Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Qupperneq 16
16 MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995 Ódýrir frystigámar til sölu Höfum til sölu nokkra vel með farna 40 feta frystigáma á mjög hagstæðu verði. Einnig 20 feta frystigáma, 20 og 40 feta þurrgáma, einangraða gáma, hálfgáma o.fl. Leigjum einnig út ýmsar gerðir af gámum og vinnuskúrum, til lengri eða skemmri tíma. Gámarnir eru til sýnis á athafnasvæði okkar við suðurhöfnina í Hafnarfirði. fft HAFNARBAKKI Suðurhöfninni, Hafnarfirði Sími 65 27 33. Fax: 65 27 33 Fréttir Sjómannafélag Eyjafjarðar sektar útgerð Stokksness um 250 þúsund: Höfum ekki hót- að sjómönnum - segir Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri Samherja Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Formaöur Sjómannafélags Eyjafjarðar hefur notaö hvert tæki- færi til að reyna að koma höggi á Samherja og óheilindi hans gagn- vart mér og Samheija eru öllum ljós. Þau ummæli hans að við höf- um gert skipverjum á Stokksnes- inu að segja sig úr Sjómannafélagi Eyjafjarðar eöa missa pláss sín ella eru ósönn. Ég nefndi þetta aðeins við einn mann en öðrum hef ég sagt að útgeröin og sjómennirnir munu setjast niður og finna niður- stöðu í þessu máli og það munum við gera,“ segir Þorsteinn Már Baldvinsson, framkvæmdastjóri útgerðarfyrirtækisins Samherja hf. á Akureyri, um deilu sem upp er komin milli útgerðar togarans Stokksness og Sjómannafélags Eyjafjarðar. Togarinn Stokksnes, sem er í eigu Samheija og fleiri aðila, fór til veiða á milli jóla og áramóta. Skip- ið hefur verið á rækjuveiðum og tilgangurinn með að senda skipið í þessa veiðiferð var að sögn Þor- steins Más einungis sá að afla hrá- efnis fyrir rækjuvinnslu Strýtu og koma í veg fyrir að vinnsla í landi stöðvaðist. Hins vegar munu áhöld uppi um það hvort Stokksnesið á að falla undir kjarasamninga skut- togara eða báta. Samningar, sem ná til togara sem veiða bolfisk, heimila aö senda skip út milli jóla og áramóta en bátar, sem eru á rækjuveiðum, eiga aö vera í landi á þessum tíma. „Skipið var sent út í samráði við skipstjóra og áhöfn og þeir úr áhöfninni sem vildu gátu fengið fri frá þessari veiðiferð. Þetta sam- komulag var gert af heihndum og sjómenn segja að afskipti Sjó- mannafélagsins af málinu séu gegn þeirra vilja og ég trúi þeim betur en Konráð Alfreðssyni, formanni félagsins," segir Þorsteinn Már. „Það getur vel verið að þeir úr áhöfninni sem vildu hafi getað fengið frí en að senda skipið út á sjó á þessum tíma er ótvírætt samningsbrot. Hvort sem skipið er skuttogari eða bátur er það á rækjuveiðum og ísar aflann um borð. Það á að gera upp samkvæmt þeim samningum og skipið átti að stoppa frá 20. desember til 3. jan- úar. Að semja um annað er brot á kjarasamningi," segir Konráð Al- freðsson, formaður Sjómannafé- lags Eyjaíjarðar. Konráð segir aö félagið hafi beitt útgerð Stokksness sektarákvæðum vegna brots á kjarasamningi og gert henni að greiða 248 þúsund krónur í sekt. Því bréfi hafi ekki verið svarað og þvi sé sú upphæð nú til innheimtu hjá lögfræöingi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Arkarholt 15, Mosfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingaí'élag íslands hf„ 13. janúar 1995 kl. 10.00. Amartangi 62, þingl. eig. Elsa Sveins- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 13. janúar 1995 kl. 10.00.__________________________ Blöndubakki 16,3. hæð t.v„ þingl. eig. Halldóra B. Gunnaredóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Brekkutangi 6, þmgl. eig. Ingunn Erl- ingsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréíadeild, 13. jan- úar 1995 kl. 10.00. Byggðarholt 1A, Mosfellsbær þingl. eig. Lárus Eiríkur Eiríksson og Gróa Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 13. janúar 1995 kl. 10.00.__________________________ Dragháls 14-16, Fossháls 13-15, hluti, þingl. eig. Kristinn Breiðfjörð, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30. Dugguvogur 23, hluti, þingl. eig. Jó- hann Þórir Jónsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00._________________ Eldshöfði 12, ásamt öllum vélum og tækjum, þingl. eig. Sigurður Sigurðs- son, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Iðnlánasjóður, 13. jan- úar 1995 kl. 10.00. Eskihlíð 15, eignarhluti 66,67%, þingl. eig. Hugo Andreassen og Margrét Andreassen, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00.______________________ Fellsmúli 14, 0002, þingl. eig. Ásdís Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Fast- eignamarkaðurinn hf. og Islandsbanki hf„ 13. janúar 1995 kl. 10.00.__ Ferjubakki 10, 1. hæð t.h„ þrngl. eig. Erla Salvör Jensdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. jan- úar 1995 kl. 13.30. b———■BgMMiww Fííurimi 5, 1. hæð 0101, þingl. eig. Viðar Benediktsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Frostafold 137,2. hæð 0201, þingl. eig. Guðrún Stella Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30. Granaskjól 44, þingl. eig. Ágúst Jóns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Grasarimi 14, þingl. eig. Hansína Sig- urgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. _______________________ Hamraberg 10, þingl. eig. Sonja Gests- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Hamrahlíð 1, eífi hæð, þingl. eig. Ágústa Ragnars,, gerðarbeiðandi Skandia hf„ 13. janúar 1995 kl. 13.30. Háberg 42, hluti, þingl. eig. Friðrik Ólafur Ólafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl, 13.30._____________________ Heiðarás 27, þingl. eig. Guðmundur Jónsson og Fjóla Erlingsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík, Kaupþing hf„ Lífeyrissjóður verslunarmanna og tollstjórinn í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Hjaltabakki 20,2. hæð t.h„ þingl. eig. Guðrún Ragna Kruger, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í_ Reykjavík, Húsa- smiðjan hf. og íslandsbanki hf„ 13. janúar 1995 kl. 10.00. Hlaðbær 15, þingl. eig. Þorbjörg Kjartansdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður starfsmanna ríkisins, 13. janúar 1995 kl. 10.00._____________________ Hraunbær 62, jarðhæð í vestur, þingl. eig. Atli Hauksson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf„ 13. janúar 1995 kl. 13.30. Hringbraut 37, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Helgi Laustsen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl, 13.30.__________________________ Hverfisgata 100, hluti, þingl. eig. Sig- rún Ragnarsdóttir, gerðai'beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30. Hæðargarður 28, hluti, þingl. eig. Ófeigur Guðmundsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30. Kambasel 21, þingl. eig. Óskar Smári Haraldsson og Margrét Þórdís Egils- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ííkisins og Sparisjóður Reykja- víkur og nágrennis, 13. janúar 1995 kl, 13.30. ______________________ Kambsvegur 18, hluti, þingl. eig. Ain- ar Hannes Gestsson, gerðai-beiðendur Arma Leder BV, Gjaldheimtan í Reykjavík og Vátryggingafélag ís- lands hf„ 13. janúar 1995 kl. 13.30. Kaplaskjólsvegur 29,1. hæð t.v„ þingl. eig. Kolbrún Þorláksdóttir, gerðar- beiðendur Eftirlaunasj. starfsmanna Landsbanka og Seðlabanka, Gjald- heimtan í Reykjavík og Landsbanki íslands, Höfðabakka, 13. janúar 1995 kl. 10.00.________________________ Klapparstígur 25, hluti, þingl. eig. Jónas Bjamason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyris- sjóður verslunarmanna og Ríkisút- varpið, 13. janúar 1995 kl. 13.30. Kleppsvegur 22, kjallari, þingl. eig. Guðfinnur Einarsson og Inga María Sverrisdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykjavík og sýslumaðurinn í Hafharfirði, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Klukkurimi 19, hluti, þingl. eig. Guð- mann Reynir Hilmarsson, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík, Raf- magnsveita Reykjavíkur og tollstjór- inn í Reykjavik, 13. janúar 1995 kl. 13.30.____________________________ Kóngsbakki 12,1. hæð t.v„ þingl. eig. Þorsteinn Þorsteinsson, gerðarbeið- andi tollstjórinn í Reykjavík, 13. jan- úar 1995 kl. 13.30._______________ Kringlan 8,136, þingl. eig. Húsfélagið Kringlan, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00.____________________________ Kríuhólar 2,8. hæð D, þingl. eig. Bald- ur Magnússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris- sjóður rafiðnaðarmanna, 13. janúar 1995 kl. 10.00._________________ Krókabyggð 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ámi Ámason og Lára Sigríður Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Tryggingamiðstöðin hf„ 13. jan- úar 1995 kl. 13.30. Laugarásvegur 25, þingl. eig. Guð- bjöm Ómar Bjömsson og Júlíana Brynja Erlendsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deild, og tollstjórinn í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Malarás 15, þingl. eig. Ólafur Gunnai' Grímsson, gerðaibeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30. ___________________ Melsel 14, hluti. þingl. eig. Gunnar Sigurbjartsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og íslands- banki hf„ 13. janúar 1995 kl. 13.30. Mururimi 13, þingl. eig. Aðalsteinn Stefánsson, gerðarbeiðendui- Bvgg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og tollstjórinn í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30. ___________________ Njörvasund 23, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30.____________________ Óðinsgata 13, rishæð, þingl. eig. H. Hansson hf./Hilmar Hansson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Islandsbanki hf„ 13. janúar 1995 kl. 13.30._________________________ Rauðás 4, þingl. eig. Örlygur Hálfdán Örlygsson og Guðbjörg Geirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Iðnþróunarsjóður og Islands- banki hf„ 13. janúar 1995 kl. 13.30. Rekagrandi 3, 0302, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðéndur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Garðabæ, Gjaldheimtan í Reykja- vík og sýslumaðurinn í Hafharfirði, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Sigtún 7, ásamt vélum, tækjum og iðnaðaráhöldum, þingl. eig. Sigtún 7 hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Skúlagata 28, þingl. eig. Frón hf„ kex- verksmiðja, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30._________________________ Smáragata 8A, þingl. eig. Kristrún Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Islandsbanki hf„ 13. janúar 1995 kl. 10.00. Steinagerði 11, þingl. eig. Þórir Hall- dór Oskarsson og Sonja Einara Svansdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Suðuihólai' 28. 3. hæð 0303. þingl. eig. Svanhildur Kr. Hákonardóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Suðmdandsbraut 12, hluti, þingl. eig. Hannes Gíslason, gerðai'beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30. __________________ Suðurlandsbraut 16, hluti, þingl. eig. Bjöm Óli Pétursson, gei-ðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjpr- inn í Reykjavík, 13. janúar 1995 jkl. 13.30.___________________;________ Tungusel 7, 3. hæð 0301, þingl. eig. Sigurður V. Ólafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúai' 1995 kl. 13.30. ____________ Valhúsabraut 19, hluti, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, Gjaldheimtan Seltjamai'- nesi og tollstjórinn í Reykjavík, 13. janúai' 1995 kl. 13.30. Vallarás 1, 1. hæð 0101, þingl. eig. Bergsteinn Ingi Jósefsson, gerðarbeið- endm Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík, Húsfélagið Vallarási 1, Lífeyrissjóðm- rafiðnaðar- manna, Sparisjóður Kópavogs, sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, sýslumaður- inn í Kópavogi og tollstjórinn í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 10.00. Vallarhús 19, hluti, þingl. eig. Krist- mundur Gylfason, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 13. janúar 1995 kl. 13.30.___________________ Vesturströnd 25, Seltjamamesi, þingl. eig. Örlygur Hálfdánarson, gerðar- beiðandi Iðnþróunarsjóður, 13. janúar 1995 kl. 13.30.___________________ Þórufell 4,4. hæð t.h„ þingl. eig. Hús- næðisnefnd Reykjavíkur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, 13. janúar 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN1REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.