Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.01.1995, Blaðsíða 12
12 Spumingin MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 1995 Hvernig fannst þér áramótaskaupið? Karl Ágústsson: Frekar lélegt. Fríða Ólöf Ólafsdóttir og Ingvar Hreiðarsson: Ég sá það ekki. Úlfar Haraldsson: Ég horíði ekki á það en ætla að sjá endursýninguna. Gnúpur Halldórsson: Ömurlegt. Imbakassinn var betri. Margrét Gísladóttir: Mér fannst það bará ágætt. Nathalie Wagner: Allt í lagi. Lesendur Islenski saltfiskurinn: Hvernig nálgast á viðskiptavini GUNNAR ÖRN KRISTJANSSON INTERVIEWED Closer to the Customer Expericncc xhows us ihai ii is clcarly in our inieresi io move closer io ilie eusiomer.” says Gunnar Örn Krisijánsson. managing direclor ol sallfish sales company Slh Lnl. explaining the ralionale hehinil llie esiahlishmeni ol limiietl company Copesco-SÍF in Spain. The new company is owned 5(Kf hy SÍF. with ihe remaining hall owned by Copesco & Scfrisa. a well-esiah- lished Spanish llmi hoasiinj: over 140 years' experience in sales and dislri- buiion of sallfish in Spain. Krisijánsson was rcfcrring lo ihe experience eamed hy SIF’s French suhsidiary Nord Morue s.a.. which lums pan ol' ils raw processin^ niale- rial inio consumer-packed iiems sold direclly lo supcrmarkeis in France. "We iniend lo channel mosi of our business in Spain ihrough ihe new company." Krisljánsson stales. adding thal SÍF and subsidiary companics ~SII-' is /ir.s/ aiid foivmosl n sft/cs llll(/ llllll l l'IÍllfi’ iiiiii/iiinyjiir sn/l/Ís/i, niit/ rin/i/iiisizcs i/s sciviccs tvil/l /is/l /imi/iiccis itiii/ buycrs," sd)s (iiiiiniir Orn k risljiíiisson, iimiiayiiifc i/iirclor (jSlhl.td Rouehly 2(KI persons are employed hy Nord Morue. primarily in lish dry - ing. bui also priK'essing seafootl lor consumer packaging. SÍF Union of Norway is primarily a lish exporier whose lirst objeclive ls lo fimd supplies for ihe comprehensive markeiing and sales syslems of SIF Lld. "SÍF is lirst and foremosl a sales and markeling company l'or stillfish. aiul cmphasi/es iis services w ith lish producers and buyers." Kristjánsson says. He conlinues: 'ln addilion. we constanlly sirive lo increase the sltare- holders' sitKk as bcsi we can. "A l'ish sales company picks up supplies wherevcr ii can. Where the l'ish comes from dt*es noi maller if ihere is a markel ftir il'antl ihe buyer is happy." Gunnar Örn Krisijánsson began working lór SÍF ai thc heginning ol' Greinin í „lceland Business". - Verið að fiska í gruggugu vatni? Magnús R. Sigurðsson, sölumaður saltfislcs, skrifar: í fréttablaði Útílutningsráðs, (Ice- land Business, 3. tbl. 1994) er slegið upp á forsíðu greininni „Moving Towards the Customer“. Inni í blaðinu er viðtal við forstjóra SÍF þar sem greint er frá hvernig SÍF nálgast viðskiptavini erlendis. - Ef sú lýsing forstjórans í greininni er hans skoöun á því hvernig nálgast á viðskiptavini á erlendri grund þá er mitt mat það aö lán sé fyrir okkur hina sem erum að flytja út saltfisk að vera sem lengst frá okkar kúnnum og gæta okkur á því að nálgast þá yfirleitt ekki. - Alla vega ekki á þann hátt sem SÍf hreykir sér af. Að mínu mati er þetta einfaldlega að færa sig frá viðskiptamönnum sínum hérlendis, sem eru saltfisk- framleiðendur - færa vinnuna til annarra landa. Og kannski virðis- aukann í eigin bankareikning er- lendis? En á meðan SÍF hagnast sem nemur tugmilljónum á sl. ári hanga framleiðendur á horriminni hér heima. Ég reikna með að margir þeirra væru bara nokkuð ánægðir með eitthvað af þessum miiljónum í vinnslunni hjá sér hér heima. Hún kemur úr hörðustu átt ádeilan í þessari grein, á framleiðendur sem séu að selja öðrum útflytjendum en SÍF, þekkingarlausum í útflutningi á saltfiski, sem flytji hann auk þess út ótryggðan. - Það eina sem þeir bjóði sé hærra verð! Það hljómar þó vissulega einkenni- lega að þessir „reynslulausu" og „óábyrgu“ aðilar skuli ná hærra K.T. skrifar: Það er hörmulegt til þess að vita að fámennum hópi úrillra vinstri- manna hafi verið aíhent áramóta- skaup Ríkissjónvarpsins til að níða niður þá sem honum hefur ætíð ver- ið í nöp við. - Þótt menn séu ýmsu vanir úr þeim áttum ofbauð flestu sómakæru fólki hvemig staðið var að málum um þessi síðustu áramót. Tilteknir ráðherrar - og þá vitan- lega mest sá er nýlega leyfði sér að leggja til aö framlög almannafjár til Kvikmyndasjóðs yrðu lækkuð - voru níddir hvenær sem tækifæri gafst. Magnús Pálsson skrifar: Þingmenn Vestfjarða hafa sífellt gengið hart eftir að þessi landshluti fái styrki umfram aðra. Og á móti er spurt: Hvers vegna þurfa Vestfirð- ir sérstaka aðstoö? - Jú, segja þing- menn; það er vegna þess aö Vestfirð- ingar eiga ekki sín fiskimið sjálfir! Eða eins og Matthías Bjarnason seg- ir: „Ef Vestfiröingar mættu eiga sín mið sjálfir þyrftu þeir enga aðstoð, ekki nokkra, hvorki í vegagerð, heil- brigðismálum, fræöslumálum eða öðru. Þeir þurfa bara að fá að eiga sín fiskimið einir og sér.“ Nú hefur Vestfirðingum enn verið veitt aðstoð sem dreift hefur verið til nok- | kurra fyrirtækja. Þó á meira eftir að DV áskilur sér rétt til aó stytta aðsend lesendabréf. verði en þeir sem alla reynsluna og þekkinguna hafa! Það er ef til vill líka þjóðhagslega hagkvæmara að leyfa verkafólkinu hér að halda atvinnuleysisbótunum en að vera að vasast í að vinna úr hráefni því sem hér er til staðar. - Þetta fellur a.m.k. að ummælum for- vera núverandi forstjóra SÍF, í Mbl. um áramótin, er hann telur algjöra fávisku að ætla að hækka laun verkafólks um 7%, slíkt setti þjóðina á hausinn! - Það er gott aö hafa sjálfstraustið í lagi. Þegar saltfiskútflutningur var gef- Ekki var grínast með ráðherrana því „skopskyn" leikstjórans dugði yfir- leitt aöeins til þess að láta persónur segja að þessi eöa hinn ráðherrann væri „skíthæir. Leikararnir sjálfir geröu sitt besta og urðu oft líkir fyrirmyndunum í útliti og ekki þeim aö kenna að leik- stjóranum datt ekkert fyndið í hug til aö láta þá segja. - Leikstjórinn, sem er bæjarfulltrúi Alþýðubanda- lagsins í Mosfellsbæ, virtist líka líta á áramótaskaupiö sem tæki fyrir sig til að lýsa langvinnu hatri sínu á til- teknum stjórnmálaflokki og slíkt er koma. Allt þetta er tii komið vegna þess að stjómvöld hafa ekki þolað þrýstinginn frá orðhákum í liði vestfir- skra þingmanna. Nú er komið að skuldadögum fyrir Vestfiröi og síðan koma aðrir landshlutar á eftir. - Auö- vitað væri langskynsamlegast að íbúar á Vestfjörðum flyttust bara frá þessu afskekkta og dýra landssvæði. Það má inn frjáls var mesta áhyggjuefni SÍF að við undirbyðum og útkoman yrði; verðhrun á saltfiski. Reyndin hefur nú sannarlega orðið önnur, sem bet- ur fer. En ekki verður SÍF þökkuð sú breyting. - Að mínu mati er það Útflutningsráði til minnkunar að gerast milligönguaðili fyrir SÍF um að dreifa erlendis áróðri um útflytj- endur saltfisks hér á landi. Tilgang- urinn er auðvitað ekki annar en sá að fiska í gruggugu vatni og reyna að ná aftur til sín einkaleyfi á útflutn- ingi saltfisks. henni hreint ekkert gamanmál. Ekkert tækifæri var látið ónotað og meira aö segja núverandí borgar- stjóri tók þátt í aö sparka í fyrirrenn- ara sinn. Tek ég undir með Bubba Morthens sem sagöi að skaupið heföi verið póhtískt einlitt og rætiö. Orð- bragðiö var alla jafna afar dónalegt og þetta var engum til sóma. Spyrja mætti hvernig menn létu nú ef annar leikstjóri, til dæmis Hrafn Gunn- laugsson, hefði leyft sér að bjóða fólki upp á annaö eins og hellt var ýfir þjóðina um þessi áramót. nýta miðin hvaðan sem er af landinu líkt og gert er víða annars staðar. Eöa þá að setja þar upp verbúðir ef nauð- synlegt þykir fyrir vinnslu úr einstaka skipum. Stefnir ekki allt í að senda fisk- inn beint á markað erlendis, ferskan eða frosinn? Til hvers er þá að byggja upp fiskvinnslustöövar á þessu erfiða landssvæði? I>V Allir á ríkisjötuna Hulda skrifar: Maður tekur eftir því aö margir nýútskrifaðir ungir menntamenn leggja sig í framkróka við að kom- ast á ríkisjötuna, telja sig best geymda í einhverju opinberu starfi. Þetta á við um ungt fólk i öllum stjómmálafiokkum, eftir því sem mér sýnist. Ekki á þetta síst viö unga menn sem eiga t.d. feöur í opinbera geiranum og stundum taka hinir ungu menn hreinlega við þar sem pabbi hætti. Er þetta nú ekki að verða heldur lágt lagst í starfsframa- draumnum? Óskiljanlegtskaup Dóra skrifar: Það er ef til vill að bera í bakka- fullan lækinn en ég vil koma þeirri skoðun á framfæri að ég sá lítinn tilgang með áramóta- skaupinu. Engin hæðni eða skop en mikið af viðskotaillu hnútu- kasti sem vírtist sprottið af illu innræti. Og málfarið; eitthvert afsprengi nýmenntunar. Það var „masókisti" og „sadisti" sem er fiarri t.d. flestu eldra fólki að skilja. Ekki mátti nota íslensk orð eins og kvalari eða þ.h. - Þetta var hörmungarskaup. „Skelfilegtnafn“ Amal Rún Qase skrifar: Í DV hinn 4. jan. sl. birtist lítil frétt ura væntanlegt barn hinnar sómölsku fyrirsætu Iman og söngvarans Davids Bowies. í fréttinni segir orðrétt: „Hjóna- kornin eiga bæði böm úr fyrri hjónaböndum og þykja vera ansi ffumleg í nafhgiftum, og því má búast við að nýja barnið verði að bera eitthvert skelfilegt nafn.“ - Til rökstuðnings þessari ályktun er þess getið að dóttir Iraan heiti Zulekha. í Sómalíu þykir nafniö Zulekha mjög fallegt („fegurð“ eða „glæsileikí"). Það er alvarleg þröngsýni að staöhæfa að mannanöfn annarra þjóöa séu „skelfileg". fslenskan á mjög mörg falleg nöfn sem sum hver hljóta aö hljóma framandlega hjá öðrum þjóðum. Við myndum ekki telja það sanngjamt að þau yrðu talin „skelfileg" í erlendum fjölmiðlum. Endurskoðið mannréttindamál Frænka skrifar: Það er Alþingi og forseti fslands er samþykkja landslögin sem okkur ber að hlíta. Við höfum lögreglu sem sér til þess að fram- fylgja lögunum. Slikum lögum er nú beitt á unga móöur og tvö börn hennar til að svipta hana tímabundiö umsjá bamanna. Hvar stendur í lögum að börnun- um sé fyrir bestu aö sjá af móöur- inni? Stendur ekki í lögum aö þjóðfélaginu sé skylt að aðstoða fjölskyldur sem eiga í vanda með að sjá fyrir sér? Eru ekki til lög sem vernda þessa fjölskyldu? Eða hvert getur móöirin leitað sér til hjálpar? Það verður aö endur- skoða barnalögin og hafa mann- réttindin að leiðarljósi. Glæsirsendi jakkannheim Sigríður Jónsdóttir hringdi: Eg fór meö jakka í hreinsun í Glæsi í Grafarvogi milli jóla og nýárs. í erlinum þessa daga gleymdist að ná í hann en hann átti að vera tilbúinn fyrir gaml- ársdag. En hvað gerist? Það er hringt heim til min frá Glæsi og ég spurð hvort ég muni ekki eftir jakkanum. Jú, að sjálfsögðu, en ég var í vinnu og sagðist eklci koma því við að ná í hann strax. Þá var það fatahreinsunin sem lét senda jakkann beint heim til þess að hann kæmíst í gagnið eins og til stóð. - Þetta kalla ég afbragðs þjónustu og sendi Glæsi þakkir minar. Nýtt met í lágkúru Er Vestfjarðaaðstoð nauðsyn? Myndu verbúðir vera lausnin fyrir Vestfjarðakjálkann?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.