Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1995, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1995 33 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla sviö kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson 50. sýn. laugard. 14. jan, 20. jan. föstud. 27. jan. Fáar sýningar ettir. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurósson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 14. jan, laugd. 21. jan. fáar sýn- ingar eftir. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. í kvöld kl. 20, sunnud. 15. jan. kl. 16. miðd. 18. jan. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods Tónlist: John Kander Textar: Fred Ebb Fyrst leikstýrt og framleitt á Broadway af Harold Prince Þýðandi: Karl Ágúst Úlfsson Leikmynd: Gretar Reynisson Búningar: Elin Edda Árnadóttir Dansahöfundur: Katrin Hall Lýsing: Lárus Björnsson Tónlistarstjóri: Pétur Grétarsson Leikstjóri: Guðjón Pedersen Leikarar: Ari Matthiasson, Edda Heiðrún Backman, Eggert Þorleifsson, Guðlaug E. Ólafsdóttir, Hanna Maria Karlsdóttir, Harpa Arnardóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Jóna Guðrún Jónsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Magnús Jónsson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pétur Ein- arsson og Þröstur Guðbjartsson. Dansarar: Auður Bjarnadóttlr, Birgitte Heide, Guðmunda H. Jóhannesdóttir, Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir, Lilia Valieva og Sigrún Guðmundsdóttir. Hljómsveit: Eiríkur Örn Pálsson, Eyjólfur B. Alfreðsson, Hilmar Jensson, Kjartan Valdemarsson, Matthías Hemstock, Þórður Högnason og Pétur Grétarsson. Frumsýning föstud. 13. jan., uppselt, 2. sýn. miðd. 18. jan. Grá kort gilda, örfá sæti laus. 3. sýn. föstud. 20. jan. Rauð kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22. jan. blá kort gilda, örfá sæti laus, 5. sýn. miðd. 25. gul kort gilda, 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda örfá sæti laus. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikféiag Reykjavíkur- Borgarleikhús TiBcyimingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Bridskeppni í Risinu kl. 13 í dag. Þorra- blótið verður laugardaginn 21. janúar. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 5528812. Norðurlandamót á Laugarvatni Skáksamband íslands heldur undan- keppni fyrir krakka sem fæddir eru 1984 og yngri. Undankeppnin hefst þriðjudag- inn 17. janúar kl. 18 og verður framhald- ið fimmtudaginn 19. janúar kl. 18. Teflt verður í húsnæði Skáksambandsins að ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litlasviðiðkl. 20.30. OLEANNA eftir David Mamet Þýðing: Hallgrimur H. Helgason. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson. Lelkendur: Elva Ósk Ólafsdóttir og Jó- hann Sigurðarson. Frumsýning föd. 20/1, uppselt, 2. sýn. sud. 22/1,3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1. Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 6. sýn. i dag, fid., uppselt, 7. sýn. sun. 15/1, uppselt, 8. sýn. fös. 20/1, uppselt, 9. sýn. Id. 28/1, uppselt. Ósóttar pantanir seldardaglega. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Ld. 14/1, uppselt, fid. 19/1, nokkur sæti laus, fid. 26/1, nokkur sæti laus, sud. 29/1. Ath. Sýningum fer fækkandi. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 13/1, nokkur sæti laus, Id. 21/1, föd. 27/1. Ath. Sýningum ferfækkandi. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 15/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 22/1 kl. 14.00, sud.29/1 kl. 14. Miðasala Þjóðlelkhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Teklð á móti simapöntunum virka daga frá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Símil 1200-Greiðslukortaþjónusta. Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ LEMFÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLfMT OG DVERGARFÍÍR 7 í Bæjarleikhusinu, Mosfetisbæ Frumsýnlng fimmtud. 12. jan. Uppselt. 2. sýn. laugd. kl. 15. UppselL 3. sýn.sunnud. kl.15. Ath.fEkkierunntað hleypa gestum i salinn eftir að sýning er haftn. Miðapantanlr kl. 18-20 alla daga ísíma 667788 og á öðrum timum f 667788, sfmsvara. Faxafeni 12. Sigurvegarinn vinnur sér rétt til þátttöku á Norðurlandamótinu í skólaskák sem haldið verður á Laugar- vatni 9.-12. febrúar. Skráning er í síma Skáksambandsins frá kl. 10-13 alla virka daga og á mótsstað frá kl. 17.30. Söngsmiðjan er söngskóli sem vill gefa sem flestum tækifæri til að læra að syngja, laglausum Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR Föstudag 13. janúar kl. 20.30. Laugardag 14. janúar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar Höfundur: Erlingur Slgurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlistarstjórn: Atli Guðlaugsson Búningar: Ólöf Kristín Slgurðardóttir Leikstjórn og leikmynd: Þráinn Karlsson Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Slgurþór Albert Heim- isson, Sunna Borg og Þórey Aðalstelns- dóttir. Söngvarar: Atll Guðlaugsson, Jóhannes Gíslason, Jónasína Arnbjörnsdóttir og Þuriður Baldursdóttlr. Hljóðfæraleikari: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Frumsýnlng laugardag 21. janúar kl. 20.30. Siðdegissýning sunnudag 22. janúar kl. 16.00. Sunnudag 22. janúar kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartima. Greiðslukortaþjónusta. sem lagvísum. Haldin eru námskeið fyrir fólk á öllum aldri. byijendur og lengra komna. Fólk getur vahö um ýmsar leiðir til náms eftir getu, áhuga og hæfileikum. Starfrækt er einsöngvaradeild, sem er klassísk söngdeild, en einnig er boðiö upp á kennslu fyrir þá sem vilja leggja fyrir sig aðrar tegundir tónlistar. Upplýsingar og innritun í síma 612455, fax 612456 eða á skrifstofu skólans, Skipholti 24, Reykja- vík, alla daga frá kl. 10-18. Kennsla hefst mánudaginn 16. janúar. Árshátíð fyrrverandi starfs- fólks Hafskips Fyrrverandi starfsfólk skipafélagsins Hafskips hefur haft það fyrir fastan punkt í tilverunni allt frá árinu 1986 að koma saman í upphafi hvers árs til að fagna nýju ári og rifja upp góðar endur- minningar. í ár verður samkoman haldin í Kringlukránni fóstudaginn 13. janúar kl. 17. Allir fyrrverandi starfsmenn Haf- skips, til sjós og lands, eru hvattir til að fjölmenna á árshófið. Kringlukráin, Niili Ragnarsog Blúsiestin í kvöld verður orgelblús á Kringlu- kránni, þá ætlar Níels Ragnarsson orgel- leikari að leika á Hammondorgelið sitt, við hvem sinn fingur, ásamt félögum í hljómsveitinni Blús-express. Þar sem góður stíll er yfir Hammondorgelleik í blúsnum má búast viö góðri stemningu og hvetjum vlö alla blúsunnendur til þess að láta ekki þetta tækifæri fram fijá sér fara. Dagskráin hefst kl. 22 og aðgangur er ókeypis. Tónleikar Kusk á Gauk á Stöng Hljómsveitin Kusk heldur tónleika á Gauk á Stöng í kvöld. Tónleikarnir byrja um kl. 22.30. Vélaverkstæði Sigurðar hf. Skeiðarási 14, 210 Garðabæ, simi 565-8850, fax. 565-2860. Bjóðum alhliða viðgerðaþjónustu. Rennismíði - fræsingar - plötusmíði. Tökum að okkur skipa- viðhald. Viðhald og nýsmíði á vökvakerfum. Víðtæk þjónusta fyrir lesendur og auglýsendur! Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. 99*56 * 70 BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR Við Eiðsgranda (dælustöð á móts við Boðagranda) Milli Bæjarháls og Hraunbæjar (vestast) jíg Milli Stckkjarbakka og væntanlegs Höfðabakka Tillaga að staðsetningu bensínstöðva fyrir Irving Oil Á Borgarskipulagi, Borgartúni 3, 3. hæð, og í félags- miðstöðvunum við Frostaskjól, í Arseli í Arbæjar- hverfi og í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, efra Breiðholti, eru til sýnis kynningargögn varðandi tillög- ur að staðsetningu þriggja nýrra bensínstöðva. Á öllum stöðunum verða eyðublöð fyrir þá sem vilja koma með ábendingareða athugasemdir varðandi þessar tillögur. - «srí Staðirnir eru: 1) Við Eiðsgranda (sjávarmegin við dælustöð), á móts við Boðagranda. 2) Milli Stekkjarbakka og væntanlegrar nýrrar stofn- brautar Höfðabakka, austan Hamrastekkjar. 3) Vestast á ræmu milli Bæjarháls og Hraunbæjar á móts við vestustu fjölbýlishúsin. Gögnin verða til sýnis frá 12. janúar 1995 til og með 18. janúar 1995. Allar ábendingar berist Borgarskipu- lagi í seinasta lagi 22. janúar 1995. BORGARSKIPULAG Borgartúni 3, 105 Reykjavík Lokað í dag ÚTSALAN hefst á morgun 30-70% afsláttur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.