Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 35
j
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995
47
LAUGMÁS
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
1
Sími 16500 - Laugavegi 94
AÐEINS ÞÚ
Junglebook er eitt vinsælasta
ævintýri allra tíma og er frumsýnt
á sama tíma hérlendis og hjá Walt
Disney í Bandaríkjunum. Myndin
er uppfull af spennu, rómantík,
grini og endalausum ævintýrum.
Stórgóðir leikarar: Jason Scott Lee
(Dragon), Sam Neill (Piano,
Jurassic Park), og John Cieese (A
Fish Called Wanda).
Ath. atriði í myndinni geta vakið
ótta hjá ungum bömum.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.05.
MASK
sss
gSs.
ÖHT, rás 2.
★★★ EH, Morgunpósturinn.
★★★ HK, DV.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára.
Jóiamynd 1994
GÓÐUR GÆI
Frábær grínmynd um nakta,
níræða drottningarfrænku,
mislukkaðan, drykkjusjúkan
kvennabósa og spillta
stjómmálamenn. Valinn maður í
hverri stöðu.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Marisa Tomei, Robert Downey Jr.,
Bonnie Hunt, Joaquim De Almeida,
Fisher Stewens.
í frábærri rómantískri
gamanmynd. Hlátur, grátur og allt
þar á milli. I leikstjóm
stórmeistarans Normans Jewisons.
★★★ ÓHT, rás 2.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Frumsýning á spennumyndinni:
KARATESTELPAN
PntMoritu Hilary bwunk
A • •• r k
Tln 1‘TV^vl
i r\\l \l. karaie Kid . 1
Sýnd kl. 5.
EIN STELPA, TVEIR STRÁKAR,
ÞRÍR MÖGULEIKAR
mmí
Stórskemmtileg gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 7. Miðaverð 550 kr.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Only You geisladiskar, bolir og
lyklakippur
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓUNAN
SÍMI991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
pcoKíorkrtiMKi
Sími 19000
GALLERI REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON
STJORNUHLIÐIÐ
' . S J J ö R N U H 1.1 !) I Ð
1WVlSw
~ -Víf,- 3
* ÁíTtLJÖN
LJÓSÁR
, YFÍR í
A N N A N
H F.IM
STA.RG AT E
Stórfengleg ævintýramynd þar sem
saman fara frábærlega
hugmyndarikur söguþráður, hröð
íramvinda, sannkölluð háspenna og
ótrúlegar tæknibrellur.
Bíóskemmtun eins og hún gerist
best.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
REYFARI
★ ★★★★ „Tarantino er séní'*.
E.H., Morgunpósturinn.
★ ★★ 1/2 „Tarantino heldur
manni i spennu í heila tvo og
hólfan tíma án þess að gefa
neitt eftir." A.I., Mbl.
HLAUT GULLPALMANN í CANNES 1994
Sýndl kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
BAKKABRÆÐUR
í PARADÍS
6a^Aai)rgsðUTJ
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
UNDIRLEIKARINN
L'accompagnatrice
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
LILLI ER TÝNDUR
Sýnd kl. 5 og 7.
Sviðsljós
Melissa litla
á sléttunni í
það heilaga
Melissa Gilbert er ekki lengur þessi unga og
saklausa stúlka sem íslenskir sjónvarp-
sáhorfendur muna eftir úr þáttunum sívinsælu
um litla húsið á sléttunni. Hún er nú orðin
þrítug, margfræg sjónvarpsleikkona í Holly
wood.
Melissa gekk í það heilaga á nýárs dag. Hinn
lukkulegi heitir Bruce Box leitner, einnig
margfrægur sjónvarps leikari, litlu eldri en
Melissa, eða 44 ára gamall. Skötuhjúin létu
pússa sig saman á heimili móður Melissu í Los
Angeles. Þau höfðu þá verið saman í tvö ár sem
sjálfsagt þykir allsæmilegt afrek 1 Hollywood.
Það er jú ekki á hverjum degi sem sambönd
endast í tvö ár eða lengur og ekki er heldur
algengt að fólk lifi jafn lengi í synd. í
Hollywood verða menn jú skotnir að morgni,
gifta sig að kveldi og skilja svo aftur næsta
morgun.
Melissa Gilbert á sínum yngri árum.
Sennilega eru foreldrar hennar með á
myndinni.
r
i
HASKOLABIO
Slmi 552 2140
Frumsýning:
PRISCILLA
% ,
Það er hægt að gera það gott á því
að klæða sig i kjóla og mæma við
gömul Abba-lög, en óbyggðir
Ástraliu eru varla rétti staðurinn!!!
Þrír klæðskiptingar þvælast um á
rútunni Priscillu og slá í gegn i
dansglaðri veröld. Frábær
skemmtun.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
GLÆSTIR TÍMAR
Belle Epoque - Glæstir tímar eftir
spænska leikstjórann Fernando
Trueba hlaut óskarsverðlaun sem
besta erlenda myndin í ár.
Fjórar gullfallegar systur berjast
um hylli ungs liðhlaupa, allar vilja
þær hann en þó á mismunandi
hátt.
Sýnd kl, 4.50, 7, 9 og 11.15.
RAUÐUR
P
★ ★★★ ÓHT, rás 2.
★ ★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LASSIE
Tom Hanks og Forrest Gump,
báöir tilnefndir til Golden Globe
verðlauna!
Sýnd kl. 6.40 og 9.15.
NÆTURVÖRÐURINN
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
EÍÖEORf
SNORRABRAUT 37, SÍM111384 - 25211
Frumsýning á stórmyndinni:
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
KONUNGURUÓNANNA
Tom Cruise, Brad Pitt, Christian
Slater, Antonio Banderas,
Stephen Rea og Kirsten Dunst
koma hér í einni mögnuöustu og
bestu mynd ársins.
Interview with the Vampire er
nýjasta kvikmynd Neil Jordan
(Crying Game) og setti
aösóknarmet þegar hún var
frumsýnd í Bandarlkjunum í
nóvember sl. Interview with the
Vampire - áramótasprengja sem
þú verður að sjá!
Reykjavík: Sýnd kl. 5,6.45, 9 og
11.20, sýnd í sal 2 kl. 5.
Akureyri: Sýnd kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
Vinsælasta mynd ársins erlendis
og vinsælasta teikimynd allra
tíma er komin til tslands.
Sýnd m/ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11
og m/ísl. tali kl. 5, 7 og 9.
SKUGGI
ýti’’
Jmmktí'át''
Sýnd kl. 9 og 11.
i i i i i i i I i i i i k i i i i i i i i I I I I I
BlAllOLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning á
stórspennumyndinni
BANVÆNN FALLHRAÐI
CHisiii mmim
SHEEN KINSKI
SERFRÆÐINGURINN
Sýnd kl. 9 og 11.05.
KRAFTAVERK Á JÓLUM
Charlie Sheen og Nastassja Kinski
koma hér í hressilegustu
spennumynd ársins.
Myndin segir írá
fallhlífarstökkvara sem flækist
inn í dularfuilt morö- og
njósnamál og Uf hans hangir á
bláþræði.
Grín, spenna og hraöi í hámarki
með stórkostlegum
áhættuatriðum!
Aðalhlutverk: Charlie Sheen,
Nastassja Kinski, James
GandoHini og Chris MacDonald.
Leikstjóri: Deran Saranfian.
Sýndkl. 4.55, 7,9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
ATH.i í kvöld kl. 20.45 leika 3
fallhlifarstökkvarar listir sínar og
lenda á bflaplaninu fyrir utan
Bíóhöliina!
JUNIOR
'TúU u iIk
r áoliiljv iLítfio 1
|S«»1 Aaseficalu*
kfiiwjilinjí íci*. f ,*É£
1 'md it!
★ ★ ★★"
***** rétMx*
Sýnd kl. 4.50 og 6.55.
MARTRÖÐ FYRIR JÓL
Atriði í myndinni geta valdið ótta
ungra barna.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sýnd mánud. kl. 5, 7 og 9.
KONUNGUR
LJÓNANNA
M/isl tali sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.10.
LEIFTURHRAÐI
Sýnd kl. 11.
I1IIIITTTTTTTTTTTTF11IIIII
SAC/4r
KONUNGUR
LJÓNANNA
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 P
VIÐTALVIÐ
VAMPÍRUNA
Sýnd m/ensku tali kl. 5, 7, 9 og 11
og með íslensku tali kl. 5 og 7.
Sýnd í A-sal kl. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
............Illllllllllllll