Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 27 Iþróttir Iþróttir Samningur Borgarspítala, ÍSÍ, ÍBR og Máttar um íþróttaslysamóttöku: „Samningur sem bætir úr mjög brýnni þörf1“ - sagði Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, eftir undirskrift samningsins í gær var undirritaður samningur sem markar tímamót fyrir íþrótta- fólk hér á landi. Samningurinn er um íþróttaslysamóttöku og að hon- um standa íþróttasamband íslands, íþróttabandalag Reykjavíkur, Borg- arspítali og Máttur hf. Með tilkomu íþróttaslysamót- tökunnar mun íþróttafólki gefast tækifæri til sérstakrar meðhöndlun- ar með forgangshraði sem er mikið atriði, sérstaklega fyrir íþróttamenn sem stunda keppnisíþróttir. íþrótta- fólk hefur fram að þessu oft mátt bíða lengi eftir þjónustu lækna með sérfræðiþekkingu. Með þessum samningi má reikna með að úr þess- um vanda rætist. íþróttafólk hefur ekki haft forgang í heijbrigðiskerfinu „Tugþúsundir íslendinga stunda íþróttir. Aldrei verður komist hjá meiri eða minni óhöppum þeirra sem íþróttir iðka. íþróttafólki sem leggur stund á keppnisíþróttir er mikill hag- ur í því að ná sér sem fyrst af meiðsl- um. Til þessa hefur íþróttafólk ekki haft forgang í heilbrigðiskerfinu. Það hefur oft verið til vandræöa fyrir viðkomandi íþróttamenn, liö þeirra eða keppnishópa og aðra sem að við- komandi íþróttamanni standa," sagði Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, eftir undirritun samningsins í gær. íþróttafólk fær nú greiða og eðlilega þjónustu Og Ellert bætti við: „Ég geri mér vonir um að þessi nýja þjónusta verði vel séð. Þetta er samningur sem bæt- ir úr mjög brýnni þörf og ég er mjög ánægur með þennan áfanga. Núna fær íþróttafólkið eðlilega og greiða þjónustu og það er einn helsti kostur þessa samnings." Fyrirkomulag starfseminnar verð- ur með þeim hætti að læknar frá Borgarspítalanum og víðar munu verða með viðtalstíma í æftngastöð- inni Mætti hf. þar sem íþróttamenn munu eiga greiðan aðgang að þeim. Eftir skoðanir munu læknar gefa íþróttamönnum góð ráð varöandi meðferð en gert er ráð fyrir að í kringum íþróttaslysamóttökuna starfl, auk læknanna, íþróttafræð- ingar, sjúkraþjálfarar og sálfræðing- ar. Þá er einnig gert ráð fyrir að bjóða læknisþjónustu við stórmót og keppnir. Eftir sem áður þarf íþrótta- fólk að leita fyrst til Borgarspítala en eftir komu þangað tekur íþrótta- slysamóttakan við. Samningur sem á sér enga hliðstæðu hér á landi Samningurinn var undirritaður í gær. Undir hann rituðu Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, Sigurgeir Guð- mannsson frá ÍBR, Hilmar Björnsson frá Mætti hf„ Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri Borgarspítalans, Brynjólfur Mogensen, yfirlæknir á Slysadeild spítalans, og Jóhannes Gunnarsson, hjúkrunarforstjóri Borgarspítalans. „Þessi samningur heíði aldrei kom- ið til nema vegna sameiningar Borg- arspítala og Landakotsspítala. Með þessum samningi er verið að sam- eina krafta margra aðila. Sá hópur íþróttafólks sem slasast fer sífellt stækkandi og það væri mjög ein- kennilegt ef þjónustan við þetta fólk stórbatnaði ekki,“ sagði Brynjólfur Mogensen. „Svona samningur hefur ekki verið gerður áður og ég fagna því mjög að hann skuli orðinn að veruleika," sagði Jóhannes Pálmason, fram- kvæmdastjóri Borgarspítalans, og Hilmar Björnsson hjá Mætti bætti við: „Aukin fræðsla og rannsóknar- starf, þessi tvö atriði eru einn stærsti liðurinn í þessu samstarfi." Opið alla virka daga íþróttaslysamóttakan verður opin alla virka daga vikunnar frá kl. 16. Eftirfarandi læknar munu hafa við- talstíma á stöðinni: Stefán Carlsson á mánudögum, Ágúst Kárason á þriðjudögum, Sigurjón Sigurðsson á miðvikudögum, Brynjólfur Jónsson á fimmtudögum og Siguröur Krist- insson á fóstudögum. Tímapantanir eru í síma 568-9915. Hilmar Björnsson frá Mætti, Ellert B. Schram, forseti ÍSÍ, og Jóhannes Pálmason, framkvæmdastjóri Borgarspítala, skrifa undir samninginn í gær. DV-mynd GVA Liverpool er sigurstranglegast Liverpool er sigurstranglegast í enska deildarbikarnum í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Arsenal á Anfield. Ian Rush skoraði markið á 59. mínútu. Auk Liverpool eru nú Crystal Palace og 1. deildar liðin BÓlton og Svvindon eftir í keppninni. Crystal Palace vann Manchester City, 4-0. Darren Pitcher, John Salako, Chris Armstrong og Andy Preece skor- uðu mörkin. Bolton vann enn eitt úrvalsdeildar- liðið og nú var það Norwich, 1-0. David Lee skoraði markið. Swindon vann Millwall, 3-1. Andy Mutch skoraði tvö marka Swindon og Jan Áge Fjörtoft eitt en David Mit- chell svaraði fyrir Millwall. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Austurberg 34, 1. hæð, þingl. eig. Margrét Inga Karlsdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, 16. jan- úar 1995 kl. 13.30. Álakvísl 43, þingl. eig. Kristrún Páls- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 16. janúar 1995 kl. 13.30._____________________________ Álfaland 24, kjallari, þingl. eig. Guð- björg Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavik, 16. janúar 1995 kl. 10.00.____________________ Álftamýri 36, 3. hæð t.h., þingl. eig. Magnús Halldórsson og Guðrún Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Byggingar- sjóður ríkisins, húsbréfadeild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Bárugata 4, eignarhluti 22,60%, þingl. eig. Kristín Hrund Smáradóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Bergstaðastræti 21, þingl. eig. Páll Gunnólfsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Landsbanki fs- lands, Reykjavíkurhöfh og tollstjór- inn í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Blikahólar 4, hluti, þingl. eig. Jón Þorgeir Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00, Blönduhlíð 29, rishæð, þingl. eig. Jón- ína G. Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lands- banki íslands, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Búagrund 3, Mosfellsbæ, þingl. eig. Kristín Norðmann Hounslow og Tóm- as J. Hounslow, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og tollstjór- inn í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Drápuhlíð 29, 1. hæð, þingl. eig. Jó- hanna Laufey Ólafsdóttir og Halldór Gústafsson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Esjugrund 15, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ellert Gíslason, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavik, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Eskihlíð 14, hluti, þingl. eig. Jóhann Ólafsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Innheimtustofn- un sveitarfélaga og tollstjórinn í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Fáfnisnes 5, eignarhluti 74%, þingl. eig. Gunnlaugur S. Gunnlaugsson og Anna Júhusdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Fellsmúli 11, 2. hæð f.m., þingl. eig. Lára Kjerúlf og Guðni R. óuðnason, gerðarbeiðendur - Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Fífurimi 2, íb. nr. 2 frá vinstri á 2. hæð, þingl. eig. Elísabet B. Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Fífusel 27, þingl. eig. Aðalsteinn Þórð- arson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður Verk- fræðingafélags íslands, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Fífusel 34, 3. hæð t.h., þingl. eig. Lár- us Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Flyðrugrandi 16, 2. hæð A, þingl. eig. Hildur Björg Hannesdóttir, Kristján Jóhannesson og Hafdís Júlía Hannes- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Freyjugata 27, 2. hæð, þingl. eig. Ág- úst og Magnús sf„ gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Frostafold 23, hluti, þingl. eig. Jón Magnús Pálsson, gerðai'beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00._____________________ Furubyggð 30, hluti, Mosfellsbæ, þingl. eig. Auður Kristmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóðm- ríkisins, húsbréfadeild, Bílaskipti hf„ Landsbanki |slands, tollstjórinn í Reykjavík og íslandsbanki hf„ 16. jan- úar 1995 kl. 10.00. Hamraberg 14, þingl. eig. Guðlaugur H. . Sigurgeirsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf„ 16. janúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Háagerði 59, hluti, þingl. eig. Frímann Júlíusson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður Austurlands, 16. janúai' 1995 kl. 10.00. Háberg 5,1. hæð, þingl. eig. db. Aðal- steins Gíslasonar, b.t. Fríðu Aðal- steinsd., gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 13.30.______________________________ Hjallavegur 4, kjallari, þingl. eig. Júl- íana Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30.__________________________ Hofsvallagata 21, 0201, þingl. eig. Ema Björk Gestsdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. jan- úar 1995 kl. 13.30._________________ Hólaberg 64, þingl. eig. Láms Lárus- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Gjaldheimtan í Reykja- vík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Hraunbær 48, 3. hæð t.v. og 1 herb. í s-v homi kjallara, þingl. eig. Ingibjörg Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður rafiðnaðarmanna, 16. jan- úar 1995 kl. 10.00. Hringbraut 95, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Rannveig Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki íslands og Samvinnulífeyrissjóðurinn, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Hrísrimi 9, 3. hæð t.h„ merkt 0303, þingl. eig. Ehas Pétursson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, og tollstjórinn í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Hvassaleiti 24, 4. hæð t.v„ þingl. eig. Stefán Bjömsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður verslunannanna, 16. jan- úar 1995 kl. 10.00.________________ Hverfisgata 55, hluti, þingl. eig. Krist- ján Gunnarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóðm- ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Tryggingamiðstöð- in hf„ 16. janúar 1995 kl. 10.00. Hverfisgata 56, 3. hæð og ris, merkt 0301 og 0401, þingl. eig. Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir, gerðarbeiðendm Framkvæmdasjóðm' Islands og Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30._________________________ Kaldasel 13, hluti, þingl. eig. Magnús E. Baldursson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00._____________________________ Kirkjutorg 6a, 1/3 vesturhús, þingl. eig. Gissur Sigurðsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins, hús- bréfadeild, Búnaðarbanki Islands og Húsasmiðjan hf„ 16. janúar 1995 kl. 10.00. ____________________________ Laufásvegur 5, hluti, þingl. eig. Sigur- borg Matthíasdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl, 13.30. ___________________ Lóuhólar 2-6, hluti, þingl. eig. Gunnar Snorrason, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00._________________________ Nesvegur 66, 1. hæð t.h. og bílskúr merkt 0102, þingl. eig. Friðgeir Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Reyðarkvísl 9, þingl. eig. Sigríður Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðar- banki Islands, aðalbanki, og Gjald- heimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00._________________________ Seljabraut 24, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Sigurður Sigfússon, gerðarbeiðendur Byggingarsjóðurríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og íslandsbanki hf„ 16. janúar 1995 kl. 10.00. Skipasund 17, kjallari, þingl. eig. Sig- urður Gunnsteinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Spóahólar 14, 3. hæð 3-A, ásamt tilh. sameign og leigulóðam, þingl. eig. Anna Guðmundsdóttir og Hai'aldur Þorsteinsson, gerðarbeiðendm Bygg- ingarsjóðm ííkisins og Gjaldheipitan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Suðmhólar 30, 2. hæð 0201, þingl. eig. Guðbjörg Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Teigasel 4, 1 1/2 herb. íbúð á 3. hæð, 3-2, þingl. eig. Gunnar N. Bjömsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Kreditkort hf. og Lífeyris- sjóðm starfsmanna ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 10.00.___________________ Ugluhólar 12, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Guðmundm Oddgeir Indriðason og Þuríðm Halldórsdóttir, gerðarbeið- endm Byggingarsjóðm ríkisins, Líf- eyrissjóðm Fél. framreiðslumanna og Lífeyiissjóðm starfsmanna ríkisins, 16. janúar 1995 kl. 10.00. V/S Anna Anika RE-133 (7033), þingl. eig. Ingunn S. Aradóttir, gerðarbeið- endm Byggðastofhun og tollstjórinn í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Yatnagarðar 6, hluti, þingl. eig. S. Óskarsson og Co hf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30.___________________ Yesturhlíð 3, hluti, þingl. eig. Davíð Ósvaldsson, gerðarbeiðendm Gjald- heimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóðm, Lífeyrissjóðm lækna og tollstjórinn í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Víðimelur 62, kjallari, þingl. eig. Egill Aðalgeir Þorláksson og Ingigerðm Friðgeirsdóttir, gerðarbeiðendm Byggingarsjóðm rílusins, húsbréfa- deild, og Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Þingasel 1, þingl. eig. Gísh Erlends- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30. Þórufell 12, 2. hæð t.h„ þingl. eig. Jóhanna S. Pálsdóttir, gerðarbeiðend- m Byggingarsjóðm verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 10.00. Þverás 10, neðri hæð, þingl. eig. Krist- mundm Ambjömsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 16. janúar 1995 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK FleirikæraKR-inga KR-ingar voru með ólöglegt lið i þrernur leikjum Reykjavikmmótsins í knattspymu innanhúss sem lauk á dögunum. Lið Vals og Víkings höfðu í gær kært KR-inga og kæra var á leiðinni frá ÍR. Þar með er Ijóst að KR leikur ekki til úrslita um gullverð- launin á mótinu heldur og Fylkir. KR-ingar geta þó ekki fallið niður um deild þvi þeir eru fyrir ofmt Víkinga þótt þeir missi stigin úr þessum þremur leikjum. Stoitchkovíbann Hristo Stoitchkov, knattspyrnumaður árs- ins í Evrópu, var í gær dæmdur í tveggja leikja bann á Spáni fyrir að hafa verið rek- inn af velli gegn Real Madrid og jaftiframt sektaður um tæpar 80 þúsund krónur. Fjórir f rá Parma í bann Fjórir landsliðsmenn frjá Parma verða í leikbanni þegar liðið mætir Fiorentina í it- ölsku 1. deildinni í knattspyrnu á sunnudag- inn. Það em Fernando Couto, Faustino Asp- rilla, Lorenzo Minotti og Massimo Crippa. Að auki eru Luca Bucci markvörður, Al- berto di Chiara og að sjálfsögðu Tomas Brol- in frá vegna meiðsla. Shilton sagði upp Peter Shilton, fyrmm landsliðsmarkvörð- ur Englands í knattspyrnu, sagði í gær af sér sem framkvæmdastjóri 2. deildar hðsins Plymouth. Félagið hafði sett hann i bann vegna ógreiddra skatta en Shilton hefur þegar kært Plymouth fyrir það. Hver fer til Newcastle? Margir snjallir sóknarmenn eru nú orðað- ir við enska knattspyrnufélagið Newcastle sem arftakar Andys Cole. Meðal þeirra eru Dennis Bergkamp hjá Inter Milano, Chris Armstrong hjá Crystal Palace, Matthew Le Tissier hjá Southampton og Stan Collymore hjá Nottingham Forest. Astafei úrbanni Rúmensk frjálsiþróttayfirvöld aíléttu í gær keppnisbanni af hástökkskonunni Al- inu Astafei, silfurverðlaunahafa á síðustu ólympíuleikum. Astafei, semflutti til Þýska- lands fyrir ári, neitaði að keppa fyrir hönd Rúmeníu og var þá sett í bann frá þátttöku á alþjóðlegum mótum. Vernharð dvelur 6 mánuði í Barcelona - góöur undirbúningur fyrir ólympíuleikana, segir Vernharð Vernharð Þorleifsson, júdómaður- inn efnilegi frá Akureyri, fór í morg- un til Barcelona á Spáni þar sem hann dvelur í æfingabúðum á vegum Alþjöða ólympíunefndarinnar og Al- þjóða júdósambandsins til júníloka. Þar æfir hann undir leiðsögn og eftirliti þjálfara í spánnýrri æfinga- miðstöð, sem opnuð var á mánudag- inn og er til afnota fyrir keppendur í sex til sjö einstaklingsgreinum. Vemharð fær ókeypis gistingu, þjálf- un og uppihald og borgaö verður fyr- ir hann flugfar á tvö til þrjú mót í Evrópu. Hann verður einn af 50-70 júdómönnum sem fá þessa aðstoð, sá eini af Vesturlöndum, en hinir eru flestir frá þriðja heims þjóðum. „Þetta þýðir allt fyrir mig í mínum undirbúningi fyrir ólympíuleikana í Atlanta á næsta ári, bæði fjárhags- lega og æfingalega. Ég mun dvelja þarna samfleytt til júníloka, að því undanskildu að ég fæ að koma heim Knattspyrna: Milan heppið AC Milan mátti þakka fyrir 2-1 sig- ur á botnliðinu Reggiana í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Marco Simone kom Milan yfir eftir 90 sekúndur, ígor Simutenkov jafn- aði fyrir Reggiana en Dejan Savicevic skoraði sigurmark meistaranna mínútu fyrir leikslok, og AC Milan komst þar með í 7. sæti deildarinnar. Franco Baresi, fyrirliði AC Milan, lék í gærkvöldi sinn 400. leik í ítölsku 1. deildinni. Nantes á grænni grein Nantes vann glæsilegan sigur á Paris SG, 0-3, í uppgjöri toppliða frönsku knattspyrnunnar í gærkvöldi, og náði þar með 10 stiga forskoti á meistarana. Japhet N’Doram tvö og Patrice Loko skoruðu fyrir Nantes en Parísarliðið tapaði þarna sínum fyrsta heimaleik í tvö ár. Sá stóri skoraði Hollenski risinn Pierre van Hooy- donk skoraði fyrir Celtic i sínum fyrsta leik í gærkvöldi þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hearts í skosku úrvalsdeildinni. NBA-deiIdin í nótt: Orlando sýndi rétta andlitið Shaquille O’Neal var i miklu stiga körfur fyrir Utah Jazz gegn stuöi í nótt þegar Orlando Magic Denver og þar með hafði hann vann góðan sigur á Detroit Pistons skorað ellefu 3ja stiga körfur í röð og skoraði 37 stig. Orlando tapaði í þremur leikjum í röð sem er met í síðasta leik illa fyrir Chicago en í NBA. topphð NBA-deildarinnar náði sér Charles Barkley skoraði 24 stig vel á strik í nótt og sýndi sínar fyrir Suns gegn Lakers þar sem bestu hliðar. Úrslit uru annars Nick Van Exel var með 35 stig. þessi: Lið Charlotte er á sigurbraut og Boston-Indiana.......100-97 hefur aldrei unnið fleiri leiki í röð Charlotte-Minnesota..100-91 en nú, alls sjö. Larry Johnson átti Orlando-Detroit.....124-107 snilldarleik fyrir Charlotte, skoraði 76ers-Chicago........77-115 23 stig, tók 10 fráköst og sendi 10 Dallas-LA Clippers.....98-93 stoðsendingar. Houston-Miami.........108-97 Stórlið Boston Celtics sigraði Milwaukee-Sacramento...97-88 Indiana naumlega og Dee Brown Utah Jazz-Denver......114-88 skoraöi 25 stig fyrir Boston. Dom- Portland-Golden State.104-92 inique Wilkins skoraði 20 stig. LALakers-Phoenix....108-118 Reggie Miher skoraði 23 stig fyrir JefL Hornacek skoraði fjórar 3ja Indiana. Sigurmark frá Héðni - og Júlíus besti maður Dusseldorf Héðinn Ghsson tryggði Dusseldorf sigur á Júlíusi Jónassyni og félögum í Gummersbach, 20-19, í 8-liða úrsht- um þýsku bikarkeppninnar í hand- knattleik í gærkvöldi. Hann skoraði sigurmarkið mínútu fyrir leikslok. Júlíus átti möguleika á aö jafna þeg- ar leiktímanum var lokið en skaut Stórsigur Fram Fram komst í annað sætið í 2. dehd karla í handknattleik í gærkvöldi með auðveldum sigri á Keflvíking- um, 33-18, í Safamýrinni. Breiðablik er með 18 stig en leik meira en Fram og Grótta sefh eru með 16 stig. Þór - Akranes (69-47) 141-116 6-6, 24-16, 34-20, 57-35 (69-47). 77-49, 104-68, 104-84, 11-87, 125-99, 141-116. • Stig Þórs: Kristinn 49, Anderson 32, Konráð 21, Birgir 11, Bjöm 8, Einar H. 8, Einar V, 7, Arnsteinn 3, Örvar 2. • Stig Akranes: Thompson 43, Haraldur 40, Dagur 13, Jón Þór 8, Brynjar 7, Hörður 4, Einar 1. 3ja stiga körfur: Þór 14, Akranes 3. Dómarar: Kristinn Oskarsson og Þorgeir Jón Júlíusson, ágætir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Kristinn Friðrikson, Þór. Blak: Öruggur sigur HK vann öruggan sigur á ÍS, 0-3, í L dehd karla í blaki í Haga- skólanum í gærkvöldi. Hrinurnar enduðu 5-15,13-15 og 14-16 fyrir íslandsmeistarana. HK komst með þessu í annað sætið en stað- an í deildinni er þannig: Þróttur R...11 10 1 32-10 32 HK..........11 9 2 28-12 28 KA..........11 8 3 26-20 26 Stjarnan....11 3 8 19-24 19 ÍS..........11 2 9 12-28 12 Þróttur N...11 1 10 8-31 8 á íslandsmótið, og svo vonandi á Smáþjóðaleikana í Lúxemborg í lok maí. Auk þeirra móta sem ég er styrktur til þátttöku í ætla ég að reyna að fara á ein þrjú til fjögur til viðbótar í Evrópu og nota til þess þann styrk sem ég fæ úr afreks- mannasjóöi ÍSÍ. Að dvölinni í Barce- lona lokinni vonast ég svo eftir að komast til Frakklands að æfa,“ sagði Vernharð í samtali við DV í gær. fram hjá úr aukakasti. Héðinn og Júlíus léku þarna báðir sinn fyrsta leik eftir nokkra fjarveru vegna meiðsla. Héðinn spilaði ekki mikið en skoraði 2 mörk, en Júlíus var allt í öllu hjá Gummersbach og skoraði 4 mörk. Helga Sigmundsdóttix skrifar: Fram tók á móti Fylki í Fram- húsinu. Eins og tölur benda til var þetta auðveldur leikur hjá Fram sem vann stórt, 29-16. Mörk Fram: Arna 6, Ðíana 5, Selka 4, Hanna Katrín 4, Kristín 3, Berglind 3, Guðríður 2, Þórunn 1, Steinunn 1. Mörk Fylkis: Anna G.H. 6, Rut 4, Anna G.E. 2, Þuríður 2, Margrét 1, Hrafnhildur 1. • Stúlkurnar i ÍBV gerðu góða ferð á Hiíðarenda, sigruðu Val 10-27, 3-16 i leikhléi. Mörk Vals: Eivor 4, Kristjana 2, Sigurlaug 2, Lilja 1 og Kristín 1. Mörk IBV: Andrea 12, Ingibjörg 4, íris 3, Katrín 2, Elísa 2, Judit 2, Sara 1 og Ásdís 1. • KR vann góðan sigur á FH í kaldri Laugardalshöll, 21-17. Staðan í leikhléi var 9-9. _Mörk KR: Sæunn 5, Brynja 4, Ágústa 4, Helga 2, Nellý 2, Selma 2, Sigurlaug 1 og Valdís 1. Mörk FH: Björk 5, Thelma 5, Björg3, Hildur P, 2 ogHildur L. 2. • íslandsmeistarar Víkings unnu öruggan sigur á Haukum, 17-26, í Strandgötu, 7-11 í leikhléi. Mörk Hauka: Harpa 6, Kristin 3, Hjördís 3, Rúna 3 og Heiðrún 2. Mörk Víkings: Heíða 9, Halla 7, Matthildur 4, Hanna 2, Svava S. 2, Vala 1 og Guðmunda 1. • öruggthjáStjömunni Stjarnan var ekki í vandræð- um með að sigra Ármann, 15-22, en staðan í leikhléi var 6-10. Mörk Ármanns: Guörún 6, Krist- ín 3, Svanhildur 3, María 2 og Ás- laltj; 1. Mörk Stjörnunnar: Herdís 6, Ragnheiður 4, Hrund 3,Margrét V. 2, Ásta 2, Guðný 1 og Margrét 1. 99-1500: þjónusta fyrir íþróttir Frá og með deginum í dag geta lesendur DV sent iþróttadehd blaðsins athugasemdir um mál- efni sem tengjast iþróttum, sem síðan verða birtar í blaðinu. Þeir sem vilja nýta sér þessa nýju þjónustu hringja i sima 99-1500, lesa inn sina athugasemd og láta nafn og símanúmerfylgja. Minútan kostar 39,90 krónur. Skotkeppni á Akureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Það var ljóst eftir tíu mínútna leik hverjir færu með sigur af hólmi. Þórsarar voru þá búnir að ná afger- andi forystu sem Akurnesingar náðu aldrei að vinna upp. Leikurinn var hrein skotkeppni, varnirnar voru engar og fengu því leikmenn að skjóta að vhd. Hjá Akumesingum var um hreina skotkeppni að ræða á mihi þeirra B.J. Thompson og Haralds Leifsson- ar. Þessir tveir menn virðast bera þetta hð uppi. Þórsarar höföu leikinn í hendi sér lengstum en þegar Þórsarar skiptu inn fjórum mönnum í einu skoruðu Akurnesingar 16 stig í röð. Það kom þó ekki að sök og heimamenn tryggðu sér yfirburðasigur í miklum stigaleik. Islandsmótið í þolfimi 1995 verður haldið í Háskólabíói laugardaginn 14. janúar kl. 20.15. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.