Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 27 dv Fjölmiðlar Púlaðogpústað með Magnúsi Stöö 2 hefur tekist það sem und- irrituð hélt að aldrei yrði en það er að fá hina svokölluðu anti- sportista til að horfa á íþrótta- þátt. Visasport hefur fest sér sess í dagskránni og nýtur nú vaxandi vinsælda á meðal almennings, jafnt sportista sem antisportista. Þátturinn í gærkvöldi var hreint frábær en þar fengum við að fylgjast með borgarfulltrúun- um í Reykjavík púla og pústa á iéttu nótunum í leikfuni með Magnúsi Scheving, íþróttamanni ársins. Er þetta skemmtileg til- breyting írá ensku knattspyrn- unni í gamla daga sem ætlaði hreint að ganga frá manni. Aö öðru leyti var dagskrá Stöðvar 2 lítiö spennandi fyrir þá sem ekki hafa fylgst með framhaldsþáttun- um því þar voru sýndir þrír fram- haldsþættir í röð. Ríkissjónvarpið var að þessu leyti engu betra. Þar var sýndur fyrsti þáttur Lagarefja, nýs gam- anmyndaflokks sem reyndar lof- ar góöu, og 2. þáttur Ofúreflis i kjölfarið. Er þetta hvimleitt fyrir þá sem ekki horfa á sjónvarp nema tilfallandi. Umræðuþáttur Ágústs Þórs Ámasonar var bæði athyglisverður og timabær þó oft vilji slikir þættir kalla á fleiri spurningar en svör. Ingibjörg Óðinsdóttir Andlát Anna Svala Johnsen, Suðurgarði, Vestmannaeyjum, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja mánudaginn 16. jan- úar sl. Helga Laufey Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 128, lést í Borgarspítalan- um þann 16. janúar. Anna María Magnúsdóttir, Rauða- gerði 16, lést á heimili sínu mánudag- inn 16. janúar. Anna Þórarinsdóttir andaðist á hjúkrunarheimilinu Sólvangi þann 16. janúar. Jaröarfarir Lilja Karlsdóttir, Efstasundi 64, Reykjavík, lést á Landspítalanum 12. janúar. Útförin fer fram frá Áskirkju fóstudaginn 20. janúar kl. 13.30. Bjarni Sigurður Finnsson, Ástúni 2, Kópavogi, sem lést í Landspítalanum 10. janúar sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju fóstudaginn 20. janúar kl. 13.30. Minningarathöfn um Steinunni Lilju Bjarnadóttur Cumine, sem lést þann 27. desember og var jarðsungin í Lundúnum 7. janúar, fer fram í Dóm- kirkjunni föstudaginn 20. janúar kl. 15. Margrét Jóhannsdótttir, Norður- braut 4, Höfn, Hornafiröi, andaðist á heimili sínu aðfaranótt laugardags- ins 14. janúar. Útförin fer fram frá Hafnarkirkju fimmtudaginn 19. jan- úar kl. 14. Bjarni Sigurðsson skipstjóri, er lést 12. janúar sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtu- daginn 19. janúar, kl. 13.30. Hólmsteinn Egilsson, Víðilundi 25, Akureyri, sem lést þann 10. þ.m., verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju fóstudaginn 20. janúar kl. 13.30. 99*17*00 9 9*17*00 Verö aöeins 39,90 mín l| Vikutilboö stórmarkaöanna •_2j Uppskriftir Lalli og Lína_______________________________ <01994 by Kmg Features Syndicate. Inc. World nghts reserved Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 13. jan. ’95 til 19. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Ing- ólfsapóteki, Kringlunni 8-12, sími 689970. Auk þess verður varsla í Hraun- bergsapóteki, Hraunbergi 4, sími 74970, kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarhörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu 1 símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50árum Miðvikud. 18. janúar Þjóðverjar reyna ekki að dylja sannleikann. Segja horfur mjög ískyggilegar. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er-985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fmuntud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Spalonæli Listin erguðlegri en vísindin. Vísindin uppgötva en listin skapar. John Opie Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - Iaugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hartd- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðurnes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Adamson Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 19. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ýmislegt hefur áhrif á samskipti manna í dag. Ef þú aetlar að forðast deilur verður þú að fara varlega að þeim sem eru hvumpn- ir. Happatölur eru 9, 22 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Tilfinningar hafa áhrif á framkomu manna. Þú verður að vera ákveðinn og hreinskilinn til þess að koma þínu fram. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Ef farið verður fram á álit þitt á ákveðnu máli verður þú að vera viss um að þekkja alla söguna. Það er vissara að fara með gát svo þú flækist ekki í vandamál annarra. Nautið (20. apríI-20. mai); Þú sækist eftir frelsi og vilt því ekki binda þig. Þú gætir þó orðið að breyta þessari afstöðu þegar þú fmnur hve þú ert háður öðrum. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú gætir lent í þeim vanda að gleyma einhverju sem þú varst búinn að lofa að gera. Það reynist óheppilegt. Þú færð gamlan greiða endurgoldinn. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það verður mun meira að gera í dag en þú bjóst við. Þetta er þó aðeins byrjunin. Þú mátt búast við breytingum á ýmsum sviðum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Þú nýtur góðs af samstarfi við hóp manna. Hætt er við deilum eða átökum. Veldu þér því félaga sem eru sama sinnis og þú. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhver býður þér birginn. Þú verður að vera undir það búinn að takast á við sterkan aðila. Þú vilt fremur vera með einni per- sónu en fleiri núna. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú verður að taka skyndiákvörðun. Þetta gerist þrátt fyrir það að þú viljir síður taka mikla áhættu. Þú ferð í stutta en gagnlega ferð. Happatölur eru 1, 24 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það fer í taugamar á þér að ekki næst samkomulag. Frestun á ákvörðun verður þér þó í hag þegar upp veröur staðið. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur treyst hugboði þínu. Dómur þinn um ákveðna aðila er því ekki fjarri sanni. Þú nýtur þess tima sem nú fer í hönd. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ætjir að geta byrjað upp á nýtt og strikað yfir gamlar erjur. Margir fagna þessu. Fjölskyldumálin ganga vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.