Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 18
30
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Hesta- og heyflutningar.
Flyt hesta og hey. Utvega einnig gott
hey. Fer reglulega noróur.
S. 985-23066 og 98-34134. Sólmundur
Sigurósson.
Hey- og hestaflutningar. Hef hey til
sölu, einnig almenn járnsmíói. Sann-
gjarnt veró. Bílverkstæði Smára, s. 587
4940,985-31657 og 989-31657._________
Nýtt Bíótín. Nýjar Biótín töflur komnar
á markaðinn., 60 töflur á kr. 1.199.
Póstsendum. Ástund, sérverslun hesta-
mannsins, sími 568 4240.
Hestaflutningar Kristjáns. Sérútbúinn
bíll meó stíum fer norður fóstudaginn
13. janúar. Euro ogVisa þjónusta. Sím-
ar 985-27557 og 91-42774.
Vantar strax notaöan hnakk, Görtz eða Á-
-r: stund special m/án dýnu. Er m/góðan
magnara og bassa ef einhver vill
skipta. Annars bein kaup. S. 879744.
Til sölu eöa leigu 7 básar í 14 hesta húsi
á Andvarasvæðinu í Garóabæ. Uppl. í
síma 91-641420 eða 985-42160.
Óska eftir góöum, ódýrum alhliða reió-
hesti. Upplýsingar í síma 91-641307.
Fjórhjól
Höfum kaupendur aö fjórhjólum í hvaóa
ástandi sem er, mega vera mikió
skemmd, veróa aö vera ódýr.
Tækjamiðlun Isl., Bíldsh. 8, s. 674727.
Vélsleðar
Miöstöö vélsleðaviöskiptanna.
A.C. EXT special ‘92, verö 480 þús.
A.C. Wild Cat mc ‘91, verð 480 þús.
A.C. Pantera ‘87, veró 230 þús.
A.C. Jag ‘90, verð 280 þús.
A.C. Panther ‘93, veró 480 þús.
A.C. Wild Cat mc ‘93, veró 770 þús.
Yamaha Exciter II ‘93, veró 650 þús.
Bifreiðar og landbúnaóarvélar,
Suóurlandsbraut 14, s. 568 1200 og
581 4060. Opið laugardaga 10-14.
Yamaha - Amason. Yamaha ET 400 ‘91
til sölu meó bakkgír, rafstarti og yfir-
breióslu. Skipti á ódýrum bíl. Einnig
Amason ‘66, 2ja dyra, þarfnast lagfær-
ingar. Uppl. í sfma 565 8327 e.kl. 17.
Vélsleöahjálmar meö móóu- og rispufríu
gleri á kr. 13.500, einnig til tvöfalt gler.
Póstsendum. Borgarhjól s/f, Hverfis-
götu 49, Rvík, sími 551 6577.
| Hjálma
• Ðelti
> Reimar
> Skíöi
SÉRPANTANIR
VARAHLUTIR -
SNJÓSLEÐAR
Getum útvegað flestar gerðir
varahluta með stuttum fyrirvara
í allar gerðir snjósleða.
• Vélahlutar
og margt fl.
<X vooJ
SUÐURLANDSBRAUT 16
SÍMI 588 9747 - FAX S88 9722
VERSLANIR - INNKAUPASTJÓRAR
Bylting i hönnun
TÓN BERQ330N H.F.
Langholtsvcgi 82
Simi 5888944, fax 5888881
Fram-
leidd úr
polyuret-
haneefni
sem gerir
þau sér-
lega sterk.
Bekina stlgvél.
• 30% léttari en venjuleg gúmmí-
stígvél.
• Einangra vel gegn miklum kulda
• 011u- og fituþolin.
• Haldast mjúk I miklu frosti.
• Sérbúin til að koma i veg fyrir
óhöpp í stiga.
• Fáanlegeinnig með stáltá og stáli
i sóla.
Vélsleöamenn. Alhliða viógeróir í 10 ár.
Vara & aukahl., hjálmar, fatnaóur,
belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð-
ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135.
Gott úrvai af notuöum vélsleöum.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfóa 14, sími
91-876644.
Flug
Ath. ath. ath. einkaflugmenn.
Flugtak heldur bóklegt endurþjálfun-
arnámskeió fyrir einkaflugmenn þann
14. jan. Uppl. í síma 91-28122.
Flugmenn, flugnemar ath.
Flugtak mun halda bóklegt Doirnier
námskeió vikuna 16. til 20. jan. á
kvöldin. Uppl. í sfma 91-28122.
Ath. Flugtak auglýsir. Skráning.er hafin
á einkaflugmannsnámskeið. Aj'atuga-
reynsla tryggir gæðin. Námió er metió í
framhaldsskólum. S. 552 8122.
Ath. Upprifjunarnámskeiö fyrir einka-
flugmenn veróur haldió 14. janúar.
Skráning í síma 562 8062.
Flugskólinn Flugmennt.
Einkaflugmannsnámskeiö.
Skráning er hafin fyrir vorönn í síma
628062. Flugskólinn Flugmennt, þar
sem árangur er tryggóur.
Sumarbústaðir
Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar,
norsk gæðavara. Framleióum allar
geróir af reykrörum. Blikksmiójan
Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633.
Byssur
Óska eftir lítiö notaöri haglabyssu, 20 cal.
Upplýsingar í sxma 93-11829.
© Fasteignir
Nýjar ibúðir - frábaer kjör. Fallegar 2ja,
3ja og stærri íbúðir meö bílskýli/bíl-
skúr, í nýju húsi í Kóp. Tilb. undir tré-
verk eða fullb. Frábær staðs. Hagstæö
kjör. Bjóddu bílinn upp í. Aóeins 4 íbúó-
ir eftir. S. 658517 og 658040.
Bátar
Mercruiser bátavél, 180 hö., meó öllu, til
sölu, keyró 1400 tíma, í mjög góðu
standi. Upplýsingar í síma 94-3524
eftir kl. 20.
Ný útfærsla af Viking 700, ganghraöi
11-14 mílur, meó krókaleyfi.
Bátastöó Garðars, sími 98-34996.
Óska eftir krókaleyfisbát til kaups, 3-5,9
tonn, á góóum kjörum. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 20468.
Varahlutir
Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100‘82-85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’87, Galant
‘79-87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
‘84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, HiAce
‘82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83,
Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82,
Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz-
er ‘74, Rekord ‘82, Ascona ‘86, Monza
‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda 323
‘81-’85, 626 ‘80-’87,929 ‘80-’83, E1600
‘83, Benz 280, 307, 608, Prelude
‘83-’87, Lada Samara, Sport, station,
BMW 318, 518, ‘82, Lancia ‘87, Subaru
‘80-’91, Justy ‘86, E10 ‘86, Volvo 244
‘74—’84, 345 ‘83, Skoda 120, 130 ‘88,
Renault 5TS ‘82, Express ‘91, Uno,
Panorama, Ford Sierra, Escort‘82-’84,
Orion ‘87, Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82,
Scania,
Plymouth Volaré ‘80 o.fl. Kaupum bíla,
sendum heim. Visa/Euro.
Opið mánud.-laugard. frá kl. 8-19.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaóar vélar. Erum að rífa Audi
100 ‘85, Colt, Lancer ‘84-’94, Galant
‘86-’90, Isuzu Trooper 4x4 ‘88, Vitara
‘90, Rocky ‘91, Range Rover, Aries ‘84,
Toyota Hilux ‘85-’87, Toyota Corolla
‘86-’90, Carina II ‘90-’91, Cressida ‘82,
Micra ‘87-’90, CRX ‘88, Civic ‘85, Volvo
244 ‘83, 740 ‘87, BMW 316 og 318i ‘85,
Charade ‘85-’90, Mazda 323 ‘84—’87,
626 ‘84-’90, Opel Kadett ‘85-’87, Escort
‘84—’91, Sierra ‘84-’88, Monza ‘88,
Subaru Justy ‘85-’91, Legacy ‘91, VW
Golf‘86, Nissan Sunny ‘84—’89, Laurel,
dísil, ‘85, Cab Star ‘85, Vanette ‘87,
Lada Samara, Lada Sport, Lada 1500,
Seat Ibiza, Suzuki Swift ‘87, Skoda
Favorit ‘89-’91, Alfa Romeo 4x4 ‘87 og
Renault 9 ‘82. Kaupum bíla, sendum.
Opið 8.30-18.30, lau 10-16. Sími
91-653323.
Hrollur
Ja, - mann langar ekki að vera
of nærri Hrolli!
Hvutti
í Látum okkur nú sjá, hér ^
eru nokkur svínabein,
nautabein, lambabein oq tvö
JHvuttiL. — -
4?