Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 20
32
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Skrifstofuherbergi til leigu viö Ármúla,
sérinngangur. Hagstæð leiga.
Upplýsingar gefur Hólmfríður, sími
886655.
Snyrtivöruverslun. Til leigu frá 1.1.
50 m2 húsnæði undir snyrtivöruv. í
Mióvangi 41, Hf. Aóstaða f. snyrtifræð-
ing. S. 91-681245 á skrsttíma.
Rafknúnar
rúður
Erum með sérhannaðar
rafknúnar rúður fyrir flestar
gerðir bifreiða.
ísetning á staðnum.
(f VDO)
SUÐURLANDSBRAUT 16
SÍMI 588 9747 - FAX 588 9722
$ Atvinna í boði
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Óskum eftir einstaklingum og fjölskyld-
um í fjölda'dreifingui á blöðum og bæk-
lingum í hvert hús á höfuðborgarsvæó-
inu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvnr. 21011.
Barngóö manneskja óskast e. hád. til að
hugsa um 6 ára dreng og vinna létt
heimilisstörf. Erum í vesturbæ Kópav.
Svör sendist DV, m. „X 1067“.
Sölufólk. Okkur vantar hressa starfs-
krafta á daginn eða á kvöldin, strax.
Mikil vinna framundan. Upplýsingar í
síma 91-625233.
Byggingaverktaki. Óska eftir trésmið-
um í inniverkefni í ca 3 mánaða verk-
efni. Svör sendist DV, merkt „A 1063“.
Óskum eftir aö ráöa vana flatningsmenn í
fískverkun í Reykjavík. Uppl. f síma
985-43775.
Atvinna óskast
20 ára, útskrifuö úr Hússtjórnarskólan-
um á Hallormsstað, vantar vinnu
strax. Góð meðmæli. Sími 91-617243.
Eva.
Reyndur sölumaöur óskar eftir verkefn-
um/vinnu, strax. Uppl. í síma
91-36889.
Verðlaunagetraun
Svör við spurningum 3 og 4 frá
laugardeginum 7. janúar:
3) Hann er að rannsaka undarlega og hrollvekjandi
atburði í sambandi við fornleifagröft í Stone-
henge, einum dularfyllsta og merkilegasta stað
Englands.
4) Galdramaðurinn heitir von Pappendorf.
Sendið svörin fyrir 21. janúar nk., utanáskriftin er:
Krakkaklúbbur DV - Verðlaunagetraun
Þverholti 14, 105 Reykjavík
VÆÆÆIÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆM.
Aukablað um
TÖLVUR
Miðvikudaginn 25. janúar mun aukablað
um tölvur fylgja DV.
Blaðið verður að vanda fjölbreytt og efnismikið.
í því veður fjallað um flest það er viðkemur
tölvum og tölvunotkun.
Upplýsingar verða í blaðinu um hugbúnað, vélbúnað,
þróun og markaðsmál að ógleymdum
smáfréttunum vinsælu.
Sérstök áhersla verður lögð á umfjöllun um
Internetið og notkun þess á íslandi.
Þeim sem vilja koma á framfæri nýjungum og efni í blaðið er bent
á að senda upplýsingar til Björns Jóhanns Björnssonar á ritstjórn
DV í síðasta lagi fyrir 19. janúar. Bréfasími ritstjórnar er 563 29 99.
Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði
vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur, auglýsinga-
deild DV, hið fyrsta í síma 563 27 23.
Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtu-
dagurinn 19. janúar.
ATH.I Bréfasími okkar er 563 27 27.
V'újjJf
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Priraera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bió. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raógr.
(;: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-)
Óska eftir ökunemum til kennslu.
Lausir tímar allan daginn, alla daga. S.
567 5082 - Einar Ingþór - 985,23956.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku-
kennsla, æfingatímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Primera.
Euro/Visa. S, 91-77248 og 985-38760.
Gylfi Guðjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442.___________________________
HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366,
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til vió endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bió.
Simi 91-72940 og 985-24449.________
Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975.
Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta
sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri
Bjarnason ökukennari.
%) Einkamál
Á skrá meöal annarra eru eftirtaldir aöilar
sem hafa tilbreytingu i huga:
Hávaxin kona, 35 ára. V/k hávöxnum
karlm. á svip. aldri. Nr. CL 201,_
Kona um þrítugt, þrýstin vexti.
V/k manni á svip. aldri. Nr. CL 200.
Mjög myndarl. karlm., 29 ára.
V/k konu, 25-40 ára. Nr. CL 100.__
Karlm., 63 ára, kurteis, lundg.
V/k konu, 48-63 ára. Nr. CL 116.__
Kona, 29 ára, grönn, myndarl. V/k
myndarl. manni, 30-39 ára. Nr. CL
202.______________________________
Frekari uppl. fást hjá Miðlaranum í
síma 588 6969 frá kl. 11-13 og 17-22,
mán.-fim. og frá 11-16 á fös. Fullur
trúnaður. Nafnleynd ef óskað er,__
j$ Skemmtanir
Gullfalleg brasilísk nektardansmær er
stödd á Islandi. Vill skemmta í einka-
samkvæmum og skemmtistöóum.
Sími 989-63662.
hjljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
Arshátíðir, þorrablót. Tónlist og
skemmtun vió allra hæfi.
Bókunarsími 587 2228.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraðvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
+/+ Bókhald
Bókhald, árs- og milliuppgjör, greiöslu-
og rekstaráætlanir ásamt og ráðgjöf
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Góð og örugg þjónusta.
Kristján G. Þorvaldz, sími 91-657796.
$ Þjónusta
Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög ath!
Öll alm. viðgeróarþjónusta, einnig ný-
smíði, nýpússning, flísa- og
parketl., gluggasmíói, glerskipti o.fl.
Þakviðg., lekaþéttingar, pípulagna-
þjón., málningarvinna. Kraftverk sf.,
símar 989-39155, 644333, 655388.
Viöhald og verndun húseigna:
Þú þarft ekki að leita lengra ef þig
vantar: Smið, múrara, málara, pípara
eóa rafvirkja. Fljót og góó þjónusta,
vönduó vinnubrögð. Föst skrifleg verð-
tilboó eóa tímavinna. Uppl. í síma
989-64447,________________________
Extrubit-þakdúkar, móöuhreinsun
gleija. Skiptum um bárujárn,
þakrennur, niðurfóll, lekaviógerðir,
neyðarþj. vegna glers, vatnsleka o.fl.
Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693.
Húsfélög og einstaklingar.
Nú er rétti tíminn til að láta mála, vió
bjóóum upp á góð greiðslukjör.
Símar 91-876004 og 91-878771.
Pipulagnir í ný og gömul hús, inni sem
úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum.
Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk-
ing. Símar 36929, 641303 og
985-36929.
Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö
sig verkpfnum. Nýsmíói - vióhald - við-
gerðir. Aralöng reynsla. Tilboð - tima-
vinna. Sími 989-62789.____________
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og
inni. Tilboó eóa tímavinna. Visa og
Euro. Simar 91-20702 og 989-60211.
77/ bygginga
Borösög óskast keypt.
Upplýsingar í síma 985-20054.
Vélar - verkfæri
Rafstöövar til sölu. Caterpillar, 465
hestöfl - 400 kW, nýr rafall. Perkins
rafstöð á vagni, 17 kW, notuó 1200
tíma. Honda rafstöð, 4 kW. Uppl. í sima
91-686888 og 91-813876 eftir kl. 17.
# Ferðaþjónusta
Útivistarfólk. Nýr og glæsilegur fjalla-
skáli við Landmannahelli til leigu.
Stærð 30 m2 . Veró 55 þús. til vors.
Skammtímaleiga mögul. S. 91-873396,
98-76548 á kv. og 98-23074 á daginn.
@ Sport
Billiardvörur. Billiardkjuðar, töskur,
dúkur, krítar, leóur og kúlusett o.fl.
Vesturröst, Laugavegi 178, sími 33380.
/f Nudd
Sparaöu þér sporin.
Býð upp á nudd í heimahúsum, er meó
trimform. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr. 20459.
^ Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma, alla
daga vikunnar, fortíö, nútíð og framtíð,
gef góð ráó. Tímapantanir í síma
91-13732. Stella.
RC húsin eru islensk smíði og þekkt fyr-
ir feguró, smekklega hönnun, mikil
gæói og óvenjugóða einangrun. Húsin
eru ekki einingahús og þau eru sam-
þykkt af Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaóarins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu
og við sendum þér upplýsingar. Is-
lpnsk-Skandinavíska hf.,
Armúla 15, sími 568 5550.
Tómstundahúsiö. Útsala í nokkra daga
á ýmsum leikföngum, s.s. brúðum,
kerrum, burðarrúmum, rúmum, bílum,
ungbarnaleikfongum, bílabrautum,
grímubúningum, jólaskrauti o.fl.
Afsláttur 40-80%. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 178,
sími 588 1901.
Rúm og kojur, stæróir 160x70 cm,
170x70 cm, 180x70 cm, 190x70 cm,
200x80 cm. Smíðum eftir máli ef óskaó
er. Heppilegt í sumarbústaði. Upplýs-
ingar á Hverfisgötu 43, sími 91-621349.
Hlaörúm (kojur) úr furu eöa hvítmáluö.
Selt beint frá verkstæði. Tökum aó okk-
ur ýmiss konar sérsmíði. Form- hús-
gögn hf., Auóbrekku 4, s. 642647.
Sexí vörulistar.
Nýkomió mikið úrval af sexí vörulist-
um, t.d. hjálpartæki ástarlífsins, undir-
fatalistar, latex-fataljsti, leðurfatalisti,
tímaritalisti o.m.fl. íslenskur verólisti
fylgir með öllum listum. Erum við sím-
ann frá kl. 13.30-21.00. Pöntunarsími
er 91-877850. Visa/Euro.
Glæsimeyjan, Glæsibæ, s. 91-33355.
Útsala - útsala - útsala - útsala.
Útsalan hafin. 10-60% afsláttur.
Gerið góð kaup.
Útsala á moonboots. Verö frá kr. 990.
Nýtt kortatímabil. Smáskór, í bláu
húsi vió Fákafen, sími 91-683919.
Útsala, útsala, útsala. Útsalan í fullum
gangi. 20-50% afsláttur. Peysuveislan
heldur áfram. Útigallar frá 1,990 kr.,
úlpur frá 1,890 kr., gallabuxur frá
1,490 kr., sokkabuxur frá 590 kr., sokk-
ar frá 99 kr. Opió laugardag frá 11-15.
Do Re Mi barnafataversl., í bláu húsi
v/Fákafen. Póstsendum. S. 91-683919.
Bílartilsölu
Pontiac Fiero GT, árgerö ‘85. Bifreiðin er
6 cyl., með beinni innspýtingu og hlaó-
in aukabúnaói. Mjög vel með farió ein-
tak, aóeins ekinn 86.000 mílur. Staó-
greiósluveró 890 þúsund. Upplýsingarí
síma 98-23506.
Nissan Laurel, 2,8 dísil, árgerö ‘85. Topp-
eintak. Nýsprautaður, nýtt í bremsum,
ný nagladekk, skoðaður ‘96, ekinn 315
þúsund. Verð 450 þús. staðgreitt. Upp-
lýsingar í síma 98-23506.