Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 19 Lækkaö verö - betri málning! Málning í 10% glans, 495 pr. 1 í hvítu, einnig ódýr málning í 5 og 25% glans. ÓM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Hjónarúm og tilheyrandi spegil- kommóða í góðu ástandi til sölu. Upp- lýsingar í símum 91-624199 og 91- 623676. Rýmingarsala. 50% afsláttur af öllum antik- og basthúsgögnum. Hjá Láru, Síðumúla 33, sími 91-881090. Til sölu Mobira Cityman 450 farsími meö númerinu 985-30019. Uppl. í síma 551 9590, Sif eóa Gísli. Til sölu ódýrt: hefilbekkur, kommóða og spegill í forstofu og þvottavél. Upplýsingar í síma 91-41083. Weider líkamsræktarbekkur til sölu, lítið notaóur. Skipti á þrekhjóli koma til greina. Uppl. í s. 92-67373 e.kl. 17. York 6600 æfingabekkur til sölu meó lóðum og magabekk. Upplýsingar í síma 557 2826. jg Óskastkeypt Borðstofuborö, jafnvel felliborö, sem má stækka upp í 10-12 manna, óskast, helst mjög ódýrt. Á sama stað óskast gamlir boróstofustólar, gamlar ljósakrónur og speglar. Sími 91-75966. Saumavélar óskast. Svör sendist DV fyrir 23. janúar, merkt „BE 1127“. Óska eftir aö fá gefins hornsófa eóa sófa- sett, 3+2+1. Uppl. í s. 587 0685. Verslun Smáauglýsingadeild DV eropin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV veróur aó berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Slminn er 563 2700. Prjónavörur í mörgum litum og geröum: barnateppi, gammosíur, hettur, krag- ar, húfur, eyrnabönd, teygjur í hárió, peysur o.fl. Prjónastofa Huldu, sími 91-44151. Stórglæsilegar en ódýrar austurlenskar gjafavörur o.fl. til sölu. Hjá Boo, Suóurlandsbraut 6, sími 91-884640. ^ Fatnaður Fataverslanir ath. Þaulvanur klæóskeri tekur aó sér fatabreytingar fyrir versj- anir. Fljót, góó og ódýr þjónusta. Á- hugasamir sendi tilboð til DV, merkt „Fatabreytingar 1080“. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 77/ sölu Ótímabær hrukkumyndun húöarinnar í andliti er vandamál margra. Slástu 1 hóp hinna fjölmörgu ánægðu karla og kvenna sem nota A-vítamín sýrukrem- ið og fá sléttari og stinnari húð með degi hveijum (vísindalega sannaó). Veró kr 1.500, sendingargjald kr. 300. Sendum samdægurs. Sími 565 8817 alla virka daga m.kl. 14 og 19. Hreinlætistæki. • WC m/harðri setu á kr. 10.450. • Handlaugar frá kr. 2.570. • Baðkör, 170x70, á kr. 7.650. • Eldhúsvaskar frá kr. 3.950. • Blöndunarkranar frá kr. 2.650. Heildverslunin, Faxafeni 9, s. 588 7332. Verslun fyrir alla. Verslunin Allt fyrir ekkert auglýsir: sófa- sett, ísskápa, þvottavélar, eldhúshorö, borðstofusett, fiystikistur, sjónvörp, video, rúm og skrifstofuvörur, o.m.fl. Tökum í umboðssölu og kaupum. Sækj- um og sendum. Grensásvegur 16, sími 91-883131. Gleðilegt ár._____________ Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp- gerðum kæli-, frystiskápum, kistum og þvottavélum. 4 mánaða ábyrgó. Ps. Kaupum bilaða, vel útlítandi kælis- kápa og -kistur. Verslunin Búbót, Laugavegi 168, sími 91-21130. Vetrartilboö á málningu. Innimálning, veró frá 275 1; blöndum alla liti kaupendum aó kostnaóarlausu. Opið v. daga frá 10-18, og laug. 10-14. Wilckensumboðió, Fiskislóð 92, s. 562 5815. Þýsk hágæðamálning. • Bílskúrseigandi: Brautarlaus járn, mjög lipur, einnig brautaijárn, allar teg. f. bílskúrsopnara frá USA. Odýrar bílskhurðir e. máli. Bílskúrshurðaþjón- ustan, sími 91-651110 og 985-27285. f rtu svangur? I Múlanesti, Ármúla 22, færó þú alvöru skyndibita, t.d. Hamborgara, Grillbökur (subs), franskar o.fl. Múlanesti, „Gæða biti á góóu verði“. Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir: Grár, steingrár, vírir., rauóur, bleikur, d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár, Lgrænn, d-grænn, svartur, brúnn. Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190. Nýtt baö, greitt á 36 mánuöum! Flisar, sturtuklefar, hreinlætis- og blöndunartæki á góóu verói, allt greitt 4 18-36 mánuðum. Euro/Visa. ÓM búóin, Grensásvegi 14, s. 681190. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Islensk framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting- ar, Súóarvogi 32, sími 91-689474. Fataleiga Garöabæjar auglýsir. Ný sending af brúðarkjplum. Fata vió- gerðir, fatabreytingar. Útsala á pijóna- fatnaði. Sími 656680. Kjólaleiga Jórunnar býöur stutta og síöa sparikjóla fyrir árshátíðina og álíka mannfagnaó. Gott úrval fyrir dömur á öllum aldir. Alltafopió. S. 91-612063. Kjólaleiga Jórunnar býöur upp á stutta og síða sparikjólar fyrir árshátiðina og álíka manrifagnað. Gott úrval fyrir dömur á öllum aldri. Sími 91-612063. Barnavörur Ný lína. I barnavögnum, kerrum, kerru- vögnum og tvíburakerruvögnum. Há- gæðavara. Gott verð. Prénatal, Vitastíg 12, sími 1 13 14. Silver Cross barnavagn til sölu. Upplýs- ingar í síma 91-26838. Hljóðfæri Gítar til sölu. Til sölu vinstri handar gít- ar, magnari og taska. Toppgítar á góóu verði. Úppl. gefúr Árni Helgason í síma 94-3959 milli kl. 18og21,____________ Gítarinn, Laugav. 45, s. 552 2125. Útsala: Marina kassag., v. 29.900, úts. 26.900, stgr. 23.900. Fernandes rafmg., v. 45.900, úts. 35.900, stgr. 29.900. Mjn> Tónlist Viltu komast í vandaö tónlistarnám? Vorönn hefst 23. jan. Kennt er á gítar, trommur, bassa, píanó, saxófón, flautu. Söngur. Innritun í s. 91-621661. Nýi Músíkskólinn, Laugavegi 163. Metnaó- ur og árangur,_______________________ Get bætt viö mig lögum á safndisk sem kemur út í mars/apríl (lækkað verð). Upplýsingar milli kl. 14 og 22 í síma 98-21834. Ólafur. * Húsgögn Utsalan stendur sem hæst. 20-80% af- sláttur af antikhúsgögnum, s.s. boró- stofústólum, fataskápum, snyrtiborð- um, skenkum o.fl. Fornsala Fornleifs, Laugavegi 20 b, s. 91-19130. Leöursófasett, 3+2+1, og stofuskápur, tii sölu, allt svart og súper vel með farið, frá Húsgagnahöllinni. Uppl. í símum 91-880826 og 91-684144. Er meö til sölu mjög vel með fariö furu- rúm, stærð 120x200, og furunáttboró. Upplýsingar í síma 91-671153. Isskápur, eldhúsborö og stólar, sófi, 2 boró, leðurstóll og lítið sjónvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 562 3217. r Antik Antik. Antik. Gífúrlegt magn af eiguleg- um húsgögnum og málverkum í nýju 300 m2 versl. á hominu að Grensásvegi 3. Munir og Minjar, s. 884011. Si Tölvur 4.900 kr. útg. 1.1. Fyrsti íslenski alvöru tölvuleikurinn á tilboðsverói: „Stratigíu“-leikur, svip aóur „Tycoon" en líkir eftir útgeró. Gerist sægreifar á tölvuöld og pantió eintak 1 síma 96-12745/11250. Handbók- fylgir. Ath. leikurinn er skrifaóur fyrir VESA 640x480 í 256 litum. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286, 386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Alla prentara, VGA skjái o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. Ódýrt! Tölvur, módem, minni, diskar, 4xCD-ROM, hljóókort, hátalarar, CD- leikir, forrit o.fl. Breytum 286/386 í 486 og Pentium. Góð þjónusta. Tæknibær, Aóalstræti 7, sími 16700. 486 tölva, 25 MHz, 4 Mb ásamt 120 Mb höróum diski, hljóðkorti og 14” litaskjá. Einnig til sölu 15” litaskjár. Upplýsing- arí síma 587 1816. Macintosh & PC-tölvur. Haróir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvömr. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh og PC: Haröir diskar-SCSI, minniseiningar, CAD forritið Vellum 2D/3D. Hröóunarspj. f/Mac II, Quadra og Power PC. Spilverk hf., s. 565 6540. □ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm- tækjaviógerðir, hreinsum sjónvörp. Loftnetsuppsetningar og vióhald á gervihnattabúnaói. Gerum vió allar teg., sérhæfó þjón. á Sharp og Pioneer. Sækjum og sendum að kostnaðarl. Verkbær, Hverfisgötu 103, s. 624215. Miöbæjarradió, Hverfisg. 18, s. 28636. Gerum vió: sjónv. - video - hljómt. - síma o.fl. Sækjum/sendum. Eigum varahl. og ílúuti í flest rafeindatæki. Radíóverkst., Laugav. 147. Viógerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboössölu notuó, yfírfarin sjónv. og video, tökum biluó tæki upp í, meó ábyrgó, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Armúla 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviög., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eóa lánstæki. Dag-, kvöld- oghelgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Sjónvarps-, myndb,- og myndl.-viög. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góó þjón. Radíóverkstæói Santosar, Hverf- isg. 98, v/Barónsst., s. 629677. 14” Philips litasjónvarp til sölu. Upplýs- ingar i síma 91-812501 milli kl. 17 og 19. K3 I/ideo Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum útfarsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178, 2. hæó, s. 91-680733. Dýrahaid Tilkynning til hundaeigenda i Reykjavík: Þó svo að hundaleyfisgjaldi hafi nú ver- ió skipt í þrennt, breytir þaó engu um réttmæti.gjaldsins. Stjórn Hundarækt- arfélags Islands hvetur hundaeigendur til að greiða ekki fyrr en á eindaga og þá með fyrirvara. Vamraner. Til sölu 9 vikna gullfalleg bláeygó og silfruð vamraner tík undan innfluttum foreldrum. Einnig Arkar-Orri sem er enskur springer spaniel hundur, 10 vikna með ættbók HRFI. Uppl. í síma 91-668771. Meöeigandi óskast! Til sölu 50% hlutur í vaxandi og vel staðsettri gælu- dýraverslun í Rvík. Svarþjónusta DV, síirii 99-5670, tilvnr. 20527. 7 mánaöa hreinræktaöur labrador til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 93-61650 og vinnusími 93-61291. V Hestamennska Reiökennsla. Reiðkennsla í Reióhöllinni í Víóidal hefst sunnudaginn 22. jan. UppriQun á námskeiði fyrir nemendur frá fyrra ári, auk hefóbund- innar kennslu. Eyjólfur Isólfsson tamn- ingameistari veróur til viðtals í A- stund, Austurveri, fimmtud. 19. jan. og föstud. 20. jan. eftir hádegi. Alíir vel- komnir, skráning á staónum. IDF og Hestaíþróttaskólinn, s. 568 4240. Dómaranámskeiö. Dómaranámskeið verður haldió á Akureyri, næstkom- andi fostudag og laugardag. Skráning og nánari upplýsingar í síma 96-22015. Hestaeigendur, athugiö! Get bætt vió mig hrossum í frumtamningu eða þjálf- un. Reynið vióskiptin. Upplýsingar í síma 587 5373. Þj ónustuauglýsingar Geymið auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja rafiagnir í eldra húsnasði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 989-31733. eHÚAVIFAN C3' I®- BS’ Eirhöfða 17, 112 Reykjavík. Snjómokstur - Traktorsgröfur Beltagrafa meó brotfleyg - Jaróýtur Plógar fyrir jarðstrengi og vatnsrör Tilboð - Tímavinna (|r 674755 - 985-28410 - 985-28411 Heimasímar 666713 - 50643 Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómokstur fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Fantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygun. Einnig traktorsgröfur í öil verk. VÉLALEIGA SÍMONAR HF., símar 623070, 985-21129 og 985-21804. AUGLYSINGAR Askrifendur fá 10% afslátt af smáauglýsingum & aren(//lól hf. Eirhöfða 17,112 Reykjavík. Rennismíði - Fræsing Tjakkar - viðgerðir - nýsmíði Viðhald, stilling á vökvakerfum Drifsköft - viógeróir - nýsmíói 91-875650 -símboði: 984-58302 IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR VEGG- OG ÞAKSTÁL HÖFÐABAKKA 9 i- 112 REYKJAVÍK ISVÁL-BORGÁ HF SlMI/FAX: 91 878750 MURBR0T -STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA MAGNÚS, SÍMI91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T ___■ • vikursögun • MALBIKSS0GUN ÞRIFALEG UMGENGNI s. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSS0N Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn! Sturlaugur Jóhannesson símí 870567 Bílasími 985-27760 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson _ Sími 670530, bílas. 985-27260, I og símboði 984-54577 53 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum,WC rörum, baðkerum og nióur- föllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGAS0N .£0 688806 * 985-221 55 DÆLUBILL Hreinsum brunna, rotþrær, niðurföli, bílaplön og allar stíflur í frárennslislögnum. VALUR HELGAS0N 688806

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.