Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 28
28 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 > Sighvatur Björgvinsson. Þettaer nógu gott íþá ...Hér á íslandi hefur veriö ákaflega lítill skilningur á neyt- endamálum og neytendavemd. Lengi vel mótuöust verslunar- hættir af því aö „þetta væri nú nógu gott í þá“,“ sagði Sighvatur Björgvinsson í DV. Verra en við áttum von á „Þetta er pólitískur dómur hjá Norðmönnum. Við emm dæmdir út frá hagsmunum í milliríkja- deilu en ekki eftir lagaheimild- um... Þetta er skelfilegt, miklu verra en við áttum von á,“ segir Valdimar Bragason útgerðar- stjóri í DV. Ummæli Viljum ekki verða sam-. dauna stefnu ASÍ og VSÍ „Okkur finnst það hneisa að Frið- rik Sophusson, íjármálaráð- herra, sem er að semja við fimm þúsund kennara, skuli velja þá ódým leið að segja: Það verður engin stefna mótuð hér í samn- ingum við kennara. Stefnan kem- ur frá aðilum hins almenna vinnumarkaðar. En við kærum okkur ekkert um að verða sam- dauna stefnu ASÍ og VSÍ..." seg- ir Elna Katrín Jónsdóttir í Al- þýðublaðinu. Fyrsta reynslan sem módel ...ég hélt að þetta yrði miklu erfiðara og leiðinlegra en Eiríkur spjallaði bara í rólegheitum við mig og lét mig ekkert sitja allt of lengi í sömu stellingunni. Þetta gekk furðuvel fyrir sig því þetta var auðvitað min fyrsta reynsla sem módel,“ segir Olafur Skúla- son biskup i Morgunpóstinum. Grafísk hönnun Þekktur grafískur hönnuður, Julian Walters, heldur fyrirlestur í Háskóla islands, stofu 101 í Odda, á morgun kl. 20.30. Julian Fundir er auk þess talinn meðal þeirra fremstu í Calligraphy í heiminum í dag. Hann hefúr meöal annars verið ráðgjafi í letri og leturhönn- un fyrir Adobe og vinnur nú að hönnun á Multiple Master letur- fonti fyrir þá. ITC Korpa ITC Korpa, Mosfellsbæ, heldur deildarfund i kvöld kl. 20.00 í saíhaðarheimili Lágafellssóknar. Upplýsingar veitir Guðrún i síma 668485. ITC Björkín ITC Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 í sal Slysavamadeildar kvenna, Sigtúni 9. Allir velkomn- ir. Upplýsingar veitir Kolbrún í síma 36228. OO Norðaustanrok eða ofsaveður og jafnvel fárviðri verður á Vestfjörðum og við Breiðafiörðinn fram eftir degi, Veðrið í dag stormur eða rok norðanlands en hvassviðri eöa stormur víðast ann- ars staðar. Hríðarkóf og vægt frost á Vestfiörðum og vestantil á Norður- landi, snjókoma eða slydda norðaust- an- og austanlands og sums staðar snjókoma um tíma í dag sunnan- og suðvestanlands. Fer að lægja um landið austanvert upp úr miðjum degi en lítið virðist ætla að draga úr veðurhæðinni norðvestan- og vest- anlands næsta sólarhringinn. Á höf- uðborgarsvæðinu verður allhvasst noröaustan í dag en norðnorðaustan hvassviðri eða stormur undir kvöld- ið. Hiti um eða rétt undir frostmarki. Sólarlag í Reykjavík: 16.29 Sólarupprás á morgun: 10.46 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.41 Árdegisflóð á morgun: 08.31 Heimild: Almnnnk Hnskóluns Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri slydda 1 Akumes alskýjað 4 Bergstaðir snjókoma 0 Bolungarvik snjókoma -5 Kefla víkurílugvöllur snjókoma -3 Kirkjubæjarklaustur skafrenn- ingur 0 Raufarhöfn alskýjað 1 Reykjavík skafrenn- ingur -1 Stórhöfði alskýjaö -1 Bergen rigning 6 Helsinki léttskýjað -1 Kaupmannahöfn þokumóða 1 Stokkhólmur skýjað 2 Þórshöfn rigning 5 Amsterdam rigning 7 Berlín léttskýjað -1 Feneyjar þokumóða -4 Frankfurt skýjað -2 Glasgow rign. ásíð. klst. 5 Hamborg skýjaö 2 London skýjað 6 LosAngeles alskýjað 11 Luxemborg rign. á síð. klst. 6 Samúel Ólafsson, bóndi í Tungu: Olgeir Helgi Ragnaisson, DV, Borgameá: Það fór betur en á horföist hjá Samúel Ólafssyni í Tungu í Svína- dal þegar 12 hrossa stóð æddi upp i klettabelti í Skarðshyrnunni á nýársnótt, en hann og fiölskylda hans naut dyggrar aðstoöar vaskra svéina úr bj örgunarsveitum í Borg- arfiarðarhéraði við að bjarga Maður dagsins hrossunum úr sjálfheldunni. „Ég vil koma á framfæri kæru þakk- læti til allra þessara manna og sveitanna sem hjálpuöu okkur, þetta var mjög vel heppnað við Ijót- ar aðstæður," sagði Samúel í sam- tali við DV. DV-mynd Olgeir „Ég er fæddur og uppalinn í FurufirðiáStröndumogflystáísa- Við vorum með kindur og dálítið fiörð fimmtán ára gamall ásamt af hrossum. En kvótinn minnkaði foreldrum mínum.y Fjórtán ára alltaí hjá okkur eins og öðrum, svo gamall fór ég að stunda sjóinn og viö létum féð fara fyrir einum gerði það bæði á Isafiröi og héma þremur árum,“ sagði Samúel að- fyrir sunnan. Árið 1981 kaupum við spurður um uppruna sinn og lífs- Tungu ásamt Lindu, dóttur okkar, feril í grófum dráttum. og hennar manni, Sama súmarið „Björgun tók eina þijá daga. Þeg- byrjaði ég að vinna í Jámblendinu. ar ég uppgötvaði að hrossin vantaði þá fórum við að leita að sporum eftir þau, ég og þrír dóttursynir mínir. Við fundum spor héma i fiallinu og gátum rakið þau alveg inn þennan dal. Þá var farið að dimma svo við urðum að hætta. Daginn eftir fékk ég til liðs við okk- ur Guðna, tengdason minn, og tvo bændur úr nágrenninu. Það var vont veður, mjög hvasst og harð- fenni. Rétt fyrir myrkur gengum viö fram á hryssu sem haföi hrapað um fimmtíu metra niður grýtta' urð. Þá gátum við rakið slóð eftir hana og sáum hvar þau höfðu farið upp í klettana og sáum síðan hross- in hvar þau voru,“ sagði Samúel þegar hann var beðinn að lýsa að- dragandaniun að björgun hross- anna sem frægt er orðið. Heimilisfólkið í Tungu hélt björg- unarmönnunum síðan heljarmikla veislu um síðustu helgi þar sem veitt var vel og eins og hver gat í sig látið af mat og drykk. Sagði Samúel að sú hugmynd hefði vakn- aö hjá Lindu dóttur háns og heima- fólki þvi björgunarsveitimar tækju ekkert fyrir viövik af þessu tagi og var veislan haldin í þakklætisskyni fyrir aðstoðina. Myndgátan Klæðalausum er best að leika Stjaman - ÍBV í bikarkeppni kvennaí handbolta í kvöld fer fram einn leikur í fiögurra liða úrslitum í bikar- keppni kvenna í handbolta, er fþróttir það viðureign Stjömunar ogÍBV. Fer leikurinn fram í Garðabæ. Fyrirfram má búast við að Stjaman vinni sigur, enda er liðið í baráttunni um efsta sætið í deildinni en fBV-stúlkurnar em sterkar og gefa örugglega ekkert eftir og vitað er að hópur stuðn- ingsmanna kemur frá Eyjum til að hvetja liðið. Eínn leikur er í 1. deildinni í körfubolta, Leiknir tekur á móti Selfyssingum í íþróttahúsinu Austurbergi og hefst sá leikur kl. 20.00. Á morgun verður hins veg- ar heil umferð í úrvalsdeildinni í körfubolta. Svo haldið sé áfram með körfuboltann má geta þess að átta leikir fara fram í NBA- deildinni í kvöld. Skák Frá ólympíumótinu í Moskvu á dögun- um. Hsu, frá Singapúr, hafði svart og átti leik gegn Boada, Venesúela: 8 7 6 5 4 3 2 1 1. - Bxh2 + ! 2. Kxh2 Hh5+ 3. Kg3 Þetta er vonlaust en hvítur sér, að 3. Kgl er auðvitað svarað með 3. - Hhl +! 4. Kxhl Dh3+ 5. Kgl Dxg2 mát. 3. - Hg5+ og hvítur gafst upp. Jón L. Árnason m ái 1 Á Á Á I A A A A A A É, í 1, ABCDE FGH Bridge Það er mjög mikilvægt fyrir spilara í vöm að hafa vamaraðferðimar á hreinu og vera vel samræddir í viökvæmum stöðum. í þessu spiladæmi hér á eftir er eins líklegt að a-v gefi samninginn, ef þeir em ekki á tánum og skilaboðin á milli handanna em á hreinu. Sagnimar í spilinu einkennast af mikilli baráttu, allir á hættu og austur er gjafari: * G632 * KG954 * 76 + D8 ♦ KD942 + ÁG1063 ♦ KD8754 V ÁD2 ♦ Á108 + 7 Austur Suöur Vestur Norður pass 1* 24 2* 3* 4* 5+ pass pass 54 dobl p/h Ef vestur hefði spilað út tígulkóngi hefði vömin vérið einföld, en vestur valdi þess í stað að spila út einspili sinu í hiarta og eftir það var auðvelt fyrir a-v að misstiga sig í vöminni. Sagnhafi drap á ásinn og spilaði lágum spaða og vestur ákvað að setja ásinn þrátt fyrir smá áhættu á að austur ætti kónginn blankan. Næsta skref fyrir vestur skiptir öllu máh og les- endur sjá að vömin byggist á því að spila lágu laufi undan ásnum til þess að fá hjartastunguna, en aðrar leiðir leiða til vinnings fyrir sagnhafa. En hvemig get- ur vestur fundið þá vöm? Austur getur vel átt tígulásinn og þá er rétt að spila tígli en ekki laufi. Það er einnig freist- andi að leggja niður laufásinn og athuga hvort austur geti kallað í litnum. En það er banvænt ef austur á fimmlit og það ber að forðast. í þessari stöðu er rétt að austur gefi skilaboð um hvort háspilanna hann eigi í láglitnum, með hjartaafkast- inu í upphafi. Ef austur setur lágt hjarta í fyrsta slag (þristinn), þá á hann lauf- kónginn, en hátt hjarta (áttan) táknar að austur eigi tigulásinn. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.