Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995 Heilsa Ótrúlega hress 65 ára gamall maður: Hleypur í vinnuna á hveijum degi - frá Reykjavík til Hafnarfjarðar - um 11 km leið Vegfarendur sem eiga leiö á milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur snemma á morgnana reka oft upp stór augu þegar þeir sjá roskinn mann á hlaupum. Þarna er á ferðinni John W. Sewell sem á hverjum degi hleypur í vinnuna, frá Tunguvegi í Reykjavík og alla leið í Tollvöru- geymsluna í Hafnarfirði sem er til húsa við Melabraut. í kílómetrum tahð er þessi vegalengd um 11 km. Hann segist leggja af staö klukkan 7.50 og vera kominn í vinnuna rétt rúmlega 9.00. Yfirleitt taki um 70 mínútur að hlaupa en ef færðin er slæm er hann eitthvað lengur. Sewell er 65 ára gamall, fæddur í Bretlandi en hefur verið búsettur hér á landi í 30 ár. Hann lætur ekki KRIPALUJOGA Hugleiðslunámskeið hefst mánudaginn 16. janúar kl. 16.30. Leiðbeinandi Helga Mogensen. Skeifunni 19, 2. hæð Sími 889181, virka daga 17-19, mánudaga 10-12, einnig símsvari dimma og kalda vetrarmorgna spilla hlaupunum því hann lætur sig hafa það að skokka þessa 11 kílómetra í öllum veðrum. Læt ekki veðrið spilla hlaupunum „Þetta er þriðji veturinn sem ég stunda þessi hlaup. Það þýðir ekki að láta veðrið aftra sér. Þegar maður er kominn af stað er þetta allt í besta lagi. Ég hef alltaf hlaupið mikið og þegar ég var ungur hljóp ég um 100 mílur á viku í Bretlandi. Ég hef ótrú- lega gaman af þessu og ekki spillir fyrir að heilsan er miklu betri fyrir vikið. Áður en ég legg af stað geri ég jógaæfmgar og eftir þær er ég klár í hlaupið," sagði Sewell í spjalli við DV í tilefni heilsuvikunnar. Fólk ekki nógu duglegt að hreyfa sig „Fólk á að vera duglegt að hreyfa sig en mér finnst alltof algengt að fólk sleppi því og vilji komast allar sínar leiðir á bílum. Þá hefur mér fundist að fólk borði of mikiö. Ég borða eina máltíð á dag og það er þegar ég kem heim úr vinnunni. Ég hef alltaf hugað vel að heilsunni, bæði með því aö hreyfa mig sem mest og hugsa um hvaö ég læt ofan í mig,“ sagði Sewell og bætti við í lokin að gott væri að búa á íslandi, landið væri stórt og fólkið fátt. Hvað gerir þú til að börn og unglingar byrji ekki að reykja? TÓBAKSVARNANEFND JÓLASTEIK? Vorum að taka í notkun nýjan og glæsilegan tækjasal með CVBEX líkamsræktartækjum frá USA. Þau bestu á markaðnum í dag. Nú er tilvaliS að takast á við jólasteikina í glæsilegri aðstöðu og góðu andrúmslofti. t V'* Símar: 587 2111 & 587 2116 John W. Sewell, sem á hverjum degi hleypur í vinnuna, frá Tunguvegi i Reykjavík og alla leið í Tollvörugeymsluna í Hafnarfiröi. DV-mynd S Þeir eru margir sem leggja ekki fólkiaögangaárafknúnumgöngu- endum að fá aðstoð fagfólks sem í aö taka skrefið til fulls og byrja brettum. Þá ráðlegg ég fólki sem seturþáafstaðfyrstuskrefm.Fólk að hreyfa sig og stunda líkams- er 45 ára og eldra og hefur ekkert verður að velja sér tima með tilliti rækt. Svo eru þeir sem fara of geyst gert í 10, 20, 30 ár að ráðfæra sig til getu en ekki ösla í tíma fyrir þá af staö og gefast ffjótt upp af þeim við sinn lækni. Ég tala nú ekki um sem lengra eru komnir. Það gengur sökum. En hvernig eiga byjjendur ef eitthvað bjátar á. oft illa að fá fólk tú áð mæta í byij- aö bera sig að? Hilmar Bjömsson endatíma, það er eins og fólk líti á bjáMættí svararþeirrispurningu: Byrja rólega og þá tíma sem einhverja niöurlæg- „Ég ráðlegg þessu fólki aö byrja byggja slg upp ingu. Það er alrangt því þaö er ágöngumogégtelþærheppilegast- „Flestir ráða nú viö að byrja að miklu vænlegra til árangurs að ar fyrir byrjendur. Á hálkutimum ganga létt en ef þeir fá einhver ein- byrja rólega og byggja sig upp,“ á eldra fólk oft erfitt með að ganga kenni af því að ganga eiga þeir að sagði Hilmar. en hjá Mætti getum við boðið þessu tala við lækni. Þá ráðlegg ég byrj-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.