Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995
35
DV
Lada Samara ‘92 til sölu, skoöaöur ‘96.
Verö 390 þús., skipti á ódýrari.
Upplýsingar í síma 554 497g,________
Lada Sport, árg. ‘89, til sölu, ek. 70.000
km, skoð. ‘95. Góóur bíll, selst ódýrt.
Skipti möguleg. Uppl. í síma
__________________________
Mazda
Mazda 626 GLX, árg. ‘86, ek. 105.000 km,
sjálfskiptur, rafdr. rúður, samlæsingar
o.m.fl. Nýtt í bremsum. Mjög fallegur
og góður bíll.
• Skipti athugandi á ódýrari.
Uppl. í símum 91-671199 og 673635.
Mitsubishi
MMC Lancer GLX station ‘86, vel út lít-
andi, ekinn 115 þús. Upplýsingar i
heimasíma 587 8090 eóa vinnusíma
562 2424.____________________________
MMC Pajero, árg. '87, dísil, turbo, ekinn
165 þús. Verð 800-850 þús. Skipti á
ódýrari fólksbíl koma til greina. Uppl. í
sima 565 8912 eftir kl, 18.__________
MMC Lancer GLXi, station, árg. '93, ek-
inn 20 þús. Veró 1.450 þús.
J.R. Bílasalan, sími 91-670333.
Lim.ti'i Nissan / Datsun
Nissan Patfinder SE V6, árg. ‘94, meó
öllu, dökkgrænn, ekinn 6.000 mílur.
Sími 91-11188 milli kl. 19 og 21.____
Nissan Terrano dísil, árg. ‘93, rauóur,
ekinn 22.000 km, ÁBS, ný Michelin
dekk. Sími 91-11188 milli kl. 19 og 21.
4 Renault
Renault Nevada 21 station ‘91,4x4,
ekinn 73 þús. km, fjjjrstýróar samlæs-
ingar. Gott eintak. Ymis skipti mögu-
leg. Uppl. í sima 565 4373 eftir kl. 17.
® Saab_______________________________
Saab 900 turbo ‘82, 5 dyra, ek. 200.000
km, 5 gíra, sóllúga, álfelgur, rafdr. rúó-
ur, dökkgrænn, skoð. ‘95. Góóur staó-
grafsl. S. 666949 eða 985-25849.
Skoda
Skoda 130 GLS ‘87, sk. ‘95, verö 55 þús.
Einnig mikió af varahlutum í Skoda,
góó 13” nagladekk á 5.000 og felgur
undir Golf á 2,000, S. 557 7630 e.kl. 18.
Til sölu Skoda Favorit, árg. ‘90, ekinn
aöeins 44 þús. km, sk. ‘95, bíll í góóu
lagi, verð 250 þús. stgr. Skipti á ódýrari
möguleg. S. 91-43044 og 91-44869.
Subaru 1800 station, árg. '86, blásanser-
aður, ekinn 138 þús. Veró 530 þús.
J.R. Bílasalan, sími 91-670333.
(&) Toyota
Toyota Corolla XL 1,3 ‘91 til sölu, 3 dyra,
ek. 77.000 km, mjög gott eintak. Ymis
skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í
síma 91-870063.
Jeppar
Einn ódýr í snjóinn. Suzuki Fox ‘82, lítið
breyttur, 31” dekk. Lítur ágætlega út.
Þarfnast smá aóhlynningar fyrir skoó-
un. Selst ódýrt. S. 568 8626.
MMC Pajero, turbo, dísil, árg. '87, til
sölu, lengri geróin, sjálfskiptur,
rafmagn í öUu, álfelgur, 31” dekk,
toppeintak. Uppl. í síma 554 6012.
MMC Pajero V6, langur, árg. ‘91,
grænsanseraöur, sjálfskiptur, topp-
lúga, álfelgur, ekinn 103 þús. Verö
1.950 þús. J.R. Bílasalan, sími
91-670333.
MMC Pajero ‘88, turbo, dísil, grásanser-
aóur, ekinn 121 þús. km. Upplýsingar í
síma 567 6019 e.kl. 17.__________
Nissan Patrol, árg. ‘88. Langur, grár,
blár, ekinn 100 þús. Veró 1.500 þús.
J,R. Bílasalan, sími 91-670333.
Pallbílar
Til sölu Ford pickup F-250, árg. ‘88, 7,3
dísil, 4x4. Upplýsingar í simum
97-29958 og 985-34446.___________
Sendibílar
Benz 309, árg. ‘85, til sölu, þarfnast lag-
færingar og viögeróar á vél. Verð kr.
350.000 stgr. m/vsk. Uppl. í síma
985-36352 eða 91-642806, Rúnar.
Toyota HiAce 4x4, árg. ‘91, 6 manna, til
sölu, athuga skipti. Uppl. í síma
91-650333.
Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögeröaþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, fjaðrir, fjaóraboltasett, véla-
hlutir, loftpressur, Eberspácher, 12 og
24 V hitablásarar o.m.fl. Sérpöntunar-
þjónusta. I. Erlingsson hf., s. 670699.
Volvo F 725, búkkabill, árg. ‘82, 6 m
skífupallur, þéttur gafl, einn eigandi,
góður bíll. Á sama staó óskast snjótönn
á bíl. S. 97-81372 og 985-20944.
Vörubíll + kassi. Hino KB ‘81, ek. 220
þús., 6 hjóla, 161., með eða án kassa, ca
7,20 m. Gott veró, ýmis skipti koma til
greina. Uppl. í síma 91-20235.
Vörubíll meö kassa.
Oska eftir gömlum vörubílshjalli á 100
þús. eóa minna. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 21067,______________
Lyftarar
• Ath. Mikiö úrval af innfluttum lyfturum
af ýmsum gerðum, gott veró og
greiósluskilmálar, 22ja ára reynsla.
Veltibúnaður og fylgihlutir.
Rafdrifnir pallettuvagnar.
Ymsar geróir af rafmótorum.
Lyftaraleiga.
Bændur, ath.: Afrúllari f/heyrúllur.
Steinbock-þjónustan hf., s. 91-641600.
Ath. Steinbock lyftarar nýkomnir.
PE20, PE25, RE20, RE25, LE16,
NE16. Einnig: Still R-60 - Still R-14.
Ymis möstur: gámagengir/frílyft/trip-
lex! Steinbock-þjónustan hf.,
s. 91-641600.________________________
Janúartilboö.
Mikið úrval notaóra rafmagns- og
dísillyftara á lager. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar. Þjónusta i 33 ár.
PON sf., simi 91-22650.______________
Nýir Irishman. Nýir og notaðir rafm.- og
disillyftarar. Einnig hillulyftarar.
Vióg,- og varahlþjón., sérp. varahl.,
leigjum. Lyftarar hf,, s. 812655.____
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
Bf Húsnæði i boði
2ja herbergja íbúö í vesturbænum til
leigu. Leiga kr. 35.000 á mán., innifalið
hússjóóur og hiti. Aðeins reglusamt og
ábyrgt fólk kemur til greina. Símar
91-17322 og 91-656213 e.kl. 18.
Einstaklingsibúö, 2 herbergi og eldunar-
aöstaöa til leigu í Kópavogi. Laus nú
þegar. Eingöngu reyklaust fólk kemur
til greina. Uppl. í s. 91-642481.____
Engihjalli.
4ra herb. íbúð í Engihjalla á 2. hæð til
leigu. Laus strax. Uppl. í símum
96-52316 og 91-43632 á kvöldin.______
Gistiheimiliö Eskihliö 3. Herbergi til Ieigu
meó aðg. að snyrtingu, eldhúsi, þvotta-
húsi og notalegri setustofu meö sjónv.
o.fl. S, 91-24030 eða 985-43953.
Herbergi til leigu, meö aögangi að eld-
húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofú
meó sjónvarpi. Reglusemi áskilin.
Strætisvagnar í allar áttir. Sími 13550.
Noröurbær - Hafnarfjöröur. Til leigu 2
herbergja íbúó á jaröhæó, sérinngang-
ur, rólegur staóur. Laus nú þegar.
Símar 91-651122 og e.kl. '18 í
91-651138.___________________________
Til leigu nýieg 3ja herbergja íbúö á 3. hæó
(efstu) í Suöurhlíðum i
Kópavogi. Frábært útsýni. Svör sendist
DV, merkt „F-1031“.__________________
Til leigu stór 2 herbergja nýstandsett
séríbúö í Kópavogi. Reyldaust og reglu-
samt fólk gengur fyrir. Upplýsingar í
síma 91-40561.
4ra herbergja ibúö til leigu viö
Suðurgötu í Hafnarfirói. Laus strax.
Leigist í 3 mán. í senn. Svör sendist
DV, merkt „B-999“.___________________
2ja herbergja íbúö til leigu í
Grafarvogi, með sérinngangi. Laus 15.
janúar. Upplýsingar í síma 91-670125.
Gott húsnæði. Til leigu u.þ.b 18 m2 hús-
næði í vesturbæ. Allt sér. Laust. Upp-
lýsingar í sima 91-17482.____________
Hafnarfjöröur. 2 herbergja íbúö til leigu.
Gott útsýni og lyfta. Tilboð sendist DV,
merkt „H 1003“.______________________
Til leigu 2ja herb. íbúö í Krummahólum,
hentar vel einstaklingi eða pari. Uppl. í
síma 91-71551, Gunnar,_______________
Gott herbergi til leigu nálægt Fjölbraut í
Breiðholti. Uppl. í sima 91-79089.
Risíbúö til leigu, um 50 m:, á svæöi 101.
Upplýsingar í síma 91-674446.
M Húsnæði óskast
3ja manna fjölskylda óskar eftir 4ra-5
herb. íbúð eða húsi meó bílskúr. Stað-
setning í Rvík eða nágrenni. Uppl. í
sima 91-39972 e.kl. 18,_______________
Heiöarlegur og skilvís. Lítil íbúð í mið-
eða vesturbæ óskast. Leiga 25 þús. Ör-
uggar greiðslur og góð umgengni.
S. 91-14869 ogvs. 91-623636, Siguijón.
Höfuöborgarsvæöiö. Ungt par með 2
börn óskar eftir 3-5 herbergja íbúö.
Greiðslugeta 30-50 þús. Upplýsingar i
síma 566 8278 e.kl. 17.______________
Par meö 1 barn óskar eftir 4 herbergja
íbúö eða stærri, raðhúsi eða einbýli, á
leigu, helst í hverfi 101, Þingholtunum
eða Breiðholti. Sími 91-618236.
Tvær reglusamar stúlkur óska eftir aö
leigja 2-3 herb. íbúð strax. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-
625410,_______________________________
Tvær ábyrgöarfullar stúlkur í
Háskólanum vantar 3 herbergja íbúó
miósvæðis. Upplýsingar í síma
91-686671 eða 91-674708.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Ungur, reglusamur maöur í góöu starfi
óskar eftir 2-3 herbergja íbúð í Reykja-
vík. Upplýsingar í síma 91-73845.
Vantar húsnæöi til kennslu, 40-100 m2
m/eldh. eða 2ja-3ja herb. íbúð á jaró-
hæó m/sérinng., miðsv. eða í Breiðholti.
Fullorðinsfræðslan, s. 71155.
Ársalir - 624333 - hs. 671325.
Okkur vantar allar stærðir íbúða og at-
vinnuhúsnæóis til sölu eða leigu.
Skoðum strax, hafðu samband strax.
Óska eftir 2-3 herb. ibúö, helst á sv.
101/105. Algjör reglusemi, skilv.
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Svör sendist DV, m. „Reyklaus 1035“.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö.
Reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ió. Svarþjónusta DV, sxmi 99-5670,
tilvnr. 20427.
2 herbergja óskast til leigu.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr.
21055._______________________________
Ungt par, sem á von á barni, vantar 2ja
herbergja íbúó til leigu, helst í
miðbænum. Uppl. í síma 588 8365.
Vantar sem fyrst 3ja-4ra herbergja íbúö.
Öruggum greióslum heitið.
Upplýsingar í síma 91-624958.
Atvinnuhúsnæði
Allt aö 100 m: . Óska eftir húsnæói til
bílaviðgeróa, staðsetning skiptir ekki
máli. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 20455.
Snyrtivöruverslun. Til leigu frá 1.1.
50 m2 húsnæði undir snyrtivöruv. í
Miðvangi 41, Hf. Aðstaða f. snyrtifræð-
ing. S. 91-681245 á skrsttíma.
Til leigu 60 m: gott iönaöarhúsnæöi í
Hafnarfírói með góóum aókeyrsludyr-
um, malbikuóu plani. Verð kr. 30.000
pr. mánuð. S. 91-652727 eða 91-
613722._____________________________
Óskum eftir aö taka á leigu ca 300 m2
lagerhúsnæði í Miilahverfi. Uppl. í
síma 91-688799 eóa 91-688599. Sveinn
eða Kristján.
Óska eftir ca 40-80 m: iönaöarhúsnæöi
meó góðum innkeyrsludyrum undir
bílahobbí. Uppl. í síma 91-677353.
$ Atvinna í boði
Heimilishjálp í vesturbæ.
Okkur vantar aóstoð við heimilishaldið
og umönnun minnsta ungans okkar í
3-5 klst. á dag (og einstaka kvöld). Við
getum boóió upp á húsnæði og fæði á
staðnum. Áhugasamir eru beónir um
að gera örlitla grein fyrir sér og aðstæð-
um sínum á blaði og senda á afgreióslu
DV fyrir 13. jan., merkt „Gæði-1036“.
Villti Tryllti Villi auglýsir!
Ef þú ert hress, áhugasamur/söm,
opin(n) og á aldrinum 16-20 ára, þá
viljum við þig í eitthvað af eftirtöldum
stöóum: dyravörslu, fatahengi, mióa-
sölu, salernisvörð, í sjoppu, plötusnúð
og skemmtanastjóra. Upplýsingar á
staðnum, mánudag og þriðjudag, milli
kl. 16 og 19. Sjáumst hress, Villti
Tryllti Villi, Skúlagötu 30.
Óskum eftir áreiöanlegum, stundvísum,
reglusömum og iónum starfskrafti til
starfa í söluturn og myndbandaleigu í
Kópavogi. Vinnutími er samkomulags-
atriói. Ath. aóeins reyklausir
umsækjendur koma til greina.
Vinsamlegast skilió inn skriflegum
umsóknum til DV, fyrir miðvikud.
11. jan., merkt „Söluturn 1027“.
Hörkuduglegur starfskraftur óskast í
matvælagerð í Kóp. Skilyrði: stundvísi,
reglusemi, snyrtilegur og mjög röskur.
Þarf að vera fljótur að læra og geta
unnið sjálfstætt. Þarf að geta gripið í
útkeyrslu og hafa bíl til mnráóa,
50-60% starf fyrir hádegi. Svör sendist
DV, merkt „B 1014“.___________________
Leikskóll í Grafarvogi. Starfsmaður
óskast í 50% starf eftir hádegi í Leik-
skólann Brekkuborg. Uppeldismennt-
un eða reynsla æskileg. Uppl. veitir
leikskólastjóri í síma 679380.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aóeins 25 krónur.
Sama veró fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Blómabúö - hlutastarf. Óska eftir starfs-
krafti í hlutastarf í blómabúð. Reynsla
nauðsynleg. Svör sendist DV, merkt
„B-1034“._____________________________
Gervineglur - námskeiö.
Lærðu að setja á gervineglur. Góðir
tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur
Kolbrún í síma 91-653860.
Sölufólk. Okkur vantar hressa starfs-
krafta á daginn eóa á kvöldin, strax.
Mikil vinna framundan. Upplýsingar í
síma 91-625233.
Óskaö er eftir hressum starfskrafti á
aldrinum 20-25 ára til að vinna á besta
diskót. í Lissabon, Portúgal. Reynsla
æskileg. S. 557 1553 milli ld, 18 og 21.
Einstakt atvinnutækifæri. Til sölu MAN
sendibíll, árg. ‘91. 28 m3 kassi meó
lyftu. Gott veró. Uppl. í síma 91-74625.
Vandvirk saumakona óskast. Uppl. í
síma 553 2142 eftir kl. 19.
Atvinna óskast
26 ára, reyklaus, stundvis, ýmsu vanur,
margt kemur til greina, bílpróf og
vinnuvélapróf. Vil gjaman komast á
samning í pípulögnum. Sími 91-71486.
33 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, hefúr
meira- og rútupróf og góóa tungumála-
kunnáttu. Margt kemur til greina.
Uppl. i síma 97-81717.
Skrifstofur, verslanir, fyrirtæki, stofnan-
ir, stigagangar og heimili. Tek aó mér
ræstingar, er vandvirk og vön. Uppl.
hjá Jakobínu í síma 10877 e.kl. 20.
Ég er 23 ára nemi i tækniteiknun og
vantar vinnu strax eftir hádegi. Allt
kemur til greina. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 21056.
22 ára reglusamur karlmaöur óskar eftir
atvinnu sem fyrst, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-628572.
22ja ára stúlka óskar eftir vinnu. Allt
kemur til greina. Getur byijaó strax.
Upplýsingar í síma 91-54910.
Barnagæsla
Barnfóstra óskast til aö gæta 2 barna, 1
og 3 ára, og sjá um létt heimilisverk frá
11.30-17.30. Erum í Smáíbúðahverfi.
Sími 588 4478 e.kl. 19.
Vi,
LAUSN NR. 1
(8é%
ið leysurn málin
65 ár við dýnuframleiðslu hafa kennt SERTA
heilmikið um það hvemig dýna verður gerð
fullkomlega góð. Þar sem þeir hafa lagt sérstaka
áherslu á að leysa þau atriði sem fólk kvartar
yfírleitt undan þarf kaupandi SERTA dýnu ekki
að hafa áhyggjur af þeim.
Algengt umkvörtunarefni er að brúnirnar
á flestum dýnum linist með tímanum.
Hin sérstaka lausn SERTAfelst í
viðbótar undirstöðubindingu, sérstakri
tœkni sem nefnd er SERTA LOK, sem
kemur í veg fyrir að brúnir dýnunnar linist.
Þegar þú ákveður að kaupa þér amerískt rúm,
þá skaltu koma til okkar og prófa hvort þér líkar
hörð, mjúk eða millistíf dýna. Starfsfólk okkar
tekur vel á móti þér og við eigum Serta dýnumar
alltaf til á lager og þeim fylgir margra ára ábyrgð.
Mest selda ameríska dýnan á íslandi
Húsgagnahöllin
BÍLDSHÖFÐA 20 • 112 REYKJAVÍK - SÍMX 91-871199
FAGOR
Þú getur treyst Fagor
Glæsllegari _
þ^ottaveJar £géðu uerðt.
Fagor þvottavélar hafa sannað
ágæti sitt hérlendis sem og
víðar í Evrópu.Fjöldi
ánæsðra viðskintavina
FE-844 kr.47.900,- stgr.
Munalán, Visa og Euro-raðgreiðslur
RÖNNING
BORGARTÚNI 24
SÍMI 68 58 68
ÞVOrr.WT.I.AR t'l'PÞVOTlAVÉLAR liLDI NAKI7I.KI K.KI.ISKÁI'AK SJÓNVÓRP MVNDBANDS'I KKI