Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 29 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Lækkab verö - betri málning! Málning í • 10% glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr málning I 5 og 25% glans. ÓM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Óskum eftir auöseljanlegum vörulager í Kolaportió. Aóeins umboóssala kemur til greina. Erum fastir seljendur þar. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20463. Get bætt viö mig lögum á safndisk sem kemur út í lok mars eóa byrjun apríl (lækkað verð). Upplýsingar milli kl. 14 og 22 í síma 98-21834. Olafur. Gítarleikari og/eöa hljómborösleikarí óskast í rokkband. Aldur engin fyrir- staða. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20665. Notaöar huröir. 4 mahóníhurðir, 80 cm á breidd, til sölu, galli í tveimur, seljast allar á kr. 10 þús. Upplýsingar í síma 91-887798. Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar gjafavörur o.fi. til sölu. Hjá Boo, Suðurlandsbraut 6, sími 91-884640. Stórútsala. Föt, skartgripir, danskt postulín, dúkar, húsgögn o.m.fl. Allt aó 50% afsláttur. Kjallarinn, Austur- stræti 17. Opió frá kl. 12-18. ^ Fatnaður Antik Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Ný sending af brúðarkjólum. Fata við- geróir, fatabreytingar. Útsala á prjóna- fatnaói. Sími 656680. Nýkomnar vörur frá Danmörku. Antikmunir, Klapparstíg 40, s. 91-27977, og Antikmunir, Kringl- unni, 3. hæó, s. 887877. Til sölu: ísskápur, Emmaljunga barna- vagn, ýmislegt frá Ikea, kaffivél, grillofn o.fl. Uppl. í síma 91-880089 eft- irkl. 17. Tilboö óskast í mjög fallegt Picasso sófa- sett, 3+2+1, sófaborð og hornborð. Allt mjög vandaó. Til sýnis eftir samkomulagi. Sfmi 91-870813. Ódýrt. Til sölu prjónavél meó borði, 14 þús., hljómborð, 12 þús., gítar, 7 þús. og overlockvél. Uppl. í síma 91-674894. Heimilistæki Purrkari til sölu, 3ja ára, vel með farinn, litió notaður, tekur 3 kiló. Verð ca 20-25 þús. S. 91-657924 eftir ld. 19 og 91-811323 fyrri part dags. Aslaug. ísskápur m/frystihólfi. Oska eftir vel með förnum, ódýrum ísskáp meö frysti- hólfi. Upplýsingar í síma 91-22646, Ragna. Tilboösdagar6.-16. janúar. Rýmum fyrir nýjum vörum. Mikil verólækkun. Opió alla daga, 12-18. Gallerí Borg antik, Faxafeni 5, sími 91-814400. Antik boröstofustólar. Oska eftir að kaupa antik boró- stofustóla. Upplýsingar í síma 91-42818. Ónotaö barnarúm, 8 þ., skrifbstóll, 3 þ., sófaboró, 1 þ., 2 kollar, 1 þ., kommóða 4.500, sófi, 6 þ., ljósakróna 1.500, sjónv./videoskápur, 3 þ. S. 653190. Prjár gínur ti! sölu, tveir kvenmenn og einn karl. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20644. fi Tölvur ^ Hljóðfæri Borsini harmoníkur. Ný sending. Einnig Hohner, Victoria og Párrot harmoníkur. Tónabúóin, Lauga- vegi 163, sími 91-24515. Macintosh - besta veröiö • 540 Mb, 10 ms 29.990 kr. • 730 Mb, 10 ms 39.990 kr. • 1.08 Gb, 9,5 ms 69.990 kr. • 14.400 baud modem 18.500 kr. • Apple Stylewriter II 29.990 kr. Tölvusetrió, Sigtúni 3, sími 562 6781. Nintendo tölvá til sölu, 15 leikir fylgja ásamt íþróttateppi, 2 stýripinnum, byssu og kassa undir tölvuna og fylgi- hluti. Tölvan hefur bæöi evrópska og ameríska kerfió. Nánari upplýsingar í síma 92-14540 eftir kl. 17. g Óskastkeypt Námsmaöur utan af landi óskar etir sófa eóa svefnsófa, borði, þvottavél og ís- skáp, gefins eóa fyrir lítið. Uppl. í síma 565 1806 eóa 588 0511. Custom sound colt 100B bassamagnari og Yamaha BX-1 bassagítar til sölu. Skipti á tölvu möguleg. Uppl. í síma 97-31307. Stofuglerskápur, 4 stólar m/háu baki, helst mahóní og svartir eóa viðarstólar, boróstofusett m/6 stólum úr viói og 2 barna-/unglingarúm. S. 872493. Óska eftir lager, minni eöa stærri, ilmvötnum eða snyrtivörum til aó selja ódýrt í Kolaporti. Staógreitt. Uppl. í síma 91-643569. Gullfallegur G & LSB-2 bassi m/tösku til sölu. Verð ca 50-60 þús. Einnig Park bass GB50-15 æfingamagnari. Veró ca 15-20 þús. Saman stgr. 70 þ. S. 879744. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. FTU tölvuklúbbur. Fréttabréf einu sinni í mánuói, 2-3 fylgidiskar meó hverju fréttabréfi. Upplýsingar og skráning í síma 552 2734. Tulip 386 meö 50 Mb höröum diski, 16 MHz vinnsluminni, 4 Mb innra minni og Star LC200 nála- og litaprentari. Úppl. í síma 91-652440 eftir kl. 18. Antik boröstofustólar. Oska eftir aó kaupa antik boró- stofustóla. Upplýsingar í síma 91-42818. Ódýrt trommusett óskast fyrir byrjanda, þarf aó vera í góðu lagi. Upplýsingar í síma 91-75874 eftir kl. 18. Óska eftir Deutz mótor 912, 3 cyl., má vera blokk og sveifarás. Uppl. í síma 91-676440 og 985-23928. IBM Thinkpad 486 feröatölva til sölu, 4 Mb minni, 170 Mb haróur d., innb. fax- módem. Glæný, 1 árs ábyrgð frá IBM. Frábært verð. S. 553 9282 e.kl. 16. Macintosh & PC-tölvur. Haröir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, förrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Tónlist Verslun Vantar þig góöa, ódýra kennslu? Langar þig aó komast í hljómsveit? Vantar ykkur æfingahúsnæói? Ertu að leita að ódýpu hljóófæri eóa aó selja? Gítarfélag Islands er félag áhuga- manna um gítar- og hljóófæraleik og inngangur í félagið er ókeypis. Skrán- ing hefst mánud. 9. jan. í síma 562 5863 milli kl. 17 og 21. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV veróur aó berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Slminn er 563 2700. Vantar notaða PC tölvu 486 meö hörðum diski og prentara. Uppl. í síma 93-71707 frá kl. 10-18 og 93-71298 á kvöldin. Tilsölu Frystiborö, kæliborö og mjólkurkælir, einnig Henny Penny 500 Pressurer Fri- er, kassaboró, ruslapressa, salatbar á hjólum, grænmetiskvörn, Henny Penny hitaofn, Chik fílmupökkunarvél, stoppari f. fars og gaspökkunarvél. Uppl. í sima 91-685029. Finnur. Búbót í baslinu. Úrval af notuóum, upp- geróum kæli-, frystiskápum, kistum og þvottavélum. 4 mánaóa ábyrgó. Ps. Kaupum bilaða, vel útlítandi kælis- kápa og -kistur. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130. Litljósritunarvél. Til sölu Sharp CX- 7500 litljósritunarvél, nýyfnfarin, í toppstandi, nýtt ónotaó Technics SX GN9 rafmagnsorgel, 12 feta Riley billi- ardborð og Apple color one scanner. Góð greiðslukjör. Simi 562 7040, Pétur. Vetrartilboö á málningu. Innimálning, veró frá 275 1; gólfmálning, 2 1/21, 1523 kr.; háglanslakk, kr. 747 1; blöndum alla liti kaupendum aó kostnaðarlausu. Wilckensumboðió, Fiskislóó 92, sími 91-625815. Þýsk hágæðamálning. Ertu svangur? Í Múlanesti, Armúla 22, færó þú alvöru skyndibita, t.d. Hamborgara, Grillbökur (subs), franskar o.fl. Múlanesti, „Gæða biti á góóu verði“. Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, steingrár, vínr., rauður, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, Lgrænn, d-grænn, svartur, brúnn. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Heimasól. Janúartilboö: 16 dagar á aðeins 4900. Ljósabekkir leigóir í heimahús. Bekkurinn keyróur heim og sóttur, þjónusta um allt höfuðborgar- svæóið. Sími 98-34379, Visa/Euro. Ný sending af ameriskum rúmum, king size og queen size. Englander Imperial heilsudýnurnar meó yfirdýnu, Ultra Plus. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 91-689709.__________ Nýtt bað, greitt á 36 mán.l Flísar, sturtu- klefar, hreinlætis- og blöndunartæki á góöu verói, allt greitt á 18-36 mán. ÓM búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Til sölu ódýrt, símsvari, 2 CB talstöðv- ar, tvenn skíði meó bindingum, tvennir skiðaskór, þrígripshilluefni, raf- magnstafla fyrir mæli, 18” reióhjól og skautar. Símar 91-19637 og 989-32329. Berir veggir? Úrval af eftirprentunum eftir ísl. og erl. listamenn. Falleg gjafa- vara. Innrömmun, ítalskir listar. Gall- erí Miro, Fákafeni 9, sími 814370. Búöarinnrétting til sölu, t.d. fatahengi (bfeytanleg) og speglar. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-54295 og e.kl. 18 í síma 91-50125. □ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviógeróir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaði. Gerum við allar teg., sérhæfó þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum að kostnaðarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsvið: sjónvörp, loftnet, video. Umboósviög. ITT, Hitachi, Siemens. Sækjum/send- um. Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn. Borgartúni 29, s. 27095/622340._____________________ Miöbæjarradíó, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum viö: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Iiigum varahl, og íhluti í flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viógeróir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viógerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. 03 Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 91-680733. Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíólyndir, yfirvegaóir, hlýönir og fjörugir. Duglegir fuglaveióihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráó (fugla, mink). S. 91-32126. Springer spaniel vantar félaga. Oska eft- ir smáhundi eða sömu tegund, helst gefins eða meó afborgunarskilmálum. Úpplýsingar í síma 581 1901.______ Til sölu á kr. 30.000 ljós labrador, 8 mán- aóa. Stór barngóóur og sérlega fallegur. Faóir ættbókarfæróur, búinn meó 1 námskeið. Simi 91-76181 e.kl. 18. Svört labradortik, 6 mánaða, til sölu eóa gefins. Uppl. í síma 91-32850. V Hestamennska Hestaíþróttaskólinn og IOF auglýsir, Reiðkennsla í reióhöllinni Víóidal. Byrjendaflokkur, framhaldsflokkur. Hringtaumsnámskeió, keppnisþjálfun, einkakennsla. Kennsla fyrir þá sem vilja vera. saman í hóp. Skráning stend- ur yfir í Ástund, sími 568 4240. Þj ónustuauglýsingar Geymid auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. ©ICAFAN cs' rS' ca- Eirhöföa 17, 112 Reykjavík. Snjómokstur - Traktorsgröfur Beltagrafa meó brotfleyg - Jaróýtur Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör Tilboð - Tímavinna , |r 674755-985-28410-985-28411 [-■— Heimasímar 666713 - 50643 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur ryrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjóniokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að niorgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbfot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. Askrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum 53 orenl//lól hf. Eirhöföa 17,112 Reykjavík. Rennismíði - Fræsing Tjakkar - viðgerðir - nýsmíði Vióhald, stilling á vökvakerfum Drifsköft - viðgerðir - nýsmíði 91-875650 - símboði: 984-58302 -* 'E’ IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR VEGG- OG ÞAKSTÁL AKKA ir\/ i\ I tOtir'A I |f 1,12 REYKJAVÍK IOYAL-3U A rlr sIMI/FAX: 91 878750 MURBR0T -STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N • MURBR0T • VIKURSÖ6UN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og nióurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson sími 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stfflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson _ Sími 670530, bílas. 985-27260._____ E og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N 688806 • 985-221 55 \l DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföll, bíiaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.