Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 11 Stuttarfréttir Utlönd Baristviðflóð Að minnsta kosti sex hafa farist í gífurlegum flóðum í Kaliforníu og meira regn er á leiðinni. Dúdajev vill viðræður Rússneski herinn heldur áfram árásum í Grosni. Dúdajev, leið- togi Tsjetsjena, kom fram-eftir þriggja vikna hlé og hvatti Rússa til viðræðna um lausn deil- unnar. Kratartapa Sænskir jafnaðarmenn missa íjögurra prósentustiga fylgi, sam- kvæmt nýrri skoöanakönnun. Drepnirístrætó Alsírskir bókstafstrúarmenn drápu tólf manns í strætisvagni í bænum Batna. Reynirað styrkjasig Borís Jeltsín reyndi í gær að styrkja tök sín á æðstu stjórn hersíns. Sættir í Bosníu Sáttasemjarar ætla að reyna að fá Bosníustjórn og Serba að samningaborðinu. Biaðamaðurdrepinn Tsjetsjenskur hermaður í sjálfsmorðs- hugleiðingum ók lest á rúss- neska herlest í gær og lét lífið samstundis þegar lestirnar rákust saman. Áður hafði hann drepið þýskan blaðamann, HræddirviðKóreu Bandaríkjamenn, Suður- Kóreumenn og Japanar funda til að fmna lausn á orkumálum Norður-Kóreu til að koma í veg fyrir að ríkið verði sér úti um tækni til að smíða kjarnavopn. Engin lausn á Ítaiíu Scalfaro forseti vill meiri tíma til að leysa úr pólitiskri kreppu ítaliu BatiíMexíkó Nokkur bati varðá hlutabréfa- markaði í Mexíkó í gær eftir hrun þrjá daga í röð. Simpson misnotaðifrúna O.J. Simpson barði og spark- aði í fyrrum konu sína, beitti hana of- beldiíkynlífmu og hótaði að skera af hendur elskhuga henn- ar. Þetta kom fram í réttarhöld- unum í gær. Balladurefstur Balladur, forsætisráðherra Frakklands, nýtur mests fylgis hugsanlegra forsetaframbjóö- enda. Reuter.TT Ung stúlka lifði af flugslys í Kólumbíu en óttast að 51 hafi farist: Kraftaverk að nokkur skyldi komast lífs af Farþegaþota af gerðinni DC-9, með 52 farþega og áhöfn innanborðs, sþrakk í loft upp á flugi yflr norður- hluta Kólumbíu í nótt og hrapaði log- andi til jarðar. Fréttir herma að að- eins ein manneskja hafl komist lífs af, ung stúlka að nafni Erica Delgado sem var á ferðalagi með flölskyldu sinni. Ekki höfðu borist nein tíðindi af afdrifum hinna farþeganna. Flugmálayfirvöld í Kólumbíu sögðu að vélin heíði farist aðeins Þótt nú sé frost á Fróni og víðar um Evrópu eru tískukóngarnír þegar farn- ir að hugsa um vor- og sumartískuna. Þessi sýningarstúlka skartar ullar- dragt með víðum silkiermum frá Christian Dior. Símamynd Reuter Fundur hvalveiðiráðsins í Lofoten: Þriðji hver hvalur í eftirlitið Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: Svo kann að fara að norskir hrefnuveiðimenn verði að greiða andvirði þriðja hvers hvals í kostnað vegna eftirlits með veiðunum. Full- trúar Alþjóða hvalveiðiráðsins vilja setja tvo og þrjá eftirlitsmenn um borð í hvern hrefnubát og hrefnu- veiðimennirnir eiga að greiða fyrir eftirlitið. Hvalveiðiráðið er nú á fundi í smá- bænum Reine í Lofoten en þaðan eru flórir hrefnubátar gerðir út. Hrefnu- veiöimennirnir buðu fulltrúunum um borð í báta sína. Þótti mönnum broslegt að sjá pelsklæddar hefðarfr- úr klöngrast um borð í bátana og skríða um þröngar vistarverur skip- verja. Enginn gestanna hafði séð hrefnubát áður. Vonast hrefnusjómenn til að þetta verði til að fulltrúar á hvalafundin- um skipti um skoðun og láti sér skilj- ast að það er ekki hægt að hafa þrjá eftirlitsmenn um borð í 30 tonna báti. nokkrum mínútum áður en hún átti að lenda í ferðamannabænum Cartagena á strönd Karíbahafsins. í vélinni, sem var að koma frá höfuð- borginni Bogota, voru 47 farþegar og flmm manna áhöfn. Öll sjúkrahús í Cartagena voru sett í viðbragðsstöðu vegna slyssins. „Þetta er mjög dapurlegt fyrir land okkar. Flugvélin sprakk í loft upp í flórtán þúsund feta hæð þegar hún var að lækka flugið,“ sagði Alvaro Raad Gomez, yfirmaður ílugmála- stjórnar. „Fyrir okkur sem þekkjum til flug- mála er það nánast kraftaverk guðs að einhver skyldi komast lífs af úr sprengingu í flugvél eins og varð í þessari DC-9 vél,“ sagði Gomez enn- fremur. Áhöfn flugvélar sem flaug fyrir aftan farþegaþotuna sá þegar húnsprakkíloftupp. Reuter Q VIRKA Flísefni - bútasaumssýning Ódýru flísefnin komin aftur, einlit ogmunstr- uð. Enn fremur þykku amerísku flísefnin. Bútasaumssýningin opin 2, hæð, 13-18 til 15/1. Opið mánudaga til fostudaga kl. 9-18, á laugardögum frá 1. sept. til 1. júní kl. 10-14. 9 VIRKA Mörkinni 3, simi 687477 (við Suðurlandsbraut) Námskeiðin eru að hefjasf Skipt er í flokka eftir aldri og getu. Karate eykur styrk, eflir sjálfstraust, bætir einbeitingu og agar andann sem og iíkamann. Warateféia®b) Þérshamar Brautarholti 22 • Sími 14003 r v Stórútsala 40-70% afsláttur Borgarkringlunni, II. hæö, sími 677488

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.