Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995
Fimmtudagur 12. janúar
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréítaskeyti.
17.05 Leiðarljós (62) (Guiding Light).
Bandarískur myndaflokkur.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur.
18.30 Fagri-Blakkur (20:26) (The New
Adventures of Black Beauty). Mynda-
flokkur fyrir alla fjölskylduna um ævin-
týri svarta folans.
19.00 Él. í þættinum eru sýnd tónlistar-
myndþönd í léttari kantinum.
19.15 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Syrpan. I þættinumverðasýndarsvip-
myndir frá ýmsum íþróttaviðburðum
hér heima og erlendis. Umsjón: Samú-
el Örn Erlingsson.
Snillingarnir í Ólsen-liðinu lenda að
vanda í hinum ótrúlegustu ævintýr-
um.
21.10 Ólsen-liðiðferútíheim (Olsenband-
en over alle bjerge). Dönsk gaman-
mynd um hina ólánsömu glæpamenn
í Olsen-genginu.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Spennumyndin Hulin sýn er frá árinu 1990.
Stöö 2 kl. 22.00:
Hulin sýn
„Þetta er býsna góð spennumynd
frá 1990 um uppburðarlítinn starfs-
mann á pósthúsi. Hann dundar sér
við það á kvöldin að njósna um
samstarfskonu sínu en hún er
einnig nágranni hans. Kvöld eitt
sér hann hana njóta ásta með
ókunnugum manni og skömmu
síðar finnst hinn sami (sá ókunn-
ugi) dauður fyrir utan íbúðina
hennar. Þar með flækist „glugga-
gægirinn“ í hættulegt sakamál sem
fær nokkuð óvæntan endi,“ segir
Ragnar Hólm, textagerðarmaður á
kynningardeild Stöðvar 2, um
frumsýningarmynd kvöldsins á
Stöð 2, Hulin sýn.
Aðalhlutverkin leika Lenny Von
Dohlen, Deborah Shelton, Ned
Beatty og Robert Vaughn en leik-
stjóri er Shuki Levy.
17.05 Nágrannar.
17.30 Með Afa (e).
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Sjónarmið.
20.45 Dr. Qulnn (Medicine Woman)
(11:24).
í Seinfeld i kvöld er farið í verslunar-
leiðangur sem þróast á annan veg
en gert hafði verið ráð fyrir.
21.35 Seinfeld (6:21).
22.00 Hulin sýn (Blind Vision). Dulúöug
spennumynd um feiminn skrifstofu-
mann, William Dalton, sem breytist í
ástríðufullt skáld og gluggagægi á
kvöldin. Aðalhlutverk: Lenny Von
Dohlen, Deborah Shelton, Ned Beatty
og Robert Vaughn. Leikstjóri: Shuki
Levy. 1990. Bönnuð börnum.
23.30 Út í bláinn (Delerious). Þessi geggj-
aða gamanmynd fjallar um handrits-
höfundinn Jack Gable sem hrekkur
úr sambandi þegar álagið er að sliga
hann og smellur inn í draumaheim
sápuóperunnar. Aðalhlutverk: John
Candy, Mariel Hemingway og Emma
Samms. Leikstjóri: Tom Mankiewicz.
1991.
1.05 Svik á svik ofan (Double Crossed).
Sannsöguleg spennumynd með
Dennis Hopper i aðalhlutverki. Loka-
sýning. Bönnuð börnum.
2.50 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson flyt-
ur.
7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. Hanna G.
Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit og veöurfregnir.
7.45 Daglegt mál. Björn Ingólfsson flytur þátt-
inn.
8.00 Fréttir.
8.10 Pólitiska horniö Að utan (Einnig útvarpað
kl. 12.01.)
8.31 Tíðindi úr menningarlífinu.
8.40 Myndlistarrýni.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segöu mér sögu, Leðurjakkar og spari-
skór. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les. (End-
urflutt í barnatíma kl. 19.35 í kvöld.)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdótt-
ur.
10.10 Árdegistónar. - Strengjakvartett í G-dúr
ópus 18 nr. 2 eftir Beethoven. Konsert í
g-moll eftir Antonio Vivaldi.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B.
Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
Þórunn Sigurðardóttir er höfundur
hádegisleikritsins en upptökustjóri
þess er Grétar Ævarsson.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins.
„Hæð yfir Grænlandi". Höfundur og leik-
stjóri: Þórunn Sigurðardóttir.
4. þáttur af tíu.
13.20 Stefnumót. með Halldóru Friðjónsdóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin
eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson
les eigin þýðingu (19:24).
14.30 Siglingar eru nauðsyn: Íslenskar. kaup-
skipasiglingar í heimsstyrjöldinni síðari.
1. þáttur: Upphaf stríðsins og Heklu-slysið.
Umsjón: Hulda S. Sigtryggsdóttir. Lesari
ásamt umsjónarmanni: Einar Hreinsson.
(Einnig á dagskrá á föstudagkvöld.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið-
nætti.)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir
Eggertsson og Steinunn Harðardóttir.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Forleikurinn að óperunni
II signor Bruschino eftir Gioacchino Ross-
ini. Sinfónía í E-dúr opus 26 eftir Alexandr
Scriabin.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel - Odysseifskviða Hómers. Kristj-
án Árnason les 9. lestur. (Einnig útvarpað
í næturútvarpi kl. 4.00.)
18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón:
Jón Ásgeir Sigurðsson.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.35 Rúllettan - unglingar og málefni þeirra.
Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Jóhann-
es Bjarni Guðmundsson. (Einnig útvarpað
á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.)
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá Ijóðatón-
leikum á tónlistarhátíðinni í Salzburg. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið. Hér og nú. Myndlistar-
rýni.
22.27 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Aldarlok. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
(Áður á dagskrá á mánudag.)
23.10 Andrarímur. Umsjón: Guðmundur Andri
Thorsson.
24.00 Fréttlr.
0.10 Tónstiglnn. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn þáttur frá miðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
7.00 Fréttlr.
7.03 Morgunútvarpiö-Vaknaðtil lífsins. Kristín
Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn
með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Halló ísland. Umsjón: Magnús R. Einars-
son.
10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvitir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snorraiaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. Gestur Þjóðarsálar situr fyrir svörum.
Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús
R. Einarsson.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Á hljómleikum með M-people. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Allt í góðu. Umsjón: Guðjón Bergmann.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón:
Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.)
Fréttir kl. 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00.
6.30 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson þægilegir í morgunsárið.
7.00 Fréttir.
7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur
Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.
9.00 Morgunfréttir.
9.05 Valdis Gunnarsdóttir. Valdís - eins og
henni einni er lagið. Fréttir kl. 10 og 11.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Byigjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem
ætti að koma öllum í gott skap.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar
sem frá var horfið. Fréttir kl. 14 og 15.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson.-gagn-
rýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir
kl. 16 og 17.
18.00 Bylgjan síðdegis. Alvöru símaþáttur þar
sem hlustendur geta komið sinni skoðun á
framfæri í síma 671111.
19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 íslenski listínn.
23.00 Næturvaktin.
7.00 „í bítiö“. Haraldur Gíslason.
9.00 Fréttir.
9.05 Móri.
9.50 Spurning dagsins.
10.00 Fréttir.
10.05 Móri.
11.00 íþróttafréttir.
11.05 Móri.
12.00 Ragnar Már.
13.00 Aðalfréttir
14.30 Slúðurfréttir úr poppheiminum.
15.00 í takt við timann. Árni Magnússon og
Steinar Viktorsson.
16.00 Fréttir.
16.05 í takt við timann.
17.00 íþróttafréttir.
17.05 í takt við tímann.
17.30 Viðtal úr hljóðstofu.
17.55 í takt við tímann.
18.00 Aðalfréttir.
18.20 íslenskir tónar.
19.00 Sigurður Rúnarsson.
22.00 Nú er lag.
sígiltfyn
94,3
12.45 Sigild tónlist af ýmsu lagi.
17.00 Jass og sitthvaö fieira.
18.00 Þægileg dansmúsík og annað
góögæti í lok vinnudags.
fmIqoo
AÐALSTÖÐIN
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson.
9.00 Hjörtur Howser og Guðríður Haralds-
dóttir.
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guðmundsson.
19.00 Draumur í dós. Sigvaldi B. Þórarinsson.
22.00 Ágúst Magnússon.
1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn.
4.00 Sigmar Guðmundsson, endurtekinn.
7.00 Jóhannes Högnason.
9.00 Rúnar Róbertsson.
12.00 íþróttafréttir.
12.10 Vitt og breitt. Fréttir kl. 13.
14.00 Kristján Jóhannsson.
17.00 Sveifla og galsi með Jóni
Gröndal.
19.00 Ókynntir tónar.
24.00 Næturtónlist.
8.00 Baldur.
9.00 Górillan.
12.00 Simml.
15.00 Þossi.
16.00 Topp 20.
18.00 Plata dagsins.
19.00 The Chronic. Robbi og Raggi.
22.00 Óháði listinn.
24.00 Simmi.
3.00 Þossi.
Cartoon Network
05.00 The Fruitíes, 05.30 ATouch of Blue
ín the Stars, 06.00 Morning Crew. 08.00 Top
Cat. 08.30 The Fruities 09.00 Kwicky Koala.
09.30 Paw Paws 10.00 Pond Puppíes. 10.30
Heathcliff.11.00 World FamousToons. 12.00
Back toBedrock. 12.30 Plastic Man 13.00
Yogi Bear & Friends. 13.30 Popeye's Treasure
Chest. 14.00 Galtar. 14.30 Super Adventures.
15.30 Centuríons. 16.00 Jonny Quest 16.30
Captain Planet. 17.00 Bugs & DaffyTonight.
18.00 TopCat, 18.30 The Flintstones. 19,00
Closedown.
Discovery
16.00 Valley of the Rhino. 17.00 The Paradise
of Others. 17.50 Man Eaters of the Wild.
18.00 Beyond 2000.19.00 Australia Wild
19.30 Fork in the Road. 20.00 Time Travellers.
20.30 WorJd of Adventures. 21.00 Special
Forces, 21.30 Those Who Dare. 22.00
Chrome Deams, 23.00 Ambulance!. 23.30
Life in the Wild. 00.00 Closedown.
05.00 Awake On The Wildside. 06.30 The
Grind. 07.00 Awake OnTheWildside. 08.00
VJ Ingo, 11.00The Soul of MTV. 12.00
MTVs Greatest Hits. 12.30 MTV Unplugged
with Don Henley. 13.00 TheAftemoon Mix.
15.00 MTV Sports. 15.30 MTV Coca Cola
Report. 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News.
16.15 3 Prom 1.16.30 Díal MTV. 17.00
Music Non-Stop. 19.00 MTV's Greatest Hits.
20.00 MTV's the Real World 2.21.00 The
Worst of Most Wanted. 21.30 MTV's Beavís
& Butthead. 22.00 MTV's Coca Cola Report.
22.15CineMatic. 22.30 MIVNews At Night.
22.45 3 from 1.23.00 The End?. 01.00 The
Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 Night
Videos.
Sky News
05.00 Sunrise. 09.30 Sky News Extra. 10.30
ABCNíghtline. 11.00 World Newsand
Business. 12.00 Newsat Noon. 13.30 CBS
NewsThisMorning. 14.30 Parliament Live.
16.00 World Newsand Business. 17.00 Live
At Fíve. 18.00 Sky News at Síx. 18.05 R icbard
Littlejohn, 20.00 World News and Business.
21.30 Sky Worldwide Repod. 22.00 Sky
News Tonight. 23.30 CBS Evening News.
00.00 Sky Midnight News. 00.30 ABC World
News, 01.30 Sky News Extra. 02.30
Parliament Replay. 04.30 CBS Evening News.
05.30 ABCWorld News.
CNN
06.30 MoneyJine Replay. 07.30 World
Report. 08.45 CNN Newsroom. 09.30
Headline News. 10.30World Report. 11.15
WorldSport. 11.30 BusinessMorning. 12.30
Business Day. 13.30 Business Asia. 14,00
Larry King Uve. 15.45 World Sport. 16.30
Business Asia. 21.45 Worfd Sport. 22.00
World BusinessToday Update. 22.30
ShowbizToday. 23.00 The Worfd Today
00.00 Moneyline. 00.30 Crossfíre. 01.00
Prime News. 02.00 Larry King Live. 04.30
ShowbizToday.
TNT
Theme: Spotlight on Mickey Rooney
19.30 A Yank at Elon. 20.40 YoungTom
Edíson. 22.20 Love Finds Andy Hardy. 00.00
The Hardy's RideHigh. 01.35TheStrip.03.10
A Yank at Eton. 05.00 Closedown.
Eurosport
07.30 Rally Raid. 08.00 Equestrianism. 09.00
Eurotennis. 10.00 Dancing. 11.00 Rally Raid.
11.30 Motors. 12.30 CarRacing. 13.30
Snooker. 15.30 Eurofun. 16.00
Snowboardíng. 16.30 Adventure. 17.30
Superbike. 18.30 Eurosport News. 19.00
Wrestling. 20.00 Motorracing on lce. 20.30
Rally Raid. 21.00 Boxing. 22.00 Football.
00.00 Eurosport News. 00.30 Closedowri.
SkyOne
6.00 The D J, Kat Show. 8.45 Oprah Wínfrey
Show. 9.30 Card Sharks. 10.00
Concentration. 11.00 Sally Jessy Raphael.
12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street.
13.00 St. Elsewhere. 14.00 Heroes-The
Return. 15.00 Oprah Winfrey Show. 15.50
The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek. 18.00
Gamesworld. 18.30 Blockbusters. 19.00 E
Street. 19.30 M.A.S.H. 22.00 Manhunter.
21.00 Under Suspícion. 22.00 Star Trek.
23.00 l_ate Show with Letterman. 23.45
Littiejohn. 00,30 Chances. 1.30 Níght Court.
2.00 Hitmix Long Play.
Sky Movies
10.00 3 Ninjas. 12.00 Aloha Summer. 14.00
Dusty, 16.00 Move Over, Darling. 18.00 3
Ninjas. 19.30 News Week Review. 20.00
Caught in the Act. 22.00 Defenseless. 23.45
Aspen Extreme. 1.45 Heat. 3.25 Loot.
0MEGA
19.30 Endurtekið efni. 20.00 700
Club.Erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn
dogurmeð BennyHinn.21.00 Fræðsluefni.
21.30 Horníð.Rabbþáttur. 21.45
Qrðið.Huglelöing. 22.00 Praise ihe Lord.
24.00 Nælursjórwarp.