Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 28
562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö I DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJORN - AUGLYSINGAR - ASKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPIN: Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL. 6-8 LAUGARDAG8- OG MÁNUDAGSMORGNA Frjálst,óháð dagblað FIMMTUDAGUR 12. JANUAR 1995. Snjóflóðið kastaði bílnum til „Ég sá tilsýndar hvar flóðið kom og náði að hægja mjög ferðina. Svo skall flóðið á bílnum og hann kastað- ist til um hálfan metra. Þetta var svona meðalflóð og lokaði veginum en hefði það verið miklu stærra hefði getað farið verr því nokkra métra til hliöar viö bílinn er snarbratt kletta- belti niður í fjöru,“ sagði Baldur Ingi- marsson, 21 árs beitningarmaður úr Bolungarvík, í samtali við DV í morg- un en seint í gærkvöldi skall snjóflóð á bíl sem Baldur ók, við Skarfasker skammt utan við Hnífsdal. Fjöldi snjóflóða féll á veginn milh Hnifsdals og Bolungarvíkur í gær- kvöld. Skömmu eftir það fyrsta, laust æftir klukkan 22, fór lögreglubíll á vettvang til að kann hvort nokkur hefði lent í flóðinu. Svo reyndist ekki vera en þegar lögreglubílhnn var á leiðinni til baka féh annað flóð á veg- inn skammt fyrir framan hann og lenti Baldur í því. Baldur sakaði ekki en bíllinn sem hann ók, jeppi, skemmdist lítillega. Hann náði að losa hann úr flóðinu og eyddi nótt- inni á ísafirði. Þá féllu flóð á Súðavíkurveg í gær- kvöld og fór svo að þrennt komst _ekki leiðar sinnar vegna snjóflóða sem þar féllu. Tvennt gekk til Súöa- víkur en bíll sótti þann þriðja. -pp Blaðauki umdag- skrár, kvikmyndir og myndbönd LOKI Ætli sá kanadíski tali ekki bara norsku núna? Þorsteinn getur haft ofan af fyrir honum segir Jón Baldvin - við verðum að tala við fólk, segir Þorsteinn „Þorsteinn getur sjálfur haft ofan af fyrir þessum sjávarútvegsráð- herra sínum. Þetta er gestur Þor- steins Pálssonar en ekki minn. Ef hann hefði verið minn gestur þá hefði ég bent honum á að spara sér feröakostnaðinn. Sú staðreynd að sjávarútvegsráðherra Kanada not- ar tækifærið þegar hann er að koma i heímsókn til þessara tveggja þjóða til þess að gera bind- andi milliríkjasamning, þar sem Kanada viðurkennir algjörlega sjónarmið Norðmanna, og gengur lengra en þeir, sýnir náttúrlega að það er ekki skynsamlegt að láta sjávarútvegsráðherra gera mihi- ríkjasamninga. Enda er það ekki leyft á íslandi og tiðkast yfirleitt hvergi," segir Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráðherra. Hann neitar að hitta kanadíska sjávarútvegsráöherrann Brian Tobin sem kemur hingað í opin- bera heimsókn í dag. mjög vandasamt og viðkvæmt víð- ræðuferh milh íslands og Noregs," segir Jón Baldvin. Viðkvæmt og vandasamt deilumál „Kanadiskum stjórnvöldum var fulhjóst að'uppi væri viðkvæmt og vandasamt deilumál mUli íslands og Noregs. Hluti þess máls varðar túlkun á Svalbarðasamningnum sem Kanada er aðili að. Réttarstaða hins svokallaöa fiskverndarsvæðis Norðmanna er afar uradeild og ekkert ríki hefur í reynd viður- kennt sjálftökurétt Norðmanna á svæðinu. Fjöldi ríkja hefur mót- mælt formlega og það er í gangi Frétti þetta frá kanadíska ráðherranum „Ég fékk formlega tUkynningu um það að þessum fundi hefði ver- ið aflýst, frá sjávarútvegsráðherra Kanada en ekki frá utanríkisráö- herra okkar. Ég hafði heyrt af því ávæning að hann hefði verið að hugsa um þetta en tilkynningin barst með þessum hætti. Við höfum ekkert upp úr því að hætta að tala við aðrar þjóðir. Slíkt leiðir bara af sér einangrun. Ef við ætlum að fara í fýlu og tala ekki við menn komast okkar sjónarmið ekki á framfæri. Við sjáum í hvaða stööu alþjóðleg deUumál lenda þegar menn tala ekki saman. Meira að segja arabar og ísraelsménn eru farnir að tala saman. Það urðu okkur mikU vonbrigði að Kanadamenn skyldu bæta þessu inn í samning sinn við Norðmenn, án samráðs við okkur. Þegar í gær- kvöldi gerði ég Brian Tobin grein fyrir þessu sjónarmiði mínu og ég mun ítreka það þegar liann kemur hingað. Hann sagði að þetta hefðu verið mistök, liann hefði staðið í þeirri trú að embættismenn hans hefðu verið í sambandi viö íslenska embættismenn. Það hefði ekki ver- ið ætlun hans að blanda sér í deUur Íslands og Noregs," segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráöherra. -rt Bæjarstjóri látinn víkja? Endurbættur tólf síðna blaðauki um dagskrár útvarps- og sjónvarps- stöðva, kvikmyndir og myndbönd fylgir blaðinu í dag og verður svo "íramvegis á fimmtudögum. Fremst í blaðaukanum er fjallað um mynd- bönd. Þar er listi yfir 20 vinsælustu myndböndin, gagnrýni og greinar um myndir og leikara. Þá koma sjö síður með dagskrám sjónvarps- og útvarpsstöðva. Hver vikudagur fær heila síðu. í lok blaðaukans er fjallað um kvik- myndir. Þar eru kynntar nýjar myndir í kvikmyndahúsunum og dómar um myndir sem verið er að sýna og nýjar kvikmyndafréttir. Létt verðlaunagetraun verður í þessum vikulega blaðauka. Sjálfsagt er fyrir lesendur að geyma blaðauk- ann sem heldur fullu gildi í heila viku. Blaðauki um tónlist, sem verið hef- ur á fimmtudögum, verður tvískipt- ur, á fóstudögum og laugardögum. Verulegar líkur eru á því að al- þýðuflokksmenn leggi fram tillögu um að láta Magnús Jón Árnason bæjarstjóra hætta þegar í stað störf- um á bæjarráðsfundi í Hafnarfirði í hádeginu í dag. Tillagan verður borin undir atkvæði á bæjarstjórnarfundi á þriöjudag og gegnir Magnús Jón störfum bæjarstjóra fram að því. Líklegt er að oddvitar Sjálfstæðis- flokks og Alþýðubandalags sendi kæru til félagsmálaráðuneytisins í dag vegna viðskipta bæjarstjórnar- meirihluta Alþýðuflokks og Hag- virkis-Kletts. Þrjú slys á Akureyri Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Guðmundur J. Guðmundsson, lormaður Dagsbrúnar, er ábúðarfullur þar sem hann skoðar i pokann sinn á fundi hjá vinnuveitendum með félögum sínum úr Flóabandalaginu i gær. Þar kynntu þeir kröfur félaga sinna i kom- andi kjarasamningum. Fyrr um daginn höfðu verslunarmenn kynnt sínar kröfur. Sjá fréttaljós bls. 5. DV-mynd ÞÖK Vinnuslys varð á athafnasvæði flutningafyrirtækisins Dreka á Ak- ureyri í gær er maður sem var að vinna á þaki flutningabifreiðar féll af henni. Falhð var um 4 metrar og maðurinn úlnliðsbrotnaði. Þá urðu tvær stúlkur fyrir bifreiö- um á Akureyri í gær. Veðrið á morgun: Víða létt- skýjað Á morgun verður vestan- og suðvestankaldi og él um vestan- vert landið en víða léttskýjað um austanvert landiö. Hiti verður á bihnu -5 til 1 stig, kaldast norðvestanlands. Veðrið 1 dag er á bls. 36 I Brook I (rompton 13333131 RAFMOTORAR Hhm/xpii SuAurtandsbraut 10. 8. 686499. í 5 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.