bifreiðina.
arútvegsfyrirtækjum landsins. Hlut-
ur bæjarsjóðs Bolungarvíkur í Ósvör
er 64% og er kaupverðið 35 millj.
króna.
Samkvæmt heinúldum eru engin
togarakaup fyrirhuguð enda skipin
tvö sem eru í eigu Ósvarar ágætis
rækjuskip. Þetta á fyrst og fremst að
vera landvinnsla, vinna fyrir fólkið
á stöðunum tveimur. Byggðarlögin
tvö eru að efla hvort annað með þess-
um kaupum.
Fiskstofnarnir
beturnýttir
- segir framkvæmdastjóri Fiskmarkaðar Suðurnesja
Ægir Mar Karason, DV, Suðumesjum:
„Við erum mjög ánægðir með ár-
angurinn á síðasta ári því við bjugg-
umst við verulegum samdrætti í upp-
hafi ársins. Þá gerðist það á árinu
að farið er að nýta hina ýmsu fisk-
stofna miklu betur þegar að sverfur
með þorskinn - aðaltekjulindina,"
sagði Ólafur Þór Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri Fiskmarkaðar Suöur-
nesjá, í samtaU við DV.
„Það var mikil aukning á ýsu og
ufsa og búið er að selja mikið af teg-
undum sem Utið hafa verið nýttar
áður eins og flatfiski, sólkola, tinda-
bikkju svo nokkrar séu nefndar.
Gámaútflutningur hefur mimikað og
er það ánægjuleg þróun að menn eru
farnir að vinna fiskinn meira hér
heima,“ sagði Ólafur.
Fiskmarkaður Suðurnesja seldi
26,500 tonn af fiski á síðasta ári fyrir
tvo mfiljarða króna. Það var 32%
samdráttur í þorsksölu eða 4000
tonnum minna en 1993. í fyrra seld-
ust 8600 tonn af þorski, 5000 af ufsa,
4500 af ýsu og 2000 tonn af karfa.
Verðið hefur hækkað um 12% mUU
ára. Mesta hækkunin var í sólkola
eða 67%. í grálúðu var hækkunin
40% og langa hækkaði um um 31%.
Árið 1993 seldist fyrir 1840 miUj.
Ólafur Þór Jóhannsson.
DV-mynd Ægir Már
króna svo árangurinn 1994 var því
8% betri.
Mesta árssala hjá fiskmarkaðnum
er 2,2 miUjarðir króna eða 32 þúsund
tonn fyrir nokkrum árum. Fisk-
markaður Suðurnesja er með þrjá
markaði innan sinna raða á Suður-
nesjunm - í Grindavík, Sandgerði og
Njarðvík.
Nesfiskur í Garöi aö kaupa Eldey:
Sveitarfélög Suður-
nesja tapa stórffé á
Eldeyjarævintýrinu
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum:
„Við eigum í viðræðum við útgerð-
arfélagið Eldey um kaup á eignum
félagsins. Það eru margir lausir end-
ar enn. Ef þeir leysast farsæUega þá
á þetta aö geta gengið upp. Það er
stefnt að því að ná samningum,"
sagði Bergþór Baldvinsson, fram-
kvæmdastjóri Nesfisks hf. í Garði.
Hlutafélagið Eldey á Eldeyjar-Súlu,
274 tonna togara með 350 þorskígild-
istonna kvóta, ásamt gömlu fiskverk-
unarhúsi í Keflavík. Félagið hefur
átt í erfiðleikum og fékk greiöslufrest
snemma árs 1994. Nauðasamningar
voru staðfestir í byijun desember
1994; að feUa niður stórar skuldir fé-
lagsins og það greiöi lánardrottnum
15% af skuldum. Búið er að afskrifa
120 miUjónir af skuldum þess og
hlutafé sem var um 85 miUjónir um
áramótin ’93-’94. Skuldir félagsins
fyrir afskriftir voru 300 milljónir.
Kvótinn, sem fylgir togaranum, er
metinn á rúmlega 60 miUjónir og þá
á eftir að meta eignir. Ef af kaupum
verður mun Nesfiskur yfirtaka aUar
skuldbindingar félagsins og Eldey
standa á núlli. Nesfiskur á 7 báta
með samtals 2600 tonna kvóta. Bæj-
arsjóður nafnlausa sveitarfélagsins
tapar 60 mfiljónum á Eldeyjarævin-
týrinu en hann er stærsti hluthafinn.
Aðrir stórir hluthafar eru Grindavík,
OUs og verkalýðsfélagiö í Keflavík.
„Það er meiningin að selja félagið
í heUd, standa viö nauðasamninginn
og aðrar skuldbindingar félagsins.
Niðurstaða verður senrúlega komin
um mánaðamótin,” sagði Jón Gunn-
arsson hjá ráögjafarfyrirtækinu
Ráðbyrgi sem fer með mái Eldeyjar.